Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 (jkukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og, öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson, öku- kennari, sími 73232. Okukennsla — bifhjólakennsla. iLæriö að aka bifreiöa á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Toyota Crown meö vökva- og veltistýri og BMW ’82, nýtt kennslu- hjól, Honda CB 750. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, ökukennari, sími 46111 og 45122. Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade ’82, kenni allan daginn eftir aöstæöum nemenda, timafjöldi viö hæfi hvers og eins. Val um góða ökuskóla. Æfingatímar fyrir þá sem örlítiö vilja hressa upp á öryggi í umferðinni. Gylfi Guöjónsson öku- kennari, símar 66442,66457 og 41516. Ökukennsla—æfingatímar—hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson. Símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 1982 meö veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni ailan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öölast það aö nýju. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. Takið nú vel eftir. Kenni á Mazda 929 árg. ’82 meö vökvastýri og öllum nýjasta tækni- búnaði. Nýir nemendur geta byrjaö strax, tímafjöldi viö hæfi hvers nemánda, fljót og góö þjónusta. Greiöslukjör ef óskaö er. Kristján Sigurösson ökukennari, sími 24158 og 81054. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson, öku- kennari, sími 40594. Einkamál Kona á besta aldri óskar eftir aö kynnast góöum og greindum manni, helst í góöum efnum. Svar óskast sent til DV fyrir 20. nóv. merkt „I trúnaði 685”. Ráð í vanda. Konur og karlar. Þiö sem hafið engan til aö ræöa við um vandamál ykkar hringiö í sima 28124 og pantið tima kl. 12—14 mánudaga og fimmtudaga. Al- gjör trúnaður, kostar ekkert. Geymiö auglýsinguna. Spákonur Spái í spil og bolla, tímapantanir í síma 34557. Fuglabúr til sölu á sama stað. Tilkynningar Takið eftir. Laugardaginn 13. nóv. kl. 14 veröa vél- prjónakonur í Fáksheimilinu meö sölu á prjónafatnaöi, nærfötum, peysum, kjólum og mörgu fleiru á börn og full- oröna. Hentugt til jólagjafa. Varahlutir ÖSumDOM Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir. Sérpantanir í sérflokki — enginn sér- pöntunarkostnaöur — nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan — einnig notaöar vél- ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastás- ar, undirlyftur, timagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur og margt fl. Hagstætt verö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Myndalistar fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir- liggjandi. Póstsendum um land allt. Einnig fjöldi upplýsingabæklinga fáan- legur. Uppl. og afgreiösla að Skemmu- vegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 20 og 23 að kvöldi. Sími 73287. Póst- heimilisfang er á Víkurbakka 14 Rvík, Box 9094,129 Reykjavík. O.S. umboöiö. Dodge sendibíll til sölu, árg. 1978, lengsta gerð. Sjálfskiptur og vökvastýri. Mjög sterkur bíll, ber 2 1/2 tonn. Uppl. í síma 29593 eftir kl. 20. Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, station-bifreiðir og jeppa- bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöföa 8-12, símar 91-85504 og 91-85544. Verzlun Ný sending af ullarkápum og „Duffel-coats”. Anorakkar frá kr. 100.- Ulpur frá kr. 590.-, kápur frá kr. 500.-. Terylene kápur og frakkar frá kr. 960.- Næg bílastæði, Kápusalan, Borgartúni 22, opiö kl. 13—17.30. Koralle sturtuldefar og hurðlr, Bosh hreinlætistæki, Kludi og Börma blöndunartæki, Juvel stál- vaskar. Mikið úrval hagstætt verð og góöir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf, Ármúla 21, sími 86455. ADEC, japönsk gsðaúr. Tvær klukkur í sama úrinu, venjuleg skífa og einnig tölvuskífa sem sýnir klukkustund, mínútur, sekúndur, mán- uð, mánaðardag, vikudag, vekjari, hljóömerki á heilum tíma, skeiðklukka sem sýnir 1/100 úr sek., verð: gyllt 1790.-, stál 1525.-, báðar gerðir meö svartri skífu og stálkeðju. Ársábyrgö. Sendum í póstkröfu. Klukkan, Hamra- borg 1 Kópavogi, sími 44320. Limtré úr furu og beyki Notiö hugmyndaflugiö, setjiö saman húsgögn og innréttingar eftir yöar eigin þörfum. Margir möguleikar. Vinnuborð, eldhúsborð, sófaborö, stigaþrep, sólbekkir, dyrakarmar, hillur og rúm, Nýborg hf. Ármúla 23, sími 86755. öryggishlaðrúmið Variant er úr vaiinni furu, gæðaprófaö í Þýskalandi og Danmörku. Stærö: 70X190 og 90X190 cm. Verö kr. 6980. Innifaiið í veröi eru 2 rúm, 2 dýnur, öryggisslá, 2 sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. Oryggisfestingar eru milli rúma og í vegg. Einnig eru fáanlegar hillur og skrifborö í sama stíl. Nýborg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23, simi 86755. 1 baðherbergið. Duscholux baöklefar og baöhuröir í ótrúlegu úrvali. Einnig er hægt að sér- panta í hvaða stærö sem er. Góöir greiðsluskilmálar. SöluumboöKr. Þor- valdsson & Co, Grettisgötu 6, sími 24478 og 24730. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Onnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur. Fallar bf. Vesturvör 7, Kópavogt, simt 42322 Haimmsimi 16323. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleill aö þurta aö biöa lengi meö bilaö ratkerti, leiöslur eöa læki Eóa ný heimilistæki sem þarl aö legg/a lynr Þess vegna setlum viö upp nevtendaþiónustuna - meh harösnunu liói sem bregóur sk/ótt viö •RAFAFL SiuiÖshöfSa 6 simanýmer: 85955 Þverholti 11 — Sími 27022 Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrasímaþjónusta Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu. Greiðsluskilmálar. .Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvarð R. Guðbjörnsson, Símar 71734 og 21772 eftir kl. 17. ÍSSKÁPA- 0G FRYSTIKISTU- VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Gód þjónusta. íírostvBrh REYKJAVtKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Útibú afl Mjölnisholti 14 Reykjavik Handverksmaður Tek aö mér ýmiss konar lagfæringar og viðgerðir innanhúss. Fjölbreytt þjónusta. Uppl. í síma 66505 eftir kl. 19. MATBORÐIÐ SF. o - Skipholti 25 - - Sími 21771 - "bjóðum uppámat í hitabökkum, til fyrirtækja og starfshópa. Fyrsta flokks þjðnusta og ávallt besta fáanlegt hráefni. FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL Matreiðs/umeistarar Vi< ð*nr nfl|r Smátiuglýsintia- smnnn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.