Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 20
20
DV. LAUGARDAGÚR 5. MARS1983.
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál 1
BLÓÐSLÚÐUA LÁ o r é W;
FYLKJA A MILLI
Sumarið 1981 var Robert Dale
Henderson, 36 ára, látinn laus til
reynslu af Ríkisbetrunarhælinu í
Wyoming. Honum var fengið starf á
móteli í bænum Rawlings skammt frá
betrunarhælinu. Launin þar voru aö
vísu ekki mikil en félagslífið þar var
þeim mun fjörugra. Þar komst
Henderson í kynni við 22 ára fráskilda
konu og tveggja bama móður. Fjómm
mánuðum eftir að hann var látinn laus
var honum veitt endanleg sakar-
uppgjöf og þann 20. nóvember sama ár
giftust þau.
Eiginkonan gerði sér háar
hugmyndir um hjónabandið þrátt fyrir
sína og hjónabandið virtist vera hið
besta. En fyrir eiginkonuna var það
skammvinn sæla. Mánuði eftir gift-
inguna sagði hún: „Þetta var of gott til
að vera satt.”
Tilkynnt um
morð
Nákvæmlega klukkan 5.17 að morgni
22. janúar 1982 hringdi mágur Hender-
sons til lögreglunnar og tilkynnti aö
hann hefði komið aö foreldmm sínum
og yngsta bróður skotnum til bana á
heimili þeirra. Þegar lögreglumenn-
imir komu á staöinn var það þeirra
fyrsta verk að kalla út allt það liö sem
var á lögreglustöðinni og morðdeild-
Þaö var augljóst að morðingínn
hafði leitað að fjármunum um allt
húsið. Rótað haföi verið í skápum og
skúffur tæmdar á gólfið. Morðinginn
hafði haft á brott með sér nokkur
þúsund dollara og skotvopna var
saknaö,—þar á meöal morðvopnsins.
„Það var ekki erfitt að gera sér
grein fyrir því hver ástæðan var fyrir
morðunum,” sagði Fulton lögreglu-
stjóri síðar. „Það var ekkert leyndar-
mál að Bametthjónin treystu ekki
bönkum fyrir fjármunum sínum,
heldur geymdu þá á heimilinu. En
morðingjanum sást engu að síður yfir
38 þúsund dollara sem var miklu meira
hryllingssögu, sem var einhver sú
versta sem löggæslumenn höfðu staðiö
frammi fyrir þegar allir þræðir hennar
höfðu veriö dregnir saman. Upphaf
hennar var það aö Jerilyn Stanford,
þrítug húsmóðir í Cincinnati, hvarf
sporlaust þann 14. janúar. Ekkert
spuröist til hennar fyrr en hún fannst
látin 27. janúar í yfirgefinni hlöðu utan
við borgina. Hún hafði verið stungin til
bana.
Þrem dögum eftir morðið á Barnett-
hjónunum fannst Lucinda Lee Russel,
21 árs gömul sýningarstúlka, myrt í
skóglendi utan við bæinn Charleston í
sitjandi í hægindastól með símaskrá í
kjöltu sér. Hann hafði verið skotinn í
bakið með skammbyssu. Viö rannsókn
fannst ekkert sem benti til þess að
brotist hefði verið inn og einskis var
saknaö.
Um fimmleytiö þennan sama dag
voru Mary Lee Stuart og tólf ára dóttir
hennar að koma heim frá innkaupum
til heimilisins. I sama bili og þær
leggja frá sér töskurnar í eldhúsinu
heyra þær einhvern umgang í anddyri
hússins. Mary fór fram til að athuga
málið og mætir þá manni með stóran
kúrekahatt á höfði og skammbyssu í
hendi. Maðurinn beindi Mary aftur inn í
Moore lögreglumaöur handtók Henderson
en ætlaði samt varla að trúa sögu hans.
I
Robert Da/e Henderson hringdi i lögregluna
og tilkynnti að stereotækjum hefði verið
stolið úr bil hans. En þegar til kom reyndist
hann hafa frá öðru að segja. Hér sést hann
fluttur ti! yfirheyrslu i fylgd lögreglumanna.
þá vitneskju að maður hennar átti
vafasama fortíð að baki. Henderson
var áfjáður í að yfirgefa Wyoming og
flytja til foreldra hennar í Ohio sem
ráku tóbaksplantekru skammt frá
Cincinnati. Og niðurstaðan varð sú að
Henderson flutti þangaö ásamt konu
súini áður en árið var úti og þau settust
að í hjólhýsi skammt fyrir utan
borgina. Henderson fékk vinnu hjá
mági sínum sem rak viðgerðarverk-
stæði, en einnig vann hann af og til á
plantekrunni.
Hann kom sér vel við tengdaforeldra
ina. Thomas Fulton lögreglustjóri
sagði síðar svo frá: „Þetta var einn
óhugnanlegasti morðvettvangur sem
ég hef komið á í gjörvöllu starfi mínu
sem lögreglumaður. Bamett-hjónin og
sonur þeirra höfðu verið skotin í höf-
uðið með 22 kalibera byssu. Þau sátu
við borðstofuborðið og atburðurinn
virðist hafa gerst mjög hratt því þaut
héldu enn um kaffibollana. Dreng-
urinn, 11 ára gamall, lá á eldiviðar-
hlaða og það leit út fyrir að hann hefði
verið skotinn um leið og hann kom
hlaupandi inn um bakdyrnar.”
en það sem hann hafði komið höndum
yfir.”
En auk peninganna og skotvopnanna
var tengdasonar Bamett-hjónanna,
Robert Dale Hendersons, einnig
saknað. Mágur hans upplýsti að hann
hefði orðið að reka Henderson úr vinnu
vegna sífelldrar drykkju hans. Menn
gáfu sér þá forsendu strax í upphafi að
Henderson hefði verið þarna að verki.
Upphaf
hryllingssögu
En þetta var aðeins upphafið á
Suður-Karólínu. Morðinginn hafði á
brott með sér bíl hennar.
Sama dag var Dorothy Wilkinson
myrt í verslun sinni í Palatka í
Florida. Aöeins 47 dollara var saknaö
úr versluninni. Líkskoöarinn komst að
þeirri niðurstööu að dánarorsökin væri
innvortis blæöingar af völdum
barsmíða. A meðan lögreglumenn
rannsökuöu vettvang morðsins á
Dorothy Wilkinson vom aðrir sendir í
hjólhýsi rétt utan við bæinn. Þar hafði
dr. Murray Federber, áttræður
öldungur, fundist myrtur. Hann var
eldhúsið og skipaði henni og dóttur
hennar að afklæðast. En áður en þær
höfðu gert það til fulls hringdi dyra-
bjallan. Maðurinn varð hræddur og
hljóp út úr húsinu bakdyramegin.
Hann hafði lagt byssuna á eldhús-
borðið. Mary greip hana, elti manninn
og skaut á eftir honum en hann náði að
aka burt án þess að hún hæfði hann.
... og slóðin
heldur áfram
Tveimur dögum síðar, þann 27.
janúar, hafði maður samband við