Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 22
30
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Óskum eftir aö ráða stúlkur
til starfa á grillstað, vaktavinna. Uppl.
í síma 78304 eftir kl. 13.
| Atvinna óskast
Fyrirtæki — einstaklingar. Tek aö mér heimavélritun. Hef rafmagnsritvél. Uppi. í sima 16195.
Ég er 27 ára gömul og óska eftir atvinnu. Get byr jað strax, hef bíl til umráða. Uppl. í síma 39312.
18 ára framhaldsskólastúlka óskar eftir helgarvinnu. Uppl. í síma 66233.
Framhaldsskólanemi óskar eftir kvöld og/ eða helgarvinnu. Er vön afgreiðslu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 41346 í dag og næstudaga.
| Ýmislegt
Tattoo-stofan Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi, verður opin á ný eftir sumarleyfi frá og með föstud. 26. ágúst. Opnunartími mánud.—föstudaga kl. 2—6 og laugar- daga kl. 10—4, sími 53016.
Halló, halló! Vantar söngfólk til að syngja á Elli- heimilinu Grund á sunnudögum. Hafið samband við Magnús í síma 76495 frá kl. 16—17 og eftir kl. 20.30 á kvöldin.
| Teppaþjónusta |
Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430.
Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í f jölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Hreingerningar |
Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar, öflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm.
Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkahúsnæði, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir.
Gólfteppahremsun-hreingernmgar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr, afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- • steinn, sími 20888.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði
og teppi í bílum. Höfum einnig
háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452, Jón.
Mummi
meinhorn