Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGUST1983. íþróttir Janus Guðlaugsson. Janus ekki með gegn Hollandi? Það er óvLst hvort Janus Guðlaugsson getí Icikið mcð iandsliðinu gcgn Hoilcnd- ingum í Groningen. Janus, scm Icikur nú með Fortuna Kiiln, cr að gangast undir blóðrannsóknir og fær hann úr því skorið eftir hclgina hvort hann verður aö taka sér hálfs mánaðar frí frá æfingum og kcppni í knattsþyrnur Ef honum verður ráðlagt að taka sér hvíld þá mun hann ckki lcika mcð gcgn Hollandi. -SOS. Lokastaðan í 3. deild Uikastaðfln cr þcssi i 3. deildarkcppninni hclma- oj» útileikir: A-riðill Hcfma 14 6 1 0 Skallagr. 14 5 1 1 Selfoss 14 4 3 0 Grindavik 14 2 2 3 Víklngur 14 2 2 3 IK 14 3 0 4 IIV 14 3 2 2 SnæfcU 14 1 2 4 Ármann Uti 5 I 1 35-13 24 4 2 1 3g-19 21 3 2 2 21-16 19 1 4 2 16-19 12 1 2 4 17-23 10 2 0 5 21-30 10 0 1 6 13-32 9 0 1 6 13-32 9 Vcgna kæruinála er cnn ekki Ijóst hvort aft þaft verftur Skallagrímur efta Sclfoss scm fer upp i 2. deild. Armann féll niftur i 4. deiid B-riðilI: ilcima 14 6 1 0 Tindastóll 14 5 1 1 Þróttur 14 5 2 0 Austri 14 5 0 2 Huginn 14 3 2 2 Magnl 14 3 1 3 HSÞ 14 2 0 5 Valur 14 1 0 6 Sindri íiti 5 2 0 43-10 25 4 1 2 36-14 20 3 1 3 27-13 19 2 1 4 21-19 15 2 0 5 21—26 12 2 0 5 15-24 11 1 1 5 15-34 7 0 1 6 9-47 3 Tindastéll leikur í 2. deild næsta kcppnistímabil enSindrii4. deiid. -SOS Framarar Is- landsmeistarar — í 2. flokki í knattspymu Framarar urðu íslandsmcistarar í 2. flokki í knattspyrnu í gærkvöldi þcgar þeir unnu ÍK 4—1 á Knpavogsvcllinum. Valdi- mar Stefánsson og Einar Björnsson skor- uðu sín tvii miirkin hvor fyrir Fram. Þjálf- ari Framliðsins er Pólverjinn Andrej Strejlau. Heimsmet hjá Geweniger Ute Geweniger frá A-Þýskalandi setti nýtt heimsmet í 100 m bringusundi kvenna er hún synti á 1:08,51 mín. á Evrópumcist- aramótinu í Róm í gær. Geweníger, sem er 19 ára, átti sjálf gamla metið, sem hún setti í Split í Júgóslavíu 1981. Hún bætti það um 0,09 sekúndur. -SOS. (þróttir (þrótti Iþróttir (þró BIKARSLAGUR SKAGAMi „Við óttumst ekki Skagamenn” og ætlum okkur að koma með bikarinn til Eyja, segir Ómar Jóhannsson — Við óttumst ekki Skagamenn frekar en aðra mótherja og komum til Reykjavíkur til að ná í bikarinn því að við sættum okkur við ekkert annaö en sigur. Leikurinn leggst mjög vel í mig — okkur hefur gengið vel gegn Skaga- mönnum undanfarin ár, sagði Ómar Jóhannsson, miðvallarspilarinn sterki hjá Eyjamönnum. Bikarmeistarar Akraness mæta Eyjamönnum á Laugardalsvellinum á sunnudaginn í úrslitaleik bikarkeppni KSI og má búast við fjörugum leik en hann hefst kl. 14. Skagamenn eru taldir sigurstranglegri þar sem þeir hafa leikið mjög vel að undanfömu og eru Glæsilegt heimsmet Sovéska stúlkan Tamara Bykova setti nýtt glæsilegt heimsmet í há- stökki kvenna í gærkvöldi. Þá stökk hún 2,40 m í Pisa á Italíu. -SOS. leikmenn liðsins ákveðnir að vinna tvöfalt í ár — bæði deild og bikar. Eyjamenn til Laugarvatns — Viö erum ekki sammála þeim því að við ætlum okkur bikarinn, sagði Omar — og undirbúum okkur sérstak- lega fyrir leikinn þar sem við förum til I^ugarvatns. og verðum þar í góöu yfirlæti fram að leiknum. Þetta reynd- ist okkur mjög vel 1981, fyrir leik okkar gegn Fram, sem við unnum 3—2. Þá æfum við í Þrastarskógi og þar munum við einnig æfa á laugardaginn. Þetta veröur sama rútan og 1981 — fariö veröur frá Eyjum til Laugar- vatns, þaöan á Laugardalsvöllinn og síöan heim meö bikarinn, sagði Omar. — Eruð þið ekki orðnir langeygir eftir leik — nú hefur verið frestað þremur leikjum ykkar í 1. deild? — Jú, það er svekkjandi að fá ekki aö leika og það hefur orðiö til þess að við erum á öfugum enda í deildinni. Að sjálfsögðu eykst spennan á okkur, við að leika ekki jafnt og önnur lið. Viö erum ekki búnir að gefast upp — þaö er hörð barátta framundan hjá okkur og í þeirri baráttu verður ekkert gefið eftir, frekar en áöur, sagði Omar að lokum. -SOS. Afrekskeppn- inni frestað Nesmenn hafa ákveðið að fresta um óákveðinn tima afrekskeppni Flug- leiða í golfi sem fram átti aö fara á Nesvellinum um helgina. Er það eins konar meistarakeppni meistaranna en í henni taka þátt sigurvegaramir úr öllum stærstu golfmótum sumarsins. í stað afrekskeppninnar verða Nes- menn með innanfélagsmót á laugar- daginn og verður þar leikinn tvíliða- leikur. r Brýile til Spánar? j Frá Kristjáni Beraburg — frétta- manniDVí Belgíu: — Eins og við höfum sagt frá, þá hefur Kennart Brylle, danski landsliösmaðurinn hjá Anderlecht, óskað eftir því að vera seldur frá félaginu. Brylle fór fram á aö vera settur á sölulista eftir aö Araór tók stöðu hans sem miðherji í leik gegn Gent á dögunum. Anderlecht hefur veriö á Spáni og höfðu þá tvö spánsk félög sam- band við Brylle — Sevilla og Atletico Madrid sem vilja ólm fá hann til sín. Það mun koma í ljós nú næstu daga hvort Brylle fer til Spánar. -KB/-SOSj ÉÉ% Ómar Jóhannsson—mið vallarspilarinn i ANDERL! Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Araór Guðjohnsen og félagar hans hjá Anderlecht höfnuðu í þriðja sæti í fjögurra liða keppni í Barcelona. Anderlecht tapaði fyrst fyrir Borussia Dortmund 2—4 í rniklum rigningarleik og síðan vann félagið Nottingham For- est 4—2. Miklar breytingar hjá Coventry: MVið verðum að Keith Thompson — einn af ungu leikmönnunum hjá Coventry. bíða og sjá FIMM SKAGAMENN — í liði vikunnar hjá DV Arni Sveinsson, landsliðsmaður frá Akranesi, er nú i sjötta sinn í liði vikunnar hjá DV, eða oftar en nokkur annar leikmaður. Fimm Skagamenn eru í liði vik- unnar að þessu sinni sem er þannig skipaö: „Lið vikunnar” Guöjón Þórðarson (Akranes) Ögmundur Kristinsson (2) (Víkingur) Kristján Jónsson (4) (Þróttur) Stefán Halldórsson (2) Sigurður Halldórsson (3) (Víkingur) (Akranes) Atli Einarsson (ísafjörður) ÁrniSveinsson (6) Sigurður Jónsson (5) (Akranes) (Akranes) Aðalsteinn Aðalsteinsson (3) (Víkingur) Sigþór Ómarsson (5) (Akranes) Sigurður Grétarsson (3) (Breiðablik) - hvort dæmið gengur upp hjá okkur,” segir Bobby Gould, framkvæmdastjóri Coventry Miklar breytingar hafa orðið hjá Coventry þar sem gamla kempan Bobby Gould ræður nú ríkjum og má segja aö hann tefli fram nýju liði gegn Watford í 1. deildarkeppninni á morgun. Byltlngin hjá Coventry hófst þegar blökkumaðurínn Garry Thompson var seldur til WBA sl. keppnistímabil — og síðan Dave Sexton, framkvæmdastjóri félagsins, Iátinn fara. Gould tók þá við stjórninni en þá var orðin mikil sundrung á Highfield Road. Leikmenn vildu fara frá félaginu og voru sjö seldir á einu bretti — þeir Mark Hateley (Portsmouth), Les Sealey (Luton), Danny Thomas (Tottenham), Garry Gillespi (Liverpool), Steve Whitton (West Ham), Gary Francis (Exeter) og Paul Dyson (Stoke). Þá eru þeir Steve Hunt og Garry Daly á sölulista. Gould hefur keypt þessa leikmenn í staðinn: Varnarmennina Ken McNaught frá Aston Villa, Trevor Peake frá Lincoln og Mick Adams frá Gillingham. Markvöröinn Radojko Avramovic frá Notts County. Sóknar- leikmennina Dave Bamber frá Blackpool, Terry Gibson frá Tottenham og Ashley Grimes frá Manchester United. Þá eru þeir Charlie George, fyrrum leikmaður Arsenal, Derby og Southampton og Errington Kelly, Bristol Rovers, til reynslu hjá Coventry. Þeir leikmenn sem eru farnir frá Coventry óskuðu eftir sölu. — Ég gerði mitt besta til að leikmennirnir yrðu áfram hjá okkur, þar sem ég vildi hafa þá áfram. Það tókst ekki, sagði Gould. Bobby Gould sagði aö eftir ætti að koma í ljós hvað hinar miklu breyting- ar heföu aö segja — hvort Coventry næði ekki réttri stígandi. — Viö verð- um að bíða og sjá. Við erum með góða leikmenn — rétta blöndu af ungum og reyndum leikmönnum, sagði Gould. -SOS. íþróttir 1 þróttir 1 þróttir j Iþróttir I Iþr<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.