Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 24
24
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vörubílar
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur í: Volvo, Scania, Man. M. Benz,
GMC, Ford, Bedford, Benz sendibíla,
Caterpillar jaröýtur og fleira, verö frá
kr. 7.950. Einnig allir varahlutir í
Bosch og Delco Remy vörubílastart-
ara svo sem anker, spólur, segulrofar,
kúplingar, bendixar o. fl. Einnig
amerískir 24V. 65 amp. Heavy Duty
alternatorar. Póstsendum. Bílaraf hf.,
Borgartúni 19, sími 24700.
Scania 76,
árg. ’67, Benz 1517 ’79 meö flutninga-
kassa, Benz 2224 ’73 Van 30—240 ’74.
Volvo F-10 ’78„ ’79, ’80, jaröýta TB 9
1968 meö flutningabil. Bíla- og véla-
salan Val, sími 13039.
Bflaþjónusta
Suöuviðgeröir-nýsmíði-
vélaviögerðir. Tökum aö okkur
viögerðasuöur á málmum úr t.d. pott,
stál og áli ásamt almennri járnsmíöi
og vélaviðgerðum. Gerum föst verötil-
boö ef óskaö er. Vélsmiðjan Seyðir,
Skemmuvegi 10 L Kóp. Sími 78600,
opiö frá kl. 8—12 og 13—18.
Vélastilling—hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stiilitæki.
Vélastilling, Auöbrekku 51, sími 43140.
Bflver sf. Auðbrekku 30.
Munið okkar viðurkenndu Volvoþjón-
ustu. Önnumst einnig viðgeröir á
öörum geröum bifreiöa. Bjóöum yður
vetrarskoöun á föstu veröi. Pantanir í
sima 46350.
Bifreiðaeigendur athugiö'.
Verjiö bílinn meö vaxbóni í okkar mis-
jöfnu vetrarveöráttu, gegn tjöru og
salti. Fljót og góö þjónusta. Pantiö
tíma í sima 33948. Bílabónun Hilmars,
Hvassaleiti 27. Geymiö auglýsinguna.
Sflsalistar,
höfum á lager á flestar geröir bifreiöa
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,
munstruöu stáii og svarta. önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & blikk, Smiöshöföa 7
Stórhöföamegin, sími 81670, kvöld- og
helgarsimi 77918.
Bflaleiga
A.L.P. bflaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas
og Fiat 127. Góðir bílar, gotj verð.
Sækjum og sendum. Opiö aila daga.
A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
Bílaleigan Bflatorg.
Nýlegir bílar, besta verðið. Leigjum út
fólks- og stationbíla, Lancer, Mazda
626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu,
sendum og sækjum. Uppl. í síma 13630
og 19514, heimasímar 25505 og 21324
Bílatorg, Borgartúni 24, (á horni
iNóatúns).
Bílaleigan As.
Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bilinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáiö uppl. um
verðiö hjá okkur. Sími 29090 (heima-
sími) 82063.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-
um bílaleigubíla erlendis. Aðili aö
ANSA International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa-
fjaröarflugvelli.
S.H. bflaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibiia, meö eða án
sæta fyrir 11. Athugið verðiö hjá okkur
áöur en þiö leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Bflamálun
Bílasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar geröir bif-
reiöa, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Blöndum nánast alla Uti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduö
vinna unnin af fagmönnum. Gerum
föst verötilboö. Reynið viöskiptin.
Lakkskálinn, Auöbrekku 28 Kópavogi
sími 45311.
Ford pickup F100,
6 cyl., beinskiptur meö álhúsi. Subaru
station 4x4, árg. ’81. Chevrolet Cap-
rise Classic, árg. ’74. Bein sala eöa
skipt á ódýrari bílum möguleg. Uppl. í
síma 53327 eftir kl. 18.
Góöur bfli.
Audi til sölu, 100 LS,
árg. ’73, lítur ljómandi vel út, jafnt aö
utan sem innan, nema annaö fram-
bretti er ryðgað. Uppl. í síma 74658 eft-
irkl. 18.30.
Opel Record 1700 ’74,
8000 á borðiö eöa 5000 út og 5000 eftir
mánuð. Uppl. í síma 53016 á milU kl. 13
og 17.
Grænn Fíat til sölu
128 special, árg. ’76. Verö35 þús. Uppl.
í síma 10854.
Gullfallegur Plymouth,
árg. ’74, aUur nýyfirfarinn, til sölu.
Dökkgrænn meö viniltoppi, mismuna-
drifi, 4ra dyra, 8 cyl. Skipti á ódýrari
möguleg. Verö 65 þús. Uppl. í síma
21800.
Austin Mini 1000,
árg. ’76 til sölu. Þarfnast
smáviögeröar. Selst aðeins gegn staö-
greiöslu. Uppl. í síma 29183 eftir kl. 17.
Chevrolet Impala árg. ’73
til sölu. Svartur, ekinn 74 þús. km.
Nýjar krómfelgur og dekk, klædd sæti.
Vél 350. Góö kjör. Uppl. í síma 78343
eftir kl. 18.
Land Rover.
Til sölu Land Rover bensín, árgerö ’71,
gott gintak af bíl. Til sýnis og sölu á
Borgarbílasölunni.
4 stk. nýleg nagladekk til sölu.
G 78X15, og 4 stk. 1 78X15 á felgum.
Einnig tU sölu Ford Bronco sport, árg.
’72, skoöaöur ’82. Uppl. í síma 45671.
Vega til sölu
árg. ’74, 4 cyl., sjálfskipt meö vökva-
stýri, góö kjör ef samið er strax. Á
sama staö er til sölu Volkswagen 1500,
árg. ’67 i þokkalegu ástandi, og bensin
Rússi meö bilaðri grind. Uppl. í síma
84464.
Mercury Montego ’74,
8 cyl. 351, sjálfskiptur til sölu. Uppl. í
síma 24906 eftir kl. 18.
Cherokee, árgerö ’75,
mjög góöur bfll tU sölu. Uppl. í síma
54938.
Lada Sport.
TU sölu Lada Sport, árgerö ’79. Bíll í
toppstandi, verð 80 þús. kr. Staö-
greiösluverð 60 þús. Uppl. í síma 52737
e.kl. 18.
Jeepster Commandor
árg. ’67 tU sölu, gott eintak. Skipti
möguleg á ódýrari eöa dýrari. Uppl. í
síma 14222.
TU sölu Chevrolet Nova árg ’74,
2ja dyra, 6 cyl., sjálfskipt. Verö 60
þús.Uppl. í síma 13569 eftir kl, 17.
LitUl ódýr sendibill,
Simca 1100 ’77, tU sölu, góöir greiðslu-
skilmálar. Verð 25—30 þús. kr. Uppl. í
síma 34112 eftir kl. 17.
Mazda 929 árg. ’77
tU sölu, Utiö ekinn og i góöu standi, út-
varp og segulband, sjálfskipting. Uppl.
í síma 73265 eftir kl. 19.
Odýr og sparneytinn:
Til sölu er Toyota CoroUa árgerö ’74,
lítur vel út og er í góöu lagi. Verö kr.
35.000. Skipti athugandi á ódýrari,
helst VW. Uppl. í síma 39236 eftir kl.
19.
Fíat 132 GLS 2000
árg. ’78 tU sölu, ekinn 63 þús. km, mjög
faUegur bUl. Skipti á ódýrari bíl koma
tilgreina. Uppl. ísíma 20615.
Bronco árgerð 1971,
6 cyl., til sölu. Ný breiö dekk. Sport-
stýri + speglar. Fínn bUl. Skipti æski-
leg á ódýrari. Uppl. í sima 92-7773.
International 1100
tU sölu, fjórhjóladrif, skoöaöur ’82.
Uppl. í síma 26779.
Lada Safir tfl sölu,
árg. ’81. Uppl. í síma 39760 og 46256.
WiUysjeppi árg. ’65
í góöu standi tU sölu, 8 cyl., 302 cub.
Verð 60 þús. Uppl. í síma 97-7334.
Peugeot 404 árg. ’71
til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu en að
ööru leyti í góöu ástandi, mikiö ryö-
bættur, góö dekk, mikið af varahlut-
um. Uppl. í síma 32120 eftir kl. 17.
WUlys jeppi CJ 5,
6 cyl., árg. 74, tU sölu. FaUegur bíll.
Uppl. í síma 39331 og 36403, Snorri.
Amerískur Ford Granada
75 til sölu á mjög góöum kjörum. Uppl.
í síma 79527 eftir kl. 20.
GMC Van4X4
tU sölu, innréttaöur feröabUl, fjór-
hjóladrif, V8 (350), sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, snúningsstól-
ar, breiö dekk, sportfelgur o.fl. BUlinn
er ekki alveg fuUkláraöur og selst
þannig fyrir kr. 160 þús. Uppl. í síma
43947 eftirkl. 18.
Bílaáhugamenn ath.
TU sölu er Dodge Dart GT árg. '67, 318
vél, góö skipting, spUttaö drif. BílUnn
þarfnast viögeröar. TUvaUö tækifæri
fyrir laghentan mann. Gott verð ef
samiö er strax. Uppl. í síma 95-4397,
íhuga ýmis skipti.
Lada Sport ’81 tU sölu,
ekinn 8500 km, góöur bUl, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 39827.
VW árg. ’70 tU sölu,
góö dekk o.fl. Verö 4000 kr. Uppl. í síma
42462.
Volvo árg. ’65 tU sölu,
góöur í varahluti. Uppl. í síma 74355.
Chrysler Country station
'68 tU sölu, mjög þokkalegur bUl. Uppl.
ísíma 76996 og 71897.
4 notuð dekk á felgum
undan Bronco tU sölu, passa t.d. á
Lada Sport. Verö 1500 kr. stk. Uppl. í
síma 85354 eftir kl. 18.
WUlys ’63tUsölu
meö blæjum og veltigrind, original vél,
ný dekk, góður bUl. Uppl. í síma 97-
5638.
Chevrolet Nova, ’76
til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma
41817.
Volvo 144 DL árg. ’72
tU sölu, ekinn 148 þús. km. Verð miðast
viö 40 þús., staögreiösluverö 27 þús.
Uppl. ísíma 99-1133.
BMW 315 árg. ’82,
Toyota Mark II árg. 77, GMC RaUy
Wagon árg. 76, Lada 1600 árg. ’80,
Chevrolet Blazer árg. 72, dísil,
Chevrolet Blazer árg. 74, dísU, Cortina
árg. 74, Suzuki sendiferðabUl, árg. ’81,
Ford Bronco árg. ’66, 74 og 78, Lada
Sport árg. 78. Uppl. í síma 13039.
Chevrolet Vega árgerð 1973
til sölu, nýleg V8 307 cub. vél. Uppl. í
síma 23669 eftir kl. 19.
Góðir bflar.
TU sölu er Blazer árg. 73 meö dísilvél,
nýuppbyggöur frá grind, einnig Toyota
Mark II árg. 74, upptekin vél og nýtt
lakk. Á sama staö er tU sölu innvols í
gírkassa úr Range Rover, ekinn 5—
10.000 km. Uppl. í síma 45013 eftir kl.
19.
Mánaðargreiðsiur eða skípti:
TU sölu Cortina 1300 árgerö 1972, gott
boddí og kram og nýleg dekk. Tækifær-
isverð. Uppl. í síma 92-3013.
Datsun 220 disU árgerð 1971
til sölu, keyröur 60.000 km á vél. Góð
negld vetrardekk. Skoöaöur og í góöu
lagi. Verö kr. 35.000. Uppl. í síma 93-
7504 miUi kl. 19 og 21. Börkur.
AUegro árgerð 1978
til sölu, skoöaöur 1982. Uppl. í síma
38339 eftirkl. 18.
Range Rover árg. ’72,
Volvo árg. ’67, innfluttur ’81, og Ford
Transit árg. 73, þarfnast sprautunar,
tU sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma
21672 fimmtudag, föstudag og í næstu
viku.
Góður bfll til sölu,
VauxhaU Viva 77, ekinn 55 þús. km.
Gott verð. Uppl. í síma 92-7268 eftir kl.
19.
Skoda 120 LS.
Til sölu er Skoda 120LS árgerð 1977,
gott útlit, gott ástand. Uppl. í síma
26031.
Volvo árg. 71 tfl sölu
á góöum kjörum. Uppl. í síma 85276.
BMW 318 árg. 77
tU sölu, ekinn 85 þús. km. Verö ca 100
þús. Uppl. í síma 45343 í dag og næstu
daga.
LítU eða engin útborgun:
Til sölu Austin AUegro 1500 árg. 77, ek-
inn 65 þús. km, skoöaður í fyrradag.
Uppl. í síma 52598.
Skoda 120 L árg. ’80
tU sölu. Uppl. í síma 93-2735.
Mazda 929 árg. 1974
til sölu. BUlinn er meö ónýtt afturbretti
eftir árekstur. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 19521 eftir kl. 19.
Takiðeftir'.
Til sölu Mazda 323 station árg. 79, ný
dekk, skoöaður ’82. Cortina 1600 GL
árg. 77, góö dekk, skoðaður ’82. Benz
230 72, sjálfskiptur, aflstýri, góöur
bUl, ný dekk. Chevrolet Impala 73,
einn meö öllu í góöu standi, ný dekk. V6
2000 vél og kassi úr Taunus. 350 Turbo
sjálfskipting úr Blazer, ný B-18 Volvo-
vél og kassi, boddí og grind af Rússa-
jeppa, nýuppgert. Hásingar undan
Wagoneer árg. 75 meh diskabrems-
um. Ný vökvastýrisdæla úr Ford.
Uppl. í síma 24922 eftir kl. 19.
Toyota Mark II
árg. 73 tU sölu, einnig Sunbeam Hunt-
er árg. 74. Uppl. í síma 45735.
Austin Mini 1000
árg. 74 tU sölu, gullfaUegur dekurbUl í
mjög góöu standi. Verö kr. 15.000 eöa
11.000 kr. staðgreiösla. Uppl. í síma 99-
3324.
TU sölu Subaru
GFT árgerð 78, framhjóladrifinn.
Uppl. í síma 12834 eftir kl. 19 fimmtu-
dag og föstudag.
Vel með farin Mazda
818 árgerö 1977 til sölu, ekin 73000 km.
Sumar/vetrardekk. Verö kr. 60.000.
Utborgun 30.000, eftirstöðvar á 5
mánuðum. Uppl. í síma 78683 eftir kl.
19.
Citroén GS station
árg. 74 tU sölu. Bein sala eöa til niður-
rifs. Bíllinn er í tjónástandi. Uppl. í
síma 97-5217 eftir kl. 19.
Scout 800 árg. 1967
tU sölu, 4 cyl. Bíllinn er óskráður en í
ágætu ástandi, Utiö keyröur. Oska eftir
tilboði. Vinsaml. hringiö í síma 71537
eftir kl. 19.
Toyota Starlet
árgerð 1979 til sölu, þarfnast smálag-
færingar, verð 60—70 þús., einnig Aro
jeppi árgerð 1979, verö kr. 80—85.000.
Uppl. í sírna 17949.
Bifreiðin Þ-920,
Mustang Giga, 2ja dyra sport, ekin
29.000 km, sem ný , er tU sölu af sér-
stökum ástæöum. Uppl. gefur
Guðmundur G. HaUdórsson í síma 96-
41870.
Buick station árg. 72,
innfluttur 78, tU sölu. Skipti koma tU
greina eöa góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 52590 eftir kl. 19.
Ford Bronco sport 74
til sölu, 8 cyl., 302, sjálfskiptur, vökva-
stýri, White Spoke felgur, breið dekk,
gott útUt utan sem innan. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 16688 og 31053.
Mazda Rx7
tU sölu af sérstökum ástæöum. Auka-
hlutir meöal annars: sóUúga, breið
dekk, sportfelgur, stereo, tU greina
kemur aö taka BMW ’80—’82 upp í, eöa
einhvern japanskan smábU. Uppl. í
síma 20411 eftir kl. 18.30 í kvöld.
Bflar óskast
Óska eftir Daihatsu Charade
árg. ’80, 2 dyra. Aöeins góður bíU kem-
ur til greina. Uppl. í síma 36425 eftir kl.
12 i dag og næstu daga.
Skipti.
Oska eftir bU á 30—40 þús. í skiptum
fyrir fínan Bronco árg. 71. Töff bíll.
Góðkjör. Uppl. ísíma 92-7773.
Fjórhjóladrifsbfll óskast.
Skilyrði aö Chevrolet Caprise Classic
árg. 74 gangi upp í. Uppl. í síma 53327
eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sár veru-
legan kostnað við samnings-
gerð. _
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
3ja herb. íbúð
með húsgögnum og síma tU leigu í
Hraunbæ, í 4—6 mán. Leigist einstakl-
ingi eða barnlausum hjónum. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. í síma 85218 eftir
kl. 19.
3ja herb. íbúð
tU leigu i Háaleitishverfi, frá 1. des.
TUboö óskast sent fyrir 15. nóv. tU DV
merkt „Fyrirframgreiösla 036”.
Rúmgóð íbúð.
Stór 2ja herb. ibúð á 1. hæö i blokk tU
leigu. THboð er greini fjölskylduhagi
og greiðslugetu sendist DV fyrir 15.
nóv. ’82merkt „Eskihlíö 187”.
4herb.íbúðtUleigu
á einum besta staö í Breiðholti, frá-
bært útsýni. Fyrirframgreiösla. Tilboð
sendist DV merkt „Utsýni 586”.
Rúmgóö 3ja herb. íbúð
tii leigu í Keflavík. Fyrirframgreiösla.
Sími 92-3934.