Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Síða 26
34
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGOST1983.
Óskar Sveinsson lést 19. ágúst sl. Hann
fæddist 4. nóvember 1926 aö Sæbóli í
Grindavík, sonur Sveins Guömunds-
sonar og konu hans, Sigurlaugar Eh'as-
dóttur. Starfsferil sinn byrjaöi Oskar
14 ára gamall sem sendisveinn í Stein-
dórsprenti og starfaöi hann þar alla tíö
síöan. Hann lauk sveinsprófi í prent-
námi áriö 1947 og starfaði eftir þaö
sem verkstjóri. Eftirlifandi eiginkona
hans er Jakobína Hafliöadóttir. Þau
eignuðust tvö böm. Utför Oskars
veröur gerö frá Fossvogskirkju í dag
kl. 13.30.
Ragnheiður Hansen Þorsteinsdóttir,
Uthlíð 4 Reykjavík, andaðist í Landa-
kotsspítala um hádegi 24. ágúst.
Ólafur Tryggvason, Brekkustíg 14
Reykjavík, veröur jarðsunginn frá
Dómkirkjunni þriöjudaginn 30. ágúst
kl. 10.30.
Jenný Sigfúsdóttir, Barkarstööum
Miöfirði, veröur jarösungin frá Mel-
staöa.'kirkju 1é. ’gardaginn 27. ágúst nk.
kl. 14. Jarösett verður í heimagrafreit
aö Barkarstöðum. Ferö veröur frá
Umferöarmiöstööinni kl. 8 f.h. útfarar-
daginn.
Sigurður Margeirsson, formaöur
verkalýðs- og sjómannafélags Miðnes-
hrepps, veröur jarðsunginn frá Hvals-
neskirkju laugardaginn 27. ágúst kl.
14.
Guðrún Guðjónsdóttir, Túngötu 18
Vestmannaeyjum, verður jarösungin
frá Landakirkju laugardaginn 27.
ágúst kl. 14.
Tilkynningar
Lestunaráætlun
HULL/GOOLE:
Jan......................22/8,5/9,19/9.
ROTTERDAM:
Jan......................23/8,6/9,20/9.
ANTWERPEN:
JAN...................... 24/8,7/9 21/9.
HAMBORG:
Jan....................26/8,9/9,23/9.
HELSINKI:
Helgafell..................16/8,12/9.
LARVÍK:
Hvassafell..........20/8,29/8, 12/9,26/9.
GAUTABORG:
Hvassafell.......... 19/8,30/8,13/9,27/9.
KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell..........18/8,31/8,14/9,28/9.
SVENDBORG:
Helgafell.......................22/8.
Hvassafell.............1/9,15/9,29/9.
AARHUS:
HvassafeU.........15/8,1/9,15/9,29/9.
HelgafeU........................22/8.
GLOUCESTER:
Skaftafell.................20/8,20/9.
HALIFAX, CANADA:
Skaftafell.................23/8,22/9.
Ferðamálaráð-
stefnan 1983
Ferðamálaráðstefnan 1983 verður haldin á
Hótelinu í Borgamesi og hefst föstudaginn 4.
nóvember nk. kl. 10 f.h. Nánari upplýsingar
ásamt dagskrá ráðstefnunnar verður birt
síöar.
OA samtökin
OA samtökin eru alþjóðlegur félagsskapur
fólks sem á við offitu og ofátsvandamál að
stríða. Þau voru stofnuö hér á landi 3. febrúar
1982 og eru starfandi sjö deildir hér á landinu.
Samtökin nota leiðir AA samtakanna til aö
vinna á sinu vandamáli Ukt og AA menn á
sinu áfengisvandamáli. Samtökin eru öUum
opin sem telja sig eiga við þetta vandamál að
stríða. Fundir í Reykjavík eru haldnir á:
mánudögum kl. 20 í menningarmiðstööinni
Gerðubergi í Breiðholti. Miðvikudögum kl.
20.30 að Ingólfsstræti la, 3. hæð, laugardögum
kl. 14.00 að Ingólfsstræti la, 3. hæð. Allar nán-
ari upplýsingar fást í síma 71437.
Heimilisiðnaðarfélag íslands
70 ára
Heimilisiðnarfélag Islands er 70 ára í ár. 1
tilefni afmæUsins verður efnt til samkeppni í
gerð íslenskra jólamuna. Hugmyndin er að
nota íslensku uUina á einhvem hátt, t.d.
prjónað, heklað, saumað eða ofið, svo eitt-
hvað sé nefnt. Nota má ullina óunna. Einnig
koma til greina munir úr tré, t.d. renndir eða
útskornir. Þrenn verðlaun verða í boði. 1.
verðlaun verða kr. 10.000,- Félagið áskiiur
sér forgang að hugmyndunum hvort sem þær
verða til sölu, birtingar eða kennslu.
Félagið hvetur alla til þátttöku og er ágætt
að nýta sumarið til íhugunar. Nánari upplýs-
ingar verða veittar í verzluninni Islenzkur
heimilisiönaöur í sima 11784.
Skilafrestur er til 1. október 1983. Geymið
tilkynninguna.
Nefndin.
Ferðafélag íslands
Helgarferðir 2.—4. sept.:
1. OVISSUFERÐ. Gist í húsi. Komið meö og
kynnist fáförnum leiðum.
2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála í Langa-
dal. Gönguferðir um Mörkina.
3. Landmannalaugar— Eldgjá. Gist í húsi.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofu
F.l.,öldugötu3.
ATH.: Berjaferðin 2.-4. sept. fellur niður
vegna lélegrar berjasprettu í ár.
Ferðafélag Islands.
Dekkjaskerar
ennáferð
Dekkjaskerar voru enn á ferö í
höfuðborginni í gærkvöldi. Þeir létu til
skarar skríöa aö þessu sinni á Sund-
laugaveginum og skáru þar dekk á bíl
fyrir utan hús. Lögreglunni var til-
kynnt um verknaöinn um ellefuleytið í
gærkvöldi. -JGH.
Maður um f ertugt f gæsluvarðhald
— kærður fyrir að hafa komist yfir hundruð
þúsunda með sviksamlegum hætti
Tæplega fertugur maöur var í gær
úrskurðaöur í gæsluvaröhald til 7.
september vegna rannsóknar á
meintum fjárdrætti hans. Það var full-
oröínn maöur sem sakaði manninn um
aö hafa komist yfir fjárhæöir, sem
nema hundruðum þúsunda króna, meö
sviksamlegum hætti. -JGH.
UMBOÐSMENN
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-1875
AKUREYRI
Jón Steindórsson
Skipagötu 13
simi 96-25013
heimasími 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
BA KKA FJÖRÐUR
Freydíá Magnúsdóttir
Hraunstig 1
simi 97-3372
BÍLDUDALUR
Jóna Mæja Jónsdóttir
Tjarnarbraut 5
sími 94-2206
BLÖNDUÓS
Guðrún Jóhannsdóttir
Garðabyggð 6
simi 95-4443
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
sími 94-7257
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrímsgötu 3
i sími 93-7645
BREIDDALSVÍK
Sigrún Guðmundsdóttir
Sólbakka
sími 97-5695
BÚDARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
sími 93-4142
DALVÍK
Margrót Ingólfsdóttir
Hafnarbraut 25
sími 96-61114
DJÚPIVOGUR
Jón Valgeir Björnsson
Röðli
sími 97-8959
EGILSSTADIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
. sími 97-1350
V
ESKIFJÖRDUR
Hrafnkell Jónsson
Fossgötu 5
simi 97-6160
EYRARBAKKI
Margrét Kristjánsdóttir
Háeyrarvöllum 4
simi 99-3350
FÁSKRÚDSFJÖRDUR
Ólöf Linda Sigurðardóttir
Búðavegi 38
sími 97-5341
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsdóttir
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GERDAR GARDI
Katrin Eiríksdóttir
Garðabraut 70
sími 92-7116
GRINDA VÍK
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
sími 92-8257
GRUNDA RFJÖRDUR
Jakobína Thomsen
Hlíðavegi 19
sími 93-8736
HVAMMSTANGI
Þóra Sverrisdóttir
Hlíðarveg
sími 95-1474
HA FNA RFJÖRDUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031,
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9 sími 50641
HAFNIR
Sigríður Guðmannsdóttir
Hafnargötu 12 sími 92-6924
HELLA ÍSAFJORDUR
Garðar Sigurðsson Hafsteinn Eiriksson
Fossöldu 12 Pólgötu 5
sími 99-5035 sími 94-3653
HELLISSANDUR Ester Friðriksdóttir Snæfellsási 13 sími 93-6754 KEFLA VIK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 31 simi 92-3053, Ágústa Randrup
HOFSÓS Hringbraut 71
Guðný Jóhannsdóttir simi 92-3466
Suðurbraut 2
simi 95-6328 HÓLMA VÍK KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði fi
Dagný Júlíusdóttir sími 96-52157
Hafnarbraut 7 sími 95-3178 MOSFELLSSVEIT
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsdóttir
Sólvallagötu 7
simi 96-61708
HÚSA VÍK
Ævar Ákason
Garðarsbraut 43
simi 96-41853
SVALBARÐSEYRI
Rúnar Geirsson
sími 96-2407
HVERA GERÐI
i Lilja Haraldsdóttir
Heiðarbrún 51
sími 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlagerði 3
sími 99-8249
HÖFN Í HORNAFIRÐI
Guðný Egilsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-8187
HÖFN HORNAFIRÐI
v /Nesjahrepps
Unnur Guðmundsdóttir
Hnðargarði 9
simi 97-8467
Rúna Jónina Armannsdóttir
Arnartanga 10
simi 66481
NESKA UPSTADUR
Halldóra Ásmundsdóttir
Hrafnsmýri 4
simi 97-7266
YTRIINNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
sími 92-3366
ÓLAFSFJÖRDUR
Margrét Friðriksdóttir
Hliðarvegi 25
sími 96-62311
ÓLAFSVÍK
Guðrún Karlsdóttir
Lindarholti 10
sími 93-6157
PA TREKSFJÖRDUR
Ingibjörg Haraldsdóttir
Túngötu 15
| simi 94-1353
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónási 5
simi 96-51227
RE YDA RFJÖRDUR
Þórdís Reynisdóttir
Sunnuhvoli
sími 97-4239
REYKJAHLÍD
V/MÝVATN
Þuríður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
sími 96-44173
RIF SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
simi 93-6629
SANDGERDI
Þóra Kjartansdóttir
Suðurgötu 29
simi 92-7684
SAUDÁRKRÓKUR
Ingimar Pálsson
Freyjugötu 5
sími 95-5654
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Sigtúni 7
simi 99-1377
SEYDISFJÖRDUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-2419
SIGL UFJÖRDUR
Friðfinna Simonardóttir
Aðalgötu 21
sími 96-71208
SKAGASTRÖND
Björk Axelsdóttir
Túnbraut 9
sími 95-4713
STOKKSEYRI
Garðar Örn Henriksson
Eyrarbraut 22
simi 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
simi 93-8410
STÖDVARFJÖRDUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 99-5864
SÚOAVÍK
Frosti Gunnarsson
Túngötu 3
sími 94-6928
SUÐUREYR/
Ólöf Aðalbjörnsdóttir
Brekkustig 7
simi 92-6202.
TÁ LKNA FJÖROUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu25
sáni 94-2563.
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
simi 98-1404
VÍKÍMÝRDAL
Vigfús Páll Auðbertsson
Mýrarbraut 10
simi 99-7162
VOGAR
VA TNSLEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
simi 92-6523
VOPNAFJÖRDUR
Laufey Leifsdóttir
Sigtúnum
sími 97-3195
ÞINGEYRI
Sigurða Pálsdóttir
Brekkugötu 41
simi 94-8173
ÞORLÁKSHÖFN
Franklin Benediktsson
Knarrarbergi 2
simi 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Aðalbjörn Arngrimsson
Arnarfelli
sími 96-81114
AÐALAFGREIDSLA
er i Þverholti 11 Rvík.
Sími (91)27022