Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 6
DV. MÁNUDAGUR18. APRIL1983. 26 Verðlaunagripir og verðlaunapeningar í miklu úrvali FRAMLEIÐI OG ÚTVEGA FÉLAGSMERKI PÓSTSENDUM MagnúS E. Baldvinsson sf. LAUCAVECI 0 - REYKJAVlK - SlMl 33004 stereotæki i bíla, hljómtæki. Technico vasatölvur. HI^JQMIÍBR Slmi (96)23626 Glcrlrgolu 32 Akureyri Týsgötu 1, simi 10450 Reykjavik. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1 — símar 30866, 30734 og 30963. Sjálfstæöisfólk: Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22, sunnudaga kl. 14—18. DEUTZ eru þekktar fyrir aö vera sterkar, sparneytnar og þær bila sjaldan, DEUTZ dráttarvélar eru því gæðagripir sem þiö getiö treyst. Leitið nánari upplýsinga. Veljið vandaöar vélar. Síml 22123. Pósthólf 1444. TrYggvagötu, Reykjavik. Íþróttí íþróttir Belgiski þjáUarinn Jean-Paul Colonoval verður þjáUari islandsmeistara Víkings i knattspyrnunni i sumar. Hefur hann skrUað undir samning við Viking. Hann kom hingað á f östudag og hélt utan aftur i gær til Belgiu. Hann er svo væntanlegur aftur hingað til lands eftir tiu daga og mun þá taka við þjálfun hjá Víking. Colonoval fylgdist með leik VikingsogVals í Reykjavíkurmótinu á laugardag og sést hér með Guðgeiri LeUssyni, sem hafði mUligöngu í málinu ásamt Gunnari Erni Kristjánssyni. DV-mynd EJ. Víkingar í ham, stórsiguráKR — Sjö marka sigur Víkings, 26:19, í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn Víkingar léku sinn besta leik á keppnistimabUinu þegar þeir unnu stórsigur á KR í úrsUtakeppninni í handknattleiknum í LaugardalshöU á föstudagskvöld. Hreint frábær hand- knattleikur sem VUdngsUðið sýndi, og nær vUIulaus. Röng sending sást ekki en sama er ekki hægt að segja um KR- inga. Sjö marka munur í lokin, 26—19, og mikUl f jöldi áhorfenda í HöUinni. Minnsti munur tvö mörk, 20—18, þegar sjö minútur voru eftir. En þrjú mörk Víkings í röð gerðu vonir KR- inga að engu, 23—18 og tæpar fimm mín. eftir. Síðan 24—19 og KR missti tvo menn út af í lokin. Víkingur skoraði tvö síðustu mörkin og úrslit 26—19. Mörk Víkings skoruðu. Sigurður Gunnarsson 7/2, Viggó 4, Hilmar 3, Þorbergur 3, Páll Björgvinsson 3, Guð- mundur Guðmundsson 3, Olafur Jóns- son 2 og Steinar 1. Mörk KR Alfreð 7, Gunnar Gíslason 5/3, Anders-Dahl 2, Stefán HaUdórsson 2, Guðmundur Albertsson 2 og Haukur Ottesen 1. Dómarar Gunnlaugur Hjálmarsson og OU Olsen. KR fékk sex vítaköst. Vik- ingarþrjú. Fjórum sinnum var Víking- um vikið af velU. Einnig KR-ingum, þar af Alfreð þrisvar og fékk því úti- lokun rétt undir lokin. hsim. Sjö Stjömu- mörkíröð — en það nægði ekki á FH, sem sigraði 26:24 Liðsheildin hjá Víkingum var geysi- lega sterk. Hver einasti leikmaður lék vel en enginn þó betur en Ellert Vigfús- son markvöröur, sem varöi 15 skot í leiknum. Þá var Hilmar Sigurgíslason frábær í vöminni, þaö svo, að hinn snjaUi linumaður KR, Jóhannes Stefánsson, skoraöi ekki mark í leikn- um. KR-ingar réðu ekki viö Víkinga í þeim ham sem þeir voru og Alfreö Gíslason reyndar eini leikmaður KR sem stóðst samjöfnuð við leikmenn Víkings. Leikurinn var jafn upp í 4—4 en síð- an fóru Víkingar að síga framúr. Kom- ust í 7—4 og sá þriggja marka munur var í hálfleik, 11—8. Munurinn jókst strax í fimm mörk, 14—9, og þó Víking- ar væru um tíma tveimur færri tókst þeim að skora tvívegis án svars frá KR. Staðan þá 16—10 og greinUegt aö það stefndi í öruggan VUcings-sigur. KR fór um tíma að minnka muninn en misnotaöi tvö vítaköst rétt eftir miðjan hálfleikinn. Þrjú í leiknum þar sem Ellert varðitvö. FH lenti í talsverðum erfiðleikum með Stjörnuna í úrslitakeppni íslands- mótsins í handknattleik í Laugardals- höU á föstudagskvöld. Náði þó góðri forustu snemma leiks, 8—4 og 11—7, en síðan tóku Garðbæingar heldur betur við sér. Skoruðu sjö mörk í röð og breyttu stöðunni úr 11—7 fyrir FH í 14—11. Stjarnan komst sem sagt þrem- ur mörkum yfir. Ekki nægði þó þessi kafU. FH sigraði í leiknum 26—24 og var talsverð spenna í leiknum. Framan af virtist FH stefna í góðan sigur en baráttujaxlamir í Stjörnulið- inu, sem nú lék án Olafs Lárussonar, voru ekki á því að gefast upp. Tókst að vinna upp fjögurra marka forskot FH og komast.þremur mörkum yfir. Guð- mundur Oskarsson var FH-ingum mjög erfiður. Staöan var 15—13 í hálfleik fyrir Stjörnuna en FH jafnaði strax í 15—15 í s.h. Stjaman komst aftur tveimur mörkum yfir, 17—15 og 18—16, en FH jafnaöi og komst yfir, 19—18. Síðan jafnt upp í 22—22. FH komst í 24—22 og fimm mín. tU leiksloka. Nokkuö ör- uggur FH sigur eftir það. Tveggja marka munur enn þegar minúta var eftir. Mörk FH skomðu Kristján Arason 8/4, Pálmi Jónsson 7, Guðmundur Magnússon 4, Hans Guðmundsson 3. Sveinn Bragason 2, Valgarð Valgarðs- son og Finnur Amason eitt hvor. Mörk Stjörnunnar: Guðmundur Oskarsson 7, Eyjólfur Bragason 5/2, Guðmundur Þórðarson 3, Magnús Teitsson 3, Egg- ert Isdal 3, Björgvin Elíasson 2 og Magnús Andrésson eitt. Dómarar Björn Kristjánsson og Olafur Haralds- son. FH fékk sex víti, Stjaman þrjú. Einum manni úr hvoru liðið var vikið af velli. Vésteinn kastaði ennyfir60metra Islenska frjálsíþróttafólkið sem stundar nám í Alabama náði ágætum árangri í keppni um helgina, einkum - þó Vésteinn Hafsteinsson, sem kast- aði kringlu 60,70 metra. Sigurður Einarsson kastaði spjóti 75,38 m og íris Grönfeldt spjóti kvenna 48,56 m. Þráinn Hafsteinsson | kastaði kringlu 52,92 m og Pétur 1 Guðmundsson varpaði kúlu 16,86 m.11 Þórdis Gísladóttir hljóp 100 m grindahlaup á 14,66 sek. og stökk 1,78 < m í hástökki. ' i hsím. hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.