Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Blaðsíða 10
10
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
- ■
mngar
þaðerþóek
sem stof nuð
Edward Kennedy Ellington hét
hann en flestir þekkja hann undir
nafninu Duke EUington. Hann lést
24. maí 1974. Nafn hans hefur þó ekki
aldeilis faUiö í gleymsku og dá —
þvert á móti.
Þaö gengur enn glatt að selja Duke
EUington, líf hans, tónlist hans, stU
hans. Verk hans hafa gefið rúmlega
30 mUijónir dala í tekjur og búist er
viö aö sú upphæö tífaldist á næstu
þremurárum.
Til er fyrirtæki nokkurt sem kaUar
sig The EUington Project Partner-
ship og hefur þaö einkarétt á verkum
ElUngtons. Þeir sem reka þaö eru
plötuframleiðandi, fjármagnari
Broadway-leiksýninga og tveir kvik-
myndaframleiöendur. Hér er um aö
ræöa 3000 tónverk ElUngtons og rétt-
inn til aö nota þau í leikhúsum, kvik-
myndum og sjónvarpi og á plötum og
snældum.
Fyrsta stóra tekjulind þeirra var
söngleikurinn Sophisticated Lady
þar sem notuð eru um 30 af þekkt-
ustu lögum ElUngtons, eins og t.d.
Satin Doll og Mood Indigo. Söngleik-
ur þessi hefur nú veriö sýndur í 20
mánuði á Broadway og er ekkert lát
á aösókninni. Hefur gróörnn af hon-
um þegar náð 20 milljónum dala.
Söngleikurinn var einnig leikinn í
Los Angeles í 8 mánuöi og gaf af sér
um 10 miUjónir dala. Enn ein
miUjónm græddist á aö selja vegg-
spjöld og boU meö myndum úr
honum.
Sophisticated Lady til
Sovétríkjanna
Fyrir skömmu var Sophisticated
Lady send út meö gervihnetti og
varö þannig fyrstu Broadway-söng-
leikurmn tU að notfæra sér þessa
nýju tækni. 15 dali þurfti hver húseig-
andi að borga sem sá sýninguna á
þennan hátt. Söngleikurinn var tek-
inn upp á myndband í The Lunt-Fon-
tanne Theater og veröa snældurnar
síöan seldar, m.a. tU kapalsjón-
varpsneta.
En þetta er bara byrjunin. Á næstu
mánuðum verður Sophisticated
Lady frumsýnd í Las Vegas, London,
Japan og ÁstraUu. Jafnframt er
áætlaö aö fara meö söngleikinn í sýn-
ingarferöaiag um Bandaríkin og
Duke Ellington skemmtir i Tivoii i Kaupmannahöfn.
Evrópu. Aöstendendur vonast meira
aö segja aö geta sent hann tU Sovét-
ríkjanna og Kína. Einnig.er á döfinni
framhald af söngleiknum, Sophisti-
cated Lady II og rándýr, leikin kvik-
mynd um ævi Duke EUmgtons.
Á meðan Duke ElUngton lifði var
hann einn af helstu tónskáldum
Ameríku. Einstæöir hæfileikar hans
uröu öUum kynþáttafordómum yfir-
sterkari. Eftir dauöa sinn er Duke
EUington hreinasta gulhiáma.
The ElUngton Project borgaöi á
sínum tíma 200.000 daU fyrir einka-
réttinn á verkum ElUngtons. 3 mUlj-
ónir dala kostaöi svo aö setja söng-
leikinn Sophisticated Lady á sviö á
Broadway.
Plötuframleiöandinn Manheim Fox
sem sá um samningana á mUU The
EUington Project og sonar ElUng-
tons, Mercers, segir aö peningamir
hafi ekki veriö neitt aöalatriöi.
Bættu við sig
þremur ævisögum
— Við geröum þetta tU aö fá
ánægjuna af því að vinna með þá
Tónskáldið Duke Ellington: Hœfiieikar hans voru upp yfir alla kynþátta-
fordóma hafnir.
stórkostlegu list sem verk hans em,
segir Fox. — Það er tónUst ElUng-
tons sem ræöur gerðum okkar og gef-
ur okkur nýjar hugmyndir.
Áður voru öll verk EUingtons eign
f jölskyldu hans, sonar hans Mercers,
Ruthar systur hans og tveggja bama
hennar. Mercer hefur séö um dánar-
búiö en Ruth er forstjóri Tempo
Music sem hefur einkarétt á þeim
lögum ElUngtons sem hann samdi
eftfr 1947.
Þaö hefur lengi veriö mikiö deUu-
mál hverjir hafa rétt á aö nota nafn
látinna, frægra manna í auglýsinga-
skyni fyrir eigin framleiöslu. 1980
neitaöi hæstiréttur í Bandaríkjunum
aö banna fólki aö græöa peninga á
frægö Elvis heitins Presleys. 1979
tapaði fjölskylda Bela Lugosis svip-
uöu máli fyrir hæstarétti í KaU-
fomíu. 1 báöum málum var dæmt
þannig að „einkaréttur” féUi niöur
viö dauöa viökomandi persónu og
gæti því ekki gengið í arf tU fjölskyld-
unnar.
Mannheim Fox, Roger S. BerUnd,
Louise Westergaard og Sondra GU-
man eiga það sem kaUast „sam-
fösunarrétt” aö öllum tónverkum
ElUngtons. Tempo Music, Belwin-
MiUs Music (fyrirtæki sem umboös-
maður ElUngtons, Irving MiUs,
stofnaöi) og Robbins Music eiga enn
upphafsréttinn en þaö er bara The
EUington Project sem á réttinn til aö
nota söngvana, hljómsveitarverkin,
sinfónísku verkin og messumar í
fjölmiðlunarskyni. Burton L. Litwin,
aðstoðarforstjóri Belwin-MiUs er
meöframleiöandi að Sophisticated
Lady en er ekki félagi í TheEUington
Project.
Til að hræöa alla þá sem gætu hug-
að aö samkeppni hefur The EUington
Project líka keypt útgáfuréttinn á
þremur bókum um ElUngton. Music
is my Mistress, ævisögu EUmgtons
frá 1973, Duke ElUngton in Person
sem a- skrifuö af syni hans, Mercer
og The World of Duke EUington, sem
skrifuð er af Stanley Dance.
Sonurinn viiiekki
Hollywood glansmynd
um ævi
föðursíns
En hvemig Utur fjölskyldan á
þessar ráðstafanir? Ruth ElUngton
hefur neitaö að tjá sig um málið þar
sem hún segist ekki vita nógu mikiö
umþaö.
Mercer EUington, 63 ára og starfar
sem hljómsveitarstjóri, er hrein-
skilnari:
— Þetta er mjög tvíeggjað, segir
hann. — Þessir framleiöendur hafa
eiginlega gengiö mér í föðurstað.
Áöur varö ég að spyrja pabba, nú
verð ég aö spyrja þá. Satt aö segja
hef ég átt í miklum erfiðleikum meö
þá en þeir haf Uka gert sitt gagn. Ég
get ekki annaö en metið framlag
þeirra til aö skapa áhuga á verkum
föðurmíns.
Sophisticated Lady hef ur Uka orðið
Mercer tU góös, þaö er hann sem
stjómar hljómsveitinni í New York
og mun einnig stjóma á öUum öörum
frumsýningum á söngleiknum.
Mercer EUmgton hefur þyngri
áhyggjur af væntanlegri kvikmynd
umævifööursíns:
— Eg vU ekki sjá Uf hans í ein-
hverri glysumgjörð frá HoUywood,
segir hann. — Duke þoldi ekki mynd-
ina, Lady Sings the Blues, sem var
gerö 1972 og byggðist á ævi BiHy
HoUdays. Eg vU ekki sjá mynd um
pabba sem mokar inn peningum en
er frá Ustrænu sjónarmiði gjörsam-
Iega misheppnuð. Eg vil aö myndin
veröi gerö í anda hans.
Mercer EUington er enn ráögef-
andi aðUi hvað snertir söngleikinn og
væntanlega mynd. En hann hefur
engin áhrif á listræna gerö hennar.
Hann sver þó og sárt viö leggur að
hann ætU sér að standa uppi í hárinu
á framleiðendum við gerö mynd-
arinnar.
— Eg ætla aö neyða þá til aö taka
meira tiUit til mín en þeir gerðu þeg-
ar þeir voru að koma söngleiknum á
svið, segir hann.
(Þýtt og endursagt úr Polittken)
Diana Ross sem Billy Holiday: Myndin, Lady Sings the Blues, var Duke
Ellington lítt að skapi.