Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Side 30
30
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
Tö Bridge
Spil dagsins kom fyrir í sveita-
keppni. Sama lokasögn á báöum borö-
um, fjögur hjörtu. Sama útspil,
spaöakóngur, en á ööru boröinu vannst
sögnin. Tapaðist á hinu. Atriði, sem
allt öf fáir koma auga á breytti öEu.
A 753
: Á983
> K93
*K64
A KDG6
62
" D84
* D1082
Ai.'sni;
A A982
74
10765
* 975
>1/01 II
A 104
KDG105
ÁG2
* ÁG3
Eftir spaöakóng héidu vestur-
spilararnir áfram í spaða. Suður
trompaöi þriöja spaðann.
Á ööru borðinu tók suður tvisvar
tromp eftir að hafa trompað í þriðja
slag. Spilaöi síðan laufi á kóng blinds
og svínaði laufgosa. Vestur drap á
drottningu og spilaði laufi áfram.
Suður átti slaginn á ásinn. Spilaði tígli
á kóng og svínaði tígulgosa. En vestur
átti líka þá drottningu. Tapað spil.
Suðurspilarinn taldi sig mjög
óheppinn. Var það líka að vissu marki,
því reikningslega séö eiga svíning-
amar í þessu tiífeUi aö gefa besta
möguleika.
Á hinu borðinu sá spilarinn í suður að
tígulnía blinds gat verið stórspil. Nýtti
sér það og vann spihð.
Eftir að hafa trompað þriðja
spaðann, tók hann tvisvar tromp.
SpUaði síðan kóng og ás í laufi. Þá gos-
anum. Vestur drap á drottningu. Var
um leið endaspilaður. Varð aö spila
tígli eða svörtu litunum í tvöfalda
eyðu. Unnið spE. Ef austur á lauf-
drottningu og fær á hana verður hann
aö spUa tígli. SpUið tapast þá aðeins ef
vestur á D-10 þriðju í tígli.
I skák Dananna Sigfred Form og
Niels Granbergs kom þessi staða upp.
Niels var með svart og lék síðast 25 —
— Re5!
26.dxe5 - Dxg4 27.exf6 - Bc6 28.f7 +
- Kf8 2914 - d4+ 30.KÍ2 - g5 og
hvítur gafst upp.
Vesalings
Emma
Við héldum að við værum að mála eldhúsiö með plast-
málningu, en þetta varþá bannsett oh’umálning.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og!
'sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogjí
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
.sjúkrabifreið sími 51100.
ÍKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simij
|2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra- j
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, |
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 5.—ll.nóv. er í Vesturbæjar-
apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annást eitt vörsluna frá kl. 22 aö
jkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
Ifrídögum. Upplýsingar um læknis- og
'lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virktlm dögum frá kl. 9—•
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
• Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aöj
* sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldini
■ er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
, 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er:
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—j
,12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—j
; 18. Lokaö i hádcginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
j laugardaga frá kl. 9—12. j
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-i
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, i
Keílavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
’ sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heiísugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17. '
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðlngardelld: Kl. 15—16og 19.30—20.
FKÖlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. í
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum i'
dögum.
Sóivangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 J
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— |
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. !
Bamaspftali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—,
19.30. *
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—lö!
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 ogj
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 ög 19—20. ;
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 ogí
19.30—20.
VlstheimUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá'
ki. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Söfnin
„Við verðum að fara út ef þú vilt fá þér í glas.
Martiniblandan brann við hjá mér. ”
Borgarbókasafrt
Reykjavflcur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a,
sftni 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.!
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.:
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. JÚH
■Lokaö vcgna sumarleyfa. ^gúst: Mánud,—föstud.1
kl. 13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.!
íOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaö álaugard. 1. mal— 1. sept. 'i
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa,
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
tBÚSTAÐASAFN — Bústt^ðakirkju, simi 36270.
(Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mal— 1. sept.
BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaðir vlðs vegar um borgina.
Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Hófleg gagnrýni er vel
þegin ef hún er málefnaleg. Þú þarft að endurskipu-
leggja lif þitt áður en þú leggur út í nýtt ævintýri. Yttu
áhyggjunum til hliðar í kvöld og njóttu lífsins.
Fiskamir (20. feb.—20. mars): Þú verður fyrir miklum
vonbrigðum þegar ekkert verður úr veislu sem þér hefur
verið boðið í. Það er að komast lag á heilsuna. Þú verður
fyrir óvæntum útgjöldum.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú færö skilaboð sem
hafa ruglast eitthvað í flutningi. Þú skalt reyna að kom-
ast að hinu rétta milliliðalaust. Ef þú þarft að ferðast
eitthvað með bifreið skaltu gæta þess að allt sé í lagi.
Nautið (21. apríl—21. maí): Notaðu einhvem hluta dags-
ins til að skrifa vinum þínum bréf. Allt beridir til að þú
stofnir til kunningsskapar við aðila af gagnstæða kyninu
og fyrir einhleypa gæti þetta orðið mikilvægt samband.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Ekki mun allt ganga þér
í haginn í dag og þú munt verða mjög ósammála ástvini
þínum. Ráðfærðu þig við aðra áður en þú tekur bindandi
ákvarðanir.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú færð að öllum líkindum
gest í heimsókn og hann mun færa þér góðar fréttir af
sameiginlegum kunningjum. Þú ferö í góða veislu sem
mun standa lengi fram eftir nóttu.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þetta verður mikUl anna-
dagur hjá þér og það er hætt við að þú þoUr ekki álagið og
verðir svoUtið stressuð(aður). Reyndu að vera sem mest
útaf fyrirþig.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): AUt bendir tilaðþúeigir í
útistöðum við einhvem í dag. Ungt fólk í þessu merki
mun ná settu marki í kvöld. Sérstaklega á þetta við í ást-
armálum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta verður mikiU happa-
dagur. Þú skalt notfæra þér þessa stöðu stjamanna og
framkvæma eitthvað sem heppni þarf við svo takist. Vin-
ir og kunningjar eru mjög hjálpfúsir.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): I samskiptum þínum
við erfiða manneskju muntu komast að raun um að þú
nærð betri árangri með því að sýna góðsemi. Þú ferð á
óvenjulegan stað seinni part dagsins og munt skemmta
þérfrábærlega.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Tilfinningamar hafa
mikU áhrif á aUt þitt líf. Reyndu að forðast öfgar. Gift
fólk mun áreiðanlega finna sér tilefni tU rifrUdis. Leiðin
til sátta er auðveld.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu þess að missa ekki
stjórn á skapi þínu. Reyndu að sjá björtu hhðamar á
hverju máU. Félagi þinn getur verið þér hjálplegur við
að ná settu marki.
AfmæUsbara dagsins: Þú kynnist að öUum líkindum ein-
hverri persónu, sem hafa mun afgerandi áhrif á aUt þitt
líf. Þú ferð líklega í nokkur skemmri ferðalög. Astin mun
Ufga upp á tilveruna um mitt tímabUið. Vinur þinn mun
bregðast þér. Gættu þess vegna hverjum þú veitir trúnað
þinn.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið|
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17. . i
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga U.\
13—17.30.
ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðcins opin"
við sérstðk tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: OpiÖ dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
í simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
! fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindraf ólagsins
fást á ef tirtöldum stööum:
Ingólfsapóteki, . Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Kenavíkur, Háaleitisapóteki, Sím-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáfa
1 / 2 mrnamm
7 €
)0 )i
I Tsr 7*T
TT Ut>
J<7
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á cftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Lárétt: 1 skel, 7 dygga, 9 hvUdi, 10.
málmur, 11 Uát, 12 hlaði, 14 kámar, 16
elskar, 181egufærin, 19 veiddi.
Lóðrétt: 1 ræna, 2 trúarbrögð, 3 meta,
4 spaða, 5 stétt, 6 rýr, 8 sýnishom, 13
ferðast, 15 aldur, 17 hávaða, 18 frá.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 útvarp, 8 ljóð, 9 aur, 10
pöddu, 12 ðð, 13 ari, 14 ástu, 16 ungu, 17
tág, 18 launa, 20 aa, 21 lurkur.
Lóðrétt: 1 úlpa, 2 tjöm, 3 vó, 4 aðdáun,
5 raus, 6 puð, 7 örðugan, 11 digur, 15 tá-
ar, 16 uU, 17tau, 19 au.