Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983.
39
Útvarp
Föstudagur
26. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Brosiö eilífa” eítir Pár
Lagerkvist Nina Björk Arnadótör
lesþýðingu sína(3).
14.30 A frívaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. St. Martin-
in-the-Fields hijómsveitin leikur
Concerto grosso op. 6 nr. 7 eftir
Arcangelo Corelli. Neviile Marrin-
er stj. / Svjatoslav Rikhter og Fíl-
harmóníusveitin í Varsjá leika
Pianókonsert nr. 20 í d-moll K.466
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Stanislav Wislocki stj.
17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiði
Davíðsdóttur og Tryggva Jakobs-
syni.
17.15 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvölsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.50 Við stokkinn. Karl Ágúst Ulfs-
son segir börnunum sogu fyrir
svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Mannsskiiningur og merking
uppeldis. Sigurður Pálsson náms-
stjóriflyturerindi.
21.30 Hljómskálamúsík. — Kynnir:
Guðmundur Gilsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Ástvinurinn” eftir Evelyn
Waugh. Páll Heiðar Jónsson les
þýöingusína (8).
23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests
Einars Jónassonar (RUVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Ásgeir
Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
26. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 A döfinni. Umsjónarmaður
Sigurður Grímsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.45 Steini og Olli. Lokaþáttur.
Konuriki. Skopmyndasyrpa með
Stan Laurel og Oliver Hardy.
21.05 Afganistan. I þættinum verður
fjaUað i máU og myndum um.
ástandið í Afganistan. Rætt veröur
viö fulltrúa andspyrnunnar þar og
íslendinga sem vel þekkja til al-
þjóðamála. Umsjónarmaður ög-
mundur Jónasson fréttamaður.
21.50 Sjöunda hulan. (The Seventh
VeU). Bresk bíómynd frá 1945.
Leikstjóri Compton Bennett. Aðal-
hlutverk: James Mason, Ann Todd
og Herbert Lom. Ung Ustakona
reynir að drekkja sér í Thamesá.
Henni er bjargað og komið fyrir á
geðsjúkrahúsi. Undir handleiðslu
geðlæknis rifjar hún upp hrak-
faUasögu sína og öðlast nýjan
styrk og Ufsvon. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Ertþú
undir áhrífum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viöbragösflýti eru merkt meö*
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^^
ÞRÍHVRNINGI
Útvarp Sjónvarp
Sjöunda hulan—bresk bíómynd í sjónvarpi í kvöld kl. 21.50:
Hrakfallasaga
Sjöunda hulan (The Seventh VeU)
nefnist bresk bíómynd frá árinu 1945
sem sjónvarpið sýnir í kvöld klukkan
21.50. LeUcstjóri er Compton Bennett,
en í aðalhlutverkum eru James Mason,
Ann Todd og Herbert Lom.
Ung Ustakona, Francesca Cunning-
ham, reynir að drekkja sér í ánni
Thames. Ekki tekst betur til en svo að
henni er bjargað og komið fyrir á
sjúkrahúsi þar sem hún rifjar upp
hrakfaUasögu sína undir handleiöslu
geðlæknis.
Francescu var misþyrmt af skóla-
stýru nokkurri þegar hún var fjórtán
ára. Afleiðingarnar urðu m.a. þær að
hún náði ekki tónUstarprófi sem haldið
var skömmu síðar. Foreldrar hennar
dóu um svipaö leyti og stúlkan fluttist
tU frænda síns, Nicholas.sem leikinn er
af James Mason.
Hann studdi hana í tónlistarnáminu
og kom henni í Konunglega tónUstar-
skólann. Þar kynntist hún og stóð í
tygjum við þekktan hljómsveitar-
stjóra. Nicholas var Ula við samband
þeirra og fór með Francescu Ul
Parísar þar sem hún lék opinberlega í
fyrsta sinn á tónUstarferU sínum.
Þegar þau sneru aftur til London var
hljómsveitarstjórinn genginn í það
heUaga, þannig að Francesca tók
saman við Ustamann að nafni Leyden.
Nicholas fyUtist fljótlega undarlegri
afbrýðisemi í garð listamannsins og
mátti ekki til þess hugsa aö Francesca
færi frá sér. Kvöld eitt reyndi hann í
bræðiskasti að brjóta fingur
Francescu. Hún komst undan í bU
Ustamannsins, en lenti í árekstri. BUl-
inn varð alelda og Francesca hlaut
siæm brunasár á höndum. Sýnt þótti aö
hún léki aldrei á hljóðfæri sitt eftir það
og þess vegna reyndi húnaö drekkja
séríThamesá.
Sjöunda hulan fær þrjár og hálfa
stjömu af fjórum í kvikmyndahand-
bókinni.
Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir.
EA
-----------------------m.
James Mason leikur aðalhlutverk i
kvikmyndinni sem sjónvarpið sýnir
íkvöld.
Sigurður Pálsson
námsstjóri f lytur erindi
íútvarpikl. 20.40:
Mannskiln-
ingur og
merking
uppeldis
Mannskilningur og merking uppeldis
heitir erindi sem Sigurður Pálsson
námsstjóri flytur í útvarpi í kvöld
klukkan 20.40.
Sigurður sagðist ætla að draga upp
einfaldaða mynd af fjórum ríkjandi
hugmyndakerfum sem leitast við aö
skUgreina manninn og stöðu hans i
tilverunni, og benda jafnframt á
hvemig ólik afstaða tU mannsins birt-
ist í mismunandi viðhorfum tU uppeld-
is og menntunar. Hugmyndakerfin
fjögur, sem fjaUaö verður um, eru hið
natúralíska, hið marxiska eða félags-
lega, hið húmaníska oghiðkristna.
EA
Sigurður Páisson námsstjóri.
Sjónvarp íkvöld
kl. 21.05:
Afgan-
istan
Fjallað verður um stöðu mála í
Afganistan í þætti sem Ogmundur
Jónasson fréttamaður hefur umsjón
með í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.05.
Sýndar verða myndir sem sjónvarp-
inu hafa nýlega borist frá ástandinu
þar í landi, auk þess sem rætt verður
við fulltrúa afgönsku and-
spymuhreyfingarinnar og Islendinga
sem vel þekkja til alþjóðamála.
Undanfarið hefur verið reynt að
koma á friðarviðræðum miUi stríðandi
fylkinga í Afganistan en með litlum
árangri. Margir velta því fyrir sér
hvað þar eigi sér stað á bak við tjöldin
og verður ýmsum getgátum varpað
fram í þættinum í kvöld.
Afganskir skæruliðar og sovóskur
skriðdreki. Rætt verður við fulltrúa
andspyrnuhreyfingarinnar i sjón-
varpi ikvöld kl. 21.05.
Veðrið
Veðrið:
BreytUeg átt í dag vestanlands.
Á austanverðu landinu verður aust-
an- og norðaustan átt í dag, rigning
viða á landinu mest á austanverðu
landinu, snýst síöan í vestan- og
norðvestan átt í dag. Heldur kóln-
andiveöur.
I
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
skýjað 12, Bergen þoka í grennd 12,
Helsinki skýjað 12, Kaupmanna-
höfn skýjað 17, Osló þoka í grennd
13, Reykjavík þoka í grennd 13,!
Stokkhólmur léttskýjað 17, Þórs-'
höfn alskýjað 10.
Klukkan 18 í gær. Aþena heið-
skírt 25, Berlín léttskýjað 22, Chi-
cagó skúr 23, Feneyjar þokumóða
23, Frankfurt heiðskírt 28, Nuuk
skýjað 5, London skýjað 24, Luxem-
borg léttskýjað 25, Las Palmas
heiðskírt 25, Mallorka skýjaö 24,
Montreal léttskýjað 26, New York
hálfskýjað 27, París léttskýjaö 25, .
Róm léttskýjað 24, Malaga létt- 1
skýjað 25, Vín mistur 21, Winnipeg
skýjað 28.
Tungan j|
Sagt var: Skipið fór tili
Osló. i
i | Rétt væri: Skipið fór til |
1 Oslóar. 1
■ . ... . ■
II Gengið ]
I Gengisskróning
| NR. 158- 26. ÁGÚST 1983 KL. 09.15. |
tming kl. 12.00 Kaup Sala
! 1 Bandaríkjadollar 28,010 28,090
■ 1 Sterlingspund 41,980 42,100
■ 1 Kanadadollar 22,759 22,824
1 Dönsk króna 2,9234 2,9318
1 Norsk króna 3,7623 3,7730
1 Sœnsk króna 3,5661 3,5763
1 Finnskt mark 4,9123 4,9263
1 Franskur franki 3.5013 3,5113
1 Belgiskur franki 0,5250 0,5265
1 Svissn. franki 12,9724 13,0094
' 1 Hollensk florina 9,4120 9,4388
1 V-Þýskt mark 10,5439 10,5741
1 Ítölsklíra 0,01766 0,01771
1 Austurr. Sch. 1,5007 1,5050
1 Portug. Escudó 0,2277 0,2284
1 Spánskur peseti 0,1857 0,1862
! 1 Japanskt yen 0,11478 0,11511
j 1 irskt pund 33,164 33,259
Belgtokur franki 29,4201 29,5045
SDR (sórstök , 0,5248 0,5263
dráttarróttindi)
| Sinisvari vegna gengisskróningar 22190.
] Tollgengi
I fyrir ágúst 1983. 1
Bandarikjadollar USD 27,790
j Sterlingspund GBP 42,401
Kanadadollar CAD 22,525
Dönsk króna DKK 2,9386
Norsk króna NOK 3,7666
Sænsk króna SEK 3,5914
Finnskt mark FIM 4,9431
1 Franskur franki FRF 3,5188
Bolgiskur franki BEC 0,5286
Svissneskur franki CHF 13,1339
Holl. gyltini NLG 9,4609
Vestur-þýzkt mark DEM 10,5776
Ítölsk Ura ITL 0,01787.
Austurr. sch ATS 1,5058
i Portúg. escudo PTE 0,2316
' Spónskur peseti ESP 0,1863
Japansktyen JPY 0,11541
(rsk pund IEP 33,420
SDR. (Sérstök 29,4286
dráttarréttindi) 0,5259