Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Síða 36
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
Baldur Hermannsson
ÞaO erhátt tillofts og vítt til veggja
i vinnusal Einars. Hingaö koma
karlar og konur af öllum stigum
þjóðfélagsins og myndirnar styðja
eindregið þá kenningu að lista-
mannseðlið blundi i brjósti sórhvers
manns — að minnsta kosti flestra.
verkum myndlistarkennarans að laða
aftur f ram barnið í nemendunum?
„Já, þaö eru margir sem læra að
spila á hljóðfæri sjálfum sér til ánægju
og hugariiægðar og á sama hátt eru
margir sem hafa myndlist sem sína
dægradvöl. En það eru mörg dæmi
þess að dægradvölin hafi sprengt af sér
allar hömlur og orðið að háþróaðri
list.”
— Hvemig fer það saman að stunda
kennslu og listsköpun eins og þú gerir?
.Jrijög vel. Dags daglega er ég hér
einn í minni vinnustofu að glíma við
myndir og þá er það góð tilbreyting að
fá hingað áhugasama nemendur á
kvöldin og leiða þá út'á myndlistar-
brautina. Kennslan og tekjumar af
henni gera mig þar að auki frjálsan í
minni eigin listsköpun. Það er lista-
manninum sjálfum hollara að afla
tekna á þennan hátt heldur en að þjóna
undir markaðinn. Þessi markaðs-
þjónkun er alltof ríkjandi í okkar lista-
lífi og þess vegna hefur það ekki náð
því flugi sem annars væri. Um leiö og
ég styð nemenduma styðja þeir mig
f járhagslega og það er í samræmi við
mína grundvallarskoðun á þjóð-
félaginu. Eg skil þetta fólk mjög vel
því aö sjálfan hefur mig lengi langaö
til þess að fara í músíktíma og læra að
spilaápíanó!”
Einar Hákonarson er viðkunnur listmálari. Hann hefur einnig stundað kennslu og miðlað öðrum af kunnáttu sinni, var skólastjóri Myndlista- og
handíðaskóla íslands i 4 ár og heldur nú fjölsótt námskeið i heimahúsum.
„Þegar dægradvöl brýtur
af sér allar hömlur”
—samtal við Einar Hákonarson
„Það er óskaplega mismunandi
hverju fólk er að slægjast eftir á nám-
skeiði sem þessu,” sagði Einar
Hákonarson. „Margir em komnir til
þess að eignast frístundaiðju, sem er
ágætt út af fyrir sig, en sumir þeirra
verða fyrir vonbrigöum með þetta
námskeið, vegna þess að það er í
rauninni lagt upp sem alvörukennsla í
myndlist. Það er að vísu farið mjög
hratt yfir en ég held að nemendurnir
fái vissa innsýn í myndlist og kynnist
því sem kannski mætti kalla málfræði
myndlistarinnar. Eg útskýri
grunnform náttúmnnar sem leiða til
myndsköpunar á sama hátt og orð
leiða til setningar. Margir nemenda
minna hafa sagt mér að þeir hafi fariö
að sjá náttúmna nýjum augum þegar
grunnformin em þeim ljós.”
— Einn nemenda þinna, hann Bjöm
Bjamason, komst svo að orði aö í
hverjum manni leyndist vísir að lista-
manni. Ertusammála þessu?
, ,Já, þaö má vera ansi frosinn maöur
sem ekki hefur einhverja listræna
taug, annaðhvort til tónlistar, mynd-
listar eða hins ritaöa máls. Þaö er þá
eitthvert vélmenni án tilfinninga, held
ég hljóti að vera. Fyrir nokkmm árum
rak ég listaskólann Myndsýn. sem
byggöi á kennslu fyrir almenning,
svipaðri þessum námskeiðum, og mér
finnst það dálítið íhugunarvert að
nokkrir nemenda minna frá þessum
tíma em nú orðnir þekktir listamenn í
vomþjóðlífi.”
— Nú virðist börnum svo eðlilegt aö
leika sér að myndum og teikna að þaö
væri líklega nær að spyrja þig hvers
vegna svo margir hætta, heldur en
hvers vegna fólk byrji á þessu aftur.
,,Fyrr á ámm kenndi ég teikningu í
grunnskólum og það var merkileg
reynsla. Yngstu bömin virtust svo
óheft í sínum tilfinningum og áttu mjög
auðvelt með að festa hugmyndir sínar
á blað. Við kynþroskaaldurinn er eins
og komi til einhver sálræn höft sem
reyra niður tjáningarhæfileikana hjá
mörgum þeirra. Það er stundum sagt
að góður listamaöur varðveiti áfram
barnið í sjálfum sér en það er auðvitað
ekki þar með sagt að það eitt sé nægi-
legt. Listrænir hæfileikar eru fyrir
hendi hjá flestum, í misjafnlega
ríkum mæli, en það sem sker úr um
hvort menn ná verulegum árangri er
vilji og dugnaður.”
— Svo það er kannski eitt af hlut-
Myndlist
HVERS VEGNA HÆTT-
UM VID AÐ TEIKNA?
Elsta og göfugasta fyrirmynd lista- samankomnir í vinnustofu hans nærri Hvað er það sem dregur þetta fólk
mannsins er hann sjálfur — maðurinn tuttugu nemendur, karlar og konur á hingað og fær þaö til að standa viö
með óteljandi svipbrigði, geðbrigði, öllum aldri og voru að teikna stæði- trönurnar tvær stundir? Nær væri að
hreyfingar og stellingar. Frum- legan pilt með stöng í hendi. Hann stóð spyrja: hvers vegna hættum við hinir
maöurinn starði inn í hyldýpi næt- á dálitlum palli og starði óbifanlegur að teikna? Því það er staðreynd að
urinnar, skaraði í glæöumar á hellis- yfir bjartan salinn en fólkiö grand- böm hafa gaman af því aö teikna, búa
gólfinu og risti myndir á hrjúfan gæfði sköpulag hans, ljós og skugga til línur og form og leika sér aö litum.
vegginn; myndir af sjálfum sér og líkamans og reyndi aö festa þessa Það er listamaður í hverri bamssál en
félögum sínum að veiðum eða í eggj- mynd á stóra hvíta örk, allt eftir því hvers vegna fær hann ekki að dafna?
andi dansi með lostfögram konum. semhverogeinnframastkunni. Einar Hákonarson svarar þessari
Myndhöggvarar Grikklands gaum- Það ríkir einhver hátiöleg alvara og spurningu í viðtali hér á síðunni.
gæfðu form þeirrar vera semDrottinn einbeiting í þessum víðfeöma, bjarta Nokkrir nemenda hans leystu lika fr^
skapaði í sinni mynd; miöaldamál- sal. Fólkið sem hingað kemur hefur skjóðunni og það er bæði gaman og
arar, nútímalistamenn, áhugamenn og lokið önnum dagsins — það hefur gagnlegt aö kynnast sögu þeirra, því að
ljósmyndarar, allir leita þeir dýrgripa goldið keisaranum það sem keisarans hver er sá sem ekki hefur einhvem
í þessum ótæmandi fjársjóöi og finna er og nú leitar þaðá vit listagyðjunnar tíma gælt við þá fyrirætlun að spretta
þaðsemþeirsækjasteftir. í staö þess að leggjast í mók fyrir upp úr sófanum og vinda sér á nám-
Þegar ég heimsótti Einar Hákonar- framan sjónvarpstækið sitt, eins og skeiðíhugðarefnisinu?
son listmálara á dögunum vorij þar flestir hinna.
Margrét Hauksdóttír og
ingunni.
Jón Nordquist léta ekkert giepja sig fri teikn-