Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 46
46
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982.
SALUR A
Jólamyndin 1982
Snargeggjað
(Stir Crazy)
lslenskur texti
Heimsfræg ný amerísk
gamanmynd í litum. Gene
Wilder og Richard Pryor fara
svo sannarlega á kostum í
þessari stórkostlegu gaman-
mynd — jólamynd Stjömubíós
í ár. Hafiröu hlegiö að
„Blazing Saddles", ,,Smokey
and the Bandit”, og „The Odd
Couple” hlæröu enn meira nú.
Myndin er hreint frábær.
Leikstjóri:
Sidney Poitier.
Sýndkl. 5,7.05,9.10og 11.15.
Hækkað verð.
Heavy Metal
íslenskur texti
Víöfræg og spennandi ný
amerísk kvikmynd. Dularfull
— töfrandi — ólýsanleg.
Sýnd kl. 5,7,9 og íl.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Hörkuspennandi og vel gerö
sakamálamynd.
Leikstjóri:
Jacques Deray
Aöalhlutverk
Alain Delon,
Dalila di Lazzaro
* * * * Afbragös sakamála-
mynd.
B.T.
Spennan í hámarki,
afþrc ingarmynd ísérflokki.
Politiken.
Sýndkl. 5,7 og 9.
Munið sýningu Sigrúnar Jóns-
dóttur í anddyri bíósins dag-
lega frá kl. 4.
Hjartaþjófnaðir
Nýr bandarískur „þriller”.
Stóraðgerðir á borð við hjarta-
igræðslu eru staðreynd, sem
hefur átt sér staö um árabil,
en vandinn er m.a. sá að
hjartaþeginn fái hjarta, sem
hentar hverju sinni. Ef
möguleiki á, að menn fáist til
að fremja stórglæpi á við
morð til að hagnast á sölu líf-
færa?
Aðalhlutverk:
Garry Goodrow,
Mike Chan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Stacy Keach í nýrri
spennumynd:
Eftirförin
(Road Gamesl
Hörkuspennandl, mjög viö-
burðarík og vel leikin, ný
kvikmynd í litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn
vinsæli:
Stacy Keach
(lék aðalhlv. í „Bræörageng-
inu)
Umsagnir úr „Film-nytt”:
„Spennandi frá upphafi til
enda”.
„Stundum er erfitt aö sitja
kyrri sætinu”.
„Verulega vel leikin. Spenn-
una vantar sannarlega ekki.
islcnskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
laugarAS
S.mi 32075
E.T.
JÓLAMYND 1982
FRUMSÝNING
í EVRÓPU
Ný bandarísk mynd, gerö af
snillingnum Steven Spielberg.
Myndin segir frá lítilli geim-
veru sem kemur til jaröar og
er tekin í umsjá unglinga og
bama. Meö þessari veru og
bömunum skapast „Einlægt *
Traust” E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll
aðsóknarmet í Bandaríkj-
unum fyrr ogsíðar.
Mynd fyrir alla f jölskylduna.
Aðalhlutverk:
Henry Thomas
sem Elliott.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Hljómlist:
John Williams.
Myndin er tekin upp og sýnd í
dolby stereo.
Sýnd kl.5,7.30 og 10,
Hækkað verö.
Vinsamlega athugiö að bíla-
stæöi Laugarásbíós er við
Kleppsveg.
FJALA.
kötturinn
Tiarnarbíói S 27860
AMERÍSKI
FRÆIMDINN
eftir Alain Resnais sem
m.a. hefur gert Hirosima,
Mon Amor og Providence.
Ameríski frændinn segir sögu
þriggja persóna og lýsir
framabrölti þeirra. Mynd
þessi fékk „The Special Jury
Prize” í Cannes 1980.
Sýnd kl. 9.
Félagsskírteini seld við inn-
ganginn.
TÓNABÍÓ
S.m. 31182
Dýragarðsbörnin
(Christiane F.)
(hristiane F.
J _ luíAAS íA"
Vegna fjölda áskorana sýnum
við aftur þessa einstæðu
mynd.
Leikstjóri:
Ulrich Edcl.
Aðalhlutverk:
Natja Brunkhorst,
Thomas Haustein.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.35 og 10.
Síðustu sýningar.
Ath. myndin verður
ekki endursýnd.
Caligula og
Messalina
Ný, mjög djörf mynd um
spillta keisarann og ástkonur
hans. 1 mynd þessari er það
afhjúpað sem enginn hefur
vogað sér að segja frá í sögu-
bókum. Myndin er í Cinema-
scope með ensku tali og ísl.
texta.
Aðalhlutverk:
John Turner,
Betty Roland og
Francoise Blanchard.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
Sfmi 50249
Hinn ódauðlegi
Otrúlega spennuþrungin, ný
amerísk kvikmynd með hin-
um fjórfalda heimsmeistara í
karate, Chuck Norris, i aðal-
hlutverki. Er hann lífs eða
liðinn, maðurinn sem þögull
myrðir alla er standa í vegi
fyrir áframhaldandi lífi hans?
Islenskur texti.
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum.
TÖFRAFLAUTAN
næstu sýningar:
Fimmtudag 30. des. kl. 20,
sunnudag 2. jan. kl. 20.
Minnum á gjafakort lslensku
óperunnar í jólapakkann.
Miðasala ér opin virka daga
milli kl. 15 og 18 f ram til
jóla.
Símill475.
Stúdentaleikhúsið
Háskóla íslands
BENT
í Tjamarbíói í kvöld
þriðjudag 14. des. kl. 21.
Ath. SíBasta sýning.
Miðasala í Tjarnarbíói alla
daga frá kl. 17—21.
Sími 27860.
REGNBOG4NN
SlMI IMM
Kvennabærinn
Hafið þið oft séð 2664 konur af
öllum gerðum samankomnar
á einum stað? Sennilega ekki,
en nú er tækifærið í nýjasta
snilldarverki meistara
Fellinis. — Stórkostleg,
furðuleg, ný litmynd með
MarceUo Mastroianni ásamt
öllu kvenfólkinu.
Höf undur og leikstjóri:
Federico Fellini
Islenskur texti.
Sýndkl. 3,6 og 9.
Hækkað verð.
Smoky og dómar-
inn
Sprenghlægilég óg fjörug
gamanmynd í litum um ævin-
týri Smoky og Dalia dómara,
meö:
Gene Price, Wayde Preston.
íslenskur tcxti.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Papillon
Hin afar spennandi
panavision-litmynd, byggö á
samnefndri sögu sem komiö
hefur út á íslensku meö Steve
McQueen — Dustin Hoffman.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 9.10.
Ef ég væri ríkur
Hörkuspennandi og fjörug
grín- og slagsmálamynd í
litum og Panavision.
islenskur texti
Endursýnd
kl. 3.10,5.10 og 7.10.
Hver er sekur?
Spennandi og sérstæö, banda-
rísk litmynd meö
Britt Ekland,
Hardy Kruger,
Lilli Palmer
islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
#MÓÐLEIKHÚS»
JÓMFRÚ
RAGNHEIÐUR
eftir Guðmund Kamban.
Leikgerð Bríetar Héðinsdóttur.
Ljós: David Walters.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist: JónÞórarinsson.
Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir.
Frumsýning á
annan í jólum.
2. sýn. þriðjud. 28. des.
3. sýn. miðvikud. 29. des.
4. sýn. fimmtud. 30. des.
«Trr»j
BÍÓHEB
■mMlþfvogll - KðpavBgl
Quadrophenia
Hann er einn af Modsurunum.
Hann er ásinn. Hann hataði
Rokkarana. Hann elskaði
stúlkuna sína og músík. En
dag einn er það einum of mikið
af þvígóða.
Aðalhlutverk:
Hpil Daniels,
Sting úr hljómsveitlnni
Police.
Umsagnir gagnrýnenda:
„Mynderlýsirlífi unglinganna
fyrr og nú á geysilega áhrifa-
ríkanhátt”. Hreint frábær.
Extra bladet.
Sýnd með nýju Bauyer magn-
arakerfi.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Slfofl^
Simi 78900
SALUR-l
Litli
lávarðurinn
(LittleLord
Fauntleroy)
■ SICtiY SCHR0I.ER ■ lU^wifflESS
Æ
i iMtvnw
LITTLE LOftD FAliMTLEftOY
ÍBIC PMIW • C0UM *U« W • C4WH1D BOOTH • WUia
iiiffiföiöraí ■ íiffiitf WÁU fhttEMarr
blsow Hihiir . tfiiirc* WMRn* num. Tiriir.ni bMTlM
Stóri meistarinn (Alec
Guinness) hittir litla meistar-,
ann (Ricky Schroder). Þetta
er hreint frábær jóiamynd
fyrir alla fjölskylduna.
Myndin er byggð eftir sögu
Frances Bumett og hefur
komið út í íslenskri þýðingu.
Samband litla og stóra meist-
arans er með ólíkindum.
Aðalhlutverk:
Alec Guinness,
Ricky Schroder,
Eric Porter.
Leikstjóri:
JackGold.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
_________ SALUR-2
Átthyrningurinn
Það er erfitt að berjast viö
hinar frægu NINJA sveitir en
Chuck Norris er ekki af baki
dottinn og sýnir enn einu sinni
hvað í honum býr.
Aðalhlutverk:
ChuckNorris,
Lee VanCleef.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR-3.
Maðurinn með
barnsandlitið
RET5 ACTION ■ WESTERN
MANDENDE KAIDTE
ENGIEflR
CINEMA FIIM-V
Topstjernerne
TERENCE HILl
BU0 SPENCER
fra
TRINITY
Hörkuspennandi amerisk-
ítölsk mynd meö Trinity-
bræðrum. Terence Hill er klár
með byssuna og við spila-
mennskuna, en Bud Spencer
veit hvernig hann á að nota
hnefana.
Aöalhlutverk:
Terence Hill
Bud Spenccr
Frank Wolf
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15.
SALUR4
Snákurinn
IVenoml
Venom er ein spenna frá
upphafi til enda, tekin í
London og leikstýrt af Piers
Haggard. Þetta er mynd fyrir
þá sem unna góðum spennu-
myndum, mynd sem skilur
eftir.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed,
Klaus Kinski,
Susan George,
Sterling Hayden,
Sarah Miles,
Nicol Wiliiamson.
Myndin er tekin í Dolby stereo
og sýnd í 4 rása stereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
Sýndkl. 9.
(10. sýningarmánuður).