Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 23
DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGUST1983.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tarzan
0. mín arma önd. Þeir ætla aö
fórna sjómanninum mínum.
Þeir ákváðu aö þú værir betra
fórnarlamb ef þú þyrftir að
vernda mig líka.
Næturþjónusta
Næturgrilliö sími 25200.
Kjúklingar, hamborgarar, grilluö
lambasneiö, heitar samlokur, franskar
og margt fleira góögæti, einnig öl og
tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími
25200. Opið mán,—miö. 22—02, sunnu-
daga og fimmtudaga frá 22—03 og
föstudaga og laugardaga 22 —05.
Barnagæzla
Tek börn í sólarhringsgæslu
um helgar, er á Háaleitisbraut. Nánari
uppl. í síma 35253.
Dagmömmu vantar
frá 1. sept. fyrir 5 ára stelpu, bý í
Vesturbergi 54. Uppl. isima 79523.
Okkur bráðvantar góöa
dagmömmu í vetur fyrir 8 mánaöa
dóttur. Erum bæði læknanemar og bú-
um á Brávallagötu. Uppl. í síma 24083.
Innrömmiin
Rammamiöstööin, Sigtúni 20, s. 25054.
Alhliða innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikið
úrval af kartoni. Mikið úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð
þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Kreditkortaþjónusta. Rammamið-
stöðin, Sigtúni 20, (á móti Ryðvarnar-
skála Eimskips).
Þjónusta
Tökum aö okkur
klæðningar á húsum, hvar sem er og fl.
Sími 32920. Reynir.
Tveir vandvirkir
iðnaðarmenn, múrari og húsasmiður,
geta tekið að sér flísalögn og parket-
lögn, múrverk og smíðavinnu. 100%
vinna og ábyrgð tekin á henni. Uppl. í
síma 82353 og 29870.
Tek aö mér mótauppslátt,
klæöi hús aö utan meö stáli, skipti um
gler og járn, fræsi þéttiborða í opnan-
lega glugga. Uppl. í síma 75604.
Tek að mér
að skafa, slípa og lakka útidyrahurðir,
vinn verkiö á staðnum. Geri föst tilboð
að kostnaðarlausu. Gerið svo vel að
hringja ísíma 15394.
Byggingarmeistari
getur bætt við sig verkefnum.
Nýsmíði, viðhaldsvinna, þéttilista-
fræsingar og margt fleira. Uppl. í síma
26356.
Rennismiði — vélsmíði.
Tek að mér alis konar rennismiöi og
vélsmíði, lágt verð, 100% vinna.
Renniverkstæði Einars Sigurðssonar,
sími 42385. Geymið auglýsinguna.
Húseigendur athugið.
Nú fer hver að verða síöastur að láta
steypa bílaplönin, það tökum við að
okkur. Leggjum einnig gangstéttar og
önnumst ýmsa aðra steypuvinnu. Fljót
og góö þjónusta, margra ára reynsla.
Uppl. í síma 74775 og 77591.
Körfubílaleiga. '
Leigjum út körfubíl, 20 metra langan,
mjög hagstætt verð. Körfubílaleiga
Guðmundar og Agnars, Súðarvogi 54,
símar 86815,82943 og 36102.
Háþrýstiþvottur—sandblástur.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum. Erum
með öflugustu vélar sem völ er á. Ger-
um tilboð. Dynur sf. Borgartúni 25,
Reykjavík, s-28933. Heimasími 39197
alla daga.
Garðyrkja
Til sölu gæðatúnþökur,
vélskornar í Rangárvallasýslu, verö
hver ferm ekiö heim á lóð, kr. 23. Ath.
kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færðu
10% afslátt, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um
helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92-
3879 á kvöldin.