Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 1
DV. MÁNUDAGUR18. APRtL 1983. 21 Albert leikur í Kai Frá Þóri Guömundssyni — ' ero komnir í 8-liöa úrslit banda- fréttamanni DV í Bandarikjun- risku meistarakeppninnar og um: Albert Guðmundsson, lands- skoraði Albert sigurmarkiö í leik liösmaður í knattspyrnu úr Val, gegn Los Angeles, þannig að hefur gert góða hluti með innan- Comets komst í úrslitakeppnina. hússknattspyrouliömu Comets i Albert er samningsbundinn fé- Kansas City. Albert og félagar laginu Denver en þaö lánaöi hann isas City til Baltemore, sem síðan lánaöi hann aftur til Kansas City. Þess má geta aö Albert mun ekki leika knattspyrnu utanhúss í sumar hér í Bandaríkjunum. -ÞG/-SOS : ./ • Þorsteinn Bjarnason. Þorsteinn Bjamason á förum til Kanada —þar sem hann gerist leikmaður með Montreal — Þaö er aö sjálfsögðu mikil blóö- taka fyrir okkur aö missa Þorstein Bjarnason til Kanada, sagði Guöni Kjartansson, þjálfari Keflvíkinga. Þorsteinn Bjarnason hcldur vestur um haf á morgun og mun hann gerast Ieik- ■ maður meö knattspyrnuliðinu Montre- al. — Félagiö hafði samband við mig fyrir helgina og bað mig um aö koma strax til Kanada, sagöi Þorsteinn Bjarnason, landsliösmarkvöröur í knattspyrnu. Þorsteinn sagðist mundi leika með Montreal til 15. september og þá yröi ákveðið um framhald — hvort hann yrði áfram hjá félaginu eða hvort hann kæmi heim. — Ég mun gefa kost á mér í landslið- iö í sumar og þaö veröur skráð í samn- inga mína við Montreal að ég fái frí til að leika meö íslenska landsliðinu. Jó- hannes Atlason landsliösþjálfari sagði að hann mundi kalla á Þorstein heim frá Kanada til að leika landsleikina gegn Spánverjum og Möltubúum. Keflvíkingar tefla fram nýjum markverði í sumar. Það er Skúli Jóns- son sem lék í markinu gegn Breiðablik á laugardaginn í Litlu bikarkeppninni og þá hélt hann markinu hreinu. I förum til Kanada, Þorsteinn Ólafsson, I og Bjarni Sigurðsson leikur meö Keflvíkingar hafa nú misst þrjá sem hefur verið í Svíþjóö undanfarin Skagamönnum. markverði. Þorsteinn Bjamason er á | ár, er leikmaður með Þór á Akureyri | -SOS 14. meistara-} titill Bogdan | „Þctta kerfi sem nú er lelkið cftir er gott. Það er nauðsyniegt aö leika handkuattlcik fram til 1. maí. Ég tel þó aö liðin eigi að fara meö stigin úr deildinni meö sér í úrslita- keppnina. Þá verða þau aö berjast allan tímann. Ég er ánægöur meö árangur Víkings-liðsins í vetur en það á aö geta leikið betur en þaö gerði. Já, ég er mjög ánægður nú. Þaö er allt óákveðið hvað ég geri í fram- tiðinni. Ég hugsaekki um það nú - þetta er minn dagur til fagn- aðar. Þetta er í 14. sinn, sem ég verð landsmeistari sem leik- maður og þjálfari. Nú í fjóröa sinn meö Víking og tíu sinnum var ég . með Slask Wroclaw í Póllandi | sem meistari. Framan af sem leik- ■ maður, siöan þjálfari. Það er víst I met, mér er sagt að 13 sé hámarkið I áður,” sagði Víkingsþjálfarinn Bogdan Kowalczyk eftir leik Vikings og Stjörnunnar í gærkvöldi. Hann lætur af störfum hjá Víking í lok | leiktímabilsins, eflaust besti þjálf- ■ ari sem hér hefur starfað. Auk þess I sem Víkingurhefurfjórumsinnum I orðið íslandsmeistari undir stjóm I hans hefur liðið einnig sigrað 4 I síðustu árin á Reykjavíkurmótinu * og orðið bikarmeistari. -hsím. Víkingur íslandsmeistari — sigraði á mótinu fjórða árið í röð og slikt hefur aldrei skeð í sögu íslandsmótsins innanhúss áður „Nú er gaman að vera til, stórkost- leg stund. Ég þakka sigur okkar í ts- landsmótinu frábærri liösheild og stór- kostlegum þjálfara, Bogdan Kow- alczyk. Þaö er erfitt aö finna nógu sterk orö til aö lýsa bæfni hans,” sagöi Guðinundur Guömundsson, fyrirliði Víkings, eftir aö Víkingur hafði sigrað Stjörnuna 24—18 í Laugardalshöllinni í gærkvöld og þar með orðiö íslands- meistari fjóröa áriö í röð. Slíkt hefur aldrei skeö áöur í 43. ára sögu íslands- mótsins í handknattleik. Liö hins vegar nokkuö oft unniö meistaratitilinn þrjú ár í röð. Árangur Víkings f jögur síöustu árin er einstæður og mikið til sömu menn sem tryggt hafa félaginu meistaratitil- inn. Tvö ár í röð tapaöi liöið ekki leik. 28 stig af 28 mögulegum sem meistari 1980 og hlaut 27 stig árið eftir, 1981. I úrslitakeppninni nú small liðið saman á réttum tíma eftir að hafa gengið illa i fyrstu umferöinni. Þá tapað tveimur; leikjum af þremur en eftir það var ekki litið til baka. „Leikurinn við KR í lokaumferöinni var virkilega góður hjá okkur. Há- punktur okkar í úrslitakeppninni en þaö var alltaf stígandi í þessu hjá okkur. Við vorum alltaf á uppleiö — eins og Bogdan hafi stillt upp á að hafa þetta svona. Ég kvíði ekki framtíðinni þó nokkrir af eldri landsliösmönnum Víkings hætti eftir þetta keppnistíma- bil. Liðið verður sterkt áfram,” sagði Guðmundur fyrirliði. Sjá nánar um leikinn á opnunni. -bsím. Islandsmeistarar Víkings 1983. Efri röð frá vinstri: Kristján Sigmundsson, Bogdan Kowalczyk þjálfari, Steinar Birgisson, Páll Björgvinsson, Ámi Indriöason, Sigurður Gunnarsson, Viggó Sigurðsson, Þor- bergur Aöalsteinsson, Ólafur Jónsson, Guöjón Guðmundsson liösstjóri og Jón K. Valdimarsson, formaður handknattleiksdeildar Víkings. Fremri röð frá vinstri: Einar Jóhanusson, Hilmar Sigurgísla- son, Ellert Vigfússon, Eggert Guðmundsson, Guðmundur Guömundsson fyrirliði og þrír ungir Víkingar. DV-mynd Friðþjófur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.