Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983. 19 Sjónvarp Sjónvarp Sveinbjörn I. Baidvinsson hefur umsjón með Glugganum i sjónvarpi kiukkan 20.50 i kvöid. Glugginn—sjónvarp sunnudagskvöld klukkan 20.50: Grýlur og fleiri góðir gestir — sýnt úr myndinni Á hjara veraldar — hverniger að yrkja oggefa út bók Sveinbjöm I. Baldvinsson hefur umsjón meö Glugganum, þætti um listir, menningarmál og fleira, sem hefst í sjönvarpi klukkan 20.50 í kvöld. Meðal þeirra gesta sem koma í Gluggann í kvöld eruGrýlurnar. Þar mætir að sjálfsögðu Ragnhildur Gísladóttur, sem krýnd var söng- kona ársins á Stjörnumessu DV, auk þess sem hún söng lag ársins, Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson. Rætt verður við Kristínu Jóhannesdóttur kvikmyndagerðar- mann um myndina Á hjara veraldar og sýnd verða atriði úr myndinni. Á næstunni verður frumsýnt verk á Hótel Borg, sem við sjáum úr, en það er Lárus Ýmir Oskarsson sem leik- stýrir. Þá verður litið inn á sýningu Hjörleifs Sigurðssonar listmálara, sem nú sýnir í Listasafni alþýðu, og verður stutt spjall viö hann. Rætt verður við Pjetur H. Lárusson ljóð- skáld um stöðu höfunda sem gefa út verk sín sjálfir og mun hann fara með ljóð. -RR. Laugardagur 16. apríl 15.00 Norðuriandskjördæmi vestra. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra lista í kjördæminu. Bein útsend- ing. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. 16.00 Norðurlandskjördæmi eystra. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra lista í kjördæminu. Bein útsend- ing. Umræðum stýrir Guðjón Ein- arsson. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Steini og OUi. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggja manna vist. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.00 Lík í óskUum (The Wrong Box). Bresk gamanmynd frá 1979. Leikstjóri Bryan Forbes. AðaUilut- verk: John MUls, Ralph Richard- son, Michael Caine, Nanette New- man, Dudley Moore og Peter SeU- ers. Myndin gerist á öldinni sem leið. Söguhetjurnar keppa um ríf- legan arf, sem feUur í hlut þess sem lífseigastur verður. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Suðrænir samkvæmisdansar. Evrópumeistarakeppni áhuga- manna í suöur-amerískum döns- um sem fram fór í MUnster í Þýskalandi í nóvember 1982. (Evróvision — Þýska sjónvarpið). 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 16.00 Vestfjarðakjördæmi. Sjón- varpsumræður fuUtrúa aUra Usta í kjördæminu. Bein útsending. Um- ræðum stýrir Helgi E. Helgason. 17.00 Austurlandskjördæmi. Sjón- varpsumræður fuUtrúa aUra lista í kjördæminu. Bein útsending. Um- ræðum stýrir Bogi Ágústsson. 18.00 Hugvekja. SkúU Svavarsson, kristniboði, flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnar Andrés Indriöason. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um Ustir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Svembjörn I. Bald- vrnsson. 21.35 ÆttaróðaUð. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í eUefu þáttum gerður eftir skáld- sögu Evelyns Waughs. Efni þriðja þáttar: Charles og Sebastian snúa aftur til Oxford eftir sumarleyfið. Lafði Marchmain hefur áhyggjur af Sebastian og fær Samgrass sagnfræöiprófessor til að Uta eftir honum. Vmirnir fara í næturklúbb í London með JúUu og vini hennar. Ferðinni lýkur með því að Sebasti- an er handtekinn fyrir ölvun við akstur. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 22.30 Rostropovits — landflótta lista- maður. Bandarísk mynd um sové?ka seUóleikarann og hljóm- sveitarstjórann Rostropovits sem starfar nú vestanhafs. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 18. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Já, ráðherra. 9. Orður og titl- ar. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Suðurlandskjördæmi. Sjón- varpsumræður fuUtrúa aUra framboðsUsta í kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir ög- mundur Jónasson, fréttamaöur. 22.30 Vesturlandskjördæmi. Sjón- varpsumræöur fuUtrúa allra framboðslista í kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Olafur Sigurðsson, fréttamaður. 23.35 Dagskrárlok. .jM Derrick, framhald fyrri þátta um rannsóknariögregiuforingjann Derrick, hefst i sjónvarpi klukkan 20.45þriðjudaginn 19. aprii Þriðjudagur 19. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barna- mynd frá Tékkóslóslóvakíu. 20.45 Derrick. 1. þáttur. Jóhanna. Þýskur sakamálaflokkur, fram- hald fyrri þátta um Derrick, rannsóknarlögregluforingja í Munchen, og störf hans. AðaUilut- verk: Horst Tappert og Fritz Wepper ásamt Lilli Palmer. Þýð- andi VeturUði Guðnason. 21.50 Reykjavík. Sjónvarpsumræður fuUtrúa aUra framboðsUsta í kjör- dæminu. Bein útsending. Umræð- um stýrir Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamaður. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. apríl 18.00 Söguhornið. Sögumaður Jór- unn Siguröardóttir. 18.05 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 PaUi póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sigmundsson. 18.35 Sú kemur tíð. Franskur teikni- myndaflokkur um geimferðaævin- týri. Þýöandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lúðursvanurinn. Bresk náttúrulífsmynd um stærstu svanategund í Norður-Ameríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Eiðsson. 22.00 Reykjaneskjördæmi. Sjón- varpsumræður fulltrúa allra framboðslista í kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Mar- grét Heinreksdóttir, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar hringborðsumræðum i sjónvarpi föstudaginn 22. aprii, klukkan 21.15. Verður þetta iokaþáttur i kosningabaráttu i sjónvarpi. Föstudagur 22. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúöuleikaramir. Gestur í þættinum er bandaríska söngkon- an Linda Ronstadt. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Hringborösumræður. I þessum lokaþætti kosningabaráttu í sjón- varpi rökræða formenn þeirra fimm stjórnmálaflokka og sam- taka sem bjóða fram í öllum kjör- dæmum í alþingiskosningum 23. apríl. Umræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 22.45 Skákað í skjóli nætur. (Night Moves). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Arthur Penn. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Jennifer Warren og Ed- ward Binns. Einkaspæjari í leit að horfinni unglingsstúlku kemst á snoðir um listmunasmygl og f jár- sjóð á hafsbotni sem kostar mörg mannslíf áöur en lýkur. Þýðandi BjörnBaldursson. 00.25 Dagskrárlok. Laugardagur 23. apríl 16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.20 Enska knattspyman. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1983. Bein útsending um' gervihnött frá Miinchen í Þýska- landi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram með þátttakendum frá tuttugu þjóðum. (Evróvision — Þýska sjónvarpið) 21.40 Fréttir og auglýsingar. 22.00 Þriggjamannavist. Níundi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.30 Kosningasjónvarp. Birtar verða atkvæðatölur jafnóðum og þær berast og leitast viö að spá um úrslit kosninganna. Rætt verður við stjórnmálamenn og kjósendur. Þess á milli verður flutt innlent og erlent efni af léttara taginu. Umsjónarmenn kosningasjón- varps eru Guðjón Einarsson og Omar Ragnarsson en undirbúning og útsendingu annast Sigurður Grímsson. Dagskrárlok óákveðin. 21.10 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýöandi Kristmann Stundin okkar hefst i sjónvarpi klukkan 18.20 á sunnudögum. Umsjónar- menn eru Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mareisson. concouRj cuRovmon ds ir CHAníon nn SI§Smí KCOI CEES ij* : lV H ■ Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu hefst í beinni utsendingu frá Miinchen um gervihnött klukkan 19 laugardaginn 23. april. Alls verða þátttakendur frá tuttugu þjóðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.