Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Page 24
32
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTOBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Tökum að okkur
alls konar viðgerðir. Skiptum um
glugga og hurðir, setjum upp sólbekki,
gerum við skólp- og hitalagnir,
önnumst alhliða viðgerðir á böðum og
flísalögnum, vanir menn. Uppl. í
símum 72273 og 31760.
Pípulagnir—fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum, og þetta með hita- kostnaöinn, reynum aö halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939.
| Hreingerningar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tökum að okkur teppa- og húsgagna- hreinsun, erum með nýja, fullkomna djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Ath. erum með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir.
Hreingerningafélagið Hólmbræður. Tekið á móti pöntunum í símum 50774, 30499 og 85028. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni að auki.
Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingemingar og kísil- hreinsun á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á með- ferð efna ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaöa vinnu. Simar 11595 og 28997.
Hreingemingafélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 18781 og 17078.
Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Garðyrkja |
Túnþökur, gróðurmold og fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og ömgg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í sima 20856 og 66086.
ökukennsla j
Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555, og 83967.
ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla,
aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan!
daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli;
og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. ’83 með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár-
gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122og 83967.
Kenni á Mazda 929 sport,
nemendur geta byrjað strax. öku-
skóli og útvegum prófgagna sé þess
óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki i
gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni?
Bætum þekkinguna, aukum öryggið.
Hallfríður Stefánsdóttir ökukennari,
símar 81349,19628 eða 85081.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öölast
það að nýju. Ævar Friðriksson, öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla, æfingatimar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings. ökuskóli og litmynd í
ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guöjónsson, símar 21924, 17284 og
21098.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Páll Andrésson, BMW5181983. 79506
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923
Ásgeir Ásgeirsson, Mazda 6261982. 37030
Kristján Sigurðsson, Mazda929 1982. 24158-34749
ReynirKarlsson, Honda 1983. 20016-22922
Amaldur Ámason, Mazda 626. 43687
Kjartan Þórólfsson, Galant 1983. 33675
Jóel Jakobsson, Taunus 20001983. 30841-14449
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 2000 1982. 51868
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309.
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop- 19628-85081
GuðmundurG. Péturson, Mazda 6261983. 83825
Snorri Bjamason, Volvo 1983. 74975
Bflar til sölu
AMC jeppiárg. ’76
til sölu. Ný blæja, dekk, spil. Koni
demparar o.fl. Uppl. í síma 54680 á
dginnogákvöldin.
Tilsölu
VW Golf árg. ’82, ekinn 12 þús. km,
blár aö lit, með útvarpi/kassettutæki.
Vetrardekk, sumardekk. Bíll í sér-
flokki. Uppl. í síma 10750.
Næturþjónusta
NÆTUK
VETTINGAR
FR/\ KI.24 - 05
Næturveitingar.
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og við sendum þér
matinn. Á næturmatseðlinum mælum
við sérstaklega með: grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraðri lambasteik
„Hawaii” kínverskum pönnukökum.
Þú ákveöur sjálfur meðlætiö, hrásalat,
kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma
að sjálfsögðu til greina. Spyrðu mat-
sveininn ráða. Veitingahúsið Fell, sími
71355.
Heimsendingaþjónusta.
Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar —
hamborgarar — glóðarsteikt lamba-k
sneið — samlokur — gos og tóbak og
m.fl. Opið mánud.—miövikud. kl. 22—
02. Sunnud. og fimmtud., kl. 22—03.
Föstud. og laugard. 22—05. Athugið:
Okeypis heimkeyrsla á mánud.
þriðjud. og miðvikud.
Verzlun
Lux Time Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði. Karlmannsúr með
verkjara og skeiðklukku frá kr. 675.
Vísar og tölvuborð aðeins kr. 1.275.
stúlku/dömuúr á kr. 430. Nýtt tölvu-
spil, Fjársjóðaeyjan, með þremur
skermum á aðeins kr. 1.785.
Arsábyrgð og góð þjónusta. Opið kl.
15—18 virka daga. Póstsendum. Bati
hf., Skemmuvegi 22 L, sími79990.
..Scanner” 6 rása
(fyrir kristalla) WHF. HI-/UHF.
Flugverð kr. 6.865,- Móttakari LW,
MW, SWl, SW2, SW3, verð kr. 6.827,-.
Póstsendum. Tandy Radio Shack
Glært og lltað plastgler
undir skrifborðsstóla, í handriö, sem
rúðugler og margt fleira. Framleiðum
einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðl-
uðum stærðum. Hagstætt verö. Smá-
sala, heildsala. Nýborg hf., ál- og
plastdeild, sími 81240, Ármúla 23.
Úrval baðskápa:
Stór eða lítil baðherbergi: Þú getur
valið það sem hentar þér best frá
stærsta framleiðanda á Norðurlönd-
um. Yfir 100 mismunandi einingar,
hvitlakkaðar eða úr náttúrufuru með
massífum huröum eða hurðum meö"
reyr. Speglaskápar eða einungis stórir
speglar. Handlaugar úr marmara eða
postulíni, auk baöherbergisáhalda úr
viði eöa postulíni í sama stíl. Lítið inn
og takið myndbæklinga frá Svenberg.
Nýborg hf., Armúla 23, sími 86755.
£ria
Snorrabraut 44,
sími 14290. Vegna breytinga er gerðar
voru á versluninni í vor seljum við
mikið af prjóná- og heklugami, efnis-
bútum, jóladúkum og pakkningum á
fmjög hagstæðu veröi. Bætum nýjum
vörum við daglega.
BÍLAPERUR
ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ /^T\
MIKIÐ ÚRVAL V
ALLAR STÆRÐIR w
HEILDSALA - SMASALA
[hIheklahf
Jl L/íucjíívecji 170 -172 Sími 21240
Kápusalan, Borgartúnl 22,
sími 23509. Nýkomið mikið úrval af
klassískum, þægilegum og vönduðum
ullarkápum. Verð frá kr. 1550. Enn-
fremur gott úrval af jökkum, terlyne-
kápum og drögtum á sérlega hagstæðu
verði. Næg bilastæði. Opið virka daga
kl. 9—18, laugardaga kl. 9—12.
Lady Rose
snyrtivörur em gæðavörur á góöu
verði. Mikið litaúrval og nú eru
haustlitimir komnir. Aþena Keflavík,
Dísella Hafnarfirði, Snyrtistofan
Viktoría, Eddufelli 2, Lady Rose,
Laugavegi 66, sími 26105. Sendum í
póstkröfu.
Bílaleiga
5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir
og jeppabifreiöir. AG-bílaleigan,
Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og
91-85544.
Vörubílar
Dráttarbill og vagn.
Til sölu er trukkur m/dísilvél og stól
ásamt efnisvagni. Til sýnis hjá Steypu-
stöð Suðumesja, sími 92-1133.