Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Page 28
36 DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGUST1983. 73 a2 minto n.2 aL&d Æfingar hefjast 1. sept. Endurnýjun á tímum frá fyrra ári og nýjar umsóknir þurfa að berast fyrir 31. ágúst. Upplýsingar hjá Óskari Guðmundssyni í síma 14519 og 15881 eftir kl. 6. AÐ LOSA GEYMSLUIMA EÐA BÍLSKÚRINN SMÁAUGLÝSING í LEYSIR VANDANN Það má vel vera að þér finnist ekki taka þvi að auglýsa allt það, sem safnast hefur i kringum þig. En það getur lika vel verið að einhver annar sé að leita að þvi sem þú hefur falið í geymslunni eða bil- skúrnum. OPIÐ: Mánudaga — föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—14. Sunnudaga kl. 18—22. SMAAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111 SIMI27022 Rafsuðuvélar og vír Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. AÐALFUNDUR Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar h/f verður haldinn í Glóöinni (efri hæð), Hafnargötu 62 Keflavík, þann 10. september 1983 kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um aukningu hlutafjár. 3. Önnur mál. Sjóefnavinnslan h/f LÖGTÖK Sjálfsþjónusta Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Eða þú getur komið og gert við og þrifið þinn bil sjálfur. Seljum keikjulok og viftureim- ar i flesta japanska bila. Seljum oliusiur og loftsiur i flesta bíla. Opið: Mánudaga til föstudaga kl.9-22 laugardaga og sunnudaga kl. 9-18. BÍLKÓ- bflaþjónusta, Smifljuvegi 56 Kópavogi. — Simi 79110. IGNIS KÆLISKÁPUR Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úr- skurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1983, svo og söluskattshækk- unum, álögðum 3. júní 1983—23. ágúst 1983; vörugjaldi af inn- lendri framleiðslu fyrir apríl, maí og júní 1983; mælagjaldi af dísilbifreiðum, gjaldföllnu 11. júní 1983. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK 23. ágúst 1983. 7®arilfyr,> a/ia tJRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta Maðsölustað, MUNIÐ FRIÐARFUND KVENNA Á LÆKJARTORGI í DAG KL.17. iT- TILBOD 15.190 kr. Vegna magninnkaupa getum við boðið 310 it. kæliskáp á tæki- færisverði (staðgr.): 15.190.- kr. Sérstaklega sparneytinn með polyurethane einangrun. Málm- klæðning að innan. Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn. Möguleiki á vinstri og hægri opnun. Gott fernupláss. Algjörtega sjálfvirk afþýðing. Hæð159cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. Góðir greiðsluskilmálar. 'v. ■■ Ávörp flytja: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir fyrir Samtök um kvennalista. Sr. Dalla Þórðardóttir. Sigrún Sturludóttir fyrir Landssamband framsóknarkvenna. Guðrún Helgadóttir fyrir friðarhópa alþýðubandalagskvenna. Kristín Guðmundsdóttir fyrir Samband alþýðuflokkskvenna. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir fyrir Kvennaframboðið i Reykjavik. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur ávarp Friðarhreyfingar íslenskra kvenna. Kvennasönghópur syngur. Fundarstjóri: Kristín Kvaran Bandalagi jafnaðar- manna. MÆTUM ÖLL Á FUNDINN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.