Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 23
DV.FOSTUDAGUR 15. APRlL 1983.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
7 manna bíll,
Peugeot 504 station árg. ’82 til sölu.
Uppl. í síma 71974.
Chevrolet Malibu
árg. ’72 til sölu, 4ra dyra 8 cyl., sjálf-
skiptur, svartur aö Ut, lítur vel út.
Uppl. í sima 93-7529 eftir kl. 19.
Volvo 343 DL árg. ’79,
ekinn 38 þús. km, sjálfskiptur, út-
varp/segulband. Fallegur og vel meö
farinn bíll. Verö kr. 120 þús. Uppl. í
síma 78704.
Datsun 160 J SSS árg. ’77
til sölu, ekinn 68 þús., verö kr. 75 þús.,
skipti óskast á ódýrari bíl á verðbilinu -
30—60 þús. Uppl. í síma 92-7287.
Lada 1600 árg. ’78
til sölu, æskileg skipti á Lödu Sport.
Uppl. í síma 74089.
Scout Traveller árg. ’79
til sölu, skráöur ’80, ekinn 13 þús. km.
Uppl. ísíma 84929 eftirkl. 19.
Ford Maverick.
Til sölu Ford Maverick árg. ’74, þokka-
legur bíll, selst á góöum kjörum. Skipti
á Fiat eöa Mini möguleg. Uppl. í síma
66536 og 66300 eftir kl. 16, biöjiö um
Hjört í spunadeild.
Mazda 929, árg. 1982.
Þetta er dýrasti klassinn af Mazda bíl,
ekinn aöeins 18 þús. km, 5 gíra, 4ra
dyra, vökvast., rafdrifnar rúöur,
sportfelgur, vetrar- og sumardekk og
rándýr hljómtæki o. fl. o. fl. Viö tökum
alls konar bíla upp í eöa þannig. Aöal-
Bílasalan, Skúlagötu, símar 19181 og
15014.
Moskvich.
Til sölu Moskvich kassabíll árg. ’80,
blár að lit. Uppl. í síma 92-6525 eftir kl.
20.
Toyota Hilux árg. 1981.
Oska eftir aö kaupa vel meö
farinnToyota Hilux árg. 1981, meöyfir-
byggingu. Til greina kemur bíll án
yfirbyggingar. Uppl. í síma 99-1596 eða
99-2266.
Opel 1700 árg. ’72 til sölu
í pörtum eða heilu lagi, vél fylgir. Á
sama stað er til sölu vél úr Hornet 258
meö 3ja gíra kassa og millikassi úr
Rússajeppa og vökvastýri úr Ford
Galaxie. Uppl. í síma 46003 eftir kl. 20.
Tilsölu Fiat 128 árg. ’74,
Skodi 178 120 LS, Taunus 17 M árg. ’71,
Vauxhall Viva ’74, Citroen DS ’71 og
Vauxhall Viva '71. Uppl. aö
Trönuhrauni 4, sími 54914.
Dodge B 300 sendibíll
árg. ’77 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með
aflstýri. Skipti möguleg á árg. ’80-’81
af Toyotu, milligjöf staögreidd. Uppl. í
síma 92-2499 milli kl. 18 og 21.
Til sölu Volvo Lapplander
árg. '81 meö íslensku húsi, sæti fyrir 10
manns. Skipti möguleg. Uppl. í síma
93-4166.
Willys árg. ’53 til sölu.
Uppl. í síma 20627 eftir kl. 19.
Tilboð.
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar:
Jeep Wagoneer ’77, 8 cyl. og VW rúg-
brauö árg. ’78 meö sætum fyrir 9
manns. Uppl. frá kl. 8.30—16.30 hjá
Eimskipafélagi Islands hf., innkaupa-
deild, sími 27100.
Fiat 132 árg. ’76, Akai-Pioneer.
Fiat til sölu, góöur staðgreiðsluafslátt-
ur, og 4ra rása Akai spólutæki, nýyfir-
fariö, ásamt tveim 40 vatta pioneer há-
tölurum. Uppl. í síma 74385 eftir kl. 18.
VW Microbus, original
með sætum, nýupptekinn. Uppl. í síma
66401 og 66858 á kvöldin.
Peugeot 404 pickup árg. ’73,
til sölu, þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 71992.
Lada Sport árg. ’78,
ekinn 52 þús. km, bein sala. Uppl. í
síma 52421 eftir kl. 20.
Höfum til sölu
Trabant ’77, ’78 og ’79, gott verö, góö
kjör, lítið eknir. Uppl. í síma 33560.
Tilboð óskast.
Subaru árg. ’78,
skemmdur eftir umferöaróhapp. Uppl.
í síma 41937.
Pickup4X4, Mitzubichi árg. ’81, ekinn 50 þús. km, ný dekk, skoöaður ’ ’83. Verö 185 þús. kr. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Sími 83744, á kvöldin 38294.
Volvo 142. Til sölu Volvo 142 árg. ’71, góður bíll. Uppl. í síma 71333 og 73380.
Takið eftir! Bronco árg. ’74 til sölu, skipti á fólksbíl koma til greina eöa gott staögreiöslu- verö. Uppl. í síma 31550.
Til sölu Volvo 343 árg. ’78, ekinn 55.000. km. Skipti mögu- leg á Toyota Hilux ’80 eöa '81, milli- greiösla gæti verið staögreidd. Uppl. í síma 92-3992.
Góður bíll, Moskwich árg. ’75, ódýr, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 66335 eftir kl. 18.
BMW 518 árg. ’82 til sölu, ekinn 7 þús. km, vökvastýri og margt fl., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 52495 milli kl. 18 og 19.
Willys árg. ’53 til sölu, skemmdur eftir veltu, skipti möguleg á dýrari bíl, milligjöf staðgreidd, allt aö 60 þús. kr. Uppl. í síma 93-6506 eftir kl. 19.
Land Rover árg. ’71 til sölu ef viðeigandi tilboö fæst. Þarfnast smálagfæringar, aö ööru leyti góöur bíll. Uppl. í síma 75092 eftir kl. 14.
Cortina árg. ’70 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 39164 eftirkl. 16.
Willys ’74. Til sölu Willys árg. ’47, skoöaöur ’83, verö 10 þús. kr. Á sama staö Volvo-vél með milliplötu fyrir Willys. Uppl. í síma 99—4258 eftir kl. 15.
Til sölu lélegur Land Rover dísil meö góöri vél. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-129
Mazda 323 árg. ’80 til sölu, ekinn 35 þús., verð 110 þús., kr., helmingur út. Uppl. í síma 45677 og 85972 eftirkl. 19.
Cortina árg. ’73 til sölu, skoðaður '83, mikiö endumýjaður, verö 15—20 þús. eftir greiðslum. Uppl. í síma 41055 eftir kl. 18.
Til sölu GMC Rally árg. ’77 meö gluggum og sætum, fæst fyrir lítiö gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 82503, einnig til sýnis að Mosgerði 17, Rvík.
Bflar óskast
Herjeppi—herjeppi. Oska eftir aö kaupa Ford ’42 jeppa, á- stand skiptir ekki máli. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-905
Óska eftir lítið keyröum Volvo árg. ’79 eða BMW 320 árg. ’79. Útborgun ca kr. 100.000. Uppl. í síma 77181 milli kl. 19 og 21.
iHöfum kaupanda að nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20 þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuðum, vel tryggöar eftirstöðvar. Uppl. á Borgar- bilasölunni, sími 83150 eöa 83085.
Vil kaupa góöan Citroén GS árg. ’80—’81. Uppl. í síma vs. 85111 oghs. 38967.
jBílatorg — bílasala.
Vegna mikillar sölu vantar nýlega
Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og
alla japanska bíla á skrá og á staðinn.
Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur,
ekkert innigjald, upplýst og malbikaö
útisvæöi. Næturvarsla. Komið eöa
hringið. Bílatorg súnar 13630 og 19514,
á horni Borgartúns og Nóatúns.
Saab 96 eða 95,
árgerö ’76 eöa eldri, óskast til kaups.
Vél og gírkassi mega vera í ólagi en
boddí þarf að vera gott. Hringiö í síma
35387 eöa 34671.
Subaru station árgerð ’80 óskast. Staðgreiösla. Uppl. í síma 84393 eftirkl. 19.
Óska eftir góðum bíl, má kosta allt aö 50.000 kr., staö- greiðsla. Uppl. í síma 74908.
Óska eftir Toyota Hi Lux árg. ’80 eöa ’81 í skiptum fyrir Volvo 343 árg. ’78, ekinn 55.000 km. Milligreiðsla gæti verið staögreidd. Uppl. í síma 92-3992.
Húsnæði í boði |
HUSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i, útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Mjög góð 5 herb. íbúðarhæð til leigu í vesturbænum sunnan Hringbrautar. Tilboð er greini fjölskyldustærö, mánaöarleigu og fyrirframgreiöslu leggist inn á augld. DV merkt „Góö íbúö 327”.
Til leigu, eingöngu fyrir stúlku, stórt stofuher- bergi meö aögangi aö baöi og eldhúsi. Eitthvaö af húsgögnum fylgir. Uppl. í síma 23706 frá kl. 15—22. Olína.
Miöbær. Til leigu forstofuherbergi meö snyrtingu í eitt ár. Ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 19268 milli kl. 19 og 22.
Herbergi til leigu fyrir einstæða konu gegn heimilishjálp. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt „Herbergi 244”.
Til leigu einstaklingsíbúð í Langholtshverfi, laus strax. Uppl. í síma 84744 eftir kl. 16.
Rúmgóð 2ja herb. íbúö í vesturbæ til leigu. Fyrirframgreiösla æskileg, reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærö og atvinnu sendist DV fyrir 21. apríl merkt „278”.
Til leigu einbýlishús á Flateyri eða skipti á íbúö í Reykja- vík. Góöir atvinnumöguleikar á staön- um. Uppl. í síma 71361.
Húsnæði óskast
Bílskúr óskast á leigu, góö umgengni, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 16833 eftir kl. 17.
Tvær íbúðir, 3ja og 5—6 herb., óskast til leigu frá 1. júní. Einhver fyrirframgreiösla möguleg, skilvísar greiðslur og góð umgengni. Uppl. á kvöldin í síma 26415.
Guðfræðinemi og nemi í öldungadeild menntaskóla, tveir 23 ára gamlir Norölendingar, óska eftir lítilli, notalegri íbúö (2—3 herbergja) á höfuöborgarsvæöinu frá og meö 1. sept. Fyrirframgreiðslur. Ef einhver kynni að geta greitt götu okkar er hinn sami vinsamlegast beöinn aö hringja í síma 96-21597 eftir kl. 18 á daginn.
Hjón með tvö börn óska
að taka á leigu 2—3 herb. íbúö. Ibúöin
mætti þarfnast standsetningar.
Húsbóndinn er iönaðarmaður. Uppl. í
• síma 45117.
Hverageröi:
Einbýlishús eöa íbúð óskast til leigu í
Hverageröi frá 1. júní. Uppl. í síma
99-4128 eftirkl. 18.
Óska eftir 3—4ra herb. íbúð á leigu, helst í Kleppsholtinu, þó ekki skilyrði. Er einstæð móöir meö 3 ára barn. Reglusemi og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. í síma 38576 eftirkl. 17.30.
Ungur reglusamur háskólanemi óskar aö taka á leigu her- bergi í vesturbænum, helst meö aögangi að snyrtingu og eldhúsi. Uppl. í síma 22655 eftir kl. 17.
Hjálp! 3ja-4ra herb. íbúö óskast. Erum á götunni 1. maí meö tvö börn. Uppl. í síma 28257.
Systkin utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúö strax, mætti þarfnast standsetningar. ReglusemL og góöri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 46301 eftirkl. 16.
3ja-5 herb. íbúö óskast. Hjón meö þrjú börn óska eftir 3ja-5 herb. íbúö sem fyrst, möguleg fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Vinsamlega hafið samband viö okkur í síma 85635.
Ungan mann í iönnámi vantar herbergi eöa litla íbúö á leigu. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-076.
Miðaldra maöur, reglusamur, óskar eftir einstaklingsíbúö eöa stóru herbergi meö einhverri eldunaraö- stöðu, helst í gamla bænum. Sími 30293 eftir kl. 19.
Eldri kona óskar aö taka á leigu eitt herbergi og eldhús eöa herbergi meö aögangi að eldhúsi. Uppl. í síma 25926.
Erum á götunni og óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 31121 eftir kl. 20. (Steini).
Einstæða móöur meö eitt barn bráövantar íbúð fyrir 1. maí, reglusemi heitið, reglulegar mánaðargreiðslur. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 23224 eftirkl.20.
Ung hjón meö eitt barn óska eftir íbúö. Viö lofum öllu sem aðrir lofa og stöndum líka viö þaö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19928 milli kl. 13.30 og 18 og í síma 37921 eftir kl. 18.
Gott herbergi, helst meö aðgangi aö eldhúsi óskast á leigu strax. Uppl. í síma 24153.
Atvinnuhúsnæði |
Hafnarfjörður. Geymsluhúsnæöi vantar sem fyrst í Hafnarfiröi, stærð 400—500 ferm. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-036
20—30 ferm. húsnæði undir geymslu og þrifalega smástarf- semi óskast sem fyrst, aðgangur aö vatni æskilegur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 45524 eftir kl. 18
Atvinnuhúsnæði óskast undir léttan iönaö, 40—70 ferm, í austurbænum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 17707 og á kvöldin í síma 79713.
| Atvinna í boði
Starfskraftur óskast nú þegar, vaktavinna, unniö í 2 daga frí í 2 daga. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill Suöurveri, Stigahlíö 45.
Úskum eftir verkamanni
til starfa nú þegar. Uppl. í síma 77588.
Ung kona 30—35 ára
óskast til starfa í raftækjaverslun
allan daginn. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-024
Sölufólk óskast
á Stór-Reykjavíkursvæðinu, aöeins
vant fólk kemur til greina. Auöseljan-
leg vara, miklir tekjumöguleikar.
Tilboð sendist auglýsingadeild DV
fyrir hádegi laugardaginn 16. apríl,
merkt „Sölufólk 179”.
Sölumaður óskast
til aö selja innlent sælgæti, þarf aö
vera nokkuð afkastamikill. Tilboö
óskast sent DV, merkt „Sölumaður
074” sem fyrst.
Bilamálari
eöa maður vanur sprautun óskast
strax. Uppl. í síma 54940 á daginn, og
42920 á kvöldin. Bílasprautun
Hallgríms Jónssonar.
Maður óskast til vinnu
í sveit í 6 mánuöi. Uppl. í sima 93-8405. ,
2—3 smiöir óskast
í mótasmíöi, uppmæling. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-209
Atvinna óskast
18 ára stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu, er vön.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
18479 eftirkl. 17.
21 árs gömul stúlka
meö stúdentspróf óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma 78772
á kvöldin.
18 ára stelpa óskar
eftir kvöld- og/eða helgarvinnu strax.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma.
27022 e.kl. 12.
H-226
Yngismær á tvítugsaldri
óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 39379.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Fimm ára reynsla (6 starfsar) í
dansleikjastjorn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítiö. Slaiö a
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmið, árshátiöin, skolaballiö og
ailir aörir dansleikir geta oröiö eins og
dans a rósum frá byrjun til enda.
Diskotekiö Doilý. Simi 46666.
Umboösskrifstofa Satt.
Sjáum um ráðningar hljómsveita og
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
Dixie.
Tökum að okkur aö spila undir borö-
haldi og koma fram a ýmiss konar
skemmtunum og öörum uppakomum.
Gamla góöa sveiflan í fyrirrúmi, flutt
af 8 manna Dixielandbandi. Verö eftir
samkomulagi. Uppl. í suna 30417,73232
og74790.
Get boðiö til leigu
vandað sjónvarpsboröleiktæki frá
SEGA í Bandaríkjunum, fyrir alla
aldurshópa og vinsæll hjá báðum
kynjum. Uppl. í síma 33721.
Diskótekið Donna.
Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmti-
krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin,
skólaböllin, diskótekin og allar aörar
skemmtanir bregöast ekki í okkar
höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm-
tæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö
á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö.
Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl.
og pantanir í síma 74100 á daginn
(Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338
(Magnús). Góða skemmtun.