Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR 22. JANUAR1983. Margeir9 Kudrin og Defim- ian efstir í Gausdal 1 fyrrihluta janúarmánaöar fóru fram tvö opin skákmót í Noregi, sem skákmótakóngurinn Arnold Eikrem skipulagöi. Hiö fyrra, sem haldið var í Hamar, var öllu veikara og mátti líta á þaö sem „upphitunarmót” fyrir seinna mótiö — í Gausdal. Nokkrir Islendingar brugöu sér til Noregs á mótin. Margeir Pétursson, Karl Þorsteins og Sævar Bjamason tefldu í báöum mótunum, en Guömundur Sigurjónsson tók þátt í Gausdal. Af þeim fjórmenningum stóö Margeir sig einna best. I Hamar varö hann í 2.-3. sæti ásamt banda- ríska alþjóðameistaranum Sergei Kudrin, meö 6 1/2 v. af 9 möguleg- um, en sigurvegari mótsins varö Nick Defirmian, sem einnig er alþjóðlegur meistari frá Bandaríkj- unum. í 4. sæti varö enn einn Banda- ríkjamaöur, Bass aö nafni. Karl Þor- steins hlaut 5 v. og Sævar 4 v. Mótiö í Gausdal var mun sterkara, en þar tefldu 32 skákmenn og flestir þeirra titilhafar. Þar geröi Margeir sér lítiö fyrir og náöi efsta sæti ásamt Kudrin og Defirmian. Mar- geir tapaöi reyndar fyrir þeim báö- um, en meö harðfylgi og seiglu tókst honum aö komast upp að hliö þeirra. Allir hlutu þeir 6 v. af 9.14.—10. sæti komu Guðmundur Sigurjónsson, Omstein, Wedberg, Karlsson (Sví- þjóö), Ögaard (Noregi), Binham (Finnlandi) og King (Englandi), meö 5 1/2 v. Guömundur varö aö láta sér lynda jafntefli í síðustu umferö viö Karlsson, sem hann vinnur yfir- leitt í 14 leikj um eöa þaöan af meira. Karl Þorsteins hlaut 4 1/2 v. og var ólánssamur aö fá ekki meira. Hann- þurfti aö vinna Ornstein í síöustu um- ferö til þess aö ná áfanga aö al- þjóðlegum meistaratitli en tapaöi. Engu aö síður náöi Karl árangri FIDE-meistara og verður útnefndur Dagana 29.—-31. janúar halda Bridgefélag Reykjavíkur, Flugleiöir og Bridgesamband íslands Bridge- hátíö 1983. Hátíðin skiptist í Stórmót Bridgefélags Reykjavíkur, sem er tví- menningur meö þátttöku 44 para, og keppni um Flugleiöabikarinn, sem er opin sveitakeppni. Framkvæmdaaöilar mótsins hafa boðið 3 erlendum sveitum á hátiöina. Frá Ameríku og Kanada koma: Alan Sontag, Kyle Larsen, George Mittle- man og Mark Molson; frá Bretlandi koma: Tony Sowter, Steve Lodge, Tony Forrester og Raymond Brock og frá Danmörku: Steen Möller, Lars Blakset, Jens Auken og Stig Werdelin. Alan Sontag kemur nú i annað skipti á Bridgehátíö en hann vann Stórmót B.R í fyrra meö Peter Weichsel. Þótt Sontag sé aöeins rúmlega þrítugur hefur hann unnið öil stórmót í Ameríku oftar en einu sinni og er talinn meö bestu spilurum heims. Hann er einnig vinsæll bridgehöfundur og útfærsla hans á Precisionkerfinu hefur náö mikilli útbreiðslu. I þetta skipti mun Sontag spila viö Kyle Larsen. Larsen er í hópi bestu spilara Ameríku. Fyrsti stórsigur hans var í Reisingermótinu áriö 1968, þegar Larsen var aðeins 18 ára og síðan hafa margir titiar bæst við, meöal annarra Spingoldtitillinn 1980 en þá spilaöi Larsen í sveit meö Sontag. George Mittleman er nýbakaður heimsmeistari í blönduöum tvímenn- ingsflokki. Hann hefur tvisvar oröiö Kanadameistari, 1980 og 1981, og hann spilaði fyrír Kanada á ólympiumótinu 1980. Spilafélagi hans á Bridgehátíð, Mark Molson er minna þekktur þótt hann sé í fremstu röö í Kanada. I sumar komst sveit hans þó í úrslitaleik Spingoldmótsins í Ameríku en tapaði fyrir Dallasásunum þar sem Alan Sontag er einn iíðsmanna. Tony Sowter og Steve Lodge mynda nú eitt besta bridgepar Breta. Sowter er doktor í hagfræði en fyrir 10 árum sneri hann sér alveg að bridge og er núna ritstjóri Popular Bridge Monthly. Lodge var hálfgert undrabam í bridge og hann vann aöalsveitakeppni Breta The Gold Cup, innan viö tvítugt en þá voru þeir Sowter sveitarfélagar. Síöan hefur hann meðal annars unniö Evrópumót yngri spilara 1978 og var í ööru sæti í sama móti 1982. Sowter og Lodge byrjuðu aö spila saman 1980 og komust strax í breska Evrópuliðiö sem varð í öörusæti í Evrópumótinu 1981 og spilaði síöan í Heimsmeistaramótinu í Rye sama ár. Lodge er mikíll sagnkerfaspekúlant og þeir Sowter spiia skemmtilegt kerfi nafnbótinni á næstu FIDE-ráöstefnu ef hann kærir sig um. Karl átti góða spretti á mótinu, var m.a. meö gjör- unnið tafl gegn Tisdall, frá Banda- ríkjunum. En í tímahraki hmndi staöan og minnstu munaöi að Karl tapaöi skákinni — úrslitin urðu jafn- tefli. Sævar var í óstuði. I fyrstu umferöunum gerði hann nokkur örstutt jafntefli, en er Helmers bauð honum upp á jöfn skipti í betri stööu, hafnaði hann boðinu. örlagarík ákvöröun, því aö Sævar varö aö gef- ast upp aðeins þremur leikjum síöar! Síöar í mótinu tapaöi hann svo fyrir finnska stórmeistaranum Westerinen og hlaut 3 1/2 v. En litum á eina af skákum Mar- geirs f rá Gausdal. Hér á hann í höggi viö Westerinen og er skákin hin skemmtilegasta. Tekur óvænta stefnu strax í upphafi því aö byrjunin er vægast sagt óvenjuleg. Hvítt: Heikki Westerinen Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvöm. 1. e4c5 2. a3 Westerinen hefur dundaö sér viö margt gegn Sikileyjarvöminni. Stundum leikur hann 2. c3 og stund- um 2. f4. Svona hef ég ekki séð hann tefla fyrr, en varla gerir þessi leikur Sikileyjarvömina óteflandi. 2. -g6 3. b4 Bg7 4. Rc3 Einhverju sinni mun júgóslavneski stórmeistarinn Velimirovic hafa leikiö hér 4. Ha2, sem er í meira sam- sem er einskonar blanda af Bláa laufinu og passkerfi. Tony Forrester er eínn harðasti keppnisspilari Breta og þaö eru fá mót á Bretlandseyjum sem hann tekur ekki þátt í. Hann hefur oft spilað í breskum landsliöum meö góöum árangri. Hann var í liðinu sem vann Evrópumót yngri spilara 1978 og síöan hefur hann spilaö í ólympíumótinu 1980 og í Efnahags- bandalagsmótinu 1981 sem Bretland vann. Hann hefur einnig spilaö fjölda leikja fyrir England í Camrosemótinu en það er keppni milii Englands, Skot- lands, Wales og N-Irlands sem er haldin árlega. Forrester byrjaöi aö spila við Raymond Brock í byrjun siöasta árs og þeir voru strax valdir í Camroseliðið fyrir 1982. Brock hefur verið í eldh'nunni í mörg ár þó að honum hafi ekki tekist aö komast í allra fremstu rööspilara á Bretlandi. Forrester og Brock spila Acolsagn- kerfiö eins og þaö gerist nútímalegast og það er hætt viö aö gömlu bresku meistararnir myndu lítið rata í þeim sagnvenjufrumskógi sem einkennir sagnkerfiðnú. Þaö þarf varla aö kynna Steen Möller og Stig Werdelin fyrir Islend- ingum því aö þeir hafa oft sótt okkur heim. Steen Möller spilaöi í fyrsta sinn i landsleik á Noröurlandamótinu í Reykjavík 1966. Síöan hefur hann spiiaö rúmlega 300 landsleiki, fleiri en nokkur annar íþróttamaður Dana. Þeir Werdelin spiluöu lengi saman og Aö þrettán umferðum loknum í Reykjavíkurmeistaramótinu í bridge, sem jafnframt er undanrás fyrir Is- landsmótiö, hefur sveit Jóns Hjalta- sonar frá Bridgefélagi Reyk javíkur af- gerandiforystu: 1. Jón Hjaltason 187 2. Olafur Lárusson 157 3. Gestur Jónsson 154 4. Sævar Þorbjörnsson 152 ræmi viö byrjunartaflmennsku hvíts. 4. -Rc6 5. bxc5 Bxc3 I anda Nimzowitsch. Hvíta peöa- staöan riölast, en hann gerir sér vonir um aö færa sér biskupapariö í nyt. 6. dxc3 Da5 7. Bb2 Rf6 8. Bd3 Dxc5 9. Rf3 d610.0-0 Bg411. b3 h5! 12. Hel Ekki gekk 12. hxg4 hxg4, því að ef riddarinn víkur sér undan kemur 13. - Dh5 og mátar. En nú hótar hvítur aö taka biskupinn því aö kóngurinn sleppur um fl-reitinn. 12. -Bxf3 13. Dxf3 0-0-0! 14. a4 g5 15. Ba3g4! Margeir teflir af miklum krafti. Hvítur á nánast ekki um annað aö velja en að skipta upp á drottning- um. Annars veröur svartur á undan með sóknina. 16. hxg4 hxg4 17. Df5+ Dxf5 18. exf5 Rd719. Be4 Rde5 20. Hadl f 6! Svarta „strategían” hefur heppn- ast fullkomlega. Riddaramir eru Einn af bestu bridgemeisturum Breta um þessar mundir, Tony Sowter, hag- fræðingur og ritstjóri Popular Bridge Monthly. urðu meöal annars tvisvar í ööru sæti í Sunday Times tvímenningnum sem 5. Aðalsteinn Jörgenson 151 6. Sigtryggur Sigurðsson 148 7. Oddur Hjaltason 139 8. Egilll Guðjohnsen 137 9. Karl Sigurhjartarson 131 10. Þórarínn Sigþórsson 127 Eftir er aö spila fjórar umferöir, en þær verða spilaðar á sunnudaginn í Hreyfilshúsinu. F jórar efstu s veitirnar spiia síöan til úrslita um Reykjavíkur- meistaratitilinn. margfalt sterkari en biskuparnir hvítu sem bíta í grjót. Riddarinn á e5 stendur sem klettur og er stolt svörtu stöðunnar. Aö auki kemur fleira til: Hvíta peöastaöan á drottningarvæng hefur ekkert lagast frá 5. leik og auövitað er h-línan mikils virði. 21. Bd5 Kc7 22. Kfl Hh5 23. Be4 Ra5 24. Ke2 Hdh8 25. Bcl b6 26. Bf4 Rac6 27. Hal a5 28. Habl Rb8 29. Be3 Rbd7 30. Hedl Rc4 31. Bd4Rc5 Svartur bætir stööuna markvisst. Riddarann verður hvítur aö drepa. 32. Bxc5 dxc5 33. Hd5 Hhl! 34. Hxhl Hxhl 35. Bd3 Rd6 36. Ke3 Hel+ 37. Kd2 Hal 38. Bb5 Hgl 39. g3 Rxb5 Westerinen gafst upp, því aö þótt ótrúlegt megi viröast fær hann með engu móti stöðvaö svarta a-peðið eft- ir 40. axb5 a4 o.s.frv. Sigur Friðriks á Speeiman Alkunna er aö skákmenn nota hin- ar ýmsu afsakanir ef illa gengur. Meðal íslenskra skákmanna mun vera einna algengast aö kenna æfingaleysi eöa skákþreytu um ófarimar. Nú hefur Friörik alger- lega kippt stoðum undan fyrri full- yrðingunni. Harui hefur litið teflt sL 4 ár, en teflir engu aö síður eins og herforingi á stórmótinu í Wijk an Zee. Skák hans í 1. umferð við Speel- man fer hér á eftir, en hún er ein- kennandi ,JFriðriks-skák”. Er betri á Speelman í tæpar 5 klst., en í tíma- Bandaríski bridgemeistarinn, Alan Sontag. var taliö sterkasta tvímenningsmót heims meöan það var og hét. (Það má geta þess í framhjáhlaupi að Alan Sontag hefur unniö þaö mót tvisvar). Þeir voru líka í danska liðinu sem náöi ööru sæti á Evrópumótinu 1979. Þeir hættu aö spila saman árið 1980 en eru þó enn saman í sveit og á síðasta ári vann sveitin þeirra bæöi Danmerkur- mótiö og Bikarkeppnina auk þess sem Steen Möller vann Danmerkurmótiö í tvímenningi meö Peter Schaltz. Möller og Werdelin fengu sér báöir nýja spilafélaga í haust. Möller spilar nú viö Lars Blakset. Blakset er ungur og efnilegur spilari og hann hefur undanfarin ár veriö fastamaöur í yngra liði Dana með bróður sínum, Knut. Þeir bræöur unnu Danmerkur- mótið í tvímenningi 1981 og í sumar spiiuöu þeir á Norðurlandamótinu í opnum flokki, einsog reyndar Möller hrakinu í lokin snýr Friörik laglega á hann. Hvitt: Jonathan Speelman (Eng- land) Svart: Friðrík Olafsson Drottningarpeösbyrjun. 1. Rf3 Rf6 2. d4 e6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. Bg5!? Algengast er 5. 0-0, en hugmynd Speeimans er ekki galin. I framhald- inu nær hann betri stööu. 5. -c5 6. Bxf6 Dxf6 7. c3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Rc3 0-0 10.0-0 a611. Hcl Dd8 12. e3 Db6 13. Re5 Bxg2 14. Kxg2 d6 15. Rd3 Bxc316. Hxc3 Rc617. Df3 Re7 18. Hfcl h6 19. Rb4 a5 20. Rc6?! Rd5! 21. H3c2f5! Nauösynlegt til þess að tryggja riddarann í sessi. Friörik hefur bætt stöðu sína, því aö riddarinn á d5 er sterkari en kollegi hans á c6. En nú er tíminn tekinn aö styttast og Speel- man freistar þess aö flækja taflið. 22. Khl Hae8 23. g4?! Leggur of mikiö á stöðuna. Þrátt fyrir mikiö tímahrak finnur Friörik og Werdelin. Werdelin spiiar við Jens Auken. Auken spilaði á Evrópumótinu 1981 en auk þess hefur hann spilað á Norður- landamótum, bæöi opnum og yngri flokki. Danimir spila allir þaö sem má kalla Danmerkurstandard: eðlilegt kerfi meö Treldespurnarsögnum og ótal öðrum sagnvenjum. ÍJB Bridge Stefán Guðjohnsen Aö lokum má geta þess að kona Steens Möllers, Kirsten, tekur einnig þátt í mótinu. Hún er einn af bestu kvenspilurum Evrópu en danska kvennalandsliðið er þar í fremstu röð. Hún er meðal annars bæði Evrópu- og Norðurlandameistari í yngri flokki og auðvitað margfaldur Danmerkur- meistari í kvennaflokki. Bridgesamband íslands Á fundi 11. janúar ákvaö stjóm Bridgesambands Islands að fjöldi þátt- tökusveita frá hverju svæöi í undan- keppni Islandsmótsins í sveitakeppni yrði reiknaður út í beinu hlutfalli viö árgjaldsgreiðslur félaga svæöanna frá 1. janúar til 1. júní 1982. Alls taka 24 sveitir þátt í undankeppni Islands- mótsins, þar af er 8 sætum úthlutað miöaö viö úrsiit síöasta árs, en hinum 16 sveitunum er úthlutað meö hlutfallareikningi. Þátttökuréttur svæöanna á Islandsmóti 1983 er þessi: Svæðl Sveitir Reykjavík 6 + 5 = 11 Reykjanes 2 =2 Vesturland 1 + 1 = 2 Vestfirðir 1 = 1 Norðurland vestra 2 =2 Norðurland eystra 1 + 1=2 Austurland 1 =1 Suðurland 2 =2 ísiandsmeistarar f. árs 1 = l Samtals 24 Islandsmótið í sveitakeppni veröur haldiö dagana 18.—20. mars, undan- keppnin, og 31. mars — 3. apríl, úrslit. Islandsmótið í tvímenningi veröur haldiö 28. apríl — 1. maí og þar er öllum félögum Brídgesambandsins heimil þátttaka. Dagana 4.-6. febrúar verða haldin Islandsmót kvenna og spilara 25 ára og yngri í sveitakeppni. Öilum sem upp- Jén Hjaltason með af gerandi forvstu í Kevkja víkurmótinii Margar stórstjarnur á Bridgehútíð 19 83 » I i S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.