Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Síða 9
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTÓBER1983.
9
Neytendur Neytendurj Styðjum glþýðU El Salvador Og MÍð AmeríkU
Bergljót gefur okkur hér ágæta hugmynd um é hvaöa hétt vlð getum snið-
ið vambirnar: leggja bandspotta fyrst é vambimar og sniða s/ðan.
matur og auk þess mjög hollur, til
dæmis mjög jámríkur. Við höfum
dregiö aðeins úr fitu í uppskriftunum
því smekkur nútímafólks hefur breyst
og þeir eru í meirihluta sem vilja hafa
slátrið „frekar magurt”.
Við förum síðan af stað í tilraunaeld-
húsi DV um næstu mánaðamót og
höfum þá hugsað okkur að taka fyrir
bæði kinda- og lifrarkæfu í byrjun. Ef
lesendur hafa einhverjar sérstakar
óskir fram að færa um matartilbúning
og uppskriftir hvetjum við þá til að
koma óskum sinum á framfæri. Við
reynum að uppfylla þær með aðstoö
Bergljótar og Gunnþórunnar i
tilraunaeldhúsi DV.
En gangi ykkur vel við slátur-
gerðina.
-ÞG
Gabríel
Sigurður
Einar
Fundur í Gamla bíói
laugardag kl. 2
Ávarp: Gabríel Lara fulltrúi Þjóðfrelsishreyfingar El Sal-
vador. Túlkur er Ingibjörg Haraldsdóttir.
Kvikmynd: Ávinningar byltingarinnar. Myndin er mjög
raunsönn lýsing á ástandinu, m.a. svæðum sem eru
undirstjórn Þjóðfrelsisaflanna, daglegu lífi og baráttunni.
íslenskur texti.
Söngur: Sif Ragnhildardóttir, Ársæll Másson, Juan
Diego.
Ávarp: Einar Ólafsson.
Fundarstjóri: Sigurður A. Magnússon rithöfundur.
Tökum þátt í alþjóðlegri samstöðu gegn innrás og til
stuðnings sjálfsákvörðunarrétti þjóða Mið Ameríku.
El Salvadornefndin á íslandi
Alþýðubandalagið
Alþýðuflokkurinn
Samband ungra jafnaðarmanna
Fylkingin
Bandalag jafnaðarmanna
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Kvennaframboðið
Stjórn Stúdentaráðs HÍ
Stjórn Félags bókagerðarmanna
Stjórn Verkamannasambands íslands
Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar
Heimilisbókhald DV:
„Kannski
nýja ryksugu”
— sagði verðlaunahaf inn
Viö höf um dregið einn upplýsinga-
seðil úr ágústseðlunúm. Sendandi
þess seöils er verðlaunahafi ágúst-
mánaðar. Þeirri vegsemd fylgir
vöruúttekt fyrir þrjú þúsund og
fimm hundruð krónur, heimilistæki
eða búnaður hvers konar aö eigin
vali.
Nafn Sigurbjargar Helgadóttur,
Miðtúni 18 Höfn Homafirði, er á
seðlinum sem dreginn var í þetta
sinn. Við slógum á þráðinn austur til
Sigurbjargar og tilkynntum henni að
hún sem virkur þátttakandi í heimil-
isbókhaldi DV í ágúst væri oröinn
vinningshafi mánaðarins.
,,EÍg er á leiðinni með gömlu ryk-
suguna mína í viðgerð,” sagði hún,
, ,ef í 1 jós kemur að ekki borgar sig að
gera viö hana kaupi ég kannski nýja
fyrir verðlaunapeningana. ” Viö
fylgjumst með hvað úr verður og
birtum síðar viðtal við Sigurbjörgu
ogfjölskylduáHöfn. -ÞG.
DÆMDIR OSTAR
Ostar verða dæmdir, sýning
verður á ostum, gefnar bragðprufur
og seldir mismunandi ostapakkar á
sérstöku kynningarverði. Hvar og
hvenær? I húsakynnum Osta- og
smjörsölunnar á Bitruhálsi í dag kl.
15—20 og á morgun kl. 13—18, og eru
allir velkomnir. Þessa tvo daga geta
gestir einnig fengið leiðbeiningar um
geymslu og meðferð osta.
Ostar eru framleiddir í átta mjólk-
ursamlögum hér á landi, auk þess
smurostar hjá Osta- og smjörsöl-
unni. öll samlögin koma með sina
osta og samkeppni verður um bestu
ostana. Vegleg verðlaun verða af-
hent af Jóni Helgasyni landbúnaðar-
ráðherra. 1 fyrra fór í fyrsta sinn
fram hér samkeppni meðal osta-
gerðarmanna. Fékk þá Maribo-ostur
frá Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki
fyrstu verðlaun.
Islenskir sérfræðingar munu
dæma ostana auk Sven Anker Fofoed
deildarstjóra hjá sænska mjólkureft-
irlitinu.
-ÞG.
FÖSTUDAGSKVÖLD
IJI5HUSINU11 Jl!HUSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÚLD
OPIÐ
LAUGARDAG
KL. 9-12.
E
NYJUNG
ver
JL grillið
Opiö_a Grillréttirailan daginn
s\vinat" Réttur dagsins
MATVÖRUR
FATNAÐUR
HÚSGÖGN
HÚSGA GNA UR VA L
Á TVEIMUR
HÆÐUMr
RAFTÆKI
RAFLJÓS
REIÐHJÖL
ORÐSENDING TIL VIÐSKIPTAVINA
Því miður verður ekkert úr fyrir-
hugaðri matvælasýningu á morgun
vegna þess að við höfum ekki leyfi
til að hafa opið nema milli kl. 9 og
12 á morgun.
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
Jli
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600