Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Qupperneq 20
20
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
J. HINRIKSSON H/F
vélaverslun
Súóarvogi 4,105 R. S. 84677.
IDEBUKBNI
MIG/MAG
RAFSUÐUVÉLAR
160-600 amp.
Vandaðar iðnaðarvélar
IDIRIIKDNI
TRANSARAR OG
J AFNSTR AUMSVÉL AR.
170-650 amp.
IDIBUKBNI
TIG-BOX
Með eða án púls
Idibiikdni
RAFSUÐUVÍRAR
í pinnum og rúllum.
IDIBIIKDNI
RAFSUÐUREYKEYÐAR
Mjög meðfærilegir
fyrir alla rafsuðuvinnu
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir-
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþrótt
íþrótt
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Lands-
liðið æfir
grímmt
— fyrir landsleikina
gegn V-Þjóðverjum
og Frökkum
Landsliöið í handknattleik æfir nú af
fullum krafti fyrir landsleikina gegn V-
Þjóðverjum og Frökkum í Laugardais-
höllinni, sem fara fram 19.—24. nóvem-
ber. Landslióió hefur æft tvisvar á dag að
undanfömu og að sögu Hilmars Bjöms-
sonar, iandsiiðsþjálfara, hefur æfinga-
sókn verið mjög góð — eða nær 100%.
Guðmundur Guömundsson úr Víkingi
hefur þó ekki getað mætt á æfingar þar
sem hann er meiddur i nára og þeir
Bjami Guðmundsson og Sigurður Sveins-
son, sem leika með Netteistedt í V-Þýska-
landi era ekki komnir. Þeir era væntan-
legir til landsins i næstu viku.
Hilmar Björasson hefur fengið mikið af
upplýsingum um v-þýska liðið frá V-
Þýskalandi. Þá þekkir hann flesta leik-
menn li&sins, þar sem hann var úti i V-
Þýskalandi þegar heimsmeistarakeppnin
fér þar fram sl. vetur og sá þá V-Þjóð-
verja leika en flestir leikmennirair sem
iéku í HM eru enn i landsliðinu.
Hér á myndinni, sem Gunnar V.
Andrésson, ljósmyndari DV, tók, sést
Hilmar vera að stjórna landsliðsæfingu i
gær. Á myndinni eru Steindór Gunnars-
son, Jóhannes Stefánsson, Kristján Ara-
son ogPáll Oiafsson.
-SOS
Gary Birtles á skotskónum.
Danskursigur
Danir lögðu Luxemborgarmenn að velli
2—1 í Evrópukeppni landsliöa í Luxem-
borg í gærkvöldi. Aðeins 3 þús. áhorfend-
ur sáu leikinn. Lauridsen, sem leikur með
Barcelona og Klaus Berggreen skoruðu
mörk Dana en Di Domenico mark
Luxemborg.
-SOS
SigurFrakka
íRotterdam
Ákveðnir iandsll&smenn Frakklands
unnu sigur 2—1 yfir Hollendlngum i vin-
áttuiandsleik i Rotterdam i gærkvöldi.
9.693 áhorfendur sáu Simoosen Tahamata
skora fyrir HoUand eftir 6 min. en þeir
Patrick Battiston og Michei Platini skor-
uðu mörk Frakka.
-SOS
! Enska knattspyman:
MYRKUR HVIUR NU
YFIR EliAND
— Huddersf ield sló Leeds út úr
deildabikarkeppninni ígærkvöldi
Leeds fékk heldur betur skell á El-
land Road í ensku deildabikarkeppn-
innl í gærkvöldi, þar sem 24.250 áhorf-
endur sáu þetta gamalkunna félag
tapa, 0—1, og gengur nú allt á afturfót-
unum hjá félaginu. Leikmenn
Huddersfield komu tll leiks ánægðir
með jafntefli, en fljótlega tóku þeir öll
völd á vellinum og sigurmark þeirra
kom á 63. min. David Sutton brunaði
þá í gegnum vörn Leeds og sendi knött-
inn til David Cowling, sem skallaði
knöttinn í netið. Stuttu seinna var
Mark Liliis nær búinn að bæta marki
við — þrumuskot hans skall á stönginni
á marki Leeds.
Leikmenn Lincoln komu skemmti-
lega á óvart á Sincil Bank, þar sem 3.
deildarliðiö gerði jafntefli, 1—1, gegn
West Ham. Paul Goddard skoraöi fyrst
fyrir „Hammers” á 24. mín. með þvi
aö senda knöttinn yfir David Felgate
markvörð af 25 m færi og hinir 1500
áhangendur West Ham, sem komu frá
London til að sjá leikinn, fögnuðu. Þeir
voru þó ekki eins ánægöir í seinni hálf-
leiknum, en þá sóttu leikmenn Lincoln
grimmt og 5 mín. fyrir leikslok tókst
markaskoraranum mikla, Derek Bell,
að jafna metin, 1—1, og eftir það var
nær látlaus sókn að marki West Ham.
. Manchester United sóttu einnig
nær látlaust gegn Bradford á Valley
Parade. Þeim tókst ekki aö koma
knettinum fram hjá McManus mark-
verði, sem varöi oft glæsilega. Gordon
McQueene komst næst því að skora —
átti skalla í þverslána. Það var gamla
brýnið Ray McFarland, fyrrum fyrir-
liði Derby, sem stjðmaöi vöm Brad-
ford eins og herforingi. Hann er jafn-
framt framkvæmdastjóri félagsins.
Liverpool heppið
Annar gamalkunnur leikmaöur var
einnig í sviðsljósinu. Það var Emlyn
Hughes, fyrrum fyririiði Liverpool,
sem kom með lið sitt Rotherham á An-
field Road, þar sem „Rauði herinn”
mátti hrósa happi að vinna sigur 1—0.
Bruce Grobbelaar, markvörður Liver-
pooL, hafði nóg að gera í markinu og var
heppinn að þurfa ekki aöhirða knöttinn
úr netinu hjá sér á 78. mín. — þrumu-
skot Rcnnie Morre hafnaði þá á stang-
inni. Aðeins tveimur mín. seinni hafn-
aði knötturinn í netinu hjá Rotherham.
Graeme Souness sendi þá knöttinn til
Craig Johnston, sem skoraði —1—0.
• Aðeins 11.000 áhorfendur voru á
Roker Park, þar sem Sunderland og
Norwich gerðu jafntefli, 1—1.
Markaregn á
City Ground
Þaö var heldur betur markaregn á
City Ground í Nottingham, þar sem
Forest vann stórsigur, 7—3, yfir Wat-
ford. Leikmenn Forest létu það ekki á
sig fá, þótt Ross Jenkins skoraöi 0—1
fyrir Lundúnaliöið eftir 12 mín. Þeir
svöruðu með þremur mörkum — Willie
Young, Mark Proctor og Gary Birtles.
Jenkins minnkaði þá muninn í 3—2,
en Birtles bætti marki við fyrir leikhlé
— 4—2. Ian Bowyer skoraði fimmta
mark Forest, en rétt á eftir svaraði
Les Taylor fyrir Watford — 5—3. Það
URSLIT
Úrslit urðu þessi í ensku deildabikar-
keppninni í gærkvöldi:
Bradford—Man. Utd. 0—0
Leeds—Huddersfield 0—1
Lincoln—WestHam 1—1
Liverpool—Rotherfaam 1—0
Man. City—Southampton 1—1
Nott. For.—Watford 7-3
Sunderland—Norwich 0—0
voru síðart þeir Ian Wallace og Mark
Proctor sem guíltryggðu sigur Forest.
• Gary Birtles átti snilldarleik og er
greinilegt að hann kann mjög vel við
sig viö hliöina á Skotanum Ian Wall-
ace, sem lék einnig mjög vel. Birtles
kann betur við sig við hliðina á Wallace
heldur en Tony Woodcock hér um áriö,
en samvinna þeirra félaga var þá mjög
góð.
Varnarleikur
Southampton
Mick Mills, fyrrum leikmaöur Ips-
wich, var á meðal 17.463 áhorfenda á
Maine Road í Manchester til að sjá
nýju félagana sína hjá Southampton
leika gegn City. Peter Shilton lék vel í
markinu hjá Southampton, sem sætti
sig við jafntefli (1—1). Chris Nicholl og
Mark Wright voru mjög sterkir sem
miðverðir og fyrir aftan þá var Júgó-
slavinn Ivan Golac stórgóður sem
„sweeper”. Þá var Steve Williams
góður á miðjunni.
Dennis Tueart skoraði fyrst fyrir
City 1—0 úr vitaspymu, sem dæmd var
á Mark Wright á 34. min. Aðeins þrem-
ur mín. seinna var knötturinn kominn í
markið hjá City. David Armstrong
sendi knöttinn þá til Wright, sem skor-
aði með skalla. Liöin skiptust á um aö
sækja í seinni hálfleik, en leikmenn
City gerðu örvæntingarfulla tilraun til
að knýja fram sigur undir lokin.
Liðin sem léku á Maine Road, voru
skipuð þessum leikmönnum:
Man. City: Corrigan, Ramson, Cat-
on, K. Bond, McDonald, Hartford, Po-
well, Baker, Tueart, Reeves og Cross.
Southampton: Shilton, Golac, Rofe,
C. Nicholl, Wright, Williams, Holmes,
Armstrong, Moran, D. Wallace og Cas-
sell.
-SOS
Simonsen
lék með
Charlton
Alian Simonsen lék sinn fyrsta lcik með
Charlton i gærkvöldi. Hann lék siðustu 40
min. með varallði lélagsins gcgn Swan-
sea. Aðctns 5 min. tyrir lcikinn komu
pappiraralr frá Barcelona um a& hann
væri löglegnr með Chariton — þeir komu
með hraðboða sem brnnaði á métorhjóli
frá Heathrow-flugvellinum. Aðeins þrem-
or min. eftir að Simonsen kom inn á mátti
Chds Sander, markvörður S wausea, bafa
sig aUan við tU að verja þrumuskot frá
Simonsen af 20 m færi og rétt á eftir lagði
hann upp mark fyrir Derek Hales, sem
tryggði Charlton sigur 4—1. 2.678 áhorf-
endur sáu leikinn en það ern sex sinnum
fleiri áhorfendur en horfa vanalega á
varaUð félagsins leika. LitU Daninn er
þegar byrjaður að draga áhorfendur að
ieikjum Chnriton, sem keypti hann á 300
þús. pund frá Barcelona.
-SOS
KR-inear fá báða
leikina í Revkiavík
— Júgóslavamir tilbúnir að koma og leika hér. Dukla Prag hafnaði
sams konar boði frá Víking
Forráðamenn júgóslavneska hand-
knattleiksliðsins Zeljeznicar, sem KR-
ingar eiga að mæta í Evrópukeppninni
í handknattleik karla í næstu umferð,
hafa samþykkt að leika báða leikina
gegn KR-ingum hér á ísiandi.
Svar frá þeim barst loks í gær og
sögðust þeir þá vera tilbúnir að leika
báða leikina gegn KR á íslandi.
f staðinn munu KR-ingar þurfa að sjá
um að greiða ferðir og allt uppihald í
sambandi við ferðina til og frá Júgó-
slavíu.
Búið er að ákveða báða leikdagana.
Fyrri leikurinn verður í Laugardals-
höilinni sunnudaginn 5. desember og
sá síðari á sama stað tveim dögum
síðar.
íslandsmeistarar Víkings, sem eiga
að leika gegn Dukla Prag í Evrópu-
keppninni, náðu ekki samkomulagi við
Tékkana um báða leikina hér heima.
Leika Víkingarnir fyrri leikinn í Prag
þann 5. desember en síðari leikinn
sunnudaginn eftir hér í Laugardals-
höllinni.
—klp—
„Þurfti að byrja
að læra að ganga”
— að nýju, segir Ásgeir Sigurvinsson
— Ég er orðinn rólfær eftir uppskurð-
inn. Fór fyrst fram úr rúminu á þriðju-
daginn — þá tók mjög mikið í skurðina
og maður þurfti að byrja að læra að
ganga að nýju, sagði Ásgeir Sigurvins-
son í stuttu viðtaU við DV í gær. Ásgeir,
sem fékk að fara heim af sjúkrahúsinu
í Stuttgart í morgun, sagði að aðgerðin
hefði heppnast mjög vel.
— Eg vonast eftir að geta farið að
æfa léttar æfingar í næstu viku og þá
byrja ég á leikfimisæfingum. Ég get
svo ekki farið aö æfa af fuUu og keppa
fyrr en eftir áramót, sagði Asgeir, sem
kemur heim í jólafrí í desember.
Eins og DV hefur sagt frá voru gerð-
ar tvær aögerðir í náranum, báðum
megin og kom þá fram að slit var í
lærisvöðva.
-sos
• Asgeir Sigurvinsson (t.h.) og Bemd Förster, landsUðsmaður V-Þýska-
lands.
Með harðsnúið lið á
Opna skandinavíska!
Opna skandinavíska mótið í júdó fer
fram í lok þessa mánaðar f Osló í
Noregi. tsland mun senda þangað
harðsnúið Uð og hcfur heyrst talað um
eina sjö kappa sem munu fara þangað
— fimm Reykvíkingar og tveir
Keflavíkingar.
Þeir sem hafa verið nefndir eru þess-
Rúnar Guðjónsson, JFR
HaUdór Guðbjömsson, JFR
Bjami Asg. Friðriksson, Arm.
Kristján Valdimarsson, Arm.
„Óhress með tapið”
— sagði Haukur Hafsteinsson
—Ég er ekki ánægður með að tapa
fyrir frska Uðfnu hér f Dublin, þar sem
það var eins sanngjamt að vlð færum
með sfgur af hólmi—fengum tvö bestu
marktækifæri lciksins, sem ekki nýtt-
ust, sagði Haukur Hafsteinsson,
þjálfari unglingalandsUðsins i knatt-
spymu, sem tapaði 0:1 í Dublin i g'ær-
kvöldi.
Haukur sagöi að leikurinn hefði
verið betri heldur en fyrri leikurinn í
Reykjavík. — íramir skoruðu sigur-
markið úr þvögu þegar 12 mín. voru til
leiksloka. AUir strákarnir stóðu sig
vel. Um4 þús. áhorfendur sáu leikinn.
Irarnir tryggðu sér farseðUinn í úr-
sUtakeppni Evrópukeppni unglinga-
landsliða í Englandi í maí 1983 með
sigrinum.
Islensku strákarnir leika vináttuleik
gegn N-Irum í Belfast í dag.
-sos
Níels Hermannsson, Árm.
Sigurður Hauksson, IBK
Omar Sigurðsson, IBK
Islendingum hefur oft gengið vel á
þessu móti, sem er eitt sterkasta júdó-
mót Evrópu. Mæta þar jafnan flestir af
betri júdómönnum heims svo og að
sjálfsögðu minni spámenn, sem em að
kanna styrk sinn og getu á erlendum
vettvangi.
Þeir HaUdór Guðbjömsson og Bjami
Ags. Friðriksson stóðu sig t.d. mjög vel
á skandinavíska mótinu í fyrra og árið
þar áður vann Bjami guUverðlaunin í
sínum þyngdarflokki á mótinu. -klp-
Fimleikamenn
tilSkotlands
Fyrsta landskeppni tslands í fim-
leikum verður háð 12. desember.
LandsUðið fer tU Edinborgar þar sem
verður keppt gegn Skotnm. Sex stúlkur
og fjórir pUtar verða í landsUðinu.
Agúst Hauksson.
Agúst til
Noregs
Ágúst Hauksson knatt-
spyraumaður úr Þrótti
hefur ákveðið að fara tU
Noregs næsta sumar og
leika þar með 2. deUdar-
Uðinu Kopervik en með
því Uði léku þeir Kristinn
Atlason úr Fram og Hús-
vikingurinn Sigurkari
Aðalsteinsson.
Kristinn mun einnig
leika með Uðinu en hann
var einn af lykilmönnum
Kopervik sl. keppnistíma-
bU.
' -SOS
CELTIC „ NJÓSN-
EH 1” UM SIGURÐ
Það er greinUegt að
skoska félagið Celtic ætl-
ar að keppa við Glasgow
Rangers — erkifjendura-
ar í Glasgow, um að fá
Skagamanninn Sigurð
Jónsson í herbúðir sinar.
Eins og DV sagði frá á
sínum tima var „njósn-
ari” frá Rangers hér á
landi í fyrri leik lslands
og Irlands tíl að fylgjast
með Sigurði.
„Njósnarar” frá Celtic
og Leeds vora í Dublin tU
að fylgjast með Sigurði í
gærkvöldi. Fararstjórar
islenska Uðsins sögðu
þessum mönnum að ef
þeir hefðu áhuga að ræða
vlð Sigurð yrðu þelr fyrst
að hafa samband við
Iþróttabandalag Akm-
ness. -SOS
• Trausti Haraldsson.
Trausti
undir
hnífinn
Trausti Haraldsson,
landsUðsbakvörður úr
Fram i knattspymu, sem
hefur átt við meiðsli að
striða í Uðþófa, verður
skorinn upp nú næstu
daga. -SOS
Ámi áfram
íÞorlákshöfn
Arni Njálsson
verður áfram þjálfari
Þórs frá Þorlákshöfn.
Arni, sem náði góðum
árangri með hið unga
4. deildarlið sl. sumar
mun einnig þjálfa
yngrí flokka félagsins.
AXEL VERÐUR
FJÓRA MÁNUÐI
FRÁ KEPPNI
— Eg reikna ekki með
að geta byrjað að leika
með Dankersen fyrr en í
byrjun mars og leik þá
væntanlega með Uðinu
niu siðustu leikina í
Bundesligunni, sagði Axel
Axelsson, sem varð fyrir
því óhappi að hásin
sUtnaði á dögunum.
Axel er nú kominn í
legugifs, sem hann verður
í í viku en síðan fær hann
göngugifs, sem hann
veröur að hafa í fjóra
vikur. Axel fékk að fara
heim af sjúkrahúsinu
Mindenígær.
— Það er svekkjandi a
þetta skyldi koma fyrir
einmitt þegar ég va
kominn í mjög góð
æfingu og okkur hefur
gengið veL sagði Axel.
-sos
Körfubolti íkvöld:
Pétur með Reyni S.
Pétur Guðmundsson körfu-
knattlelkskappi leikur með
Reynl frú Sandgerði i kvöld kl.
20 gegn Njarðvikingum i Sand-
gerði. Þetta er vináttulelkur
og leikur Pétur við hliðina á
Jénasi Jóhannssyui landsliðs-
mannl, sem lcikur nú með
Reyni.
• KR og Valur lelka
úrvalsdeildinni kl. 20 i Haga
skólanum.
• Á sama tima leika Skalla
grimur og Haukar i Borgar
ncsl og Stúdentar og Grinda
vík í Kennaraháskólanum
Þessir leikir ern i 1. deUd.