Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 18
26
DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGOST1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Stór smergill.
Til sölu stór smergill, skífustærð 400
mm, 10 harafmótor, 2800 sn/mín., 380v
3ph. Uppl. í síma 32853 milli kl. 18 og
20.
Huggulegur furusófi tO sölu,
má nota sem svefnsófa, og borö á kr.
2000 (sérsmíðaö sveinst.), einnig tvær
málaðar hurðir með litlum rúðum voru
í millistofu kr. 2000 og símaborð kr.
1.500. Uppl. í síma 20053.
Bandsög.
Til sölu bandsög, afréttari og hefill,
olíubrennari með dælu, snittgræjur
með haldara, svefnbekkur og radíó-
fónn (gamall). Uppl. í síma 44017 eftir
kl. 19. ____________
Bækur á sértUboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar að Bræðraborg-
arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein-
staklinga, bókasö&i, dagvistunarheim-
iii og fleiri til að eignast góöan bóka-
kost fyrir mjög hagstætt verð. Veriö
velkomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Electrolux isskápur,
með 200 lítra kæli og 100 lítra frysti, til
sölu , litur rauöur, einnig Philips 22”
litsjónvarp meö fjarstýringu. Uppl. í
síma 50034.
TU sölu mjög góö fólksbUakerra,
mál 170X105X35. Verö kr. 15.000,
staðgreiðsluverð kr. 10.000. Uppl. í
síma 83977.
Til sölu notuð eidhúsinnrétting
með stálvaski ásamt Husqvarna elda-
vél og bakaraofni. Uppl. í síma 81808.
Tvö ferðasjónvörp
fyrir 12 og 220 volt, einnig fyrir raf-
hlööu, myndsegulband Nordmende
VHS, 8 mm kvikmyndavél ásamt borði
og sýningartjaldi, Siiver Solarium há-
f jallasólarlampi, Mosberg, haglabyssa
12 cai. 2”, 6 skota pumpa. Uppl. í síma
26450 frá 13-17.
TU sölu nokkurra mánaða gamaU
sólbekkur (samloka) frá Heklu, kostar
nýr rúmlega 80.000. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-069.
TUsölu
eru kafaragræjur. Uppl. í síma 94-1185.
12 rafmagnsþilofnar
til sölu og 200 lítra hitakútur. Uppl. í
síma 51700.
TU sölu mjög góður,
lítiU ísskápur, sófaborð, stereobekkur
ásamt Crown stereotæki SHC 3200
Quadro, Casio tölvuspil ásamt spennu-
breyti. Selst á sanngjörnu verði. Uppl.
í síma 92-2761 eftir kl. 20.
TU sölu eru
eftirtalin trésmiðaverkfæri: hefill og'
hefilbekkur, hjólsög, fræsari, bandsög
og borvél. Uppl. hjá verkstjóra í síma
11547.
ÓdýrttU jólagjafa.
Tréhúsgögn frá fjaUahéruðum Þýska--
lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur,
stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol
með gleri kr. 250, skatthol án glers 195
kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79
kr., borðstofustólar á 40—75 kr.,
ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750,
890, 995 kr. Bangsar, stórir og UtUr.
Kiddi Craft leUcföng. Sparkbilar, 5 teg.
Brúöuvagnar, brúðukerrur, sundsæng-
ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir
vörubUar. Kreditkortaþjónusta. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Trésmíðavinnustofa H.B.
sími 43683. Hjá okkur fáiö þið vandaða
sólbekki og uppsetningu á þeim, setj-
um einnig nýtt harðplast á eldhúsmn-
réttingar eöa massífar boröplötur,
komum á staöinn, sýnum prufur, tök-
um mál. Fast verð. Tökum einnig að
okkur viðgerðir, breytingar og upp-
setningar á fataskápum, bað- og eld-
húsinnréttingum, parketlagnir o.fl.
Trésmíðavinnusófa H.B., sími 43683.
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822,
Blómafrævlar,
Honeybee Pollen, útsölustaður,
Borgarholtsbraut 65, Kóp. Petra og
Herdís, sími 43927.
Blómafræflar (Honneybee Pollen).
Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3, sími 30184 afgreiðslutími kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiöslutími kl. 18—22.
Komum á vinnustaði og heimili ef
óskaö er. Sendum í póstkröfu. Magn-
afsláttur, 5 pk og yfir.
Góðir tekjumöguleikar.
Til sölu spiiakassar, þar á meöal
Phoenix, vinsæl spil, gerðir fyrir 5 kr.
peninga. Uppl. í síma 53216.
Tvö reiðhjói, kk. og kvk.
Silfurgráir, samstæðir hjólhestar, 5
gíra, til sölu. Á sama staö er óskaö
eftir systkinastól á vagn. Uppl. í síma
46066.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskað er. Siguröur Olafsson.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
wc, baövaskur má fylgja. Uppl. í síma
99-3275.
Óska að kaupa
4 stk. mjúk nælondekk, 205 16” eöa
650x 16 meö eða án felgna. Uppl. í síma
71065.
Óska eftir nýlegri
rafmagnsritvél og hljómtækjum. Uppl.
í síma 34893 eftir kl. 18.
Óskum eftir að kaupa
pökkunarvél sem pakkar í sellófanum-
búðir eða komast í samband við aðila
sem hefur slíka vél. Uppl. í síma 76513
eða 42930.
Eldavél óskast.
Oska að kaupa góða, notaða eldavél.
Uppl. í síma 34203.
Óska eftir notuðum barnafatnaði
og notuðum leikföngum í umboðssölu,
aðeins vel með farnar vörur koma til
greina. Uppl. í síma 27670. Geymið
auglýsinguna.
Verzlun
Blómafræflar.
Honneybee Pollen. Otsölustaður
Hjaltabakki 6, s. 75058, Gylfi kl. 19-22.
Ykkur sem hafið svæðisnúmer 91
nægir eitt símtal og þið fáið vöruna
senda heim án aukakostnaðar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
sagaNoel Johnson.
Heildsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50
kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á
290 kr., barnafatnaður, snyrtivörur,
úrval af fatnaði á karia og konur.
Verslunin Týsgötu 3. Opiö frá kl. 13—
18, sími 12286.
Ljósritunarvélar-ljósritunarvélar.
Notaðar og nýjar ljósritunarvélar á
góðu verði, duftvélar, vökvavélar,
rúlluvélar o.fi., o.fi . Góðir greiðslu-
skilmáiar, nýjar vélar á ótrúlega lágu
verði, notaðar vélar — yfirfarnar á
verkstæði — í toppstandi. Sími 83022 kl.
9—18 alla virka daga.
Skólaritvéiar. Skólaritvélar.
Olympia skólaritvélar, órafknúnar og
rafknúnar með og án leiðréttingar, úi:
vals vara á góöu veröi, góðir greiðslu-
skilmálar. Hringdu og pantaöu mynd-
bækling. Sími 83022 kl. 9—18 alla virka
daga.
Fyrir ungbörn
Kaup — sala.
Kaupum og seljum notaða barna-.
vagna, svalavagna, kerrur, vöggur,
barnastóla, róiur, burðarrúm, burðar-
poka, göngugrindur, leikgrindur,1
kerrupoka, baöborð, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlað börnum. Getum einnig
leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk,
við hugsum líka um ykkur. Opiö virka
daga frá k. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Til sölu nýlegur Siiver Cross
barnavagn og burðarrúm, bæði brún á
lit. Uppl. í síma 84153 eftir kl. 18.
Silver Cross barnakerra.
Mjög lítið notuð sem ný, Silver Cross
barnakerra, til sölu, dökkblá að lit,
mjög fallegur gripur. Uppl. milli kl. 18
og22ísíma 54534.
Vetrarvörur
Tii sölu snjósleði
Johnson Reveler, 30 hestöfl, árgerð ’75,
lítið notaður. Uppl. í síma 74755 eftir kl.
17.
Heimilistæki
Candy þvottavél
til söiu. Uppi. í síma 77248 í kvöld og
annað kvöld.
Til sölu Electrolux isskápur,
3ja ára gamall, verð 14.000, einnig til
sölu Candy þvottavél, 6 ára gömul,
verð 7.000. Uppl. í síma 16402 eftir kl.
18.
6 mánaða gamall ísskápur,
sænskur Arthur Martin, til sölu, stærö
60x60x150. Verð kr. 12.000. Uppl. í
síma 28874 eftir kl. 17.
4 ára gömul,
310 lítra, Gram frystikista til sölu.
Uppl. í síma 52843.
Nýleg Ignis frystikista,
Bosch ísskápur, Rafha eldavélakubbur
og 3 hellna Rafha plata. Selst á mjög
vægu verði. Uppl. um helgina og á
kvöldin í síma 84266. Einnig Daihatsut
Charmant árg. ’79.
Húsbyggjendur—iðnrekendur.
3ja fasa, 380v eldavél til sölu, eldavélin
er ný Atiasvél með þremur hraðsuðu-
hellum og einni termostathellu, sjálf-
hreinsandi ofni og grilli. Verðhugmynd
10—12 þúsund, skipti á 220 v eldavél
möguleg. Uppl. í síma 34609.
Húsgögn
Fallegt furuborð
og fjórir stólar til sölu, einnig gamall
vefstóll (stór). Uppl. í síma 32901 og
11409.
Til sölu 60 ára gamalt skrifborð,
lítur vel út, einnig til sölu hjónarúm ca
30 ára gamalt með náttborðum. Uppl. í
síma 21332.
Notuð húsgögn til sölu:
rautt plusssófasett + sófaborð, borð-
stofuborð og 6 stólar + skenkur, inn-
skotsborð + kringlótt borð, einnig
eldavél. Uppl. í síma 40509.
Antik
Útskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borð, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóður, konunglegt postu-
lín og Bing og Grandahl, kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Borgarhúsgögn—bólstrun,
í Hreyfilshúsinu, á horni Miklubrautar
og Grensásvegar. Klæðum og gerum
við bólstruö húsgögn. Verslunin er full
af nýjum, fallegum húsgögnum. Sófa-
sett, raðhúsgögn, boröstofuhúsgögn,
sófaborð og ýmis önnur borð, vegg-
samstæður, hljómtækjaskápar eldhús-
borð og stólar, svefnsófar, svefnstólar,
hvíldarstólar og margt, margt fleira.
Verslið við fagmenn. Simi 85944 —
86070.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaöar-
lausu. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.A. húsgögn, Skeifunni
8, sími 39595.
Klæöum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki, komum í hús
með áklæðasýnishorn, gerum verðtil-
boð yður að kostnaöarlausu. Bólstrun-
in, Auöbrekku 4, Kópavogi, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Hljóðfæri
Píanó.
Til sölu fallegt notað Herm. N.
Peterssen píanó. Uppl. í sima 16090.
Til sölu Yamaha
skemmtari. Uppl. í síma 41817.
Tölvuorgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæöu veröi. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu stereósamstæöa
í skáp án hátalara, selst ódýrt. Uppl. í
síma 44425.
Segulband.
Hitachi ferðatæki til sölu. Uppl. í síma
35759 í kvöld og á morgun.
Biltæki.
ORION I BlLINN, Á HREINT
OTRÚLEGU VERÐI. ORION NE-CS-
E bíltækiö hefur 2X25W magnara,
stereo FM/AM útvarp, „auto-reverse”
segulband, hraöspólun í báðar áttir, 5
stiga tónjafnara, „fader control” og
m. fl. en kostar þó ekki meira en kr.
7.950. Hagstæð greiðslukjör. ORION er
japanskt hágæðamerki. Vertu velkom-
in(n). NESCO, LAUGAVEGI 10, sírni
27788.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuöum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Ljósmyndun
Til sölu,
af sérstökum ástæðum, 200 mm Canon
linsa, ljósop 2,8 og 135 mm Canon linsa,
ljósop 2,5, selst ódýrt. Uppl. í síma
26499.
Til sölu myndavél:
Canon AE 1, Zoom linsa 100—200 mm
FD 1:5,6, flass; Speedlight 155 A,
taska, þrífótur og filterar. Verð kr. 22
þús. Uppl. í síma 78465.
Til sölu Olympus OM-2,
tvær Olympus zoom linsur 35—70 og
75—150. Allt nýtt. Einnig notuð OM-10.
Uppl. í síma 44426 eftir kl. 17.
Sjónvörp
Til sölu litsjónvárp
20”, 4ra ára. Verð 15.000, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 25097 frá kl. 17 til 19.
ORION OG GRUNDIG
LITSJÓNVARPSTÆKI.
Eigum mikið úrval ORION litsjón-
varpstækja í stærðum 10 tommu, 14
tommu, 16 tommu, 20 tommu og 22
tommu á geysilega hagstæðu verði eða
frá kr. 16.074 til kr. 32.310 gegn stað-
greiðslu. 10 tommu tækin ganga jafnt
fyrir 12 voltum sem 220 voltum og eru
því tilvalin í feröalagið, sumarbústað-
inn, bátinn og sem tæki nr. 2 á heimil-
inu. Auk þess hefur 10 tommu tækið
sérstakan videotengil (fyrir heimilis-
tölvur). 20 og 22 tommu tækin fást bæði
í mono og stereo útgáfu og eru öll með
þráölausri f jarstýringu. ORION er jap-
anskt hágæðamerki. Til viðbótar bjóð-
um viö glæsilegt úrval 20 tommu, 22
tommu og 26 tommu GRUNDIG tækja
á vel samkeppnisfæru verði. Um gæði
og tæknilega fullkomnun GRUNDIG
tækjanna þarf ekki að fjölyrða. Við
bjóðum öll ORION og GRUNDIG lit-
tæki með aðeins 5.000 kr. útborgun og
eftirstöðvar til 6 mánaða. Á ORION og
GRUNDIG littækjunum er líka 7 daga
skilaréttur (reynslutími) og allt að 5
ára ábyrgð. Miðstöð littækjaviðskipt-
anna er hjá okkur. Vertu velkomin(n).
NESCO, LAUGAVEGI10, sími 27788.
Sjónvarps-, loftnets-
og myndsegulbandsviðgerðir. Hjá
okkur vinna fagmenn verkin. Veitum
árs ábyrgð á allri þjónustu. Litsýn sf.,
Borgartúni 29, sími 24474, 40937 og
27095.
Videó
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið
alla daga frá kl. 3—9 nema þriðjudaga
og miðvikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga
Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími
53045.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
ís-video, Smiðjuvegi 32
Kóp., sími 79377. Myndbandaleigan Is-
video er flutt úr Kaupgarði við Engi-
hjalla aö Smiöjuvegi 32, 2.h„ á móti
húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott
úrval af myndum í VHS og Beta. Leigj-
um einnig út myndsegulbönd. Ath. vor-
um að fá nýjar myndir. Opið alla daga
frá 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi 32.
VHSVideo, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„
sími 82915.
ORION—VHS—MYNDKASSETTUR.
ORION VHS myndkassetturnar eru í
hæsta gæðaflokki og hlutu næst hæstu
einkunn í viðamikilli sænskri gæöa-
könnun sem gerð var í fyrra, en mjög
mikill gæðamunur er á myndkassett-
um sem á boðstólum eru. Þetta ættu
myndkassettukaupendur að athuga
mjög vel því hvað er varið í að taka
upp glæsilega og litríka þætti ef léleg
gæði á myndkassettunni spilla og rýra
endursýningargæöin verulega. Þrjár
3ja tíma (E-180) ORION myndkassett-
ur kosta þó aðeins kr. 2.985 (kr. 995,-
hver) og fullyrðum við að þú gerir ekki
betri VHS myndkassettukaup. Vertu
velkomin(n). NESCO, LAUGAVEGI
10, sími 27788.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. ' Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Videoaugað.
Brautarholti 22, sími 22255, VHS video-
myndir og -tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á góðu veröi. Opið alla daga
vikunnar til kl. 23.
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali, höfrnn óáteknar spólur og hulstur
á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
myndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opiö alla daga frá kl. 18—
23, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, með og
án texta. Einnig seljum við óáteknar
spólur á mjög góðu verði. Opið mánu-
daga til miövikudaea kl. 16—22.
fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góðum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum
einnig með hiö hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opiö á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla 38, sími 31133.