Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. Sögusafn heimilanna hefur gefið út fjórar úrvals skáldsögur: Húsið í skóginum eftir Charles Garvice. Fórnfus ást eftir George Ohnet. í mánaskini eftir Ruth Willock. Fýkur vfir hæðir eftir Emily Bronté. Sífellt er spurt um eldri bækur Sögusafnsins, sem verið hafa uppseldar hjá forlaginu. Nú hafa nokkrar þeirra verið endurprentaðar og fást þær hjá bóksölum: Kapitola, Systir Angela, Heiðarprinsessan, Kynleg gifting og Börn óveðursins. Ævintýri Sherlock Hohnes eftir A. Conan Doyle eru skemmtilegustu og best skrifuðu leynilögreglusögur, sem völ er á. Sögusafnið gefur út heildarútgáfu sagnanna og eru komin út níu bindi. Eignist allt safiúð frá byrjun. Afgreiðsla: Reynimel 60. .. Símar 27714 og 36384. SOGUSAFN HEIMILANNA Pósthólf 1214. 121 Reykjavík 'her1982 27 JÚLAMARKAÐUR - AÐALSTRÆTI8 Við bjóðum fatnað af ýmsu tagi á alveg ótrúlegu verði. Buxur frá kr. 120,00, kjólar á kr. 300,00, kápur á kr. 490,00, herrablússur á kr. 140,00. Allar ngjustu plöturnar og margar eldri plötur frá kr. 100—260,00. Handunnið jólaskraut, alveg frá- bœrt, bœði verð og útlit. Olíumálverk frá kr. 550,00 og ótrú- lega margt fleira. JUtU^id^þú^éna^klk^ftiiJþv^^^dalstrætHB^^^F STRENGJA BlU'lUlt Skálds;ií!:i cílir Jón Ótriir Rngnnrsson a ls*W*p°?3SZ ns9 sem þú le99u cll 1 bMt Vcghiísastig 5. Ri jykjavik. Simi: 16837.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.