Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 2
22 DV. MÁNUDAGUR18. APRIL1983. Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa safnvörd til Ásmundarsafns er sjái um daglega vörslu og rekstur safnsins. Góðrar málakunnáttu ásamt þekkingu og áhuga á höggmyndalist er krafist. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar veitir garöyrkjustjóri í síma 18000. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 22. apríl 1983. Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1983 Samkvæmt ákvæöum heilbrigðisreglugeröar er lóðareig- endum skylt aö halda lóöum sínum hreinum og þrifalegum og aö sjá um aö lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á aö flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoöaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað tilkynni það í síma 18000. Eigendur og umráðamenn óskráðra, umhiröulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaöar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við að slíkir bílgarmar verði teknir til geymslu um takmarkaöan tíma en síðan fluttir á sorphauga. Urgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Mánudaga—föstudaga kl. 08^-20 laugardaga ki. 08—18 sunnudaga kl. 10—18 Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir í þeim efnum. GATNAMÁLASTJÓRINN í REVKJAVÍK HREINSUNARDEILD. I Lengd 24 fet (2,4 tonn), smíöaár 1976, járnsleginn á stefni, kili og hæi. ■j Ryöfríir öx/ar. 3 rúllufestingar. Viðha/d sór/ega gott. AÖeins sumar- ■ notkun. Keyrslustundir innan viö 800. ■ V6I og gir: Yanmar Diesel, 12 hö, /okað kæ/ikerfi, alternator og startari. ■ Sjá/fvirk rafmagnslensidæla. Reimknúin lensismúldæla. Aukaskrúfa I o.fí. | TIL SÝNIS AÐ HJALLAVEGI 8, RVÍK, EFTIR SAMKOMULAGI í SÍMA 37648. | UPPLYSINGAR EINNIG í 74195 OG 81384. TILBOÐ BERIST FYRIR SUNNUDAGS | KVÖLD 24. Þ.M. L—-..........-I Sjóklár Tilboð óskast (þróttir (þróttir Guðmundur landsliðs- þjálfarí Guðmundur Þórðarson hefur veriö ráðinn landsliðsþjálfari kvennaiands- liösins í knattspymu, sem mun leika fjóra landsleiki í Evrópukeppni lands- liða í sumar — gegn Norðmöunum, Finnum og Svíum. Fyrsti landsleikurinn verður gegn Noregi hér á landi 30. júlí. Fyrir lands- leikina er fyrirhugað að landsliðið fari í æfingabúðir til Færeyja. -sos Guðbjörn á skotskónum Guðbjöm Tryggvason tryggði Skagamönnum sigur, 2—0, yfir Hauk- um í litlu bikarkeppninni. Hann skor- aði bæöi mörk Skagamanna í Hafnar- firði. Keflvíkingar lögöu Breiöablik aS~ velli í Kópavogi 1—0. Kurt Niedermayer varð fyrir því óhappi að meiðast í leik. Stórmeistarajafn- tef li í Stuttgart þegar Bayem Miinchen kom þangað í heimsókn Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Stuttgart gerðu jafntefli, 1—1, gegn Bayera Miinchen í Stuttgart. Það var varamarkvörðurinn Siegfried Griiningen sem var hetja Stuttgart. Hann varði glæsilega í sinum fyrsta leik í Bundesligunni og var tvímæla- laust maður leiksins. Eitt sinn varði hann snilldarlega skot frá Reinold Mathy, sem var kominn einn inn fyrir vöm Stuttgart. Það var svo Mathy sem skoraði Maradona skoraði þrjú mörk Leikmenn Real Madrid em nú komn- ir með aðra höndina á spánska meist- aratitilinn, þar sem þeir unnu Osasuna 2—1 í Madrid á sama tíma og Athletico Bilbao vann Real Sociedad 2—0 í Bilbao. Nú, þegar aðeins ein umferð er eftir á Spáni, er Real Madrid með 49 stig en Bilbao með 48 stig. Diego Maradona skoraði þrjú mörk þegar Barcelona vann stórsigur 7—2 yfir Las Palmas. V-Þjóðverjinn Berad Schuster skoraði tvö mörk. -SOS Finnarnáðu jafntefli íVarsjá Finnar komu á óvart þegar þeir náðu jafntefli 1—1 gegn Pólverjum í Evrópukeppni landsliða í Varsjá. Pól- verjar fengu óskabyrjun er Smolarek skoraði úr vítaspyrnu á 2. mín. en 'síðan var pólski varaarleikmaðurinn Janas fyrir því óhappi aö skora sjálfs- mark. 60 þús. áhorfendur sáu leikinn. Staðan er nú þessi í riðli tvö í EM: Portúgal 2 2 0 0 4—1 4 Pólland 3 1115—53 Rússland 1 1 0 0 2—0 2 Finnland 4 0 1 3 3-8 1 mark Baýem á 43. roín. eftir góðan undirijúníng Calle Del’Haye. Mathy varð stuttu síðaí að eftirgefa völlinn meiddur á hné og þárf að skera hann upp viö brjósklosi. Það yar svo varamaðurinn Erwin Hadewicz sem jafnaöi fyrir Stuttgart af 12 m færi án þess að belgíski lands- liðsmaðurinn Pfaff gæti komið vömum við. Pfaff lék að nýju eftir átta vikna hvíld og varði hann mjög vel — t.d. þrumuskot frá Asgeiri Sigurvinssyni og Kurt Niedermayer, sem meiddist í leiknum og verður að gangast undir uppskurö þar sem liðbönd í hné slitn- uöu. Táningalið Borussia Mönchenglad- bach náði jöfnu, 1—1, gegn Hamburger SV. Það var Horst Hrubesch sem skor- aöi fyrir Hamburger meö skalla á 84. min. en landsliösmaöurinn Lothar Matthaus jafnaði fyrir „Gladbach” tveimur mín. seinna. Atli skoraði Atli Eðvaldsson skoraði fallegt mark fyrir Fortuna Diisseldorf gegn Núm- berg en það dugði skammt því aö leik- menn Núrnberg voru búnir að skora þrisvar áður en Atli skoraði. Urslit urðu þessi í Bundesligunni. Schalke — Karlsruhe 1-0 „Gladbach” — Hamburger 1—1 Stuttgart — Bayern 1-1 Hertha — Bochum 1-1 Köln — Frankfurt 2-2 Bremen — Braunschw. O 1 co 3-3 3-0 3-1 Dortmund — Leverkusen Kaiserslautem — Bielefeld Núrnberg — Dússeldorf Bremen vann sinn stærsta sigur á heimavelli í Bundesligunni. Það voru þeir Uwe Reinders 2, Klaus Völler 2, Thomas Schaaf og Volfgang Sidka sem skoruöu mörkin. Littbarski hélt upp á 23 ára afmælis- daginn sinn með því að skora mark eft- ir aðeins 5 mín. gegn Frankfurt og Klaus Fischer bætti öðru marki við. Það voru þeir Sziedat og Tohmas Kroth, fyrrum leikmaöur Köln, sem skoruðu mörk Frankfurt. Dortmund var undir 0—3 í leikhléi gegn Leverkusen en þeir Abramczik, Keser og Klitz náðu aö jafna fyrir fé- lagið í seinni hálf leiknum. -Axel/-SOS Aberdeen í úrslit Aberdeen tryggði sér rétt til að leika til úrslita um skoska bikarinn þegar fé- lagið lagði Celtic að velli 1—0 á Hampden Park. Það var Peter Weir sem skoraði sigurmarkið á 65. mín. Aberdeen mætir Glasgow Rangers eða St. Mirren, sem geröu jafntefli 1—1 á Celtic Park. Sandy Clarke skoraði fyrir Rangers en Craig Paterson jafnaöi fyrir St. Mirren — sendi knött- inn í eigið mark. -SOS Feðgamir í fremstu röð Bretinn Mark James varð sigur- vegari í fyrsta Evrópumóti ársins í keppni atvinnumanna í golfi, sem var í Túnis og lauk um helgina. Mark James lék 72 holumar á samtals 284 höggum, eða 2 höggum undir pari. 1 öðru til fjórða sæti á 286 höggum voru þeir Tom Sieck- mann, Bandaríkjunum, og skosku ^feðgamir Gordon Brand yngri og -aip- Gordon Brand eldri. Svíar, sem eiga orðið marga at- vinnumenn í golfinu, áttu nokkra. keppendur á þessu móti. Bestum árangri þeirra náði Krister Kinell en hann var á 292 höggum eins og sigurvegarmn í Evróputúrnum fyr- ir tveim árum, Vestur-Þjóðverjinn Bemhard Langer. -klp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.