Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Vill einhver íslensk
stúlka leigja íbúð með enskri stúlku?
Leigan er 1750 kr. á mann og sex
mánuöir fyrirfram. Vinsamlegast
leggiö nafn og símanúmer inn hjá
augld. DV merkt „916”.
Herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu. Tilboð send-
ist augld. DV fyrir sunnudagskvöld
merkt „Vesturbær263”.
Sérhæð til leigu.
4—5 herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi
í sunnanverðum Kópavogi til leigu frá
áramótum, leigist með öllum húsgögn-
um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
41332.
Húsnæði óskast
5 herbergja hæð,
raöhús eða einbýlishús með bílskúr
óskast sem fyrst. Tilbúinn að greiða
6—8 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla.
Uppl.ísíma 44724.
Ung bamlaus hjón,
nýkomin úr framhaldsnámi erlendis,
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu
sem fyrst. Oruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 74382 eftir kl. 18.
Ungt par með 1 bara
óskar eftir húsnæði í nágrenni Reykja-
víkur eða í Reykjavík, fastar
mánaöargreiðslur. Uppl. i sima 81662
eftir kl. 17 alla daga vikunnar.
Vill einhver góð manneskja
leigja miðaldra hjónum 2ja herb. íbúð
eða herb. meö aögangi að eldhúsi gegn
húshjálp, barnagæslu eða hugsa um
gamalmenni. Uppl. í síma 71484 allan
daginn í dag og öll kvöld.
Tvö systkini
óska eftir að taka íbúð á leigu sem
fyrst, má þarfnast lagfæringar. Hús-
hjálp kemur til greina og einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 76328 eftir
kl. 6. Hulda.
2ja—3ja herbergja
ibúð óskast til næstu 3ja ára, 100%
öruggar greiðslur og reglusemi.
Vinsamlega hafið samband við Sigríði
í síma 39843.
Atvinnuhúsnæði
Tvö lítil herbergi,
ca 12 fm, til leigu í gamla miðbænum.
Leigist eingöngu undir geymslu eða
léttan lager. Tilboð sendist DV fyrir 19.
nóv. merkt „Geymsla 132”.
Atvinna í boði
Ráðskona óskast
í sveit. Æskilegt aö hún hafi með sér
barn. Uppl. í síma 93-7645.
Kona óskast til að
annast ræstingu í einbýlishúsi í Breið-
holti 1/2 dag í viku. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-235.
Trésmiður.
Fyrirtæki óskar eftir trésmiö til starfa
í u.þ.b. 6 mánuði við innréttingasmíði
til aðstoöar föstum trésmið fyrirtækis-
ins. Fast mánaöarkaup. Litil eftir-
vinna. Umsóknir sendist til augld. DV,
Þverholti 11, fyrir 13. nóv. nk., merkt-
ar „Trésmiður 225”.
Blárefur hf. óskar eftir
starfsfólki í skinnaverkun í stuttan
tíma, hentar vel húsmæörum. Uppl. í
síma 43270 eftir kl. 19.
Svellbræðir.
Söluaðilar óskast strax í Reykjavík og
úti á landi til aö selja (svellbræði 001).
Meirihluti efnisins er skeljasandur.
Efnið inniheldur ekki salt og verkar i
meira en 20° frosti. Salt og sandur,
nnr. 7468-0992, sími 18675.
Okkur vantar duglega
menn til hjólbaröaviðgeröa, helst
vana. Barðinn, Skútuvogi 2, sími 30501.
Bakarameistarinn Suðurveri
óskar eftir afgreiðslustúlku hálfan
daginn. Uppl. á staðnum.
Stúlka óskast
til eldhússtarfa, 4 tíma á dag, mánu-
dag—föstudags. Þær sem áhuga hafa
fyrir þessuleggi inn nöfn sín og síma til
DV fyrir 12. nóv. merkt „Stundvís
041”.
Krakkar-krakkar.
Blaðburðarbörn óskast í öllum hverf-
um í Kópavogi, Reykjavík, Seltjamar-
nesi og Mosfellssveit. Æskilegur aldur
10—13 ára. Skilyrði: heiðarleiki,
samviskusemi og dugnaður. Uppl. í
síma 54833.
Atvinna óskast
Utgerðarmenn.
Skipstjóri vanur öllum veiðiskap,
einkum linu- og togveiðum óskar eftir
skipi nú þegar eða á komándi vetrar-
vertíð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-012
Meirapróf-rútupróf.
27 ára vanur vörubílstjóri óskar eftir
atvinnu, strax. Aðeins mikil vinna
kemur til greina. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-115
Trésmiður óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 42223.
23 ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Hefur
víðtæka reynslu í almennum skrif-
stofustörfum ásamt húsmæðraskóla-
prófi. Uppl. í síma 79489 eftir kl. 20.30
og fyrir hádegi.
Vinna óskast á kvöldin
og/eða um helgar, t.d. ræsting, inn-
heimta eða annað. Bíll til umráða.
Uppl. í síma 79173.
23 ára stúlka
með stúdentspróf úr Verslunarskóla
Islands óskar eftir atvinnu. Uppl. í
síma 45679 eftir kl. 17.
Rútupróf — meirapróf —
vanur leigubifreiöaakstri. Reglusam-
ur maður óskar eftir atvinnu strax,
helst mikilli, er vanur vörubifreiða-
stjóri. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 53949 og 54914, getur byrjað
strax.
19 ára reglusamur maður
óskar eftir vinnu, er vanur útkeyrslu.
Margt kemur til greina. Uppl. í sima
32418.
Ath. 22 ára stúlka
óskar eftir líflegri og f jölbreyttri vinnu
í lengri eða skemmri tíma, hefur bíl-
próf og getur byrjað strax, er vön sölu-
störfum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-166.
Ýmislegt
Tattou.
Sími 53016 milli kl. 13 og 17.
Innrömmun
GG innrömmun, Grensás vegi 50,
uppi, simi 35163, opið frá kl. 11—18.
Þeir sem ætla að fá innrammað fyrir
jól eru vinsamlegast beðnir að koma
ísemfyrst.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista, blindramm-
ar, tilsniðið masonit. Fljót og góö þjón-
usta. Einnig kaup og sala á málverk-
um. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (á
móti Ryðvaraarskála Eimskips). Opið
á laugardögum.
Tökum i innrömmun
allar útsaumaðar myndir og teppi,
yalið efni og vönduð vinna. Hannyrða-
verslun Erlu, Snorrabraut 44.
Bækur
Aldiraar-greiðslukjör.
Aldirnar eru tilvaldar til jólagjafa,
seldar í settum og stökum bókum. Ut-
borgun í settinu aðeins 650 kr. Rest
vaxtalaus. Heimsendum þér aö
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 73927,
einnig á kvöldin og um helgar.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofum.
Er meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Einnig öfluga vatns-
sugu á teppi sem hafa blotnað. Góð og
vönduð vinna. Sími 39784.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
víkur.
Gerum hreint í hólf og gólf svo sem
íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og bruna-
staöi. Veitum einnig viðtöku á teppum
log mottum til hreinsunar. Móttaka á
Lindargötu 15. Margra ára þjónusta
log reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. ísíma 23540 og 54452. Jón.
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingeraingar og gólf-
teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum
og fleiru. Er með nýja djúphreinsivél
fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir
ullarteppi ef með þarf, einnig hús-
gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með
nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og
30499.
Hólm hreingerningar.
Hreingerum stigaganga, íbúðir og
fyrirtæki. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Lækkum verðið á tómu
húsnæði. Gerum hreint í Reykjavík og
umhverfi.á Akranesi og Suðumesjum.
iSími 39899. HólmB.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vönduö
vinna, gott fólk. Uppl. í síma 20765 og
36943._____________________________
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm i tómu húsnæði. Ema og
IÞorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingeraingar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum, einnig teppahreins-
un með nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar með góöum árangri, sérstak-
lega góð fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049
og 85086. Haukur og Guðmundur Vign-
h\
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi.
Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og
Márs. 76186.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum við að nýta alla þá tækni
sem völ er á hverin sinni við starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppa- og húsgagnahreinsunar.
öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992
og 73143. Olafur Hólm.
Kennsla
Glermálun.
Námskeið að hef jast í meðferð glerlita
mánudaginn 15. nóv. Innritun og nán-
ari upplýsingar í versluninni Litir og
föndur, Skólavörðustíg 15. Sími 21412.
Skemmtanir
Diskótekið Donna.
Hvernig væri 'að hefja árshátíöina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aðrar skemmtanir með hressu
diskóteki sem heldur uppi stuði frá
upphafi til enda. Höfum fullkomnasta
ljósashow ef þess er óskaö. Sam-
kvæmisleikjastjóm, fullkomin hljóm-
tæki, plötusnúðar sem svíkja engan.
Hvernig væri að slá á þráðinn. Uppl. og
pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin
en á daginn 74100. Góða skemmtun.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíö.
Stjómun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í sima 43542.
Diskótekið Devó.
Tökum að okkur hljómflutning fyrir
alla aldurshópa, góð reynsla og þekk-
ing. Veitum allar frekari upplýsingar í
síma 42056 milli kl. 18 og 20. Plötutekið
Devó.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á
þráðinn og við munum veita allar upp-
lýsingar um hvemig einkasamkvæm-
ið, árshátíöin, skólaballið og allri aörir
dansleikir geta oröið eins og dans á
rósum frá byrjun til enda. Diskótekið
Dollý. Sími 46666.
Barnagæsla
Oska eftir dagmömmu
allan daginn fyrir 5 ára stúlku, helst í
Smáíbúðahverfi, en ekki nauðsynlegt.
Uppl. í síma 84023.
Tek böra
í gæslu. Uppl. í sima 86951.
Tapað -fundiö
Hjólkoppur tapaðist
í Kópavogi miövikudagskvöldið 10.
nóv. Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 34605 milli kl. 20 og 20.30.
Líkamsrækt
Halló—halló!
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsd.,
Lindargötu 60, sími 28705. Vorum að
skipta um perar, alltaf nýjar perur hjá
okkur, við lofum góðum árangri. Opið
alla daga og öll kvöld.
Bjartsýnir vesturbæingar
athugið. Eigum lausa tíma í Super-sun
sólbekk. Verð 350 10 tímar. Sif
Gunnarsdóttir, snyrtisérfræðingur,
Oldugötu 29, sími 12729.
Sóldýrkendur.
Dömur og herrar. Komið og haldið viö
brúna ltinum í Bel-O-Sol sólbekknum.
Verið brún og falleg í skammdeginu.
400 kr. 12 tímar. Sólbaðstofan Ströndin,
’atúnin, sími 21116.
Árbæingar, dömur—herrar.
Nóvemberafsláttur, 350 kr. 12 tíma
kúrar. Opið frá kl. 8—12 og 17—22. Sól-
baðstofan, Brekkubæ8, sími 74270.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Höfum opiö alla daga
vikunnar frá kl. 7 að morgni til kl. 23.
Sími 10256. Verið velkomin.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsið um heilsuna. Við kunnum lagið
á eftirtöldum atriðum: vöðvabólgu,
liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum,
stressi, um leið og þið fáið hreinan og
fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir
vinsælu hjónatímar á kvöldin og um
helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 aö
morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20,
sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér
sturtur og snyrting. Verið velkomin,
Sími 10256. Sælan.
Sólbaðstofa Árbæjar:
Losið ykkur við streitu í skammdeginu
með ljósbööum. Notfærið ykkur
viöskiptin og verið velkomin. Tíma-
pantanir í síma 84852.
Þjónusta
Alhliða smíðaþjónusta.
Uppl. í síma 81123 eftir kl. 6. Olafur
Garðarsson húseaenasmiður.
GOODfÝEAR
VETRARDEKK
HF
LAUGAVEG1170-172 SIMAR 280æOG 21240
ORYGGI
GÆÐI
ENDING