Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Page 38
38
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
SALURA
Blóðugur
afmælisdagur
(Happy Birthday
tome)
Æsispennandi, ný amerisk
kvikmynd í litum. 1 kyrrlátum
háskólabæ hverfa ungmenni á
dularf ullan hátt.
Leikstjóri:
J. Lee Thompson
(Gunsof Navarona)
Aóalhlutverk:
Melisse Sue Anderson,
(Húsiðásléttunní)
ásamt
Gienn Ford,
Lawrence Dane o. fl.
Sýndkl. 5,7.10,
9.10 og 11.10.
islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
SALURB
Absence
Ný, amerísk úrvalskvikmynd
í litum.
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Sally Field.
Sýndkl.5,7.10,
9.10 og 11.15.
LAUGARASi
On andy
Sunday II
ON ANY
SUNDAYH
Ovenjuleg og mjög spennandi
ný litmynd um flestar eða
allar gerðir af mótorhjóla-
keppnum. 1 myndinni eru
kaflar úr flestum æðisgengn-
ustu keppnum í Bandaríkjun-
um, Evrópu og Japan.
Meðal þeirra sem fram koma
eru:
Kenny Roberts,
„RoadRacing”
heimsmeistari ,
Bob Hanna,
„Supercross” meistari
Bruce Penhali,
„Speedway” heimsmeistari
Brad Lackey,
Bandarikjameistari í
„Motorcross”
SteveMcQueen
er sérstaklega þakkað fyrir
framlag hans til
myndarinnar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
---- Frá 65 kr. —
Lirvals fisk-
réttir i hádeginu
með súpu og
salati
Simi 32075
, mjög spennandi banda-
k sakamálamynd um hefnd
gs manns sem pyntaður var
Gestapo á stríðsárunum.
mdin er gerð eftir sögu
ario (The Godfather )
Puzo’s.
íslenskur texti
alhlutverk:
Edvard Albert Jr.
Rex Harrison,
Rod Taylor.
Raf Vallone.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SHMÍQulUhni
VIDEÚRESTAURANT
Smiðjuvrgi I4D—Kóptvogl.
Simi 72177.
Opirt frá kl. 23—04
FJALA
kötturinn
Tjarnarhíói S 27860
Under
Milk Wood
Mynd þessi er gerð í Englandi
árið 1972 og er byggð á hinu
þekkta leikriti Dylans
Thomas. Leiksviðið er
imyndaö þorp á strönd Wales
en það gæti verið hvaða þorp
sem er. Hún gerist á einum
sólarhring og Iýsir hugsunum
og gerðum þorpsbúa.
Iæikstjórier:
Andrew Sinclair.
Aöalhlutverk:
Richard Burton,
Elisabeth Taylor
og
Peter O’Toole.
Aukasýning kl. 9.
GAMANLEIKURINN
HLAUPTU AF
ÞÉR HORNIN
eftirNeilSimon.
Leikstjóri: Guðrún Þ.
Stephensen.
Lýsing: Lárus Bjömsson.
Leikmynd: Ögmundur
Jóhaimesson.
3. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
4. sýn. laugardag kl. 20.30.
Miöapantanir í simsvara allan
sólarhringinn. Sími 41985.
rfílj Nei takk ég er á bíl O”
LTi T
r ||UMFEROAR
Flóttinn úr
fangabúðunum
gerð sakamálamynd með
Judy Davis og
John Hargreaves
Sýndkl. 5og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Venjulegt fólk
Mynd, sem tilnefnd var til 11
óskarsverðlauna. Mynd, sem
á erindi til okkar allra.
Sýndkl. 9.
BÍÓBCB
Nýþrívíddarmynd framleidd
af Carlo Pontí
STÖRMYNDIN
Frankenstein
JfndylUarbolS
Trankcnsicin
Ný geysilega áhrifarík og
vönduð hrollvekja meistar-
ans Andrys Warhols. I þessari i
mynd eru ekki famar troðnarl
slóðir í gerð hryUingsmynda,
enda Andry Warhol og Paul
Morrissey ekki þekktir fyrir
slíkt.
Ummæli erlendra stórblaða:
Tvímælalaust sterkasta,
djarfasta og vandaðasta hroll-
vekja til þessa.
SúaUra svæsnasta.
Helgarpósturinn.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskírteina krafist.
Sýnd ki. 7 og 9.
Nýjung á 7 sýningum, emn
miði gUdir fyrir tvo.
Þrívíddannyndln
Gleði næturinnar
Endursýnum f örfáa daga
þessa umtöluðu Pomo mynd
áður en hún fer úr landi.
Sýndkl. 11.15.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
fÞJÖÐLEIKKUSIfl
GARÐVEISLA
í kvöld kl. 20,
laugardagkl. 20.
AMADEUS
föstudagkl.20.
Síðasta sinn.
GOSI
sunnudag kl. 14.
Síðasta sínn.
HJALPAR
KOKKÁRNIR
7. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
TVÍLEIKUR
íkvöldkl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
StMI ÍMM
Framadraumar
Frábær ný Utmynd, skemmti-
leg og vel gerð, með
Judy Davis,
SamNeUl
Leikstjóri:
GUl Armstrong.
tslenskur texti.
Blaöaummæli:
„Frábærlega vel úr garði
gerð”.
„Töfrandi” — Judy Davis er
stórkostleg”.
Sýndkl. 7,9 og 11.
Fyrsti
gæðaflokkur
Hörkuspennandi bandarísk
panavision Utmynd um hrika-
legt uppgjör tveggja hörku-
karla, meö Lee Marvin, Gene
Hackman.
Sýndkl. 3og5.
Rakkarnir
Hin afar spennandi og vel
gerða bandariska litmynd,
sem notið hefur mikiUa
vmsælda enda mjög sérstæð
aðefniynvð
Dustin Hoffman,
Susan Georg,
Peter Vaughan
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
Islcnskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.15.
Gegn
vígbúnaði
Hópur áhugamanna um af-
vopnun og frið sýnir f jórar ný-
legar myndir um ýmsar hhðar
kjarnorkuvígbúnaðar.
Myndirnar eru: Sprengjan,
Leyniferðir Nixons, Paul Jac-
obs og 1 túninu heima.
Sýndkl. 7.10,9.10 og 11.10.
Mannrán
í Caracas
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd, um mannrán og átök
í Suður-Ameríku meö
George Ardisson,
Pascale Aydret.
Bönnuð innan 14 ára.
íslenskurtexti.
Endursýnd kl. 3.10 og 5.10.
Ásinn er
hæstur
Hörkuspennandi „Vestri”
með
EIi Wallach,
Terence Hill,
Bud Spencer.
Sýnd kl. 3.15,5.30,9 og 11.15.
ISLENSKA
ÓPERANf
LITLI
SÓTARINN
eftir Benjamin Britten.
17. sýning laugardag 13. nóv.,
uppselt.
18. sýning sunnudag 14. nóv.,
kl. 16.
TÖFRA-
FLAUTAN
eftir W.A. Mozart.
6. sýning fimmtudag ll.nóv.,
uppselt.
7. sýning föstudag 12. nóv.,
uppselt.
8. sýning laugardag 13. nóv.,
uppselt.
Miöasala opin dagiega milli
kl. 15 og 20.
Sími 11475.
Karate-
glæpaflokkurinn
Hörkuspennandi karatemynd.
Sýndkl. 9.
Bönnuð börnum.
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói
BANANAR
ídagkl.16.
Miöasala frá kl 2.
Sími 16444.
TÓNABÍÓ
Si/ni 31102
FRUMSYNIR:
Hellisbúinn
(Caveman)
A TURMANKKIlfi Cow Pioújdwn
RMGO STARR • BARBAR A BACH • DtHNtS QUUD
SHELifY L0NG ■ JOHN HAniSZAK
AYEHYSCHREBER «JACKGflJORD
«*t,HU0(DelUCA«CAftGönUÍB
Namx, OWRfNCÍIURMAN n QWO FOSHfi
omttCARLGOnUEB uadtLALOSOffRW
Leikstjóranum Carl Gottlieb
hefur hér tekist að gera eina
bestu gamanmynd síðari ára
og allir hljóta að hafa gaman
af henni, nema kannski þeir
sem hafa kímnigáfu á algjöru
steinaldarstigi.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Síðustu sýningar.
Dýragarðsbörnin
(Christiane F.)
verður sýnd
mjög bráölega.
Slmi 50249
Emmanuelle II
Heillandi framhald af
EmmanuelleL
Aðalhlutverk:
Sylvia Kristel,
Umberto Orsini.
Bönnuð börnum.
Sýndkl.9.
Víðfrsg stórmynd:
Rödd dauðans
EYES OFA
STRANGES
Sérstaklega spennandi og viö-
burðarik, ný, bandarísk saka-
málamynd í litum.
Aðalhlutverk:
Lauren Tewes,
Jennifer Jason Leigh. '
Spenna f rá upphafi
til enda.
Isl. texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LEIKFÉI7VG
REYKJAVlKUR
JÓI
íkvöld, uppselt,
sunnudag kl. 20.30.
ÍRLANDS-
KORTIÐ
9. sýning föstudag, uppselt.
Brúnkortgilda.
10. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
SKILNAÐUR
laugardag, uppselt,
miðvikudagkl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
HASSIÐ
HENNAR
MÖMMU
Miðnætursýningar í Austur-
bæjarbíói föstudag kl. 23.30 og
laugardagkL 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21.
Sími 11384.
SALUR-1
Frumsýnir
Svortu
tígrisdýrin
(Good guys wear black)
CHUCK
NORRIS
is
JohnT
BOOKER
Hörkuspennandi amerisk.
spennumynd með úrvalsleik-
aranum Cbuck Norris. Norris
hefur sýnt það og sannað að
hann á þennan heiður skilinn
því að hann leikur nú í hverri
myndinni á fætur annarri.
Hann er margfaldur karate-
meistari.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris
Dana Andrews
Jim Backus
Leikstjóri:
Ted Post.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
SALUR-2
Atlantic City
.Atlantic City var útnefnd fyrir
5 óskarsverðlaun í mars sl. og
hefur hlotið 6 Goldcn Globe
verðlaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikið í, enda fer hann á
kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Susan Sarandon,
Michel PiccoU.
Leikstjóri:
Louis Malle.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Blaðaummæli:
Besta myndin í bænum,
Lancaster fer á kostum.
A.S.DV.
SALUR-3,
Hæ pabbi
Ný, braðfyndin grínmynd sem
aUs staðar hefur fengið frá-
bæra dóma og aðsókn.
Hvernig líður pabbanum þeg-
ar hann uppgötvar að hann á
uppkominn son sem er svartur
áhörund??
Aðaihlutverk:
GeorgeSegal,
Jack Warden,
Susan Saint James
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Kvartmflubrautin
Bumout er sérstök saga þar
sem þér gefst tækifæri til að
skyggnast inn i innsta hring
1/4 mUu keppninnar og sjá
hvemig tryUitækjunum er
spyrnt 1/4 mUunni undir 6 sek.
Aðalhlutverk:
Mark Schneider
Robert Louden
Sýndkl. 11.
SALUR4
Porkys
Porkys er frábær grínmynd
sem slegið hefur ÖU aðsóknar-
met um aUan heim, og er
þriðja aðsóknarmesta mynd í
Bandaríkjunam þetta árið.
Það má með sanni segja að
þetta er grínmynd ársins 1982,
enda er hpn í algjörum sér-
flokki.
Aöalhlutverk:
Dan Monahan,
Mark Herrier,
Wyatt Knight.
. Sýndkl. 5og7.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Félagarnir frá
Max-Bar
Richard Donner gerði mynd-
irnar Superman og Omen og
Max-Bar er rnynd sem hann
hafði lengi þráð að gera. John
Savage varð heimsfrægur
fyrir myndimar THE DEAR
HUNTER og HAIR og aftur
slær hann í gegn í þessari
mynd. Þetta er mynd sem
engir kvikmyndaaðdáendur
mega láta fara fram hjá sér.
Aðalhlutverk:
John Savagc
David Scarwind
Richard Donner
Lelkstjóri:
Richard Donner
Sýnd kl. 9 og 11.15.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
Sýndkl.9.
(9. sýningarmánuður).
GOOD
GUYS
WEAR
BLACK