Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 17
ttir fþróttir fþróttir fþróttir íþróttir KÁTIR VORU KARLAR Sttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983. IVNNA OG EYJAMANNA: BV „Eyjamenn erfið- asta lið sem við gátum fengið” — segir Sigurður Lárusson, fyrirliði Skagamanna — hélt til Bandaríkjanna ígær Hlauparinn góftknnni, Oddur Sigurös- son, KR, hljóp 300 m á 34,2 sek. á innanfé- iagsmóti á Fögruvöllum í fyrradag. Góöur árangur en íslandsmet Odds á vcgaiengd- inni er 34,0 sek. i gær hélt Oddur til Texas í Bandaríkjunum og stundar þar nám í vet- ur eins og undanfarín ár. Mun aö venju taka þar þátt í frjálsíþróttamótum. Rétt er aö gcta þess, vegna mistaka Reutersfréttastofunnar, að Oddur keppti ekki í 100 m hlaupi í Evrópubikarkeppn- ínni i Dublin um síðustu helgi. Guörún Ing- ólfsdóttir, KR, keppti þar hcldur ekki. Aör- ir komu í þeirra stað en því var ekki brcytt hjá stofunni. -hsím. Nýr marka- kóngur - íþríðju deild — Sigurður Friðjónsson skoraði sex mörk þegarÞróttur vann Sindra 12-0 Siguröur Friðjónsson, Þrótti, Neskaup- stað, skoraði sex mörk, þegar Þróttur vann stórsigúr á Sindra frá Horaafirði, 12—0 í leik liðanna í 3. deild í Neskaupstað í fyrrakvöld. Sigurður hefur þá skorað 18 mörk í 3. deildinni í sumar og er mark- hæstur. Staðan í leiknum Lfyrrakvöld var 3—0 i hálfleik. Auk Sigurðar skoruðu Þórhallur Jónasson þrjú mörk í leiknum, Marteinn Guðgeirsson og Páll Freysteinsson eitt hvor. Þá sendu Sindramenn knöttinn einu sinni í eigið mark. lisím. Markhæstu menn Markhæstu leikmenn í 3. deildarkeppn- inniurðu þcssir: Sigurður Friöjónsson, Þróttur N. 18 Gústaf Björnsson, Tiudastóll 17 Sigurlás Þorleifsson, Selfoss 15 Bjarni Kristjánsson, Austri 12 Guðbrandur Guöbrandss., Tindast. 9 Gunnar Jónsson, Skallagrímur 8 Gústaf Ömarsson, Valur 8 Sveinbjörn Jóhannesson, Huginn 7 Þorlcifur Sigurðsson, HV 7 Örn tryggði Fylki sigur örn Valdimarsson, hbm efnilegi leik- maður Fylkis, tryggði Árbæjarliðinu sigur 1—0 yfir Völsungi á Laugardalsvellinum 1 gærkvöldi í 2. deildarkeppninni í knatt- spymu. Reynir og Víðir frá Garði gerðu jafntefli 0—01 Sandgerði. Staðan er nú þessi í 2. deildarkennninni: KA 16 8 5 3 26-18 21 Fram 15 7 6 2 25—17 20 Víðir 16 6 6 4 12-10 18 FH ' 14 6 5 3 25-17 17 Njarðvík 15 7 2 6 17—13 16 Völsungur 16 6 3 7 16-16 15 Elnherji 15 4 7 4 12-14 15 Siglufjörður 15 3 7 5 13-16 13 Fylkir 16 3 4 9 13-22 10 Reynir 16 1 7 8 8—24 8 Næstu leiklr: Njarðvík mætir FH í kvöld kl. 18.30 og Einherji og Siglufjörður mætast á morgun kl. 14. -SOS. jnjalli. Oddur Sigurðsson. — Við ætlum okkur aö sjálfsögðu bikarinn og mætum ákveðnir til leiks gegn Eyjamönnum. Ég er bjartsýnn þar sem okkur hefur gengið mjög vel að undanförnu, sagði Sigurður Lárus- son, landsliðsmaöur í knattspyrnu. — Við vanmetum ekki Vestmanna- eyinga því að þeir eru erfiöustu mót- herjamir sem við gátum fengið í úrslitaleik. Eyjamenn eru miklir baráttumenn og þeir eru meö stemmn- ingarliðsem er óútreiknanlegt. Þeir hafa alltaf verið okkur erfiðir þannig að þaö er ekki hægt að bóka sigur fyrir- fram, sagði Siguröur. Sigurður sagöi að hann hefði lúmsk- an grun um að Steve Fleet, þjálfari Eyjamanna og fyrrum þjálfari Akra- nes, legði mikið upp úr því að fá sigur gegn sínu gamla félagi. — Eru þið Skagamenn ákveðnir að vinna tvöfalt — bæði deild og bikar? — Já, eins og staðan er nú þá erum þurftu síðan að leika 5 holu „bráða- bana” um 2. verölaunin sem Sveinn fékk að lokum. I keppninni með forgjöf sigraði gamli stjóri IBK liðsins í knattspyrnu, Siguröur Steindórsson, GS, en hann er nú heltekinn af golfbakteríunni eins og margir aðrir. Annar varð Gunnar Stefánsson, NK, og þriðji Olafur Jónas- son, GR. Á mótinu var einnig keppt í „yngri öldungaflokki” eða kylfingar 50 til 55. ára. Þar sigraði Knútur Björnsson læknir á 81 höggi. Annar varð Jóhann Benediktsson á 82 höggum og þriðji Sigurður Þ. Guðmundsson læknir á 84 höggum. Ástþór Valgeirsson, GS, sigraöi þar í keppninni með forgjöf, Albert K. Sanders varð annar og gamla badmintonkempan Jón Arnason varðíþriðjasæti. Öldungamir reyna aftur með sér um helgina en þá verður opið mót fyrir þá í Borgamesi. Verður það á laugardaginn og hefst kl. 10. Gefur Borgarverk í Borgarnesi öll verðlaun í það. Islendingar fara nú að eiga vel frambæri- legt öldungalandslið í golfi — með Þorbjöm Kjærbo i fararbroddi — og er athugandi aö senda það á Evrópumót öldunga sem fram fer i I.uxemborg næsta sumar. -klp- Þorbjörn Kjærbo — við ákveðnir að ná því takmarki. Það kemur síðan í ljós hvort okkur tekst þaö. Við erum komnir með aðra hönd á Islandsmeistarabikarinn og bikarinn er núísjónmáli. — Undirbúið þið ykkur sérstaklega fyrir leikinn gegn Eyjamönnum? — Nei, við undirbúum okkur eins og vanalega — og það er engin breyting þar á. Viö gerum okkur grein fyrir því að þaö er ekki það besta að gera hluti sem við erum óvanir. Það gæti raskað ró okkar og sett meiri pressu á okkur fyrir leikinn gegn Eyjamönnum, sagði Sigurður að lokum. ' -sos. Sigurður Lárusson — fyrirliði Akraness. Þorb jörn sýndi — Skipstjórabikarinn til Akraness DV-mynd: GSv. Ungu strákarnir í 6. flokki Akraness tryggðu sér skipstjórabikarinn þegar þeir unnu mót sem Knattspyrnusam- band íslands og Eimskip efndu til ó Akureyri um sl. helgi. Skagastrákarn- ir unnu alla sína leiki — gegn KA, Tindastóli, Völsungi og Þór og höfðu mikla yfirburöi á mótinu. Sérstaka at- hygli vöktu bræðurnir Bjarki og Araar Gunnlaugssynir í Skagaliðinu fyrir leikni sina. Bjarki var útnefndur maður mótsins og fékk bikar fyrir. Það var Bjöm Kjaran, hinn gamalkunni skipstjóri Eimskipafélagsins, sem af- henti strákunum verðlaunin sem hann fékk fyrir að vera besti maður móts- ins. Björn fór sérstaklega norður til að afhenda verðlaunin. -SOS 4-2 ífjögurra liða keppni Rétt áöur en leikur Anderlecht og Dortmund hófst byrjaði aö rigna mikið í Barcelona, eins og hellt væri úr fötu. 30 mín. tafir urðu á leiknum þar sem strika þurfti völlinn upp á ný. Ander- lecht byrjaði vel — komst í 2—0 en síðan skoruðu leikmenn Dortmund f jögur mörk. Arnór lék vel en hann var tekinn útaf og hvíldur þegar 15 mín. voru til leiksloka. I hans stað kom danski leikmaðurinn Frank Arnesen, fyrrum leikmaður Valencia, inn á. I leiknum gegn Forest var Arnór vara- maður en kom síðan inn á fyrir Ame- sen. -KB/-SOS. Þorbjöra Kjærbo golfleikari úr Keflavik sýndi frábæra spilamennsku á opna öldungamótinu í gólfi sem fram fór á Hólsvelli í Leiru um siðustu helgi. Þorbjöm, sem nýlega er kominn í öldungaflokk en þar er aldurstak- markið 55 ára, lék 18 holumar á 71 höggi af miðteigum, og er það einu höggi undir pari vallarins. Er það langbesti árangur sem nokkurn tím- ann hefur náðst í öldungaflokksmóti í golfihérálandi. Þeir Sveinn Snorrason, GK, og Olafur Ág. Olafsson, GR, komu næstir á eftir honum á 85 höggum en þeir :CHT VANN FOREST „hinum öldungunum” — hvemig á að leika meistaragolf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.