Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Qupperneq 16
16
Spurningin
Heldurðu að íslenskir
íþróttamenn noti
hormónalyf til að bæta
árangur sinn?
Trausti Kristjánsson nemi: Þaö getur
veriö aö þeir noti þetta við æfingar en
ekki í keppni. Þetta eru þá aöallega
lyftingamenn.
Sigurjón Ingvason nemi: Eg hef ekki
hugmynd um þaö, er algjör antisport-
isti. Það getur alveg eins veriö að þeir
taki eitthvað.
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Vegna lesendabréfs:
„Sá yðar sem syndlaus er
kasti fyrsta steininum”
Rúnar Þór Pétursson hringdi:
Ég er fyrrverandi fangi og er nú
meðlimur hljómsveitarinnar Fjötra
sem stendur að plötunni Rimlarokk.
Með því aö taka þátt í hljómplötu-
gerð þessari auglýpi ég raunar fyrri
feril minn — sem ég hefði ekki þurft að
gera. En það sem fyrir okkur vakti
með gerö plötunnar var að segja hug
okkar; reyna að varna því að aörir
lentu á ógæfubraut.
Við viljum reyna að stuðla að því aö
fangelsisdvöl verði mannbætandi en
ekki glæpaskóli, líkt og dæmi eru um
víða erlendis.
Heiftúðugt bréf (DV sl. mánudag)
Garðars Björgvinssonar, útgerðar-
manns á Raufarhöfn, þótti mér litlum
góðum tilgangi þjóna. t mesta lagi
lýsir það innræti bréfritara.
Eg vil minna á orö Frelsarans: „Sá
yðar sem syndlaus er kasti fyrsta
steininum.”
Ríkisrekin lista-
mannanýlenda?
—öfugsnunum atburðum tekið með brosi á vör?
Garðar BjörgvlnMou, útgerðannaður
á Raufarhöfn, ikrifar:
Er Litla-Hraun kannsld aö vcröa
rlkisrekin listamannanýienda?
Nýlega gcröist aá atburöur að fang-
ar á Utla-Hrauni gáfu út hljómplötu
undir nafninu Rlmlarokk. Samkvæmt
viðtall við dómsmálaráöherra haföi
hann ekkert við þetta aðathugaoggaf
þcssum atburði frekar gott orö hekfur
enhitt.
Já, slik er réttiætiskennd Sunn-
lendinga oröín, aö svona öfugsnúnum
atburðum er tekið með broal á vör.
Það þykir heldur ekkert tiltökumál,
er frernur flokkað undir klókindi, þeg-
ar heimilisfcður hafa allar eignir fjöl-
skyldunnar á nafni konunnar og fara
svo t.d. út á Isind til þess að afla fjár,
oft meö vafasömum hætti. Hið
selnvirka réttarkcrfi okkar hcldur svo
dásamiegum hlifiskildi yfir þessu
fólkL
Þann þriðja þessa mánaöar átti ég
tal viö sýslumann Amesinga. Bar
margt á góma og viröist mér eftir þaö
samtal að Amcsingar séu þó búnir að
fá dugandi mann l það embætti.
Vantar þá ekkert nema nothcfan
fuDtrúa.
Lesendur
Franzisca Gunnársdóttir
Viðvfkjandl afbrotamönnunum, þá
hefðu þelr ósköp gott af gömlu, góðu
refsiaðferöinnl: Þorskalýsi, vatni 'og
brauði — ásamt erfiöri vinnu. Þessir
menn eiga að gleymast öðrum þjóð-
félagsþegnum á meðan þeir taka út
Lesandabréf Garðars Björgvinssonar
nóvember.
Kristin Carr nemi: Eg veit það ekki.
Nei, ég held þeir noti þau ekki. Mér
finnst frekar ólíklegt að þeir fari að
gera þaö.
Birgir Birgisson nemi: Já, ég tel það
mjög líklegt. Ég held að það sé ekki
eins sterkt eftirlit með því og úti.
s;
Grétar Erlingsson djúsari: Nei, ég efa
það. Eg bara held að þeir geri það
ekki. Það hefur aldrei neitt slíkt komið
íljós.
Torfi Hjálmarsson nemi: Vá, ég veit
þaö ekki. Eg pæli ekkert í íþróttum, er
antisportisti. Jú, mér finnst líklegt að
þeir geri það.
Auð ibúð i Kötiufeiii 11 stendur oftast opin, að sögn nágranna: „Og böm
um hór i húsinu stendur mikill stuggur aföllu saman." O V-mynd: G VA.
Auð íbúð bag-
ar nágrannana
8317-4706 hringdi fyrir hönd ibúa í
Kötlufelli 11:
Við íbúamir í Kötlufelli 11 erum
orðnir uppgefnir á ásigkomulagi
íbúöar hér í húsinu. Við höfum gert
allt, sem við getum, til þess að fá ein-
hverju áorkað í þessu máli, en
árangurslaust. Því grípum við til þess
úrræðis að hafa samband við DV.
Þarna átti sér stað bruni fyrir um
það bil 2 árum. Hefur íbúöin staöið auð
og óupphituð allt frá þeim tíma. Kuldi
frá henni bagar okkur mjög mikið,
ásamt brunalykt og skrölti í gluggum
og hurðum. Það bætir ekki úr skák að
útihurðin stendur yfirleitt opin; tollir
ekki lokuð. Og bömum hér í húsinu
stendur mikill stuggur af öllu saman.
Þaö er von okkar að úr þessu ástandi
verði bætt sem allra fyrst.
Hiimir S. HáHdanarson telur plötuna Rimiarokk ekki veru
leikna i tóniistarþáttum útvarpsins tiljafns við aðrar nýjarplötur.
Val laga ítónlistarþáttum útvarpsins:
STJÓRNENDUM í
SJÁLFS VflLD SETT
Hilmlr S. Hálf danarson skrifar:
Mig langar til þess að koma á
framfæri fyrirspum til Ríkisútvarps-
ins: Hvers vegna erplatan Rimlarokk,
með föngunum á Litla-Hrauni, ekki
leikin í hinum ýmsu þáttum útvarpsins
þar sem hljómplötur eru leiknar?
Aðrar plötur sem komið hafa út að
undanfömu fá þar heilmikiö pláss og
sumar fleiri en eitt lag í hverjum þætti
á meðan Rimlarokkið hefur hvergi
heyrst utan í þættinum Nýtt undir nál-
inni, aðmérersagt.
Er þetta það sem þeir kalla útvarp
allra landsmanna eða hvað?
Smekkur og gæðamat
ráða ferðinni
„Stjórnendum hinna ýmsu tónlistar-
þátta er í sjálfsvald sett hvaða lög þár
kynna. Ræður smekkur og gæðamat
hvers og eins ferðinni í þeim efnum” —
ságði Jón örn Marinósson, tónlistar-
stjóri útvarpsins. -FG.