Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Blaðsíða 8
Oi .»• fl
T?JOt .VG
DV. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER1983.
ERLENDUR ANNALL
ERLENDUR ANNALL
Janilar
[ Danir og Bretar byrjuöu nýja áriö á
i því aö fara í hár saman út af fiskveiö-
y um, en yfir hundraö danskir togbátar
t ætluöu aö bjóöa byrginn flota hennar
k hátignar með veiðum á breskum
f miðum. Málið kom til kasta EBE sem
r tók afstööu meö fiskveiðireglum Breta.
1 Upp úr miöjum mánuöinum fréttist
þaö til Carlosar, sem betur er þekktur
^ undir nafninu „Sjakalinn”, aö hann
í- mundi eiga að stjórna einkalífverði
Arafats. Ferill hans haföi þó ýmsum
t þótt bera því vitni aö Carlos væri til
L annars betur fallinn en vemda manns-
; h'f.
r Þaö var um svipaö leyti aö Michael
► Fagan, sem brotist haföi inn til Breta-
drottningar, í svefndyngju hennar, var
, látinnlausaf geöeikrahæliogaðáfram
> var tekiö til viö afvopnunarviðræðum-
ar í Genf eftir tveggja mánaöa hlé yfir
áramótin.
■ Sovéskur gervihnöttur meö kjarna-
ofn og úraníumeldsneyti haföi skotiö
, fólki skeik í bringu þegar ljóst varö aö
• hannmundihrapastjómlaustiljarðar
en hann brann upp í gufuhvolfinu yfir
. Indlandshafi án þess aö valda nokkru
■ tjóni.
; Af hinu höföu olíuneytendur meiri
. skaöa þegar framleiöendur Norður-
1 sjávarolíunnar ákváöu að fara ekki í
bannaði innflutning á selsskinnum í
tvö ár.
Þingkosningarnar í V-Þýskalandi,
leiddu til stórsigurs hægriflokkanna og
á meðan Helmut Kohl, Ieiötogi kristi-
legra demókrata, bjó sig undir að taka
viö kanslaraembættinu juku hægri-
menn fylgi sitt í sveitarstjómar-
kosningum í Frakklandi. Hins vegar
tók Verkamannaflokkurinn viö
stjórnartaumunum í ÁstraUu eftir 5%
fylgisaukningu í þingkosningum þar.
Fullur fjandskapur var oröinn meö
Nkomo og Mugabe, fyrrum vopna-
bræörum í glímunni viö stjóm hvítra í
Ródesíu, og taldi Nkomo sig þurfa að
fara huldu höföi fyrir flugumönnum
Mugabe. Nkomo flúöi loks til London
en sneri síöar á árinu heim.
1 þessum mánuði komust viöræöum-
ar innan OPEC um oliuveröiö á hreint
og urðu olíulækkanir minni en búist
haföiveriö viö.
Höfundur Tinnabókanna, George
Remy, sem kallaöi sig „Hergé”,
andaöist í Belgíu 75 ára aö aldri en
eftir hann lágu þá 23 Tinnabækur
börnunum til huggunar.
Þaö lá viö þjóðarsorg þegar fréttist
aö Barbara Bel Geddes (Miss Elly í
Dallas-sjónvarpsþáttunum) heföi
þurft aö gangast undir hjartaaögeröir
en hún braggaðist aftur þótt óvíst sé
um framhald á leik hennar í þáttunum.
Annar hjartasjúklingur, Bamey
Clark tannlæknir, dó í mánuöinum en
300 milljón króna veðhlaupahesti var stolið af hrossabúi Aga Khans á
Irlandi i febrúar og hefur ekkert til hans spurst siðan.
ý,':
■ >
ivXviv
VAV.
Stern glataði áliti sínu þegar timaritið tók að birta útdrætti úr „dagbókum Hitlers", sem reyndust vera
falsaðar. Gerd Heinemann, sem sést hór á myndinni með dagbækurnar, var grunaður um að hafa i félagi
við falsarann, féflett Stern þar sem hann var blaðamaður.
veröstríð við olíusöluríki OPEC svo aö
dró úr olíuverðlækkunum á heims-
markaönum, en viðræður stóðu fram í
mars.
Fehriíar
Uppvíst var um 26 Ungverja sem
svikið höföu fé út úr knattspyrnuget-
raununum í heimalandi sínu meö því
aö múta leikmönnum og dómurum í
annarri deild til að hafa áhrif á úrslit
leikja. Upp um þá komst þegar
mönnum þótti nóg um mikla tíðni á
óvæntum úrslitum.
Bólivía framseldi loks Frökkum
„Slátrarann frá Lyons”, nasistann
Klaus Barbie, sem fannst fyrir
nokkrum árum þar í landi undir
dulnefninu Klaus Altmann. Hann situr
enn inni og bíöur réttarhalda.
300 milljón króna veðhlaupahesti,
Shergar, var rænt af hrossabúi Aga
Khans á Irlandi og hefur ekkert til
hans spurst síðan.
I þessum mánuöi komu fram niður-
stöður hinnar opinberu rannsóknar
Israela á fjöldamorðunum í flótta-
mannabúöum Palestínuaraba í Beirút
þegar umsátur Israelshers um
höfuðborgina í Líbanon stóö sem hæst.
Niöurstöðumar uröu til þess aö Sharon
vamarmálaráöherra varö að víkja úr
því embætti og nokkrir yfirmenn
innrásarhersins vora látnir hætta.
Þau tíöindi bárust frá Kína að laga-
ákvæði um bameignatakmarkanir
heföu komið mörgum foreldram til
þess að deyða frumburöi sína ef þeir
voru meybörn. Það nefnilega fellur í
hlut sonar aö sjá fyrir foreldrunum í
ellinni.
Mars
Brigitte Bardot og fleiri selavinir
gátu fagnað drjúgum sigri þegar EBE
■
Leikkonan Barbara Bel Geddes (Miss Elly i Dallas) gekkst undir hjartaaðgerðir í mars, Dallasunnendum til
hrellingar.
hann liföi 112 daga meö gervihjarta í
brjósti. Hann var fyrsti sjúklingurinn
sem fékk hjarta smíðað af manna-
höndum.
Mörgum veröur tíövitnaö í
sjónvarpsræöu sem Reagan
Bandaríkjaforseti flutti í þessum
mánuði og þótti „vísindareyfaraleg”
enda stundum síöan kölluð „stjörnu-
stríösræöan”. Þar boöaði Reagan aö
varnarmálin upp úr árinu 2000 hlytu að
byggjast á vísindunum og þróun
varnarvopna til þess aö koma fyrir úti
í geimnum.
Aprfl
„Challenger” (Áskorandinn), ann-
arri geimskutlunni af fjóram, sem
standa eiga undir geimferðum
Bandaríkjamanna næstu árin, fór sína
fyrstu ferð í byrjun apríl og
aöaltilgangurinn aö skjóta frá henni
gervihnetti lengra út í geiminn. Tókst
feröin vel sem og aðrar sem skutlan
fór.
Mikill jaröskjálfti varö í Kólumbíu
þar sem 3000 misstu heimili sín og 500
fórast.
Annar skjálfti fór um heiminn,
mældist að vísu ekki á Richterkvaröa,
þegar Frakkar vísuðu 47 Rússum úr
landi á einu bretti og sökuöu þá alla um
njósnir.
Þjófar höföu með sér fimm smálestir
af peningum úr öryggisvörslu einni í
London og er þar meö slegið metið sem
sett haföi verið í lestarráninu mikla en
þaö met átti ekki eftir að endast árið.
Atökin innan Þjóðfrelsishreyfingar
Palestínuaraba komu upp á yfirborðið
þegar Issam Sartawi, fulltrúi PLO,
sem gestur var á alþjóöaþingi
jafnaöarmanna, var myrtur í Portúgal
af róttækum öflum innan PLO. Sartawi
haföi veriö fylgjandi samningum viö
tsrael til lausnar Palestínuvandamál-
inu.
Viö óskarsverðlaunaafhendinguna í
Hollywood stóö kvikmyndin „Gandhi”
eftir með pálmann, og átta óskara, í
höndunum.
Eitt mesta fjölmiölahneyksli síöari
ára var þá í uppsiglingu þegar v-þýska
tímaritiö „Stern” birti útdrætti úr
dagbókum Hitlers en engan haföi óraö
fyrir því aö þær væra til. I ljós átti eftir
aö koma að tímaritið hafði látiö hlunn-
fara sig um milljónir marka til kaupa
á fölsuöum stílabókum. Einn blaða-
maöur Stem og falsarinn, sem lét
honum „dagbækurnar” í té, sitja enn
inni við áramót en mál þeirra er í rann-
sókn. Peningarnir hafa ekki komiö
fram.
Maí
Innan skæruliðasamtaka PLO risu
nokkrir skæraliöaforingjar, sem réöu
fyrir mönnum í Bekaa-dalnum í Líban-
on, upp gegn Arafat og átti sú uppreisn
eftir aö þróast í örlagaríkari bræðra-
víg innan PLO.
Um nokkurra vikna skeið ríkti mikil
ólga meöal stúdenta og verkalýös í
Frakklandi sem braust út í óeirðum í
öllum helstu borgum landsins í þriöju
vikumánaðarins.
Mikil kafbátaleit var gerö viö Nor-
egsstrendur en hún leiddi aldrei til
neins frekar en glíma Svía viö óboðna
kafbáta í skerjagaröinum hjá sér í
fyrra.
Umræöan um eldflaugaáætlun
NATO komst í hámæli, þegar
ráðherrafundur bandalagsins áréttaöi
fyrri ákvaröanir um uppsetningar
nýrra bandariskra eldflauga fyrir árs-