Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTÖBER 19á.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Verslunarhúsnæöi,
ca 30—100 fm, óskast undir söluturn
sem er í fullum rekstri en er að missa
húsnæðiö. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—690.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, 2—3
herbergi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—829.
Dska eftir 30—40 ferm búsnæði
fyrir hreinlega þjónustu, má vera í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Sími 53851.
3ja—4ra herb. íbúð til leigu
í efra Breiðholti. Tilboð sendist DV
fyrir 18. okt. ’83 merkt „Efra Breiðholt
884”.
Öska eftir meðleigjanda að
góðu 88 ferm skrifstofuhúsnæði, mið-
svæðis í borginni. Uppl. í simum 25554
og 75514.
Atvinnuhúsnæði óskast
á góðum stað, 30—50 ferm, undir hár-
greiðslustofu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—872.
Oska að taka á leigu
skrifstofuhúsnæði (1—2 herbergi) á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—605.
Til leigu 160 ferm
iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í nýju
húsi, góð lofthæö, einar innkeyrsludyr,
stærð 380X4 metrar. Sími 54332 frá kl.
8—19 og 51051 á kvöldin og um helgina.
Gott verslunarhúsnæði:
450 ferm, bjartur og skemmtilegur sal-
ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að-
staða samtals 700 ferm. Atvinnu-
húsnæöi: á sama stað, samtals 700
ferm meö skrifstofum og aöstöðu. Loft-
hæð 4,5 m, engar súlur. Húsnæðinu má
skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157.
Húsaviðgerðir
Húsbjörg.
Almennar húsaviðgerðir að innan sem
utan, sprungu- og alkalískemmdir.
Sími 78899 eftir kl. 19.
Viðreisn.
öll viðh'aldsvinna húsa, innan sem
utan, gluggaviðgerðir, glerísetning,
uppsetning innréttinga. Viðarklæðn-
ingar í loft og á veggi. Almenn bygg-
ingarstarfsemi, mótauppsláttur. Fag-
menn vinna verkið. Sími 21433.
Tökum að okkur
minniháttar múrviðgerðir og tré-
smíðaviðgerðir, hraunum innveggi og
gerum við sprungur á útveggjum sem
inniveggjum. Vönduð vinna, vanir
menn. Uppl. í síma 76251.
Atvinna í boði
Matsvein og háseta
vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í
síma 92-1579 og 92-1924.
Stúlka óskast sem fyrst
til símavörslu og léttra skrifstofu-
starfa hjá útgáfufyrirtæki við dreif-
ingu blaöa og tímarita. Vinnutími frá .
kl. 9—18. Uppl. um nafn, síma, aldur
og fyrri störf sendist DV fyrir fimmtu-
daginn 20. okt. merkt „Utgáfufyrirtæki
852”.
Snyrtifræðingar athugið.
Hef laust pláss í tengslum við
hárgreiðslustofu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—842.
Barnaheimilið ösp vantar
starfskraft á leikskóla eftir hádegi.
Uppeldismenntun og/eða reynsla í
barnaheimilisstörfum æskileg. Uppl.
veitir forstöðumaður í síma 74500.
Starfsfólk óskast
til eldhúss- og framreiðslustarfa. Uppl.
gefur hótelstjóri. Hótel Hekla, Rauðar-
árstíg 18.
Eldhúsvinna fyrir góða konu
sem viU vinna annan hvern dag, 7 tíma
á dag, 15 daga í mánuði. þarf að geta
byrjað strax. Uppl. í Kokkhúsinu,,
Lækjargötu 8, ekki i síma.
M Jk r\ A VIÐGERÐAR-
ImÁAUJnk ÞJÓNUSTA.
• Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
• Erum einnig sérhæfðir í Fíat-
viðgerðum.
BÍLAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4
KÓPAVOGI, SÍMI 46940.
UIMDIR
BÍLINN ÞINN!
Höfum mikið úrval af nýjum og sóluðum hjól-
börðum undir flestar gerðir fólksbifreiða.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR.
ALLIR
BÍLAR
TEKNIR
INN
Opið frá ki. 8—21 — opið í hádeginu — um helgar
19 — sunnudaga ki. 10—12 og 1—19.
laugardaga ki. 9-
VIÐ EIGUM
VETRARDEKK
Stúlka óskast tU
afgreiðslustarfa eftir hádegi. Múla-
kjör, Síðumúla 8, sími 33800.
Stýrimann, matsvein og háseta
vantar á bát sem fer á síldveiðar með
reknetum. Uppl. í síma 99-3771 eftir kl.
20.
Atvinna óskast
Matsveinn,
vanur bæði tU sjós og lands, óskar eftir
starfi strax. Uppl. í síma 82981.
23 ára gömul stúlka óskar
eftir vinnu strax aUan daginn við skrif-
stofustörf. Uppl. í síma 77489.
Ungan og þrekmikinn tvítugan pUt,
sem stundar nám við Söngskólann í
Reykjavík, vantar vinnu hið bráðasta
fyrir hádegi og ef tU vill um helgar.
Uppl. í síma 37929 eftir kl. 17.
Tvítug stúlka óskar
eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu.
Margt kemur tU greina. Uppl. í síma
74821.
Teiknikennari og listmálari
óskar eftir vinnu, t.d. við myndlistar-
námskeið eða portrettteiknun eða
málun. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H—919.
17 ára pUtur
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um
helgar. Er ýmsu vanur, t.d. byggingar-
vinnu. Hefur bíl til umráða. Uppl. í sima
42724.
SOS!
Tvítugt par, nýkomið úr vinnu er-
lendis, óskar eftir vinnu. Ýmsu vön og
tU í flest. Getum bæði unnið sjálfstætt.
Áhugasamir hringi í síma 83641.
Kennsla
Námskeið Þórunnar.
Kvöld- og dagtímar, kennt verður
myndflos (gróft og fínt), einnig jap-
anskt kúnstbróderí (pennasaumur).
Innritun í síma 33826 eöa 33408 kl. 10—
14 daglega.
KOPARTENGI OG
NÆLONSLÖNG-
UR
í öllum stærðum og gerðum.
Mjög auðveldar tengingar en
þó traustar. Ákjósanlegt efni
fyrir loftlagnir alls konar, en
einnig fyrir vökvalagnir upp i
ca. 100 bar. Hagstætt verð.
Atlashf
ARMULA 7 - SIMI 26755
litarefna
VB hefur frískandi "
Flísar
flísaefni
verkfæri
Komið í sýningarsal okkar
og skoðið möguleikanaá
notkun Höganás flísa í húsið.
Veljið síðan
Hoganas
fyrirmynd
annarraflísa
= HÉÐINN =
SEUAVHGI2, REYKJAVIK
Tilboö óskast í matseld og afhendingu matar fyrir Ríkisspít-
ala, í samræmi við útboðslýsingu og önnur gögn sem afhent
eru á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 Reykjavík, gegn skila-
tryggingu kr. 2000.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. nóvember kl.
11 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006