Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 22
22 DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Lofttæmingarvél til sölu (Waccum pakkningarvél) af Comet gerð frá Valdimar Gíslasyni. Nýyfyr- farin, í 100% lagi. Uppl. í síma 21800. Einnig stór hakkavél fyrir kjötvinnslu- fyrirtæki. Eldhúsinnrétting ásamt eldavél og vaski til sölu. Einnig á sama staö hrærivél. Uppl. í síma 42691. Rafha-tnpa til sölu með tilheyrandi mælum og dæiu. Uppl. í síma 92-6914 eftir kl. 17. Parks 130 þykktarhefill til sölu. Uppl. í síma 52290. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Fisher price leikföng, fjarstýrðir bílar, marg- ar gerðir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verð. Playmobil leikföng, bobbingaborð, rafmagns leiktöivur, 6 gerðir. Rýmingarsala á gömlum vör- um, 2ja ára gamalt verð. Notið tæki- færiö að kaupa ódýrar jólagjafir.'Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Takiðeftir: Til sölu nokkrir fallegir kryddskápar á mjög góðu verði. Uppl. í síma 16966 eft- ir kl. 19. Svart/hvítt sjónvarpstæki til sölu. Einnig er á sama stað til sölu borðstofuborð. Bæði seljast á hagstæðu verði. Uppl. í síma 72449. Athugið: Til sölu 4 ný nagladekk, 14 x 155. Uppl. í síma 36612 eftir kl. 18.30. Minkaslá til sölu. Uppl. í sima 26528 eftir kl. 18. Lítið notuö 14 tommu snjódekk með nöglum til sölu. Uppl. í síma 73627 eftir kl. 19. Nýkomið kaffi- og matarstell, skálar, stakir bollar og fleira. Sendum í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma 21274 milli kl. 14 og 17. Verslunarinnrétting, dönsk, ársgömui, tilvalin í tísku- verslun. Uppl. í síma 21444 milli kl. 9 og 18. Zetor árg. ’75 í góðu lagi til sölu og trésmíðavél, Emco super star, með bandsög og hjól- sög en einnig fyrir rennibekk og fræs- ara. Uppl. í síma 11864 eftir kl. 19 í kvöld. Innihurðir. Til sölu eru 7 harðviðarinnihurðir í körmum, seljast allar á 1500 kr. gegn því að þær verði teknar úr. Uppl. í síma 37367 í dag og næstu daga. 4 snjódekk á felgum til sölu, passa undir Lödu og Fiat. Uppl. í síma 74242. Kringlótt eldhúsborð og fjórir stólar til sölu, selst á 1200 kr. Uppl. í síma 73104. Vönduð f rystiklefahurð til sölu, stærð 190x100 cm. Uppl. í síma 12637 og 39110. Uniop Special overlock saumavél til sölu. Uppl. í síma 46779. 4 góð Good Year Rangler til sölu, eru á felgum, stærð 31 x 11,50 — 15LT. Uppl. í síma 43050 eftir kl. 19. Fornverslunin Grettisgötu 31, síini 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin' Grettisgötu 31, simi 13562. Óskast keypt Kaupiogtek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, kökubox, myndaramma, póstkort, gardínur, dúka, veski, skartgripi, sjöl. Ýmislegt annað kemur til greina. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiðfrákl. 12-18. Oska eftir 2ja—3ja ára gamalli þvottavél. A sama stað er til sölu Comet árgerð ’74 í góðu lagi. Tilboö. Uppl. í síma 99-3927 eftir kl. 20. Efri skápar í eldhúsinnréttingu óskast, einnig notuð eldavél. Uppl. í síma 16853. Verslun Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19. Sími 15644. Breiðholtsbúar. Nýkomnar yfir 70 tegundir af eftir- prentunum eftir fræga málara. Gjafa- vörur í úrvali handa börnum og full- orðnum. Margar gerðir af borðlömp- um, einnig lampar með stækkunar- gleri. Fjölbreitt úrval hannyrðavara, þar á meöal 30 tegundir af smyma- mottum, púðum og myndum. Margar tegundir af prjónagami. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Bókaútgáfan Rökkur auglýsir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara- kaupaverði. Nýtt tilboð: Sex bækur í bandi eftir vali á 50 kr. Athugið breytt- an afgreiðslutíma. Afgreiðslan er á Flókagötu 15, miöhæð, innri bjalla. Sími 18768. Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíðahanskar úr geitaskinni, enn- fremur skrautmunir, handsaumaöar silkimyndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komið og skoðiö. Opiö frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Panda auglýsir: Mikiö úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stærðir. Nýkomnir amerískir straufri- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargami. Næg bifreiöa- stæði við búðardymar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Blómabarinn Hlemmi. Erum búnar að fá öll jólakerti, einnig skrautkerti við öll tækifæri, blóma- potta með ljósi, hengipotta með leður- reimum, ódýra, hvíta plastpotta, stytt- ur í úrvali, messingspegla í tveim stærðum, plastburkna og jólastjömu, rauða og hvíta. Sendum í póstkröfu. Sími 12330. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. Fatnaður Kjólar—pils — blússur. Eigum enn nokkuö af mjög léttum og þægilegum fatnaði fyrir ungar konur á mjög góðu verði. Á sama stað er til sölu fullkomin hljómflutningstæki frá AKAI. Uppl. í sima 35901 næstu daga. Vetrarvörur Johnson Golden Ghost 30 ha. vélsleði, árg. ’75, til sölu, raf- start og aftur á bak-gír, beltislaus. Uppl. í síma 99-3620. Fyrir ungbörn Óska að kaupa tvíburakerra. Hringið í síma 71445. Bamavagn tU sölu, kr. 800. Uppl. í síma 52702. Húsgögn Baraarúm, sem er allt i einu skápur, skrifborð og rúm, til sölu. Stóll fylgir. Uppl. í síma 71150 eftir kl. 19. Nýtt borðstof usett, mahóní, selst með góðum afslætti, einnig Pira-hillur og skrifborð. Uppl. í síma 86896. Einstakt tækifæri. Til sölu massíft furuborð sem hægt er að framlengja, 4 stólar með. Uppl. í síma 71611. Til sölu sófasett, 2 stólar og sófi, kommóða, 2 ára, og gamlar kojur. Uppl. í síma 27535 eftir kl. 19. Fataskápur óskast. Uppl.ísíma 33343. Til sölu 5 sæta furuhornsófi, 2ja ára gamall, útlit gott, selst ódýrt. Uppl. í síma 13881. Vil kaupa borðstof uborð sem hægt er að stækka í 2 m, stólar mega fylgja en ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-904. 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu ,verði, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm sérsmíðuö styttri eöa yfirlengdir ef óskað er. Urval áklæða. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæðið, einnig Suðurnes, Selfoss og nágrenni, yður að kostnaöarlausu. Ath. Kvöld- upplýsingasími fyrir landsbyggðina. Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63. Kóp. S. 45754. Bólstrun Bólstran. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýn- ishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63.Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507,___________________________ Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs.1 Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595. Bólstran, sófasett. Tek að mér klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum, er teinnig með framleiöslu á sófasetti í gömlum stíl. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Nýlendugötu 24, sími 14711. Teppi Notuð gólf teppi til sölu, vel með farin, 221/2 ferm. Uppl. í síma 81396 eftirkl. 17. Gólfteppi til sölu, 35 ferm, notað, ódýrt teppi. Uppl. í síma 36505. Teppaþjónusta Gólfteppahreinsun Tek að mér að hreinsa gólfteppi í íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæðir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eða 46174 eftirkl. 17. Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Þvottavél af geröinni Candy P 6,40 til sölu. Vel með farin, verð 5 þús. kr. Uppl. í síma 24193 eftir kl. 19 á kvöldin. Ignis þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23864. Eldavél. Til sölu Electrolux eldavél, 50 cm breidd, 4 mán. notkun. Uppl. í síma 74965. Seljum í dag og næstu daga djúpsteikingarpotta á aðeins 600 kr. I. Guðmundsson & Co., Þverholti 18, sími 11998. ísskápur. Til sölu sem nýr Philips isskápur með innbyggðu frystihólfi, hvítur, hæð 133 cm, breidd 55 cm. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 84000 milli kl. 8 og 17. Pfaff saumavél 1197 til sölu. Uppl. í síma 41332. Stór kæliskápur með tveim hurðum til sölu, hentar mjög vel fyrir mötuneyti eða sveitaheimili. Verð kr. 1500. Uppl. allan daginn í verslun Árna Pálssonar í síma 10455. Ársgömul Candy þvottavél til sölu, 6,60. lítið notuð og vel með far- in.Uppl.ísíma 46801. Frystiskápur, Electrohelios, til sölu. Uppl. í síma 16038. Hljóðfæri Harmónikur. Hef fyririiggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærð, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guönason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Harmónika. Til sölu er góð, fimmföld hnappa- harmóníka, 4ra kóra, sænsk grip. Verð kr. 5000. Til sýnis í húsgagnavinnustof- unni að Brekkustíg 1 í dag og næstu dagatilkl. 18. Notaður saxófónn tilsölu, tilboð. Uppl. í síma 75641. Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali, hagstætt verð. Tökum notað orgel í umboðslaun. Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2. Sími 13003. Hljómtæki Tú solu er Pioneer 70 w magnari, Pioneer kassettutæki, KLH hátalarar 100 w, Sharp stereo útvarps- tuner og ADC plötuspilari. Uppl. í síma 79238 eftirkl. 19.- Pioneer magnari SA-710, 2X65 vött maximum til sölu. Einnig skápur undir stereogræjur. Uppl. í síma 75095 eftir kl. 18. Ljósmyndun Viljum kaupa sýningarvél fyrir slides, bæði 35 mm og 6x6. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-83 Cannon A1 myndavél til sölu ásamt 3 linsum, 28 mm, 50 mm og 80—200 mm zoom, power vinder og flassi. Uppl. í síma 44978. Videó Myndbandaleigur athugið'. Til sölu og leigu efni í miklu úrvali fyrir bæði VHS og Beta. Allar myndir með leiguréttindum. Uppl. í síma 92- 3822, Phoenix Video. BETA-VHS-Beta-VHS. Komið, sjáiö, sannfærist. Það er lang- stærsta úrvalið á videospólum hjá okk- ur, nýtt efni vikulega. Við erum á homi Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar- daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14— 20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Ödýrar en góðar. Videosnældan býður upp á VHS og Beta spólur, flestar VHS myndir á aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði, nýjar framsýningarmyndir vora að berast í mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp nýtt efni aðra hverja viku. Opið mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18— 23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23. Verið velkomin að Hrisateigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055. Videobankinn, Laugavegi 134, við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn- ingarvélar, slidesvélar, videomynda- vélar til heimatöku og sjónvarpsleik- tæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél , 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé- lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi •með íslenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími 54885. Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14— 18. VHS-Videohúsið-Beta Höfum bætt við okkur úrvalssafni í VHS: Einnig mikiö af nýjum titlum í Betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudága, kl. 14—18, Videohúsið, Síðumúla 8, sími 32148. Beta-Videohúsið-VHS. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu- daga kl. 13—21. Vídeoklúbburinn Stór- holti2 (v/hliðina á Japis) simi35450. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbanda- leiga. Myndbönd með islenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Para- mount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö islenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar- ásbió. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, við hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í sima 12333.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.