Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983.
7
Útlönd
Utlönd
Kennedy á móti
heimsókn Reag-
ans til Filipps-
eyja í vetur
Edward Kennedy öldungadeildar-
þingmaöur skoraöi í gær á Reagan for-
seta að aflýsa fyrirhugaðri heimsókn
til Filippseyja. Sagöi Kennedy þáð
óhugsandi aö láta veröa af heimsókn-
inni fyrr en morðið á Benigno Aquino
heföi veriðupplýst.
„Ef þér látiö st jórn Marcosar í té siö-
feröilegan og pólitískan stuöning á
þessum viösjálu tímum veröur þaö
túlkað á þann veg að Bandaríkin hiröi
ekkert um morðið og léti sér vel líka
mannréttindabrotin á Filippseyjum,”
skrifaöi Kennedy í bréfi til Reagans.
Aquino, leiötogi stjórnarandstöö-
unnar á Filippseyjum, var skotinn til
bana á sunnudaginn á sömu stundu og
hann sté út úr flugvél í Manila eftir
þriggja ára útlegð í Bandaríkjunum.
Talsmenn Hvíta hússins hafa ítrekað
aö moröiö breyti ekki áætlunum Reag-
ans um aö heimsækja Manila í ferö
sinni um Asíu í nóvember í vetur.
„Filippseyingar og annað fólk í
heiminum, sem lætur sér annt um lýö-
ræði, væntir þess aö þessi þjóö beiti siö-
gæðisáhrifum sínum,” sagöi Kennedy.
— „Þaö er óhugsandi fyrir Banda-
ríkjaforseta aö heimsækja Filippseyj-
ar fyrr en höfundar tilræöisins hafa
veriö færöir fyrir rétt.”
Ted Kennedy þingmaður telur óhugs-
andi aö forsetinn geti heimsótt Filipps-
eyjar á meðan moröið er óupplýst.
Slepptu gíslinum
eftir tfu vikur
Eiginkona IRA-uppljóstrarans sem
geröist vitni saksóknarans gegn fyrri
félögum sínum er nú komin fram.
Hryöjuverkamenn rændu henni og
fleirum úr fjölskyldunni fyrir tíu vik-
Eiturlyfja-og
vopnasmygl fer
sífelltvaxandi
Tollverðir í V-Þýskalandi geröu
upptækt jafnmikiö magn kókaíns á
fyrstu þrem mánuðum þessa árs og
þeir gerðu á öUu síðasta ári. I júní-
lok höföu 39 kíló af kókaíni veriö
gerö upptæk á Frankfurt-flugveUi,
ásamt 85 kílóum af heróíni og 95
kUóum af marij uana.
Að sögn tollvarða eru þýskir
feröamenn enn mjög heiðarlegir
yfirleitt en sífellt fer þó í vöxt
smygl á eiturlyfjum og vopnum.
1982 tóku toUveröir 99 kUó af heró-
íni, 16 kiló af kókaíni, 567 kiló af
hassi, ásamt 500 skammbyssum,
68570 og byssukúlum og 80 kUóum
af sprengiefni.
um.
Prestur, sem veriö hefur mUUgöngu-
maöur í viöræðum viö ræningjana,
sótti EUzabetu Kirkpatrick (27 ára) á
stefnumót viö ræningjana og skilaöi
henni heilu og höldnu í fööurhúsin í
Belfast.
Ræningjarnir höföu hótaö að drepa
hana ef maður hennar drægi ekki
vitnisburð sinn til baka. Uppljóstranir
hans höfðu oröið tU þess að átján
Rauða kross félög í fjórtán löndum
hafa lofaö aöstoö sem nemur 1,25 miUj-
ónum bandarískra doUara fyrir þær
þúsundir manna sem iUa uröu úti í
kynþáttaóeirðunum á Sri Lanka fyrir
nokkru. Formaöur Rauöa krossins á
Sri Lanka, Bandula Abeysekera, sagði
við blaðamenn aö hluti þessarar
aðstoðar heföi þegar borist, bæði meö
peningaframlögum, matvælasend-
ingum og fatnaði, og heföi því þegar
verið komiö til réttra viðtakenda.
félagar í Irska lýöveldishemum (IRA)
höfðu veriö dæmdir til fangelsisvistar.
— Sjálfur afplánar uppljóstrarinn lífs-
tíöarfangelsi fyrir fimm morö.
Lögreglunni tókst í síðustu viku að
bjarga tveim ættmönnum Kirk-
patricks úr klóm ræningja. Voru það
stjúpfaðir og hálfsystir hans, sem
náöust eftir eltingaleik og skotbardaga
viö ræningjana. Þau höfðu verið gíslar
hryöjuverkamanna í fimmtán daga.
Aöstoöin hefur komið frá Ástralíu,
Kanada, Danmörku, Finnlandi, V-
Þýskalandi, Bretlandi, Indlandi,
Japan, S-Kóreu, Nepal, Nýja Sjálandi,
Noregi, Singapore og Svíþjóö. Þá hafa
Kínverjar lofað að senda skipsfarm af
fötum.
Nærri 400 manns létust í kynþátta-
óeirðum sem upp komu á Sri Lanka
milli meirihlutahóps Singalesa og
minnihlutahóps Tamila.
SRILANKA FÆR
ERLENDA AÐSTOÐ
SJappaðu af með
Úrval í hendi.
Urval
AGÚST
HEFTI
KOMIÐ
ÚT.
ÁSKRIFTARSÍMI 27022.
Kjörinn
— fer vel hendi,
úrvals efni af öllu tagi. I
r aÚYtu rlan d
i BÍLASALA
mm
■ 0«fe
Volvo 345 DL 1982
Volvo 244 GL 1979
Volvo 244 DL (264 útl.) 1978
Volvo 244 DL 1978
Peugeot 505 dísil 1982
Datsun Bluebird 1981
BNIW 518 1982
AMC Concord 1980
Range Rover 1982
Bronco Ranger XLT dísil 1978
Rússajeppi yfirbyggður 1977
WillysCJ -7 1976
Datsun pickup dísil 1983
Nissan Patrol pickup dísil 1981
Datsun King-kap pickup 1982
Mitsubishi L 200 pickup 1981
Chevrolet Custom DL pickup
1976
Rússajeppi m/palli 1980
Volvo F—1225 vörub. 1979
Benz 2626 6 x 6 vörub. 1979
400 ökutæki oq vinnuvélar á söluskrá.
Vegna mikillar sölu vantar ýmsar gerðir
bifreiða á söluskrá.
Ný tölvuunnin söluskrá vikulega.
FELL SF.
Fellabæ
Simar 97-1479, 97-1179