Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 26
26 DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982 Sími 27022 Þverholtill Smáauglýsingar Er bílíinn kaldur, ofhitnar vélin? Hreinsum út miöstööv- ar og vatnskassa í bílum. Pantiö tíma í síma 12521 og 43116. Utbeining, útbeining. Aö venju tökum viö aö okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkomin frágangur, hakkað, pakkaö og merkt. Ennfremur höfum viö til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíöarvegi 29 Kóp., sími 40925, áöur Ut- beiningaþjónustan. Heimasímar Krist- inn 41532 og Guðgeir 53465. Málningarþjónustan sf. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, utan sem inna, einnig sprunguviö- geröir og þéttingar, sprautumálum öll heimilistæki, s.s. ísskápa, frystikistur, húsgögn o.fl. o.fl. Gífurlegt litaval. Sækjum og sendum heim. Abyrgir fag- menn vinna verkin. Reyniö viöskiptin. Símar 72209 og 75154. Tökum aö okkur ýmiss konar viögeröur úti og inni, svo sem gler- ísetningar, breytingar á innréttingum, huröaísetningar, flísalagnir og smá- viðgerðir á pípulögnum, vanir iönaöar- menn vinna verkiö. Uppl. í síma 72273. Góð kaup. Til sölu fuglabúr, sem nýtt, fyrir 2—4 fugla, margir fylgihlutir. Karlmanns- skautar nr. 41, nýir, kr. 300, hlaðrúm, verö samkomulag og Kodak vasa- myndavél með innbyggðu flassi, sem ný, kr. 500. Uppl. í síma 26129. Tek aö mér alhliöa hreingerningar á kvöldin og um helgar. (Ekki teppi). Geymiö auglýs- inguna. Uppl. í síma 13914 milli kl. 19 og21. Teppahreinsun. Djúphreinsisuga. Hreinsum teppi í íbúöum, fyrirtækjum og á stigagöng- um. Símar 46120 og 75024. Urbeiningar — Urbeiningar. Vanur matreiöslumaður tekur aö sér aö úrbeina stórgripakjöt heima hjá yöur. Hakkar og aðstoðar eftir þörfum. Uppl. i síma 84707. Geymiö auglýsinguna. Rafsuöa, logsuða, viögerðir, nýsmíöi. Tökum aö okkur hverskonar suðuvinnu og viögeröir, sjóöum á slitfleti. Vinnuvélar o.fl. o.fl. Uppl. í sima 40880. Máiningarvinna. Get bætt viö mig verkefnum. Jón H. Olafsson málarameistari. Uppl. í síma 74803 eftirkl. 19. Viðgerðir, breytingar, uppsetningar. Set upp fataskápa, baöinnréttingar, sólbekki, veggþiljur, breyti innrétt- ingum. Ymsar smáviögeröir á tré- verki. Uppl. i síma 43683. Mummi meinhorn Adamson Pípulagnir. Tökum aö okkur minni háttar viðgerð- ir og breytingar. Setjum upp hreinlæt- istæki og Danfosskerfi. Uppl. í síma 71628 millikl. 19 og 20. Klæðum steyptar þakrennur, þak- og utanhússklæðningar, glugga- smíöi, fræsun, glerjun, múrviögeröir. Aldrei of seint að skipta um þakiö. Uppl. ísíma 13847. Húsráðendur, húsbyggjendur athugið. Tökum að okkur allt múrverk úti sem inni. Viögeröir, flísalagnir, sprunguþétting- ar. Aratuga reynsla. Sími 79635. Tökum að okkur málningarvinnu og margt fleira. Föst verötilboö. Uppl. í síma 79215 og 15443. Húsráðendur: Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir og viðgeröir ásamt járn- og trésmíða- vinnu. Uppl. í síma 74951 milli kl. 18 og 22. Blikksmíði-silsastál. Onnumst smíöi og uppsetningu á þak- rennum, loftlögnum, huröarhlífum, sílsastál á bifreiðar og fleira.Uppl. í síma 78727 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.