Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 17
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
17
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Sovéska sjénvarpið á íslandi:
Hvers vegna ekki
Keflavíkursjónvarpið?
2532-2975 skrlfar:
„Sovét-Island, hvenær kemur þú?”
spuröi eitt þjóðskáldanna íslensku á
sínum tíma. Nú hefur spumingu
skáldsins verið svarað, því a.m.k. hluti
Sovétmenningarinnar mun nú l^rátt
ilendast hér á landi, i gegnum
„parabólu”-loftnet frá Kamabæ.
Fyrirtæki það sem ætlar að bjóða
okkar sjónvarpssólgnu Islendingum
loftnet fyrir um 300 þús. krónur til þess
að geta séð Sovét ofan af þakinu, er
einn stærsti auglýsandinn í Morgun-
blaöinu.
Það blaö fer líka varlega í sakirnar,
þegar það skrifar um sjónvarpið Sovét-
naut. En látum það nú liggja milli
hluta. Allir Islendingar eru því marki
brenndir að vilja fá aukið sjónvarps-
efni, bara eitthvað allt annað en þaö
íslenska, sem var með mestu mis-
tökum, sem Ríkisútvarpið hefur gert
umdagana.
Það sem mest kemur á óvart er það,
hvað Islendingar og íslenskir fjöl-
miðlar eru einangraðir í umræðum og
umfjöllun um atburöi sem efst eru á
baugi hverju sinni.
Nú er t.d. tilvalfð tækifæri fyrir fólk
og f jölmiöla að endurvekja umræðuna
um afnot Keflavíkursjónvarpsins fyrir
landsmenn, ekki síst þar sem nú er
komið i ljós, að varnarliðið ætlar að
kaupa móttökuþjónustu á sjónvarps-
efni sinu af islenskum aöilum, þ.e.
Póstiog síma.
Morgunblaðið hefur að visu tekið til
umræðu þessar sovésku sjónvarps-
sendingar, m.a. i Staksteinum, og
vitnað til Þjóöviljamanna, sem á
sínum tíma hafi talað um, að „islenska
þjóðin væri litillækkuð með því að
horfa á hermannasjónvarp frá vamar-
liðinu”.
En það voru því miður fleiri en Þjóð-
viljamenn, sem kröfðust þess að Kefla-
víkursjónvarpinu yrði lokað á sinum
tima. — Þar voru líka Morgunblaðs-
menn á ferð, jafnvel minnir þann er
þetta ritar aö þar á blaöi hafi verið rit-
stjóri blaðsins, annar eða báðir.
En þeir ‘ voru ekki nema 60,
menningarvitamir, sem fengu því
framgengt með aðstoð alþingismanna,
þ.á m. flestra þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins, aö Islendingum var meinað
að horfa ókeypis á það sjónvarpsefni,
sem talið er þaö besta í heimi. Þar
vom aldrei klámmyndir áí boðstólum,
eins og í þvi íslenska, heldur ekki
ofbeldismyndir, enda efnið ætlað fjöl-
skyldum, fremur öðrum.
Nú er tækifærið fyrir fjölmiðla,
BÍLALEIGA
Mesta úrvalið.
Ðesta þjónustan.
Skeifán 9, 108 Reykjavíks. 91-86915
Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-
23515. .
Nei takk ...
ég er á bílnum
Morgunblaðið jafnt og aðra, þingmenn
og allan almenning, sem vill frelsi i
sjónvarpsmálum, aö taka upp þráðinn,
þar sem Keflavíkursjónvarpið er við
bæjardymar.
Sovétsjónvarp frá gervihnetti, engin
ástæða er til þess að útiloka það,
fremur en sjónvarp frá öðrum gervi-
hnöttum, enda ekki hægt. Keflavíkur-
sjónvarp stendur Islendingum þó nær
ogertilreiðu núþegar.
2532-2975 segir að „a.m.k. hluti
Sovótmenningarinnar muni nú
brátt ílendast hár á iandi i gegnum
„parabólu-loftnet." " Bráfritari vill
þvi einnig fá að horfa á Kefiavíkur-
sjónvarpið.
ifUJgtBUW
Viö kynnum,
c
83
SONY HIGH-TECK 200 samstæðan er ekki bara
stórglæsileg heldur býöur hún líka upp á
margt þaö nýjasta og besta frá SOWY.
Beindrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari. 2x30 sínus vatta magnari meö
tónjafnara og innstungu fyrir Digital Audio Disc.
2ja mótora kasettutæki meö snertitökkum, Dolby o.s.frv.
3ja bylgju útvarp FM steríó, MB, LB.
2 60 vatta hátalarar.
Skápur meö glerhurö og glerloki.
VERIÐ viöbúin verö aðeins 17.690.00 stgr.
ef pantaö er strax.
Keflavík
EPLIÐ
fsafirði
Kaupfélag
Hafnfiröinga
Strandgötu
£
^JAPIS hf
Brautarholt 2
Reylyavík