Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Síða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGtJST 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ódýrasta lausnin = vinnuherinn.
Félagar í íþróttafélagi sem gefa laun
sín til félagsins óska eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Vinnum hvort
heldur á tímakaupi eöa gerum tilboö.
Allt kemur til greina, s.s. naglhreins-
un, garövinna, hellulögn og yfirleitt
allt. Höfum fagmenn í mörgum grein-
um. Margar hendur vinna létt verk.
Hringdu í síma 22225 eöa 40171.
Til sölu úrvals
gróðurmold. Uppl. í sima 77126.
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og snyrtum garðana
fyrir haustiö. Uppl. í síma 39045, Héö-
inn, og 22601, Þóröur.
Túnþökur.
Áratuga reynsla tryggir gæöin. Fljót
og örugg þjónusta. Uppl. í sima 78155 á.
daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á
kvöldin. Landvinnslan hf.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 66086.
Urvals túnþökur.
Höfum á boöstólum úrvals túnþökur á
21 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn-
ig getur þú náð í þær á staðinn á 20 kr.
ferm. Viö bjóöum þér mjög góö
greiðslukjör og veitum frekari upplýs-
ingar í símum 37089 og 73279.
Er grasflötin meö andarteppu?
Mælt er meö aö strá sandi yfir gras-
flatir til aö bæta jarðveginn og eyöa
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13,
Rvík., simi 81833. Opiö kl. 7..10—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.
Líkamsrækt
Baöstofan Breiðholti.
Nú bjóðum við viöskiptavinum okkar
upp á almennt vöövanudd gegn vööva-'
bólgu og streitu, ásamt gufubaöi og
heitum potti. Pantiö tíma. Síminn er
76540.
Ljósastofan,
Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur
og herra velkomin frá kl. 8—22 virka
daga, laugardaga 09 til kl. 19. Belarium
Super stprkustu perurnar, splunku-
nýjar. 100% árangur. Reynið Slender-
tone vöövaþjálfunartækiö til grenning-
ar, vöövaþjálfunar, viö vöðvabólgum
og staðbundinni fitu. Sérklefar og góö
baðaðstaða. Nýr, sérstaklega sterkur
andlitslampi. Veriðvelkomin.
Sóldýrkendur—Dömur og herrar.
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bell-O-Sol sólbekknum.
Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Nýjung á tslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A.,
dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Viö bjóöum upp á fullkomnustu solar-
iumbekki sem völ er á, lengri og breið-
ari bekkir en þekkst hefur hér á landi,
meiri og jafnari kæling á lokum, sterk-
ari perur, styttri tími. Sérstök andlits-
ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir
eru sem láta vita þegar skipta á um
perur. Stereotónlist í höfuðgafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu-
daga frá 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Ljós-gufa-snyrting.
Bjóöum upp á Super Sun sólbekki og
gufubað. Einnig andlits- fót- og hand-
snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í
síma 31717. Ljós- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c.
Ökukennsla
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 Hardtop árg. ’83,
nemendur geta byrjaö strax. Aöstoöa
einnig viö endurnýjun ökuskírteinis.
ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess
óskaö. Hallfríður Stefánsdóttir, símar
81349,19628 og85081.
ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Gal-
ant, tímafjöldi við hæfi hvers einstakl-
ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í,
ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann
G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö,
Mercedes Bénz árg. ’83 meö vökva-
stýri, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiða aöeins fyrir tekna tíma.
Siguröur Þormar ökukennari, símar
46111,45122 og 83967.
Ökukennsla—endurþjáifun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,
lipur og meöfærileg bifreiö í borgar-
akstri. Kenni allan daginn.Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Utvega prófgögn og
ökuskóla. Gylfi Guöjónsson öku-
kennari, simi 66442, Skilaboð í síma
66457.
ökukennsla—æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 meö velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast
það aö nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:.
Páll Andrésson BMW5181983. 79506
Jóel Jakobsson Taunus 1983. 30841-14449
Arnaldur Árnason Mazda 6261982. 43687
Skarphéöinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291983.
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280C1982. 40728
GunnarSigurösson, Lancer 1982. 77686
ÞórirS. Hersveinsson Buick Skylark. 19893-33847
Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975
Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983. 81349-19628
Jóhanna Guömundsdóttir 77704—37769 Honda.
Guöbrandur Bogason Taunus 1983. 76722
Kristján Sigurðsson Mazda 9291982. 24158-34749
Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 1983,67024 og 73760.
ökukennsla— endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari sími 73232.
Spákonur
Les í lófa
og spil og spái í bolla. Tímapantanir i
sima 75725. Geymiö auglýsinguna.
Einkamál
36 ára maður,
giftur, óskar eftir að kynnast ungri
konu með vináttu og tilbreytingu í huga.
Svar sendist til auglýsingadeildar DV
fyrir 31. ágúst merkt „Kunnings-
skapur150”.
Ung, frjálslynd hjón
óska eftir að kynnast frjálslyndri
konu, giftri eða ógiftri með náin kynni í
huga, getum aðstoöaö fjárhagslega.
Einnig óskum við eftir kynnum viö
önnur hjón. Svar meö nánari
upplýsingum ásamt nafni og síma,
mynd mætti fylgja, sendist til DV fyrir
28. ágústmerkt „A28”.
Kennsla
Almenni músíkskólinn.
Kennsla hefst 12. sept. nk.,
kennslustaöur Safnaðarheimili
Árbæjarsóknar viö Rofabæ. Getum
bætt viö nemendum í harmóníku- og
gítarleik, (kerfi) einnig í forskóla
(börn 5—9 ára) fyrir lengra komna
nemendur í harmóníkuleik, þjálfunar-
námskeiö í hópvinnu. Upplýsingar
daglega kl. 17—20 í síma 78252.
Tapað-fundið
t •
Kisa.
Þrílitrar læöu, hvítrar og brúnflekk-
óttrar, er saknaö frá heimili sínu Þver-
holti 5, Rvík. Hún er meö eyrnarnúmer
R-3163. Ef þú hefur oröiö var við feröir
kisu haföu samband í síma 17973 eöa
við Kattavinaf élagiö.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Fimm ára reynsla (6. starfsár) í
dansleikjastjóm um allt land, fyrir
alla aldurshópa, segir ekki svo lítiö.
Sláiö á þráöinn og viö munum veita
allar upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmið, árshátíöin, skólaballið og
allir aðrir dansleikir geta orðið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
Diskótekiö Dollý, sími 46666.
Elsta starfandl
feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaöur og
samkvæmisleikjastjórn, ef viö á, er
innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími
50513 og 36785 fyrst um sinn.
G.M.C. Sierra 25 4X4,
6 cyl. dísil, ekinn 6—7 þúsund á vél.
Fyrrverandi hjálparsveitarbíll, vel
með farinn og lítið ekinn. Sæti fyrir 12,
35” Mudderar. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 97-3827, Kristmann, og fram að
heigi í síma 35677, Hjálmar.
Vörubílar
Scania 81 árgerð ’76
til sölu, ekin aöeins 86 þús. km, góöur
pallur 5,85 m 12 tonna Sindrasturtur.
Bílnum gæti fylgt 3,5 tonna Hiab krani
m. mótor. Bíla- og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2, sími 24860.
Varahlutir
BÍLAPERUR
ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ ,
MIKIÐ ÚRVAL
ALLAR STÆRÐIR w
Verzlun
frá kr. 4.840, einnig vaskar á vegg og í
borö, blöndunartæki, sturtuklefar og
ýmis smááhöld á baðið. Hagstætt verð,
og greiösluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf., Ármúla 21, Reykjavík. Sími 86455.
VATNSVIRKINNA/.
Heilsólaðir hjólbarðar
á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial
og venjulegir. tirvals gæðavara. Allar
stærðir, þar með taldir:
155X13, kr. 1.160
165X13, kr. 1.200,
185/70X13, kr. 1.480,
165X14, kr. 1.350,
175X14, kr. 1.395,
185X14, kr. 1.590.
Einnig ný dekk á gjafverði:
600X15, kr. 1.490,
175X14, kr. 1.650,
165 X15, kr. 1.695,
165X13,kr. 1.490,
600X13, kr. 1.370,
.560X15, kr. 1.380,
560X13, kr. 1.195.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501.
Buxur á 200 KR.
Þetta kalla ég nú útsölu, af staö á út-
sölumarkaðinn Hverfisgötu 119, við
Hlemm. Opið kl. 13—18 virka daga.
Sjálfsævisaga Noels Johnsons,
hins 84 ára gamla unglings, er komin
út. Sagan 'um manninn sem breyttist
úr þróttlausum manni í hreystimenni.
Hann tekur þátt í maraþonhlaupi og er
.heimsmeistari í hnefaleikum öldunga,
svo að eitthvað sé nefnt. Blómafrævlar
hafa veriö hans aöalfæöa síöustu árin.
Bókin er seld á sölustöðum blóma-
frævla aö Austurbrún 6 (Hjördís), sími
30184 og Leirubakka 28 (Hafsteinn),
sími 74625. Sendum heim..
Útsala, útsala.
Kahkijakkar frá kr. 300, kahkibuxur
frá kr. 100, kjólar, mikiö úrval, eitt
verö kr. 390, sumarpeysur og vesti,
tískulitir og snið, frá kr. 195, klukku-
prjónsjakkar og peysur frá kr. 260,
gallabuxur kr. 450, vatteraöar úlpur
kr. 580, barnapeysur frá kr. 75 óg
margt, margt fleira á gjafverði. Verk-
smiöjuútsalan, Skipholti 25. Opiö kl.
12—18, sími 14197. Póstsendum.
Bílaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif-
reiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12, símar 91-85504 og 91-85544.
Bátar
Bátur til sölu,
2ja ára, 4,6 tonn, vel búinn tækjum.
Uppl.ísíma 95-5440.