Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Page 8
8 DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd BREZHNEV LÁTINN TASS-fréttastofan til- kynnti opinberlega í morgun að Leonid Brez- hnev, forseti Sovétríkj- anna, hefði andast snemma í gærmorgun og staðfesti þar með grimsemdir, sem vaknað höfðu um slíkt seint í gærkvöldi. Sovéska sjónvarpið og út- varpið breyttu upp úr þurru dagskrá sinni í gær- kvöldi án þess að gefa á því nokkra skýringu og vaknaði þá strax grunur um, að einhver háttsettur í kommúnistaflokknum hefði andast í gær. Það hafði þó ekki fengist staðfest, enda er vaninn að gera ekki slík tíðindi þar kunn fyrr en sólarhring eftir að þau hefur borið að á meðan gengið er frá opin- HIOKI FJÖLSVIÐAMÆLAR MV-BÚÐIN Ármúla 26, sími 85052 kl. 2—6. - • PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. íbúð ti/sölu á góðum stað í noröurbænum í Kópavogi, 5 herbergja efri sérhæö ásamt stórum bílskúr sem innréttaður er sem einstaklingsíbúð, sérinn- gangur, sérhiti. Mjög gott útsýni. Allar upplýsing- ar gefnar í síma 41542 og 28888. ALMENNUR , BORGARAFUNDUR UM UMFERÐARMÁL Hvernig getum viö stöðvaö slysaölduna? Eru til einhver óbrigðul ráö? I ALMENNIBORGARAFUNDURINN | UMUMFERÐARÖRYGGISRÁÐIN verður haldinn að Hótel Sögu, súlnasal, í kvöld, 5 11. nóvember, kl. 20. I Framsöguerindi, frjálsar umræður og fyrir- | spurnir. Okeypis kaffiveitingar. Allir velkomnir. ■ Fjölmennum. Þitt álit er mikilvægt. J. c. breiðholt; SAMVINIMUTRYGGINGAR OG KLÚBBURINN ÖRUGGUR \ AKSTUR í REYKJAVÍK. li-J berri minningargrein um hinn látna og útförin undir- búin. Ekki varð þó séð neitt óvenjulegt á seyði við Kremlarkastala né aðalbygg- ingu miðstjómarinnar. En tilefni þessara grunsemda var óvænt dagskrárbreyting hjá sovéska sjónvarpinu og útvarpinu í gærkvöldi. Á fyrstu rás sjónvarpsins átti að senda út kabarett-skemmtiatriöi í tilefni af degi Rauöa hersins en því var kippt út og sýnd í staðinn grafalvarleg mynd um Lenin og minningar úr síðari heimsstyrjöldinni. I Moskvudagskrá sjónvarpsins var hætt við að sýna ishokkileik en flutt í staðinn Beethoventónlist úr hljóm- leikahöllinm í Moskvu. — Við lestur seinni frétta kvöldsins voru þuUr í dökkum jakkafötum, án þess aö fréttimar gæfu neitt tUefni til sUks. — Mayak-útvarpsstööin hætti að flytja tónlist af léttara tagi og breytti yfir í sígilda tónlist. Síðast þegar slikar dagskrárbreyt- ingar voru gerðar var í janúar í fyrra, en þá var látinn MUthaU Suslov, aðal- hugmyndafræðingur æðsta ráðsins. Vestrænir fréttamenn hríngdu í upplýsingasíma flokksins og spurðu hvort Leonid Brezhnev eða einhver annar leiðtoganna væri látinn en eng- inn vUdi við neitt slíkt kannast. Það þótti skjóta skökku við þegar Brezhnev undirritaði ekki s jálfur í gær kveðjur tU forseta Angóla í tUefni þjóöhátiöardags Angóla, eins og hann gerði þó í fyrra. Hann sást síðast koma fram opinber- lega á sunnudaginn við hersýningu á Rauða torginu, þar sem hann stóð úti í frostinu i tvær klukkustundir, áður en hann stýrði móttöku við Kremlkastala. Brezhnev er 75 ára orðinn og hefur átt við krankleika að stríöa. Hans nánasti aðstoðarmaður, Konstantin Cherenko Tveir aðrir í æösta ráðinu, Andrei (71 árs), hefur axlað mikinn hluta for- Kirilenko (76 ára) og Arvid Pelshe (83 setastarfanna. ára) em sagðir alvarlega veikir. VERKFOLLIN FÓRUST FYRIR Pólska stjórnin svo ánægðað látiðerí veðrivakaað herlögumverði afléttviðárslok Pólska stjórnin segir að tilraunir andófsmanna til verkfalla og mót- mælaaðgerða í gær hafi mistekist og telur nú aukna möguleika á því að her- lögunum veröi aflétt í árslok. Jerzy Urban, blaöafulltrúi Varsjár- stjómarinnar, sagöi á blaðamanna- fundi í morgun að yfirvöldum þætti það gleðilegt tákn hve litlar undirtektir neðanjarðarforingar Einingar hefðu fengið við verkfalls- og mótmælaáskor- unumsínum. „Það var ekki eitt einasta verkfall í öllu Póllandi,” sagði hann. Vinir og vandamenn þeirra 58 þúsund Bandarikjamanna sem létu lífið í Víetnamstríðinu hófu í gær 56 klukkustunda vöku í dómkirkjunni í Washington. A þessari samfelldu vöku verða lesin upp nöfin hvers einasta hinna föllnu en á fimmtán mínútna fresti verður bænalestur. Vökunni lýkur á laugardag en þá á að vígja minnisvarða um þá sem féllu í Víetnamstriöinu. Er það hugsaö sem eins konar bragarbót á þurrlegar mót- tökurnar sem hermennimir fengu eftir þjónustu í Víetnam. Alls voru það 2,7 milljónir manna og kvenna sem gegndu herþjónustu í Víetnam. 10. nóvember átti að verða dagur allsherjarverkfalls (í átta stundir) og mótmælaaðgerða gegn banninu við starfsemi hinnar óháðu verkalýðs- hreyfingar. Tiðindalaus varð dagurinn ekki með öllu því að til mótmælaaö- gerða koma víða en mestar vom þær í Varsjá, Wroclaw og Kraków. Skýrt var frá því að á níunda hundr- að manns hefðu verið handteknir vegna mótmælaaðgerða. Til einhverra ryskinga kom og lentu þrír öryggislög- Þegar hermennirnir snem heim úr Víetnamstríðinu fyrir níu árum mættu þeim engar skrúögöngur eða heiðurs- sýningar, eins bandarískir hermenn eiga að venjast við slíkar heimkomur. Þeir komu heim í kulda andstöðunnar við þátttöku USA í stríðsrekstri Indókína. Sumir vom kallaðir bama- og kvennamorðingjar. En samtök fyrrverandi hermanna em bæði mjög fjölmenn og öflug í Bandaríkjunum og þau hafa ekki sætt sig við að störf „drengjanna” væm ekki meira metin. Hafa þau unnin í kyrrþey að því að bragarbót verði gerð þará. reglumenn á spítala vegna meiðsla og tíumótmælendur. Það fréttist af einstöku vinnustöðv- unum, en hvergi víðtækum eða al- mennum, enda höfðu yfirvöld hótað hörðu, ef menn létu af áskorunum „erindreka heimsvaldasinna”. Neðanjarðarforingjar Einingar höfðu einnig boðaö til mótmælaað- gerða 13. desember í tilefni því að ár er síöan herlögin voru leidd í gildi en líklega verða þau áform endurskoðuð eftir hinar dræmu undirtektir í gær. Asniístaöinn fyrirnaut Þúsundir V-Þjóðverja hafa á undanfömum ámm lagt sér til munns kengúrakjöt, asnakjöt og múldýrakjöt í þeirri góðu trú að hér væri um að ræða dýrindis nautakjöt, svínakjöt eða villibráð. Þetta kom í ljós við umfangs- mikla könnun sem gerð var á veg- um yfirvalda og leiddi hún til hand- töku 15 manna. Sumt af því kjöti sem rannsakað var reyndist svo torkennilegt að ekki var unnt að skera úr um tegundina. Lögreglan í Mainz heldur rann- sókninni áfram, þar á meðal við Fólksvagnaverksmiðjurnar sem höfðu keypt 6 tonn af asnakjöti fyrir matsölu sína í þeirri trú að þar væri um nautakjöt að ræða. Önnur fyrirtæki sem kvartað hafa er t.d. sjónvarpsstöðin í • Mainz, nokkrir veitingastaðir og matsala lögreglunnar sjálfrar. MINNAST FALL- INNA HERMANNA í VÍETNAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.