Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 8
26 DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983. Útvarp Útvarp Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir áttu upptökin að gamanþáttunum Á tali sem er í útvarpi á laugardögum klukkan 19.35. Báðar eru þær útskriiaðar úr Leiklistarskóla íslands, þær semja þættina algerlega sjálfar og lifa sig, inn í samtölin. DV-mynd GVA Á tali—útvarp klukkan 19.35 á morgun, laugardag: SÆL ELSKAN! 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir”, eftir Robert Fisker í þýöingu Sig- uröar Gunriarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir lýkur lestrinum (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjávar- útvegur og siglingar. Umsjónar- maður: Ingólfur Arnarson. 10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeg- inum. 11.10 Lag og ljóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Inga Gunnars Jó- hannssonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónar- maður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll — Knút- ur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- son les þriöja hluta bókarinnar (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter Olbertz leik- ur á píanó / Gidon Kremer og Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leika Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr K. 216 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art; GidonKremerstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ást- ráður Sigursteindórsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar: Öperettutón- list. Þýskir og austurrískir lista- menn flytja lög úr ýmsum óperett- um. 21.40 Utvarpssagan: Feröaminning- ar Sveinbjarnar Egilssonar. Þor- steinn Hannesson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í vetrarlok. Gömul og ný dans- lög af plötum. 23.00 Kvartett Kristjáns Magnússonar leikur. (Upptaka frá færeyska útvarp- inu). — Kynnir: Vernharður Linn- et. 24.00 Grýlurnar leika í útvarps- sal. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp for- manns útvarpsráðs, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomu- ljóð eftir Matthias Jochumsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður Jóhannesdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Vor- og sumar- lög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38 „Vorhljómkviðan” eftir Robert Schumann. Nýja fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leik- ur; OttoKlempererstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Vorsónatan”. Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24, eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskóla- bíói. Ágúst Þorsteinsson prédikar. Séra Guðmundur Öskar Olafsson þjónar fyrir altari. Skátar annast lestur bæna, ritningarorða og söng. Organleikari: Smári Olason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásgeir Tómasson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (8). 15.00 Miðdegistónleikar. „Miösum- arnæturdraumur”, tónlist eftir Felix Mendelssohn, Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson og Am- brosian-kórinn syngja með Nýju fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Rafael Friibeck de Burgos stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ást- ráður Sigursteindórsson les þýð- ingusína (2). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi MárBarðason (RUVAK). 20.30 Leikrit: „Þei, þei” eftir Jacky Gillott. Þýöandi og leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Jóhanna Norðfjörð, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Árni Blandon og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Oft má saltkjöt liggja. Um- sjón: Jörundur og Laddi. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óska-- lög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (9). 15.00 Miðdegistónleikar. „Solisten van Antwerpen” leika Tríósónötu í g-moll eftir Georg Friedrich Hand- el / Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 19 í c-moll eftir Franz Schubert. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ást- ráður Sigursteindórsson les þýð- ingusína (3). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚV- AK). 17.00 Meö á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Um- sjónarmenn: Ragnheiður Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fóiksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Frá Bach-sumarháskólanum í Stuttgart 1982. Þátttakendur syngja með Gachingerkórnum tónlist eftir Bach og Mendelssohn; Helmut Rillingstj. Utvarpsþátturinn Á tali hefur verið sendur út hvern laugardag klukkan 19.35 síöan í haust. Þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Thor- berg eru umsjónarmenn þessara þátta, þær áttu upptökin aö gaman- þáttunum og semja efni þeirra sjálfar. Margir áh'ta aö þama sé á ferðinni spjall sem veltur upp úr þeim stöllum jafnóðum og upptakan er gerð, en þær semja handrit og lesa af þeim frá orði til orðs. Svo er það listin að tala saman án þess að útlit sé fy rir að um upplestur sé að ræða. Þær taka menn tali í þáttum þessum og reyna að taka jafnt konur- sem karlmenn til viðtals. Þeim er oft bent á fólk sem hefur frá einhverju að segja og þiggja þær fleiri ábendingar fegins hendi. En það 21.40 „Hve létt og Upurt”. Fyrsti þáttur Höskuldar Skagf jörð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundurles (6). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 23. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guö- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Utvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin. Umsjónarmenn: Elisa- bet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- — veistu hvað...? kemur fyrir að gestir í þáttum þeirra missa kjarkinn til að koma fram í útvarpi á síðustu stundu og þá eru góð ráð dýr og reynt er að hafa uppi á öðrum. öll spjót eru höfð úti til að ná í viðmælendur og að síðustu eru grafin upp fórnarlömb, eins og Helga orðaði það í samtali við DV. Upptakan hjá vinkonum vorum gengur nokkuð óvenjulega til. Þær vilja taka viðtölin upp sjálfar, því viðmælendur verða oft þvingaðri þegar tæknimaöur er annars vegar. Það er mikiö mál að fá upptökutækið lánað hjá útvarpinu og aö þeirra sögn er eins og þær séu að fá útvarps- stjórann sjálfan að láni. Þess vegna skírðu þær upptökutækið Andrés, í höfuöið á honum. Ekki eru tækni- menn alltaf yfir sig hrifnir af upptökunum, en það hefur nú breyst fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boö- stólum til afþreyingar fyrir bórn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Margrét Jóns- dóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka. a. Dagbók úr strandferð. Guömundur Sæmunds- til batnaðar. Allt rúllar þetta áfram, Helga spyr og Edda sér um upptök- una. Edda og Helga eru skólasystur og ákaflega miklar vinkonur. Þær út- skrifuðust báöar úr Leiklistarskóla Islands fyrir fáeinum árum og hafa þær sinnt mörgum hlutverkum síðan, í útvarpi, sjónvarpi og á leik- sviði. Fyrstu hlutverkin léku þær báðar í Alþýðuleikhúsinu. Samtök þeirra Eddu og Helgu sem heyrast í útvarpi á laugardögum veröa ávallt nokkuö eðlileg, þar sem þær eru miklar kunningjakonur. Aðalumræðuefni þeirra erElli, eigin- maður annarrar þeirra, en það mætti líklega segja að það sé vottur af Ella í nokkuð mörgum eigin- son frá Neðra-Haganesi les fimmta frásöguþátt sinn. b. Ljóð úr Skagafirði. Guðvarður Sigurðs- son les úr bókinni „Skagfirsk ljóð”. c. Fagurgalið blakar blítt. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþátt. d. Af séra Eiríki í Vogsósum. Helga Ágústs- dóttir les tvær galdrasögur úr Þjóösagnabók Siguröar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Kosningaútvarp. (Utv. á stutt- bylgju 13,7 Mhz). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. Kosninga- tölur, viðtöl við frambjóðendur og létt lög á milli. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Kosningaútvarp, frh. Ovíst hve- nær dagskrá lýkur. Skátaguðsþjónusta i Háskólabíói verður i útvarpi klukkan 11.00 sumardag- inn fyrsta. Skátar annast lestur bæna, ritningarorða ogsöng.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.