Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 14
14
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983.
Froskur eða fullfrá-
gengnir prinsar!
Ævintýri eru mjög gömul grein þjóö-
sagna og óvíst er um aldur og uppruna
flestra þeirra. Þar takast á góö og ill
öfl og yfirleitt lýkur þeim meö sigri
góöu aflanna. Ævintýrin bera vitni um
frjálst ímyndunarafl þeirra kynslóöa
sem skópu þau, um drauma sem
hvergi annars staöar gátu ræst.
Flestir hafa einhver kynni af
ævintýrum um ævina, sem böm og
fullorðið fólk, þá í hlutverki upp-
alandans. Yfirleitt er taliö aö ævintýri
séu bömum holl, þau örvi ímyndunar-
afl þeirra og hvetji þau til bjartsýni.
Vinsældir þeirra í aldaraðir gefa til
kynna aö þau séu sígild, óháö breyttum
þjóöfélagsháttum.
Skopstælingar
Skopstæling (parodía) er þaö kallaö
þegar eftirlíkingar eru gerðar af
einhverri bókmenntagrein í háöi eöa
gamni. Yfirleitt verður þessa vart
þegar bókmenntagreinin hefur unniö
sér langa hefö. Gott dæmi er skopstæl-
ing Jónasar Hallgrímssonar á rímna-
kveðskap á 19. öld. Og svo viö færam
okkur aðeins aftar í tímann og útfyrir
landsteinana: Donkíkóti Cervantes,
sem er skopstæling á riddarasögunni.
Sjálfsagt hafa skopstælingar ævin-
týra komiö mjög snemma upp, en um
þaö era auðvitað litlar heimildir. Víst
er um þaö aö ekki hafa þær gengið af
greininni hér um bil dauðri eins og
verk Jónasar og Cervantes.
Hér á eftir veröur f jaliað um nokkur
afbrigöi skopstælinga á alþekktu
Grimms-ævintýri, eöa kannski öllu
heldur aöalminni þess. Þetta er ævin-
týriö Froskkóngurinn eða Járn-Hinrik.
Umf jöUunin byggist í meginatriðum á
grein eftir þýskan þjóðsagnafræðing,
Lutz Röhrich að nafni, sem birtist í
tímaritinu Fabula, 20. bindi, 1,—3.
hefti, 1979. Greinin ber titilinn Der
Froschkönig und seine Wandlungen
(Froskkóngurinn og ummyndanir
hans).
Efni ævintýrisins
Áður en lengra er haldiö skulum við
rifja upp efni ævintýrisins. Rúmsins
vegna birtist hér aöeins útdráttur.
Kóngur nokkur á sér undurfagra
dóttur. Rétt hjá kóngshöUinni er
dimmur skógur og í skóginum er
brunnur. Þarna leikur kóngsdóttirin
STOP
SÉRTU
AKANDI..
VERTU
VAKANDI!
Um 40% allra árekstra* verða vegna þess
að ökumenn virða ekki biðskyldu/stöðvunar-
skyldu eða almennan umferðarrétt!
HVERSVEGNA?
Vegna þess að þeir eru ekki nógu vakandi
við aksturinn!
SVO EINFALT ER ÞAO!
Ert ÞÚ
nógu váhandi
víÓ stýríð ?
* Samkv skyrslum
lögreglunnar i
Reykjavik
Baetum umferöina á
umferóaröryggisárinu!
mt,
m
Tryggingafélag bindindismanna
sér þegar heitast er í veöri. Uppáhalds-
leikfang hennar er gullkúla sem hún
ýmist kastar eða grípur. Dag nokkum
missir hún kúluna ofan í branninn. Hún
fer aö gráta þar sem hún nær henni
ekki.
Þá stingur forljótur froskur
hausnum upp úr brunninum og spyr
hana hvað ami aö. Hún segir þaö.
Froskurinn lofar að sækja kúluna ef
hún geri hann aö vini sínum, leyfi sér
aö sitja viö hliðina á henni, boröa og
drekka af sama diski og bikar og sofa
hjá henni á nóttunni.
Kóngsdóttir játar þessu, fær kúluna
og flýtir sér heim og reynirað gleyma
froskinum og loforðinu.
Um miödegisveröarleytiö daginn
eftir heyrist allt í einu kvakk-kvakk
fyrir utan hallardymar. Kóngsdóttir
vináttu sinni. Brúökaup þeirra er
ákveöiö.
Morguninn eftir kemur þjónn kóngs-
sonarins, Hinrik, að sækja hjónaefnin.
Hann er kallaöur Járn-Hinrik af því aö
þegar húsbóndi hans varö aö froski
hafði hann spennt þrjú jámbönd utan
um hjartaö í sér svo aö þaö spryngi
ekki af harmi. Þegar þau eru lögö af
stað heyrist allt í einu ógurlegur
brestur. Þau halda að vagninn sé aö
brotna en þaö eru þá jámböndin hans
Hinriks semera aö slitna.
Og þannig lýkur ævintýrinu.
Aðeins prinsessur?
Þetta ævintýri hefur, eins og
Röhrich bendir á (bls. 170), verið
mörgum fræöimönnum rannsóknar-
efni. Þá hafa rithöfundar túlkaö efni
þess á ýmsan hátt. Eitt dæmið sem
„Guð minn a/máttugur, maðurínn minn!"
„Mín mestu mistök um ævina voru að kyssa þennan
frosk!"
fer til dyra. Þar stendur froskurinn.
Hún verður dauöhrædd og skellir á
hann. Kóngur krefur hana sagna og
hún segir honum allt eins og er.
Kóngur heimtar aö hún standi viö
loforðið. Það gerir hún — þar til kemur
aö því aö hátta hjá froskinum. Þá
verður hún alveg ær af viðbjóöi og
kastar honum í vegginn. Og viti menn!
Þama breytist hann í þennan undur-
fagrakóngsson!
Vond norn haföi lagt á kóngssoninn
að verða að froski og kóngsdóttirin ein
gat losað hann úr álögunum meö
Röhrich tekur er úr einni af sögum
Astrid Lindgren. Þessi saga kom út í
íslenskri þýöingu Eiríks Sigurðssonar
1964 undir heitinu Lísa litla í
Olátagaröi. Skyggnumst nú aðeins inn
ísöguna.
Hér segir frá því að Lísa (sem segir
söguna) og Anna, vinkona hennar,
sitja niðri í djúpum skurði aö
sumarlagi og þykjast vera prinsessur.
Lísa er prinsessa Maríugull, Anna
prinsessa Gullstjarna. Lísa hand-
samar frosk í skurðinum og leikur aö
hann sé prins í álögum. Þær lifa sig
fullkomlega inn í leikinn: