Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vekjaraklukkan ónýt,
marnma, hvernig á ég
að geta vakið hann í veiði-
ferðina.
“3i»—|TKa
Eg er svo
. reiö út í
P>hann að ég,
get hvort serri^
er ekki sofið.
Spái í spil og bolla
frá kl. 10 til 12 f.h og 19—22 e.h. Strekki
dúka á sama stað. Sími 82032.
Kennsla
Les stærðfræði
með skólafólki, er í vesturbænum í
Reykjavík. Uppl. í síma 15841.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
rirawH kr NEVILLE COLVIN
J Að morgni dags í Tampico..
9 einn viðskiptavinurinn er ólíkur
Við skulum^ Fólkið
jafna um t 'J getur
þig! /. sagt Deadly
En það eru fleiri en þeir
innfæddu sem fylgjast með.
Ég truflast af því þú
heldur ekki taktinum, Oli, þú
verður að færa þig lengra frá.
Þetta er vonlaust,
1 Öli gamli neitar að fara í sturtu.
Eg skal taka við
stýrinu og hann
fær baðið sem
hann mun ekki
gleyma.
0
Einkamál
Traustur maður
óskar eftir að kynnast velgeröum
kvenmanni. A íbúö og bil. Æskilegur
aldur 38—40 ára. Uppl. ásamt mynd
sendist auglýsingadeild DV, Þverholti
11, fyrir 5. nóv. merkt „Einkamál 702”.
Erumtveir!
Oskum eftir nánum kynnum viö konur
á öUum aldri, erum sjálfir á góöum
aldri, og reglusamir. Svar leggist inn á
DV fyrir 6. nóv. merkt „500”.
Algjörum trúnaði heitið.
Ég er maður
rúmlega fertugur og óska eftir nánari
kynnum við heiðarlegan karlmann
með vináttu og félagsskap í huga.
Sendiö upplýsingar um áhugamál og
fleira fyrir 10. nóvember til auglýs-
ingad. DV merkt „Vinur969”.
Skemmtanir
Diskótekiö Donna.
Hvernig væri að hefja árshatiðina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aðrar skemmtanir með hressu
diskóteki sem heldur uppi stuði frá
upphafi til enda. Höfum fullkomnasta
ljósashow ef þess er óskaö. Sam-
kvæmisleikjastjórn, fuUkomin hljóm-
tæki, plötusnúöar sem svikja engan.
Hvernig væri aö slá á þráðinn. Uppl. og
pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin
en á daginn 74100. Góöa skemmtun.
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músik í einkasamkvæmi.
Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og
Márs. 76186.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir aUa aldurshópa og öU tilefni,
einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi feröadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna tU dansskemmtana sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á er innifalið. Diskótekið
Dísa, heimasími 50513.
Diskótckið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjorn um allt land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláiö á
þráðinn og við munum veita allar upp-
lýsingar um hvernig einkasamkvæm-
iö, árshátíöin, skólaballið og allri aðrir
dansleikir geta orðið eins og dans á
rósum' frá byrjun til enda. Diskótekið
Dollý. Sími 46666.
Innrömmun
GG innrömmun, Grensásvegi 50,
uppi, sími 35163, opiö frá kl. 11—18.
Þeir sem ætla að fá innrammaö fyrir
jól eru vinsamlegast beðnir aö koma
sem fyrst.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikiö úrval rammalista, blind-
rammar, tilsniðið m sonit. Fljót og
góð þjónusta. Einnig kaup og sala á
málverkum. Rammamiðstööin Sigtúni
20 (á móti Ryövarnarskála Eimskips).