Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Page 27
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTOBER1983. 35 tÖ Bridge Italía vann 16 impa í síöasta spilinu í forkeppni HM í Stokkhólmi. Það var gegn BrasUíu og þessi slemmusveifla tryggöi Itölum sæti í undanúrslitum gegn Frakklandi. LokaspUiö gegn BrasUíu var þannig, norður gaf, N/S á hættu: Norour * G642 AD 0 AG85 + 652 Vestur *KD107 12G10873 0104 4103 Austur A83 <?K6542 0 63 4 D984 SUOUR 4 Á95 <?9 0 KD972 4 ÁKG72 Lokasögnin sex tíglar á báöum borð- um. Chagas, BrasUiu, spUaöi spiliö á norðurspiUn — De Falco, ItaUu, á suöurspiUn og þaö gerði gæfumuninn. ' Gegn 6 tíglum Chagas átti Mosca út og spUaöi spaöaáttu. Eftir þaö átti BrasiUumaöurinn enga vinningsmögu- leika. Á hinu borðinu spilaöi BrasiUu- maöurinn í vestur út spaöakóng í 6 tígl- um De Falco í suður. Eftir það var spU- ið mjög einfalt fyrir Italann. Gaf aö- eins einn slag á spaða. 16 impar tU ItaUu. En sex spaöa má aUtaf vinna á suöurspiUn. Segjum aö hjarta komi út. Drepið á ás. Trompin tekin. Laufi svín- aö og hjarta og lauf hreinsað upp. I fimm spila endastöðu spUar suöur svo litlum spaöa frá ásnum. Vestur í von- lausri stööu eftir aö hafa drepið spaö- ann. Vestur þá aö spUa spaöa áfram eöa hjarta í tvöfalda eyðu. Skák A heimsmeistaramótinu í Chicago í sumar kom þessi staöa upp í skák Jóns L. Ámasonar og Bischoff í viðureign Islands og Vestur-Þýskalands. Jón L. var með hvítt og vann skákina á glæsi- leganhátt. BISCHOFF ARNASSON 18. Bb8!-Dxb8 19. Bxa6+-Db7 20. Bxb7+ — Kxb7 21. Hbl og svartur gafstupp. © Bulls ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Fyrirgeföu, herra minn. Gætiröu ljáö mér hönd? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið| og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum; sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,. slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. | Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I í Reykjavík dagana 7.—13. okt. er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitls Apóteki, að báðum' dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldl tll kl. 9 að morgnl vlrka daga en tll kl. 10 á sunnudögum, heigldögum og almennum frf- dögum. Upplýsíngar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sima 18888. Apótek Kcfiavikur. Opið frá klukkan 9—1S virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- cyri. ,Virka daga er opið í þessum apótekum á opn- • unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. ðpótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þú þarft bara aö vera í því en ég þarf aö horfa á þetta. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjamarnes, simi 11100, Jiafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingay um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á iÆknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kt. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvcnnadcild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagt Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30— 20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðír: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vístheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. október. Vatnsbcrinn (21,jan,—19,febr.): Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöpp- um. Vertu námkvæmur í orðum og gerðum því að annars er hætta á aö þú verðir valdur að leiöum misskUningi. HvUduþigíkvöld. Fiskarnir (20.febr.—20.mars): Gættu þess að verða ekki vinum þínum háður um pen- inga og taktu engin lán i dag. Leggðu ekki trúnaö á aUt sem þér verður sagt i dag og berðu ekki út slúður um fé- laga þína. Hrúturinn (21,mars—20.aprU): Skapið verður með stirðara móti og þér hættir tU að móðga fólk og særa af minnsta tilefni. Þér finnst aðrir ósanngjamir í þinn garð og að vinnufélagamir mættu sýna þér meiri skUning. Þér veitir ekki af hvUd. Nautlð (21.aprU—21,maí): Þetta verður erfiður og annasamur dagur hjá þér og þér finnst þú ekki ná þeim árangri sem skyldi. Dagurinn hentar vel til afskipta af stjórnmálum og öðrum félags- málum en gættu þess að fá næga hvUd. Tvíburamlr (22.maí—21.júní): Taktu enga áhættu í fjármálum og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Sýndu ástvini þínum tiUitssemi og þol- inmæði jafnvei þótt þér þyki nokkuð á slikt skorta af hans háifu. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Þú lendir í andstöðu við vinnufélaga þína en taktu það ekki nærri þér því að hér er um smámuni að ræða. Dag- urinn hentar vel til ferðalaga og sérstaklega sé það í tengslum við starfið. Ljónið (24.júli—23.ágúst): Skapið verður með verra móti í dag og stafar það af því að þér finnst þú ekki fá verðug laun fyrir störf þin. Þú ættir jafnvel að leita þér að nýju starfi en farðu þér samt að engu óðslega. Mcyjan (24.ágúst—23.sept.): Farðu sparlega með fjármuni þina og eyddu ekki um- fram efni í skemmtanir eða fánýta hluti. Vinur þinn leit- ar til þín um hoU ráð og ættirðu að sinna honum sé það mögulegt. Vogin (24.scpt.—23,okt.): Lítið þarf til að þú hlaupið upp á nef þér í dag. Einhver vandamál kunna að koma upp í einkalífi þínu og þú átt erfitt með að sýna öðrum þoUnmæði. Þú þarfnast hvUd- ar. Sporödrekinn (24.okt.—22.nóv.): Farðu varlega í umferðinni í dag og vertu nákvæmur í gerðum þínum og orðum. Þér berast óvæntar fréttir sem koma þér úr jafnvægi. Sjálfstraustiö er lítið og þúþarfn- asthvíldar. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Farðu varlega í f jármálum og gættu þess að verða ekki vinum þinum háður á því sviði. Gerðu áætlanir um fram- tíð þína og hafðu samráð við ástvin þinn. Sinntu áhuga þínum á menningu og listum í kvöld. Steingeitin (21.des,—20.jan.): Gættu þess að stofna ekki til illdeilna við yfirboðara þína og vinnuféiaga. Einhver vandamál koma upp í einkalífi þínu og bitnar það mjög á skapinu. börn á þriðjud. kí. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sirni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTUN: Opið dagleganemamánudaga frákl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglegafrákl. 13.30-16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames sími 15766. V ATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, simi 53445. Símabilanir i Ileykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 3\ w s~ ? J * /O // J « /3 /f K !(? /S’ /9 J CL Lárétt: 1 tímabil, 4 kvæði, 7 fugl, 8 píla, 10 fíkniefni, 12 skaði, 13 band, 14 misk- unn, 16 ílát, 18 manaði, 19 gælunafn, 20 kom. Lóðrétt: 1 blað, 2 slá, 3 brúða, 4 glett- ist, 5 forfeður, 6 jaröir, 9 illir, 11 spurði, 12 áma, 15 fæöa, 17 friður. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hvikull, 8 lina, 9 nía, 10 ís, 11 drakk, 12 sælla, 15 sala, 17 ómi, 18 ill, 20 snar,211akara. Lóðrétt: 1 hlíð, 2 vissa, 3 indæll, 4 karl, 5 una, 7 lak, 13 lóna, 14 eira, 15 sið, 16 ask,1911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.