Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Page 11
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
11
Nýjar bækur
Nýjar bækur
Gróin spor
Jóhannes Friðlaugsson
Aldarminning:
Bókin Gróin spor er eftir Jóhannes
Friölaugsson kennara og lengi bónda í
Haga í Aðaldal, og hefur að geyma
sýnishorn af ritstörfum hans, en aldar-
afmælis Jóhannesar er minnst um
þessar mundir. Jóhannes var vel
þekktur á fyrri hluta þessarar aldar
fyrir ritstörf sín, smásögur og rit-
gerðir.
Gróin spor hefjast á ritgerð um höf-
undinn eftir Andrés Kristjánsson,
kaflaheiti hennar eru: Aldamóta-
maðurinn, Kennarínn, Rithöfundur-
inn. Þá er ritgerð er heitir Um ætt
Jóhannesar Fríðlaugssonar eftir
\nriEs raiDDOJGSge
ALiyvKMinninG '
GROIN SPOR
Indriða Indriðason. Þar er sagt frá
næstu ættmennum hans og kringum-
stæðum á unglingsárum.
Þá hefst aðalefni bókarinnar sem er
frumsamið efni höfundar. Það i er
Sögur og ljóð, um 130 blaðsíður og
Erindi, greinar og frásagnir tæpar 100
blaðsíður. Að síðustu er skrá um rít-
verk höfundar og eftirmáli. Alls er
bókin 250 blaðsiður. Fimm ljósmyndir
eru í bókinni og nær fimmtíu teikning-
ar eftir Hring Jóhannesson, son höf-
undar. Bókin er snyrtileg í frágangi og
vönduð að allri gerð. Lesmálið er f jöl-
breytt: smásögur fyrir börn og full-
orðna, frásagnir af dýrum, ljóð og
stökur og ritgerðir um ýmis e&ii, svo
sem Hreindýraveiðar i Þingeyjar-
sýslu, Grasaferöir oiL
Evi Bögenss. Andrés Kristjánsson
þýddi. — Þetta er fimmta bók hennar
sem Iðunn gefur út, áður eru komnar
þrjár bækur um Kittu og sagan
Aprílást. Stefán og María tengist
síðastnefndu sögunni að því leyti að
aðalpersónan, María, kom einnig fyrir
í Aprílást. Að öðru leyti er hér um sjálf-
st.æöa sögu að ræða. Efni hennar er
kynnt svo á kápubaki:
„María er sautján ára, vinstúika Onnu
Betu sem við kynntumst í Aprílást.
Hún hefur ekki alltaf átt góða daga og
verður að mestu að sjá fyrir sér sjálf.
Leiðir foreldra hennar skildu og nú
hefur faðir hennar eignast nýja
vinkonu sem Maríu er í nöp viö, án
þess þó að hafa séð hana. En nú er
komið sumar og ýmislegt gerist sem
veitir lífi Maríu nýtt inntak. Fyrst og
fremst hittir hún Stefán og kynni
þeirra færa henni mikla hamingju.
Svo kemur Rígmor til skjalanna og
reynist Maríu einlægur vinur. Aður en
sumrinu lýkur hittir María pabba sinn
eftir langan aðskilnað og loks koma
atvikin henni algjöriega aö óvörum... ”
Stefén og María er 118 blaðsíður.
Prenttækni prentaði.
Anke de Vries
LEYNDARDOMUR
IDLJNN
í faðmi
örlaganna
skáldsaga eftir
Lilli Palmer
Ut er komin hjá IÐUNNI skáld-
sagan I faðmi örlaganna eftir Lilli
Palmer. Magnea J. Matthíasdóttir
þýddi. — T.iiii Palmer var kunn leik-
kona úr kvikmyndum og á leiksviði,
ennfremur þekktur myndlistarmaður,
þegar hún sneri sér að ritstörfum. Hún
er þýsk að uppruna en hefur starfað
vestanhafs og býr nú í Sviss. Ein af
bókum hennar, Minningar, hefur
komið út á íslensku. Þar rekur hún
hinn viðburðaríka listferil sinn. Síðan
hefur Lilli Palmer samið nokkrar
skáldsögur og er þessi, I faðmi
örlaganna, þeirra þekktust.
Stefán
og María
eftir Evi Bögenæs
Ut er komin hjá IÐUNNI sagan
Stefán og María eftir norska höfundinn
þessi bók, Leyndadómur gisti-
hússins, sem m.a. var sæmd við-
urkenningu dómnefndar um
evrópsku unglingabókaverðlaun-
in. Bókin er 132 blaðsíður. Prent-
rún prentaði.
Svona er
hún ída
ný barnabók
Út er komin hjá Iðunni sagan Svona
er hún Ida eftir sænska höfundinn
Maud Reutersward. Teikningar í bók-
ina gerði Tord Nygren. Jóhanna
Sveinsdóttir þýddi. Höfundur sögunn-
ar er kunnur bamabókahöfundur í
Svíþjóð og þessi bók er einkum ætluð
yngri börnum. Efni sögunnar er svo
kynnt á kápubaki: „Ida er alveg
dæmalaus telpa, sprellfjörug og
hláturmild, ólundarleg og ósanngjörn,
þögul og masgefin. Pabbi og mamma
Idu eru ósköp venjulegt fólk. En hún á
líka afa og það er undarlegur karl og
tekur í vörina. Það gengur á ýmsu í lífi
Idu. Þegar afi lagðist veikur þurfti Ida
að annast hann og þá var nú heldur
betur tekið til hendinni. — Ida lærir að
blistra en getur það ekki með nokkru
móti, einmitt þegar mest ríður á. Idu
langar til að læra ballett og hún vill
líka vita hvemig er að vera ástfang-
in.”
Svona er hún ída er 84 blaðsíður.
Prenttækni prentaði.
Leyndardóm-
ur gistihússins
eftir Anke de Vries
tJt er komin hjá Iðunni
unglingabókin Leyndardómur
gistihússins eftir hollenska
höfundinn Anke de Vries.
Álfheiður . Kjartansdóttir
þýddi. Efni sögunnar er kynnt á
kápubaki á þessa leið: „Hvað var
það sem gerðist forðum á herbergi
16 í gistihúsinu Belledonne?
Róbert, sautján ára piltur, hefur
fundið minnisbók frá 1944 í fórum
látins afa síns, skráða af manni að
nafni Róbert Macy. Hver var hann
og hver höfðu orðið örlög hans?
Þessar spumingar stríða á hinn
unga Róbert og þess vegna er
hann hingað kominn, í lítið þorp
uppi í frönsku ölpunum. Fólkið í
þorpinu tekur honum misjafnlega,
sumt vel.
Höfundur sögunnar, Anke de
Vries, hefur getið sér orðstír á
seinni árum fyrir barna- og
unglingabækur sínar og hafa bæk-
ur hennar verið þýddar á allmörg
tungumál. Þekktust þeirra er
Framlag okkar
í Rafgeyma
málum-^dekkJe,ven1
AIITOSI
RAFGEYMAR SEM DUGA
ÞJÓNUSTA OG
SÖLUUMBOÐ:
Þ. JÓNSSON & CO.
SKEIFUNNI 17
SÍMI84515
RAFGEYMA
HLEÐSLAN
SÍÐUMÚLA 31
SÍMI32681
AUTOSIL ÞJÓNUSTA
UM ALLT LAND
Ah
'V
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
ALMENNA /
VARAHLUTASALAN H/F.
SKEIFUNN117 Sl'MI 83240
Bílbeltin
hafa bjargað
FERÐAR
iÐ
Tilkynning
til launaskattsgreiðenda
Athygll launaskattsgrciðenda skal vakin á þvi að gjalddagi launaskatts fyrir
mánuðina ágúst, september og október er 15. nóvember nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða tii innheimtumanns rikissjóðs, í
Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
II
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda.
AthygU söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söiuskatts fyrir október-
mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skUa skattinum tU innheimtumanna rUtissjóðs
lásamt söluskattsskýrslu i þríriti.
Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 1982.