Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Page 22
30
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTOBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Barnagæzla
Get. tekið börn í gæslu
allan daginn, hef leyfi, bý í vesturbæ.
Uppl. ísima 21271.
11—13 ára stúlka
óskast til aö passa 8 ára strák annan
hvem laugardag í vetur. Hringdu í síma
36073 í kvöld eftir kl. 20.
Dagmamma óskast til að
gæta 6 mánaða stúlku, helst í
Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma
20036.
Tapað -fundið
Karlmannstölvuúr
af gerðinni Microma tapaðist á leiðinni
frá Gnoöarvogi að Glæsibæ. Finnandi
vinsamlegast hringi í síriia 77377.
Einkamál
Vill einhver lána bónda,
sem er nýlega byrjaöur búskap, 300
þús. gegn fasteignatryggðu skulda-
bréfi og hæstu lögleyfðu vöxtum sem
greiðást í einu lagi eftir tvö ár? Vænt-
anleg tilboð leggist inn á augld. DV fyr-
ir 20. okt. merkt „Búskapur 799”.
Óska eftir að kynnast konum
á aldrinum 25—35 ára giftum eða ógift-
um, með tilbreytingu í huga. Svar
sendist DV merkt „SOS”.
Skemmtanir
Lúdó, vanir menn
með allt á hreinu. Dansmúsík í sam-
kvæmiö. Pantið tímanlega í þessum
símum. Stefán 71189, Elvar 53607,
Arthur 37636 og Már 76186.
2XDonna.
Vegna mikilla anna síðastliöin ár
verðum við með tvö sett í vetur. Höfum
á boðstólum dansmúsík fyrir alla ald-
urshópa hvar og hvenær sem er á land-
inu. Rútuferðir ef óskaö er, stærsta
ferðaljósasjó á Islandi, sé áhugi fyrir
hendi. Allar nánari upplýsingar í
sima 45855 eða 42056 og við munum
gera allt okkar besta til að þið
skemmtið ykkur sem allra best. Diskó-
tekið Donna.
............—'
Líkamsrækt
Hef opnað sólbaðsstofu
að Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið?
losa þig við streitu? ertu með vöðva-
bólgu, bólur eða gikt? Ljósabekkimir
okkar, með nýjum sterkum perum,
tryggja góöan árangur á skömmum
tíma. Verið velkomin. Sími 79250.
Sól-sauna-snyrting-
fótaaðgerðir-nudd. Heilsuræktin þing-
hólsbraut 19 Kópavogi býður viðskipta-
vinum sinum 12 tíma fyrir 10 tíma kort
í Silver super lömpum með háfjallasól.,
Nýjar perur, extra sterkar, sauna inni-
falið. Erum einnig með líkamsnudd.
Snyrtistofan er með hinar frábæru
frönsku snyrtivörur fra Sothyz. Góð
hvíldaraöstaða og alltaf heitt á könn-
unni. Opið frá kl. 9—23, tímapantanir í
síma 43332.
Árbæingar, Selásbúar.
Komið í sólina til okkar, sterkar fljót-
virkar perur, músík ef vill við hvem
bekk, sér klefar, góð sturtu- og hrein-
lætisaðstaða. Sólbaðsstofan Brekkubæ
8, sími 74270.
Nýjung á íslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóðum upp á fullkomnustu
sólariumbekki sem völ er á, lengri og
breiðari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höfðagafh
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Tarzan
Þaö er erfitt aö • \ Ég
selja hús. I gekk óraveg í dag