Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGIJST1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Leiguskipti. 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu í ca 1 árá Stór-Reykjavikursvæðinu, hef 4ra herb. íbúö til leigu í leiguskiptum í Keflavík. Uppl. í síma 92-3733. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem augiýsa i húsnæöis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í| útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Skólavörðubolt. Til leigu 1. sept. ’83 — 1. júní ’84 ca 70 term risíbúð: tvö samliggjandi her- bergi, stofa meö afmörkuöu eldunar- plássi, lítið herb. og geymslur. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV fyrir 29. ág. merkt „Skólavörðuholt 77”. Til leigu raðbús í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50263 og 78618. í vesturbænum er 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðslu ekki krafist. Tilboð send- ist auglýsingadeild DV fyrir 31. ágúst merkt „Engin fyrirframgreiðsla 473”. Herbergi til leigu í Breiöholti með aögangi að eldhúsi. Uppl. í síma 76776 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Rúmgott forstofuherbergi með sér- snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 52141. Til leigu er lítil 3ja herbergja íbúð á Isafirði, laus fljót- lega. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-19239. Góð 4ra herb. íbúð skammt frá Fjölbraut í Breiöholti til leigu frá 1. sept. til 1. júní. Uppl. í síma 40425. Til leigu 2ja herb. íbúð í miðbæ Kópavogs fyrir 8 þús. á mán. og 6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 99- 3154. Til leigu í Mosfellssveit stór 2ja herb. íbúö í 6 mán. Fyrirfram- greiðsla. Leigist frá byrjun september. Tilboð sendist DV fyrir 29. ágúst merkt „Mosfellssveit 563”. Tilleigu. Barnlaust par eða skólafólk getur fengiö 2—3 herb. íbúð leigða í Selja- hverfi, reglusemi áskilin. Laus strax. Uppl. ásamt tilboöi um greiðslu sendist DV sem fyrst merkt „Selja- hverfi543”. Til leigu er 3ja herb. íbúð miðsvæöis í Reykjavík. Tilboö er greini fjölskyldustærö og leiguupphæö sendist auglýsingadeild DV fyrir nk. mánudagskvöld merkt „Húsnæði 620”. Húsnæði óskast Einstaklingsíbúð í Arbæjarhverfi óskast til leigu, her- bergi með aðgangi að hreinlætisað- stööu kemur einnig til greina. Mjög góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92- 1484. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu fyrir 1. sept. eða síðar í 10 til 12 mánuöi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71547 eða 99-3863, Þorláks- höfn. Ung hjón með ársgamalt bam óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74768. Öska eftir herbergi meö hreinlætisaðstöðu, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 45580. 2—3ja herbergja íbúð. Ég er 28 ára, einhleypur maður í öruggri vinnu, sem vantar íbúð strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leigu- skipti á einbýhshúsi í Vestmannaeyj- um koma til greina. Uppl. í síma 37492 eftirkl. 17. 4ra manna f jölskyldu vantar húsnæði sem fyrst, allt kemur til greina, erum á götunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-294. Karlmaður óskar eftir herbergi með eldunaraöstöðu eða einstaklingsíbúð, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 33962. Húseigendur ath. Húsnæðismiölun stúdenta leitar eftir húsnæði fyrir stúdenta. Leitað er eftir herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut,. sími 15959. Reelusöm kona á miðjum aldri óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Má þarfnast smávegis lagfæringar. Uppl. í síma 39188. Einbýlishús — raðhús. Ibúð með 5 svefnherb. eða 2 minni íbúðir óskast til leigu strax, erum 7 fullorðin í heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er, góð umgengni. Uppl. eftir kl. 17 í síma 79517 og allan daginn laugardag og sunnudag. Kópavogur — austurbær. Oskum að taka á leigu, í austanverðum Kópavogi, 3ja—5 herbergja íbúð til áramóta. Vinsamlegast hringið í síma 44217 eftirkl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 30227 eftir kl. 14.30. Einstæður faðir með 1 barn og í traustu og góðu starfi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22309 eftirkl. 19. Kona með 3 börn óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 79976 eftir kl. 18. Ung, einhleyp kona óskar eftir einstaklings- eða tveggja her- bergja íbúð. Nánari uppl. í síma 13768 eftir kl. 17. Heimilisaðstoð — íbúð. Oska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, get tekið að mér heimilisað- stoö. Uppl. í síma 93-8255 eftir kl. 18. Húsaviðgerðir | Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allflestar húsavið- gerðir, m.a. sprunguviðgerðir og þak- viðgerðir, rennur og niðurföll. Steyp- úm plön og lagfærum múrskemmdir á tröppum. Lagfærum giröingar og setj- um upp nýjar og margt fleira. Aðeins notuð viðurkennd efni. Vanir menn. Uppl. í síma 16956 helst eftir kl. 18. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur - múr- og sprunguvið- gerðir, erum með viðurkennd efni. Klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig glugga- viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum, jámklæðum og þéttum þök með Polyurethane og fleiri efnum. Fullkomin vörn gegn kulda og raka. Sprunguþéttingar, háþrýstiþvottur og margt fleira. Einar Jónsson, verktaka- þjónusta, sími 23611, Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. | Atvinnuhúsnæði Fyrirtæki í rafiðnaði óskar eftir 60—80 fermetra húsnæði á þrifalegum stað í austurborginni. Uppl. í síma 83901,84545 og 28914. Óska eftir 50—100 ferm. lagerhúsnæöi, helst í Hafnarfirði. Þarf að vera meö innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 54762. Óska eftir að kaupa ca 150—400 fermetra iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni, þarf að vera á jarðhæð meö góðri lofthæð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. . H—476. Til leigu eru í austurborginni tvö verslunarpláss á fyrstu hæð í nýju húsi, fullfrágengin, annaö plássiö er um 80 fermetrar en hitt 120 fermetrar, gott lagerpláss getur fylgt. Uppl. í síma 82323 og 30505. Heildverslun vantar skrifstofu og lagerhúsnæði, ca 50—80 ferm. Uppl. í síma 84744 og 50974 á kvöldin. Óska eftir ca 50 ferm húsnæði undir þrifalegan og hljóðlegan iðnaö, helst í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 73198 eftir kl. 17. Árbær. Oska eftir húsnæði undir þrifalegan at- vinnurekstur í Árbænum. Uppl. í síma 44536 eftirkl. 19. Atvinnuhúsnæði óskast. Lítiö iðnaðarhúsnæði óskast til leigu undir þrifalegan og hávaðalausan iðn- að, má vera kjallari eða ris. Uppl. í síma 25423 eftir kl. 19. Atvinna í boði Bamgóð kona óskast frá og með 5. sept. nk. til marsloka til að gæta tveggja telpna, 7 og 9 ára, á ■heimili þeirra í Heimahverfi frá 8.30— 13.00 5 daga vikunnar. Vinsamlega hringið í síma 36532 eftir kl. 16 á dag- inn. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í raftækjaverslun all- an daginn, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—508. Konur. Getur ekki einhver ykkar tekið að sér hádegismatargerð á heimili, fyrir tvær fullorðnar manneskjur. UppL í síma 72197 eftirkl. 19. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í söluturn í Breiðholti. Uppl. í síma 77130. Háseta og matsvein vantar á 70 tonna bát sem rær til neta- veiöa frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6379 a kvöldin. Síðdegisstarf. Inn- og útflutningsfyrirtæki á Reykja- víkursvæðinu óskar eftir stúlku til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hálfan daginn. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. sept. merkt „Starfs- kraftur 515” til auglýsingadeildar DV. Háseta vantar á 180 tonna netabát. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 92-1333 eftir kl. 16. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum mánudag. Sanitas, Köllunarklettsvegi. Starfsmaður óskast í leikskólann Álftaborg, Safamýri 32. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 82488. Sjálfstæð atvinna. Við leitum eftir laghentum og hug- kvæmum manni á höfuðborgarsvæð- inu með reynslu í byggingariðnaöi, helst í húsasmíði. I boði er sjálfstæð at- vinna með góðum tekjumöguleikum fyrir duglegan mann. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendiö upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til DV fyrir 1. sept. merkt „Sjálfstæð at- vinna”. Pizzaframleiðsla. Oskum að ráða starfskraft til að starfa við og hafa umsjón með pizzu- framleiðslu o. fl. Aðeins stundvís, snyrtilegur og áreiðanlegur starfs- kraftur kemur til greina. Dagvinna. Laun í samræmi við dugnað. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 í dag. Joco Trading, Nýbýlavegi 22, Kópav., sími 46095. Háseta vantar á MB Halldór Runólfsson sem rær meö net frá Reykjavík. Uppl. um borð í bátnum sem er við Grandagarð eða í síma 99-3319 eftir kl. 20. Óskum eftir að ráða starfskraft til aö sjá um þrif á starfs- mannaaðstöðu okkar að Bitruhálsi 1 Rvk. Um er að ræða hálfs dags starf. Byggðaverk hf., sími 54644. Stúlka óskast í matvöruverslun, helst vön, vinnutími frá 14—18. Uppl. á staðnum frá 15—19, föstudaginn 26. ágúst. Neskjör, Ægisíðu 123, Rvík. Stúlka óskast til starfa í kjöt- og nýlenduvöruverslun í vesturbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—429. Konur óskast í fatahreinsun við pressun og önnur létt störf. Uppl. á staðnum. Fatahreinsun- in Hraði, Ægisíöu 115. Aðstoðarfólk óskast til verksmiðjustarfa strax. Panelofnar hf.,Kópavogi. Vanan afgreiðslumann vantar í varahlutaverslun, þarf að vera kunnugur bílaviðgerðum. Uppl. ekki gefnar í síma. Stilling hf., Skeifunnill. Stúlka óskast á elliheimili úti á landi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—309. Veitingahúsið Laugaás. Starfsstúlka óskast til eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. KOPARTENGI OG NÆLONSLÖNG- UR í öllum stæröum og geröum. Mjög auðveldar tengingar en þó traustar. Ákjósanlegt efni fyrir loftlagnir alls konar, en einnig fyrir vökvalagnir upp i ca. 100 bar. Hagstætt verð. Atlas hf ARMULA 7 — SIMI 26755 Bíllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! «1 UMFERÐAR RÁÐ J BIFREIÐASTILLINGAR j NICOLAI HAMARSHÖFÐA 8, SÍMI 85018. S BLAÐ BURÐAR- BÖRN Blaðbera vantarí eftirtaldar götur: M SÓLEYJARGÖTU -K SKIPASUND M TJARNARGÖTU Hafið samband við afgreiðsluna og látið skrifa ykkur á biðiista. AFGREIÐSLA, ÞVERH0LTI11 SlMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.