Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 24
Nissan Sunny DATSUN JÆJA, VK> VITUM AÐ NISSAN FRAMLEIÐIR DATSUN BÍLA, EN HVER ER ÞAD ÞÁ SEM FRAMLEIÐIR NISSAN BÍLA? Líklega hefur þú, lesandi góöur, heyrt eöa séö áöur að Datsun bílar eru framleiddir af Nissan. Pað hefur komið ýmsum óvart og e. t. v. líka þér, að Datsun bílar eru ekki framleiddir af Datsun. Nú, í þetta skipti ætlum viö aö segja þér dálítið, sem þú hefur sennilega ekki heyrt áður. Við hjá Nissan ætlum að fara að framleiða Nissan bíla Pað gerum við auðvitað ekki gagngert til þess að rugla þig í ríminu, heldur vegna þess að okkur finnst að okkar bílar eigi að bera okkar nafn. Petta breytir auðvitað engu fyrir ykkur, sem akið á bílunum frá okkur. Pið fáið áfram sömu gæði, sömu spameytni, sömu háþróuðu tæknina í bílum ykkar, sömu frábæm nýtingu bæði farþega- og farangurs- rýmis og sama straumlínulagaða útlitið, sem þið hafið vanist hjá Datsun Pessi atriði o. fl. hafa gert kaup á Datsun bílum bestu bílakaupin í dag. Nafnbreytingin skiptir ekki svo miklu máli. Pegar öllu er á botninn hvolft þá hafið þið alltaf ekið á Nissan bílum. Peir hétu að vísu annað en það var líka allt og sumt Pið getið þess vegna haft sömu tröllatrú á Nissan bílum og þið höfðuð á Datsun bílunum. Peir komu frá mjög traustu fyrirtæki, sem er eitt af þremur stærstu bflaframleiðendum heims, þ. e. a. s. Nissan INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn V/Rauðagerði - Reykjavík, Sími 91-33560. NI55AN IMISSAIM DATSUN-fullkomnun NISSAN tækninnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.