Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983.
29
Smáauglýsingar
Simi 27022 Þverholti 11
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum i hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiðarlundi, 20 sími 43085. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar-
daga og sunnudaga ki. 13—21.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney i miklu
úrvali, tökum notuö Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir með ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö
mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleiganhf.,sími 82915.
VHS-Orion-Myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion, útborgun frá kr.
7000. Eftirstöðvar á allt að 9 mánuöum.
Staðgreiðsluafsláttur 5%. Innifaldar 34
myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú
er sannarlega auðvelt að eignast nýtt
gæðamyndbandstæki með fullri á-
byrgö. Vertu velkominn. Neseo,
Laugavegi 10, sími 27788.
Videosport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miðbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath. opið alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi með íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur, Walt Disney fyrir VHS.
VHS-Orion-Myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2385, sendum í póstkröfu. Vertu vel-
kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Video til sölu.
Til sölu er Sanyo VTC 5300 P videotæki
(Beta), tækið er 8 mánaða gamalt og
enn i ábyrgð. Uppl. í síma 25269.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæða 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til að gera sínar eigin
myndir, þar sem boðið er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími
85757.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá
nýjar myndir fyrir Beta, einnig
nýkomnar myndir með ísl. texta.
Erum með nýtt, gott barnaefni með ísL.
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opið alla virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frákl. 13—21.
Videotæki tii leigu,
150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024.
Geymið auglýsingina.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórho'ti 1 (v/hliöina á Japis), sími
35450.
Ath. — Ath. Beta/VHS.
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum við einnig búin að fá
myndir í VHS. Leigjum út myndsegul-
bönd. Opiö virka daga frá kl. 14—23.30
og um helgar frá kl. 10—23.30. IS-Video
sf., í vesturenda Kaupgarðs við Engi-
hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending
út á land, pantanir i síma 45085 eftir kl.
21).
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö
gott úrval mynda frá Wamer Bros.
Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Til sölu Beta video
eða í skiptum fyrir VHS. Uppl. í síma
92-3371.
VHSMagnex:
Video kasettu tilboð. 3 stk. 3ja tíma kr.
1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum
einnig stakar 60, 120,180 og 240
mínútna kasettur. Heildsala, smásala.
Sendum í póstkröfu. Við tökum á móti
pöntunum allan sólarhringinn. Elle,
Skólavöröustíg 42, sími 91-11506.
Öska eftir að kaupa
VHS myndsegulband. Uppl. í síma 94-
7546.
Video-augað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 60 kr. stykkið, barna-
myndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum
einnig út VHS-myndbandstæki, tökum
upp nýtt efni öðru hverju. Opið
mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—19.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Dýrahald
Hestamenn.
Tek að mér þjálfun reiðhesta á
Reykjavíkursvæðinu. Tek einnig að
mér járningar. Uppl. í síma 29132.
Trausti Þór Guðmundsson.
Hross til sölu:
Nokkrir folar sem eru komnir nokkuð
áleiöis og aðrir ótamdir, sömuleiöis
jiryssur á öllum aldri, líka veturgamlir
folar út af Sörla frá Sauðárkróki. Uppl.
í síma 99-5599 eftir kl. 19 Geymið
auglýsinguna.
Hey til sölu
á hagstæðu verði ef samiö er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-271
Land til leigu í
Rangárvallasýslu í sumar til haga-
göngu fyrir ca 50 hross. Leigjandinn
getur fengið aðgang að eldhúsi og 3
svefnherb. Uppl. í síma 19423.
Merar, folöld
og folar til sölu. Uppl. í síma 72062 eftir
kl. 19 og til sýnis að Hátúni, hús nr. 10
við Rauöavatn.
Nokkrir góðir hestar
til sölu, þar á meöal mjög efnilegir
keppnishestar. Uppl. í síma 99-1038.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað. Uppl. að
Nautaflötum í Ölfusi. Sími 99-4473.
Hundur:
Er ekki einhver sem vill
hreinræktaðan labrador, 3 ára? Sími
93-1587.
Nýleg 2 hesta kerra, lokuð,
til sölu. Uppl. í síma 93-5126 eftir kl. 19.
íþróttaráð LH.
Dómaranámskeið A: fyrir veröandi
dómara, kl. 20 föstudaginn 15. apríl og
stendur fram á sunnudag. B: fyrir nú-
verandi dómara, kl. 13 laugardaginn
16. apríl. Bæöi námskeiöin veröa í
kjallara Brúarlands, Mosfellssveit.
Stjórnin.
Tveir 6 vetra hestar
tíl sölu, annar góður fyrir byrjendur,
hinn þægilegur og góður töltari. Uppl. í
síma 79413 eftir kl. 20.
Dýraríkið auglýsir:
Eigum úrval af vörum fyrir öll
gæludýr. Ávallt mikið til af fiskum,
fuglum, kaninum, naggrísum, hömstr-
um og músum. Lítið inn og skoðið
úrvalið. Sendum í póstkröfu. Dýraríkið
Hverfisgötu 82, sími 11624.
Til sölu mjög góðir reiðhestar
við allra hæfi. Uppl. í síma 99-5043.
6 mánaða hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 75092 eftir kl.
14.
Kattareigendur ATHt
Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra
enska „Kisu” kattarsandinum, yöur
að kostnaöarlausu. Leitið upplýsinga.
Verslunin AMAZON, Laugavegi 30,
simi 16611.
Gæludýraverslun í sérflokki.
Ávallt mikið úrval af gæludýravörum,
t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því
fylgir, hundavörur og kattavörur, að
ógleymdum ódýra enska kattasand-
inum í íslensku umbúðunum (Kisu-
kattasandur). Gerið verðsamanburð.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími
16611.
Hestamenn-hestamenn:
Til sölu sérhönnuð mél er koma í veg
fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur
fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar,
reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum,
þar á meöal hnakkurinn hestar H.B.,
beisli, höfuðleður, mél, múlar og
taumar. Fleiri og fleiri velja skalla-
skeifurnar, þessar sterku. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Hjól
Motocross hjól YZ 250
til sölu. Uppl. í síma 54244 milli kl. 18 og
20.
Kawasaki 650 til sölu
árg. ’81, ekið 3.500 km, vel með farið.
Góöur staðgreiösluafsláttur, athuga
skipti á bíl. Uppl. í síma 78332.
Vagnar
Tjaldvagn frá Gísla Jónssyni
til sölu. Uppl. í síma 74912.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi), sími 12222.
Byssur
Félagar og áhugamenn um skotveiði:
Aðalfundur Skotveiðifélags Islands
veröur haldinn laugardaginn, 16. apríl
kl. 09.30 í menningarmiðstöðinni við
Gerðuberg, Breiðholti. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Ráðstefna um gæsir og
gæsaveiðar kl. 14 á sama stað. Kvik-
mynd: Heiðargæsin í Þjórsárverum —
skýringar: dr. Ævar Petersen fugla-
fræðingur. Greinagerð gæsanefnda.
Umræður. Veitingabúð hússins opin.
Allir áhugamenn velkomnir. Fjöl-
mennið.
Haglabyssa.
Til sölu Mossberg pumpa nr. 12, 3”,
aðeins ársgömul. Uppl. í síma 45902.
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu
meö rafmagnstöflu, hægt að hífa hann
upp á vörubílspall, mjög meðfærileg-
ur. Uppl. í síma 52191.
6 ferm einangraður vinnuskúr
til sölu. Uppl. í síma 46097.
Til sölu
timbur, 2x4, ca 400 m, verð kr. 23
metrinn, 11/2X4, kr. 14 metrinn. Uppl.
í síma 36482 eftir kl. 18.
Timbur tU sölu, 2X4, lengd 2,50 m, einnig Dewalt kúttari, eins og þriggja fasa. Uppl. í síma 46555.
Flug
Óska eftir hlut í Skihawk eða minni flugvél. Uppl. í síma 15555, Sighvatur eða 21059 á kvöldin, skilaboð.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast í nágrenni Reykjavíkur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-218 Sumarbústaður. Til sölu 30 ferm sumarbústaður með 16 ferm svefnlofti á 3200 ferm eignarlandi 7 km frá Laugarvatni. Athugandi að taka bifreið upp í. Uppl. Kjöreign, símar 85009 og 85988.
Sumarbústaður. Oska eftir sumarbústaði eöa landi við Þingvallavatn. Uppl. í síma 38209.
Bátar
Til sölu 3ja tonna trilla með eða án vélar og tækja. Sími 96-41438 og eftir kl. 19 96-41751.
Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla að fá 28’ fiskibát fyrir sumarið. Vinsamlegast staðfestið pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðnum. Flugfiskur Vogum, sími 92- 6644.
Tilsölu: vélarlaus Færeyingur. Uppl. í síma 76524.
Hef kaupendur að 3—12 tonna plast- og trébátum og 15—150 tonna fiskiskipum. Til sölu 2 1/2 tonns bátur, nýlegur, ásamt grásleppuútgerð, vel búinn, fallegur bátur, 3 tonna plast- bátur, 4 tonna frambyggður bátur, hraðskreiðir fiskibátar frá Mótun og margt fl. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554.
Til sölu er 4 tonna bátur. I bátnum er: radar, dýptarmælir, björgunarbátur, eldavél, 4 handfæra- rúllur og 24 volta línuspil frá Elliða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-261
Bátavél óskast: Oska eftir að kaupa dísilvél, æskileg stærð 100—160 hestöfl. Bílvél kæmi einnig til greina. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 66541.
Bátur, 2,7 tonn, meö 18 hestafla Sabb vél til sölu, einnig dýptarmælir og tvær rafmagnsrúllur. Uppl. í síma 52840 og 51093.
Mjöll hf. 31,23 feta planandi bátur frá Mótun 145 hestafla dísilvél, gang- hraöi 20—25 sjómílur. Æskilegt verð 450 þús. Uppl. í síma 51348.
Fasteignir
Vogar Vatnsleysuströnd: Lítið og huggulegt einbýlishús til sölu. Húsiö er steinsteypt og á tveimur hæðum. Verð ca 800 þús. Uppl. í síma 92-6665 eftir kl. 17 á föstudag og alla helgina.
Gamalt og gott raðhús
í vesturbænum til sölu. Húsið er ca 100
fm á 3 hæðum, mikið endurnýjað, góð
lóö með upphituöu útihúsi. Verð kr.
1500 þús. Uppl. í síma 27802.
Vogar, Vatnsleysustrandarhreppi:
Efri hæð í tvíbýlishúsi til sölu. Uppl. í
síma 92-6625 eftir kl. 19.
Kauptilboð óskast i húseignina
Hólavegi 69, Siglufirði. Húsiö er járn-
klætt timburhús, 110 ferm, allt ný-
standsett að innan. Uppl. í síma 96-
71304.
Bildudalur:
Til sölu 100 ferm efri hæð
í tveggja hæða steinhúsi á Bíldudal.
Uppl. í síma 93-8698 á kvöldin.
Varahlutir
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri við vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig
úrval notaðra og nýrra varahluta,
þ.á m.:
gírkassar
aflúrtök
drif
hásingar
vélar
vatnsdælur
hedd
bensíndælur
stýrisdælur
stýrisarmar
stýrisendar
fjaðrir
gormar
kúplingshús
startkransar
alternatorar
boddíhlutir
varahluta.
Opiö 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30,
sími 86630. Áöur Nýja bílaþjónustan.
millikassar
kúplingar
drifhlutir
öxlar
vélarhlutir
greinar .
sveifarásar
kveikjur
stýrisvélar
stýrisstangir
upphengjur
fjaðrablöð
felgur
startarar
svinghjól
dínamóar
og margt annarra
Bílabjörgun við Rauöavatn:
Varahlutir í Cortínu, Bronco, Chevro-
let Impala og Mahbu, Plymouth,
Maverick, Fiat, Datsun, Opel R., Benz,
Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed-
ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin
Gipsy, Citroen, Peugeot, Toyota
Corona, Mark II o.m. fl. Kaupum bíla
til niðurrifs, staðgreiðsla. Opið aUa
daga frá kl. 12—19. Sími 81442.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirUggjandi
varahluti í fleitar tegundir bifreiða.
Einnig er drattarbíU á staðnum tU
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasaU, bifreiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. tU í eftirtaldar bif-
reiðar:
A-Mini ’74
A. AUegro ’79
Ch. Blazer ’73
Ch. MaUbu ’71—’73
Datsun 100 A ’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 120 Y ’76
Datsun 1600 ’73
Datsun 180 BSSS ’78
Datsun 220 ’73
Dodge Dart ’72
Fíat127 ’74
Fíat132 ’74
F. Bronco ’66
F. Comet ’73
F. Cortina ’72
F. Cortina ’74
F. Cougar ’68
F. Taunus 17 M’72
F. Escort ’74
F. Taunus 26 M ’72
'F. Maverick ’70
F. Pinto ’72
Galant GL ’79
Galant GL ’79
Jeepster ’67
Honda Civic ’77
Jeepster ’67
Lancer ’75
Land Rover
Lada 1600 ’78
Lada 1200 '74
Mazda 121 ’78
Mazda 616 ’75
Mazda 818 75
Mazda 818 delux 74
Mazda 929 75-76
Mazda 1300 74
M. Benz 250 ’69
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Ópel Rekord 71
Plym. Duster 71
Plym. Fury 71
Plym. VaUant 72
Saab 96 71
Saab 99 71
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 77
Simb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota CoroUa 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wagoneer 74
Wartburg 78
VauxhaUViva 74
Volvo 142 71
Volvo 144 71
VW1300 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
ábyrgð á öUu.
ÖU aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum aUar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum varahluti um
allt land. BUapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.