Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Page 21
DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983.
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál
lögregluna og tilkynnti aö kona hans
heföi ekki komið heim úr vinnu.
Konan, Cheryl McDonald, var vön aö
koma heim um f jögurleytiö en klukkan
var farin aö nálgast miönætti þegar
tilkynningin barst lögreglunni. Eftir-
grennslan lögreglunnar leiddi ekkert í
ljós, en morguninn eftir fannst I£k
hennar utan við fáfarinn veg rétt viö
landamæri Alabama. Hún haföi veriö
skotin til bana. Lögreglan í heimabæ
hennar, Pasacagouia í Mississippi,
haföi engar vísbendingar um morð-
ingjann aöra en þá aö hann ók nú
sennilega um á bíl fórnarlambsins.
Bíll Cheryl McDonald fannst daginn
eftir, 29. janúar, í Baton Rouge í Louis-
iana, þar sem hann stóð fyrir utan
næturklúbb. En jafnframt því aö finna
bílinn uppgötvaði lögreglan enn eitt
morðiö. Eigandi næturklúbbsins, Sam
Corrent, fannst myrtur inni í húsinu.
Hann hafði veriö skotinn í hnakkann.
Bíll hans var horfinn af bílastæöinu
fyrir utan.
Bílsins var leitaö í sex daga en þá
fannst hann í úthverfi borgarinnar
Arcadia í Florida. I honum voru tvær
ferðatöskur og voru kvenmannsföt í
annarri en karlmannsföt í hinni. I sæt-
unum voru notuð skothylki úr 22 kali-
bera byssu og kúrekahattur.
Laugardaginn 6. febrúar, klukkan
hálftvö, fékk lögreglan í Punta Corda í
Florida upphringingu frá manni sem
sagöist vilja tilkynna stuld á
legur aö sjá. Moore ók upp aö honum
og steig út úr bílnum.
„Ég er eftir-
lýstur fyrir
morð"
„Eg er eftirlýstur fyrir morö.
Skammbyssan er í töskunni minni,”
sagði maöiu’inn umbúðalaust við
lögreglumanninn. Moore varö orðlaus
um stund. Maðurinn gekk aö lögreglu-
bílnum og lagöi hendurnar á þakiö á
honum eins og í uppgjöf. „Ég gef mig
fram,” sagöi hann. Moore gekk aö
töskunni og sá aö efst i henni lá 22
kalibera sjálfvirk skammbyssa.
Moore spuröi manninn aö nafni.
Svarið var Robert Dale Henderson.
Moore dró þá fram skammbyssu sína,
skipaöi manninum aö setja hendur
aftur fyrir bak og handjárnaði hann.
Þegar þeir komu á lögreglustööina
var meö erfiöismunum hægt aö fá
lögregluforingjann til aö trúa sögu
Hendersons um aö hann heföi á
mánaöartíma myrt tug manna. En
sannleikurinn kom í ljós daginn eftir
þegar saga hans hafði verið borin
undir lögregluyfirvöld í öllum þeim
fylkjum sem hann hafði komiö viö í
síöastliöinn mánuö. Hann var þann
sama dag úrskurðaður í varöhald í
fangelsinu í Punta Corda, ákærður
fyrir morö og aö bera vopn ólöglega. I
úrskuröinum sagöi ennfremur aö ekki
mætti láta hann lausan gegn
árum og bjó í æsku í ýmsum borgum í
fylkinu meö foreldrum sínum. Þegar
hann var 16 ára skildu foreldrar hans
og hann flutti meö móður sinni til
Texas. Hann lagði stund á listnám en
hætti því í miöju kafi og skráöi sig í
herinn. Þar var hann í tvö ár við lítinn
orðstír þar til hann var rekinn fyrir aö
ráðast á liðsforingja. Næstu árin vann
hann hin fjölbreytilegustu störf í
Bandaríkjunum og í ríkjum Suður-
Ameríku. Þeir sem unnu meö honum
við olíuvinnslu í Texas minntust hans
sem einmana drykkjumanns sem heföi
oft talað um aö eignast lítiö bílaverk-
stæöi en heföi sjaldnast átt eyri í
vasanum. _ _
Enn koma lik
í lertirnar
Henderson var handtekinn áriö 1972
fyrir aö hafa eiturlyf í fórum sínum og
aftur 1976 fyrir innbrot! 1 bæöi skiptin
var hann dæmdur til árs fangelsis-
vistar. Þegar hann var látinn laus í
síöara skiptiö fékk hann vinnu á
búgaröi í Wyoming. Þar vann hann í
tæpt ár og stakk af á endanum í bíl
bóndans. Nokkrum dögum síðar var
hann handtekinn og ákærður fyrir
bílstuldinn og auk þess nauögun og
líkamsárásir. Þegar hann losnaöi
aftur úr fangelsi áriö 1981 gifti hann sig
í fyrsta sinn og síðan hófst sá hroöalegi
ferill sem greint hefur verið frá hér aö
framan.
Þann 10. febrúar 1982 lögöu
LINOI
INDIAN
ntucky
eobgi
CHARLESTON
ISSISSIPI
6 • J ^
L.PASCAGOUI
EAST PALATKA
• SATSUMA
BATON ROUGE
BROOKSVILLE •
X^MICHIGAN
wisconsinN /d:
OHIO
CLERMONT COUNTY) rW VA.
• CHERRY FORK
labam
iana
Henderson fór viöa yfir á einum mánuði og slóð hans var blóði drifin.
stereotækjum úr bíl sínum. Greindi
hann lögreglunni frá hvar bíllinn væri
staðsettur og sagöist mundu standa viö
hann þar til lögreglumaöur kæmi.
Curtis Moore lögreglumaöur var
sendur á staöinn og hann ók þangað
sem bíllinn átti aö vera að finna
samkvæmt lýsingunni. Honum fannst
erindið ekki brýnt og þegar hann fann
ekki bílinn var hann að því kominn aö
snúa aftur, en sá þá hvar maður stóö
við veginn og veifaöi honum. Maöurinn
var með hornaboltahúfu og í kúreka-
stígvélum og virtist eitthvað undar-
tryggingu. Glen Sapp lögregluforingi í
Punta Corda skýröi fréttamönnum frá
því aö Henderson heföi áöur hlotið
dóma fyrir rán, nauðganir, innbrot,
líkamsárásir og fleiri atriöi. Þegar
Sapp var spurður hvers vegna hann
héldi aö Henderson hefði sjálfviljugur
gefið sig fram, svaraði hann: „Ef til
vill átti hann orðið erfitt með svefn.”
Fréttamenn töldu sig ef til vill geta
fundið einhverja ástæöu fyrir morð-
unum með því að grafa upp feril
Hendersons. Þeir komust að því aö
hann var fæddur í Missouri fyrir 36
lögreglumenn af stað meö Robert Dale-
Henderson í bíl sínum og var ætlunin
aö rekja alla blóðslóöina til plantekr-
unnar í Ohio þar sem hann myrti
tengdaforeldra sína. A leiðinni játaöi
Henderson á sig enn fleiri morö en
upplýst höföu verið í upphafi. Hann
benti lögreglunni á lík þriggja
ungmenna sem hann haföi tekiö upp í
bil sinn og síðan skotiö til bana á
afviknum staö í skógarrjóöri.
Henderson var fundinn sekur um öll
morðin og dæmdur til lífláts í raf-
magnsstólnum.
21
JL-HÚSIÐ, RAFDEILD,
AUGLÝSIR
Eigum gott úrval af lampasnúrum, marga
liti, einnig kapla og ídráttarvír frá 0,75q til
í(iq.
Eigum ýmiss konar efni til raflagna,
innfellt og utanáliggjandi, jarðbundið og
ójarðbundið, svo sem klœr, hulsur, fatn-
ingar, fjöltengi, tengla og rofa, öryggi,
dimmera, tengidósir, bjöllur, spenna,
einnig veggdósir, loftdósir, lekaliða og
margt fleira, m. a. klukkustýrða tengla með
rofa.
£ EIGUM100 i
I MÖGULEIKA
% ÍPERUM *
Venjulegar perur, kertaperur, kúluperur,
ópalperur, Ýmsar geröir af spegilperum,
línestraperur, ftúrperur, m.a. gróðurperui.'
Opiö: mónud. til miðvikud. kl. 9—18
fimmtud. kl. 9—20
föstud. kl. 9-22
laugard. kl. 9 —12
Jón Loftsson hf. _______________
Hringbraut 121 Sími 10600
Ljósmyndariiin
Emile Zola
Ljósmyndasýning
að
Kjarvalsstöðum
26. febrúar — 8.
mars.
Opin daglega kl.
14—22.
Aðgangur kr. 40,-.
Heimildarmyndir um
franska ljósmyndun sýndar
daglega frá kl. 18—22.
Aðgangur ókeypis.
w • r j r i_ /o —menningardeild
Ljosmyndasainið n/I franskasendiráðsins.
husbyggjeimdur
Að halda að ykkur hita
er sérgrein okkar:
Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið
frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging-
arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
I
Aðrar söluvörur:
Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar-
pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna-
plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð-
plast/glerull.
BORGARPLAST HF
Borgarnesi simi 93-7370__
Kvðldslmi og helgarslmi 9á—73J55.