Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1982, Page 39
DV. FIMMTUDAGUR11. NOVEMBER1982
39
Fimmtudagur
11. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa —
Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 A bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegisténleikar. Friedrieh
Gulda leikur Píanósónötu nr. 21 í
C-dúr op. 53 eftir Ludwig van Beet-
hoven / Hallé-hljómsveitin leikur
„Ljóðræna svítu” op. 54 eftir Ed-
ward Grieg; Sir John Barbirolli
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna: „Leif-
ur heppni” eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundurinn les (5).
16.40 Ténhornið. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gisla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
20.00 Fimmtudagsstúdióið—Utvarp
unga fólksins. Stjómandi: Helgi
Már Barðason (RUVAK).
20.30 Gestur í útvarpssal: Bodil
Kvaran syngur lög eftir Edward
Grieg og Jean Sibelius. Ölafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
20.55 „Vegir Uggja tfl aflra átta”.
Þáttur um A.F.S. samtökin á ts-
landi. Umsjónarmaður: Harpa J.
Amín.
21.55 „Átök og einstaklingar”.
Stefán Júlíusson les kafla úr nýrri
skáldsögusinni.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Án ábyrgðar. Umsjón: Valdís
Oskarsdóttir og Auður Haralds.
23.00 Kvöldstund með Sveini Einars-
syni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
12. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Guðmundur Einars-
sontalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Kysstu stjörnurnar” eftir Bjarne
Reuter. Olafur Haukur Símonar-
son les þýðingu sina (9). Olga Guð-
rún Ámadóttir syngur.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
Föstudagur
12. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Þulur Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Prúðuleikararnir. Gestur þátt-
arins er bandaríski leikarinn Tony
Randall. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Ágústsson og Sigrún Stefáns-
dóttir.
22.25 Dauöinn í Feneyjum. (Death in
Venice). Itölsk bíómynd frá 1971,
byggð á sögu eftir Thomas Mann.
Leikstjóri: Luchino Visconti. Aðal-
hlutverk: Dirk Bogarde, Bjorn
Andresen, Silvana Mangano, Mar-
isa Berenson og Mark Bums. Tón-
list eftir Gustav Mahler. Þekktur
tónlistarmaður kemur til Feneyja
sér til hvíldar og hressingar. Hann
veltir fyrir sér lífinu og tilverunni
og staðnæmist við fegurðina sem
birtist honum í líki unglingspilts.
Þýðandi Veturliði Guönason.
00.30 Dagskrárlok.
Snerting—útvarp kl. 17.55:
UM MALEFNIBUNDRA
Þátturinn Snerting er á dagskrá út-
varpsins í dag kl. 17.55. Þetta er þáttur
um málefni blindra og sjónskertra í
umsjá bræðranna Arnþórs og Gisla
Helgasona. Þessi þáttur er á dagskrá
vikulega.
I samtali við DV ságði Arnþór Helga-
son að í þættinum yrði rætt við Halldór
Rafnar lögmann um lögfræðiþjónustu
öryrkjabandalags lslands. Sú þjón-
usta hefur verið starfrækt síöan 1976
og veitir Halldór henni forstöðu.
Einnig verður imprað á notkun hvíta
stafsins í þættinum og stjómendur öku-
tækja hvattir til að sýna blindum og
sjóndöprum tillitssemi í umferðinni.
Arnþór vildi einnig hvetja hlustend-
ur til að skrifa þættinum og leita svara
við knýjandi spurningum.
-PA.
Snartíngin er eitt mikilvægasta skynfæri hlnna blindu.
Útvarpkl. 20.00:
Fimmtudagsstúdíóið
Á dagskrá útvarpsins kl. 20.00 er
annar þáttur Fimmtudagsstúdíósins
frá RUVAK í umsjá Helga Más Barða-
sonar, kennara á Akureyri.
Helgi Már sagði í spjalli við DV að
haldiö yröi áfram i sama dúr og í
fyrsta þættinum. Á dagskránni er
framhaldssagan um Funa Frostason,
sem samin er af höfundi, sem nefnir
sig Jón grasasna. Einnig er farið með
hljóðnemann niður í miðbæ Akureyrar
og rætt þar við gamlan mann sem safn-
ar tómum flöskum. Ennfremur verður
leikin músik milli atriða og spjallaö.
Aðspurður um viðtökur við hinum
nýja þætti sagði Heigi Már að hann
hefði ekki heyrt neitt héðan að sunnan
en ekki bæri á öðm en að þátturinn
hefði fallið i góðan jarðveg norðan
heiöa.
Fimmtudagsstúdíóið er hálfrar
klukkustundar þáttur og verður á dag-
skrávikulegaívetur. -pA.
Útvarpkl. 21.55:
STEFÁN JÚLÍUSSON
LESUPPÚR
NÝRRIBÓK SINNI
Stefán Júlíusson rithöfundur mun
lesa kafla úr nýrri skáldsögu sinni,
Átök og einstaklingar, í útvarpinu kl.
21.55 í kvöld. Bókin kemur út nú fyrir
jólin hjá bókaútgáfunni Björk.
Atök og einstaklingar er saga
þriggja fjölskyldna og einnig saga
tveggja eða þriggja kynslóða. Sögu-
maður rifjar upp atburði frá kreppu-
og stríðsárunum en greinir þó samtiö
sína um leið. Rakin eru átök og
árekstrar í bænum sem tengjast lands-
viðburðum, pólitískum hræringum og
ástandinu i þjóðfélaginu. Burðarás
sögunnar er lífshlaup aðalpersónanna,
viðhorf þeirra til vandamála, ástir
þeirra, gleði og sorgir. Sagan gerist að
mestu í bænum en í einstökum atriöum
vikur henni þó vitt og breitt, til Reykja-
víkur, Kaupmannahafnar og vestur
umhaf.
Átök og einstaklingar er 24. fram-
samda bókin sem Stefán Júlíusson
sendir frá sér. Fyrsta bók hans, Kári
litli og Lappi, kom út 1938.
Barnabækur Stefáns hafa notið
mikilla vinsælda og bækumar um
Kára litla hafa veriö þýddar á dönsku.
-PÁ.
LOSNIÐ VIÐ
ÍSINGUNA
OG HRÍMIÐ
Á BÍLRÚÐUM
MEÐ RAIN-X
EIN FLASKA
ENDIST
VETURINN.
Stafén JúHusson rithöfundur.
Vferöbrvfernarkaður
Fjárfestingarfélagsins
.GENGIVERÐBRÉFA
11. nóvember.
VERÐTRYGGO
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Sölugengi
pr. kr. 100,-
1970 2. flokkur 9379.64
1971 l.flokkur 8225.56
1972 l.flokkur 7133.13
1972 2. flokkur 6041.03
1973 l.flokkur A 4359.26
1973 2. flokkur 4016.23
1974 l.flokkur 2771.99
1975 1. flokkur 2277.47
1975 2. flokkur 1715.72
1976 l.flokkur 1625.21
1976 2. flokkur 1299.80
1977 1. flokkur 1205.84
1977 2. flokkur 1006.80
1978 1. flokkur 817.55
1978 2. flokkur 643.17
1979 l.flokkur 522.22
1979 2. flokkur 419.10
1980 1. flokkur 307.72
1980 2. flokkur 241.79
1981 l.flokkur 207.74
1981 2. flokkur 154.29
1982 1. flokkur 140.16
Meðalóvöxtun ofangreindra flokka
umfram verötryggingu er 3,7—5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERDTRYGGO:
Sötugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12% 14% 18% 18% 20%. 47%
1 ár 63 64 65 66 67 81
2ár 52 54 55 56 58 75
3ár 44 45 47 48 50 72
4ár 38 39 41 43 45 69
5ár 33 35 37 38 40 67
Seljum og tökum i umboðssölu verft-
tryggft spariskírteini rfkissjftfts, happ-
drettisskuldabréf rikissjftfts og almenn
veftskuldabréi.
Höfum víðtæka reynslu í
verðbréfaviöskiptum og fjár-
málalegri ráðgjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
Vferðbréfamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Lækjargótu12 lOIReykjavk
tónaóaroankahusinu Simi 28566
w
Veöriö
\
Veðurspá
Breytileg átt, víðast gola eða
kaldi og smáél i öllum landshlut-
um. Hiti í kringum frostmark.
•
Veðrið
Klukkan 6 i morgun: Akureyri
slydduél 1, Bergen skúr á síðustu
klukkustund 8, Helsinki rigning og
skúr 9, Kaupmannahöfn skýjað 11,
Osló léttskýjað 7, Reykjavík skýjað
0, Stokkhólmur skúr 9.
Klukkan 18 i gær: Aþena léttskýj-
að 12, Berlín heiörikt 11, Chicago
alskýjað 14, Feneyjar þokumóöa
11, Frankfurt skýjað 10, Nuuk
skýjað 6, London léttskýjað 12,
Luxemborg skýjað 9, Las Palmas
skýjað 21, Mallorca léttskýjað 15,
Montreal léttskýjað 4, New York
léttskýjaö 11, París alskýjaö 12,
Róm rigning 15, Malaga heiðrikt
17, Vín skýjað 9, Winnipeg skýjað 1.
Tungan
Maður sagði: Líttu við í
kvöld.
Hann hugsaði: Líttu inn
eða Komdu við.
„Líttu við” merkir:
Horföu um öxl.
Gengið
1 Gengisskráning nr. 201 - '
1 '11. nóvember 1982 kl. 09.15
I Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola
11 Bandarikjadollar 16,055 16,101 17,711
1 Sterlingspund 26,523 26,599 29,258
1 Kanadadollar 13,125 13,163 14,479
1 Dönsk króna 1,7620 1,7671 1.9438
1 Norsk króna 2,1945 2,2008 2.4208
1 Sœnsk króna 2,1237 2,1298 2.3427
1 Finnskt mark 2,8855 2,8938 3.1831
1 Franskur franki 2,1881 2,1943 2.4137
1 Belg.franki 0,3191 0,3200 0.3520
1 Svissn. franki 7,1996 7,2202 7.9422
1 Hollenzk florina 5,6827 5,6990 6.2689
1 V-Þýzkt mark 6,1821 6,1998 6.8197
1 ítölsk líra 0,01077 0,01080 0.011881
1 Austurr. Sch. 0,8809 0,8835 0.9718 I
1 Portug. Escudó 0,1743 0,1748 0,1922 I
1 Spánskur peseti 0,1337 0,1340 0,1474 I
1 Japanskt yon 0,05946 0,05963 0,065591
1 irsktpund 21,028 21,088 23.196 1
SDR (sérstök dráttarróttindi) 4 29/07 17,0492 17,0983
1 8fmsvari vegna gengisskránlngar 22190. |
[Tollgengi
1 Fyrirnóv. 1982.
Bandarikjadollar USD 15,796 1
Sterlingspund GBP 26,565
Kanadadollar CAD 12,874
, Dönsk króna DKK 1,7571
Norsk króna NOK 2,1744
Sœnsk króna SEK 2,1257
Finnskt mark FIM 2,8710
Franskur franki FRF 2,1940
Belgiskur franki BEC 0,3203
I Svissneskur f ranki CHF 7,1686
i Holl. gyllini NLG 5,6984
E' Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933
itölsk lira ITL 0,01085
Austurr. sch ATS 0,8822
Portúg. escudo PTE 0,1750
' Spánskur poseti ESP 0,1352
!Japansktyen JPY 0,05734
(rsk pund IEP 21,083
SDR. (Sórstök dráttarróttindi)
Breskur,, Pub a Vfnlandsbar.
Ferðavinningur dreginn út í lok vikunnar.
Verið velkomln!
HÚTEL
LOFTLEIÐIR