Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 13
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984.
13
raun alltaf veriö á förum frá því arma
landi, Islandi, á förum frá því fólki,
sem hann vildi leiöa og ríkja yfir og
hræðileg yfirvofandi frelsisskerðing er
þess valdandi, aö þessi brottfarar-
árátta ráðherrans upplýsist.
En þaö er hundur í fleirum en fjár-
málaráöherra að mega ekki hafa eigin
lög og siöareglur eftir aö fara.
Frjálst útvarp er uppáhaldsslagorö
ýmissa þeirra, sem í blöö skrifa, en
ekki þarf lengi aö lesa, þegar ástæðan
fyrir hinni annarlegu frelsisást kemur
í ljós. Frjálst útvarp gæti oröið gróöa-
vænlegur „business” fyrir unga ofur-
huga frelsisins og miðaö viö gæöi
greina þeirra mætti ætla, aö
forheimskun lýösins fylgdi gróðahvöt-
inni fast á hæla.
Og fátt væri betra til afsiðunar en
fjársterkir fjölmiðlar, sem hefðu
frjálshyggju fjármagnsins aö alfa og
omega alls.
Frelsi til afurðasölu ýmiss konar
hefur oft komið mönnum til aö skrifa
grátklökkar greinar um höft og
einokun.
Eggin eru býsna eggjandi dæmi.
Fljótlega koma þó úlfshárin í ljós
undan frelsisgærunni, hinir stóru og
f jársterku sem allt geta haft á hreinu
eru venjulega hér á ferö og eina mark-
miöiö aö knésetja þá smærri og meira
veikburða og sitja síðan einir aö hit-
unni.
Og flögrar það aö nokkrum, að þá
yröi eitthvað hugað aö hagsmunum
neytenda. Hvaöa stórlaxar eöa
auöhringar hafa nokkru sinni gert slíkt
nema tilneyddir?
,, Eggin eru býsna eggjandi dæmi. Fljótiega koma þó úifshárin i Ijós undan
freisisgærunni, hinir stóru og fjársterku sem allt geta haft á hreinu, eru
venjulega hár á ferð og eina markmiðið er að knósetja þá smærri og meira
veikburða og sitja siðan einir að hitunni."
Hassneyzla mikils hluta þingmanna
er gómsætt söluefni, getur orðið tilefni
margra lesendabréfa og jafnvel
kjallaragreina, og allt gengur þetta
upp í gróðanum í lokin. En gróða
hvers ? Svari hver fyrir sig.
Samfélagið býr nú viö mikiö frelsis-
hjal af stjómvalda hálfu. Menn eiga aö
vera frjálsir aö því aö sóla sig utan-
lands, án þess aö þurfa að greiöa sam-
félaginu smágjald, menn eiga aö fá að
leggja fjármagn sitt í fyrirtæki og fá
skattaívilnanir út á þaö og svo mætti
áfram telja. Hins vegar er mönnum
ekki frjálst aö hljóta mannsæmandi
laun sem umbun fyrir erfiði sitt.
Og uppi eru raddir og býsna sterkar
hugmyndir um það, aö menn séu ekki
frjálsir að því að leggjast á sjúkrahús,
nema greiða farmiöa — væntanlega
ekki „one way ticket” þó.
Frelsiö er á vörum ráöherranna sí og
æ, ekki sízt hundahaldarans og kvóta-
^ „Fáar frelsisgreinar les ég svo, að ekki
megi milli línanna eða þá beint lesa sér-
hyggju og eigin gróðasjónarmið liggja að
baki.”
Tjáningarfrelsi
Frelsi til aö koma skoöunum sínum
og sjónarmiöum á framfæri er sjálf-
sagt. En á þvimá líka græöa.
Krassandi svívirðingar, falskar
ásakanir, stóryrtar upphrópanir gefa
góða sölu. Stundum er nafnleyndar
notiö.
Broslegasta dæmi þessa tjáningar-
frelsis er úr DV frá einhverjum alls
ónefndum eiturlyfjasala, sem ber
margt góögætiö á borð, aö sjálfsögöu
án eigin ábyrgðar, en þá einnig aö
sjálfsögöu á ábyrgö ritstjóranna, sem
eiga orö þessa ólánsmanns, ef hann er
þá til, og hafa gert þau aösinum.
kóngsins, enda samræmi oröa og
athafna eftir því. Samfélagsmynstur
okkar á, aö þeirra dómi, aö laga sig aö
frelsi fjármagns og gróöa í staö vel-
feröar og lífshamingju þegnanna. —
Samfélagsmynstur okkar á líka aö
hafa nýlendudrættina nógu skýra, þeg-
ar erlent auðmagn á í hlut.
Þá er ekki ónýtt aö hafa þrýst okkur
niður á það stig að vera slíkt láglauna-
svæði sem Island er nú sannanlega aö
veröa.
Lærisveinar falsarans Friedmans
mega glaöir horfa á hina nýju
tilbiðjendur úr Framsóknarflokknum,
sem svo eru orðnir samdauna fjár-
magnsfrelsi hinna ríku, aö enginn veit
hvar meiningarmunurinn liggur milli
stjórnarflokkanna tveggja.
„Frelsisflytjendur"
Já, víða er frelsishjalið og ekki
skyldi gleymt frelsinu margumtalaöa
til að velja og hafna í áfengismálunum.
Þegar æöstu valdsmenn landsins hiröa
óhikað hluta áfengisgróðans svo sem
nú er, þá er von að víða teygi áfengis-
auðvaldiö klærnar.
Margar frelsisgreinar hafa veriö
skrifaðar af leigupennum þess fyrr og
síðar, og gott ef ekki hefur verið falist
bak viö menningu, listir og jafnvel guö-
sp jöllin, þegar mikið hefur legið viö.
Mál er aö linni nú, en af því ég minnt-
ist á guðspjöllin þá eiga vel við
„frelsisflytjenduma” orö frelsarans,
hinseinaogsanna: „Veiyðuro.s.frv.
Að verja frelsið fyrir „frelsis-
flytjendunum” er brýnasta verkefni
félagshyggjumanna í dag. Um þá bar-
áttu og fleira um frelsiö mun fjallað í
framhaldsgrein.
Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna: „Þeir sem stofnuðu Sameinuðu
þjóðirnar og sórstofnanir þeirra — þ.m.t. UNESCO — ilok ægilegasta hild-
arieiks sögunnar voru þeirrar skoðunar að fátt mundi betur geta tryggt og
varðveitt friðinn en að þjóðirnar hittust á vegum ríkisstjórna sinna. . .
þriöja heimsins þar sem frjáls fjöl-
miölun hefur náö að skjóta rótum,
þökk og heiður skilinn fyrir að hafa
haldið vöku sinni. Þaö má ekki sofa á
verðinum. Hinsvegarer ómálefnalegt
aö fordæma stofnun fyrir stefnumál
sem hún rekur alls ekki í reynd.
Meginstefna UNESCO í málefnum
fjölmiölunar er efling frjáls og raun-
sanns fréttaflutnings og upplýsinga-
streymis milli landa. A aöalþingi
UNESCO sl. haust náöist almennt
samkomulag um fjölmiölunarstarf-
skrána fyrir starfstímabilið 1984—
1985. Áttu öll vestræn ríki í UNESCO
hlut aö því máli. Er og vandséö aö
niöurstaðan hafi gengið gegn ríkjandi
grundvallarsjónarmiðum í fjölmiðla-
málum á Vesturlöndum. Má nefna þar
sem dæmi aö samþykkt var tillaga frá
Bretlandi um að viö rannsóknir á svo-
kölluöu nýju heimsfyrirkomulagi á
upplýsingastarfi og fjölmiölun skyldi
litiö á rannsóknarefniö sem þróunar-
feril en ekki sem einhvers konar reglu
sem UNESCO ætti aö reyna aö fá
framfylgt. Þá var og fallist á aö taka
inn í starfskrána efni norrænnar til-
lögu um aö við fjölmiðlarannsóknir
UNESCO 1984-1985 yröu tekin með í
reikninginn fyrirbærin ritskoöun og
sjálfs-ritskoðun í fréttaflutningi.
Úrsögn Bandarðcjanna
Bandaríkin tilkynntu úrsögn úr
UNESCO hinn 28. desember sl. og kem-
ur úrsögnin til framkvæmdar 31.
desember 1984.
Nokkuö hefur verið rætt um þaö
hvort ákvöröun Bandarikjanna um úr-
sögn hafi komið á óvart. Otvírætt er aö
svo var um mjög marga, þ.e. að sú
ákvöröun Bandaríkjanna aö segja sig
úr UNESCO nú í desember 1983 kom á
óvart. Var mönnum þó vel kfínnugt um
aö ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur
haft máliö til alvárlegrar athugunar
undanfarin þrjú ár. Astæöa þess aö
ekki var búist viö slíkri ákvöröun nú er
sú aö á 22. aöalþingi UNESCO, sem
haldið var í París 25. október — 26.
nóvember sl„ kom fram sáttavilji sem
flestar og líklega næstum allar sendi-
nefndir á þinginu túlkuöu svo aö ólík-
legt væri aö Bandaríkin yfirgæfu stofn-
unina að svo stöddu. Samið var um öll
viðkvæmustu deilumálin á þinginu og
var sendinefnd Bandaríkjanna aöili að
því samkomulagi í öllum atriðum
nema einu: fjárhagsáætlun stofnunar-
innar fyrir starfstímabiliö 1984—1985
sem Bandaríkin greiddu atkvæöi gegn
eitt aöildarríkja. En í skýringu á því
atkvæði sagöi formaður sendinefndar-
innar aö þaö bæri ekki aö túlka sem
fordæmingu á störfum og stefnu
UNESCO heldur sem aögerð sem fæli í
sér holla stjórnarandstöðu — en
stjórnarandstaða væri mikilvægur
þáttur í lýöræöislegu starfi sem alþjóð-
leg milliríkjaþing þyrftu ekki síður á
aö halda en þjóöþing.
Örðugt var aö túlka þaö sem aö
framan greinir ööruvísi en svo aö
Bandaríkin mundu veröa áfram í
UNESCO, a.m.k. enn um sinn, og
halda áfram aö reyna aö tryggja hags-
munamálum sínum brautargengi
innan stofnunarinnar. En nú hefur
Bandaríkjastjórn sem sagt ákveðið að
segja sig úr UNESCO. Hefur sú
ákvöröun veriö tekin eftir aö síðasta
aöalþingi var lokið. Bandaríkin eru hér
aö sjálfsögöu í sínum fulla rétti: sér-
hvert aðildarríki getur gengið úr stofn-
uninni, með eins árs fyrirvara, hvenær
sem því sýnist. Þaö er ekki einsdæmi í
UNESCO að aöildarríki kveöji stofnun-
ina. Portúgalir tóku hatt sinn og fóru
árið 1972. Þeir komu hins vegar aftur
síösumars 1974. Og sömu sögu er aö
segja af einstökum öörum sérstofnun-
um Sameinuöu þjóöanna. Bandaríkin
sögöu skilið viö Alþjóðavinnumála-
stofnunina (ILO) áriö 1977. Þau gengu
inn aftur þremur árum síðar.
Víst er aö þaö eru ekki lítil tíðindi
þegar Bandaríkin segja sig úr
UNESCO og stafar þetta ekki eingöngu
af því aö þau greiða f jóröung fjárhags-
áætlunar. Tíminn mun leiða í ljós
hvort og hvenær og þá meö hvaöa skil-
yrðum Bandarikjastjóm treystist til að
ganga aftur í UNESCO. Er óska.ndi aö
þetta geti orðið sem fyrst, enda hafa
Bandaríkin gegnt jákvæöu hlutverki í
UNESCO meö margvíslegum hætti og
væri raunar æskilegt aö þátttaka
þeirra yröi enn virkari en hingaö til ef
og þegar þau vilja ganga til leiks á ný.
Sókn og barningur
Menningarmálastofnun Sameinuöu
þjóöanna — UNESCO — var stofnuö 4.
nóvember 1946. Nú á 161 ríki aðild aö
stofnuninni. Þaö er markmiö UNESCO
aö efla frið og auka velferð mannkyns
meö því aö treysta bönd milli þjóöa
heimsbyggðarinnar á sviöi menntun-
ar, vísinda og menningar. Þetta leitast
Menningarmálastofnunin viö að gera
meö því aö koma á margháttaöri sam-
vinnu milli aöildarrikja sinna á sviöi
skólamála, raunvisinda, menningar-
starfsemi og fjölmiölunar. Sem dæmi
um vel heppnuð störf UNESCO ir.iá
nefna verndun og björgunmenningar-
verömæta, t.d. Abú-Simbel- og Philae-
hofanna í Egyptalandi (sem ella heföu
lent undir uppistöðulóni Assúan-virkj-
unarinnar), Borobúdúr-hofsins á
Indónesíu, mannvirkja í Feneyjum
o.fl. Einnig er vert að nefna ýmis sam-
starfsverkefni í vísindum sem unnin
eru í nánu samráði viö alþjóðasamtök
sérfræðinga, s.s. á sviöi umhverfis-
mála, jarövísinda og vatnfræði. I
skólamálum mætti nefna ýmis þróun-
arverkefni, t.d. stuöning viö baráttuna
gegn ólæsi og verkefni á sviði kennara-
menntunar í einstökum löndum þriðja
heimsins. Og í f jölmiölun skal minnt á
fyrrgreinda Alþjóöaáætlun um þróun
fjölmiölunar sem er að vísu enn nokk-
uð févana en hefur unniö gagnlegt
starf.
Er þá allt í lukkunnar velstandi í
starfskrá og starfsháttum UNESCO?
Nei, svo er ekki. Þetta ferst misjafn-
lega úr hendi og sækist treglega á
stundum. Aðalgalli starfskrárinnar er
sá aö einstök verkefni eru of mörg,
smá og dreifö. Hafa Noröurlöndin ver-
iö í fararbroddi um að gagnrýna þetta
atriöi á undanförnum árum og bent á
að stofnun sem láti sig varöa jafn-
margt í menningarmálum og vísindum
geti, þegar fram líða stundir, vaknað
upp við þann vonda draum aö hún hafi
ekki gert sig verulega gildandi í neinu.
Hefur nokkru verið áorkaö um sam-
þjöppun starfskrár. Arangur er þó tak-
markaður enn sem komiö er. Betur má
ef duga skal.
Norðurlöndin og fleiri aöildarríki
hafa einnig gagnrýnt ýmislegt í stjórn-
un UNESCO. Ljóst er að þar er ýmsu
ábótavant: skriSinnska er að jafnaði
mikil og stundum afskapleg, þróunar-
hjálp er oft þung í vöfum og öll ein-
kennist stjómsýslan af mikilli miöstýr-
ingu. Þá er og ljóst að í starfsliði stofn-
unarinnar er misjafn sauður í mörgu
fé, enda koma starfsmenn frá rúmlega
120 aöildarríkjum. En menntun þeirra,
starfsreynsla, málakunnátta og af-
staða til starfsins býsna ólík.
Eg undirritaður er þeirrar skoðunar
aö þaö sé á þessum sviöum sem starf
UNESCO þarf mestra umbóta við.
Mun ég reyna aö gera mitt besta til að
stuðla aö framförum í þeim efnum, í
samræmi við einhuga stefnu Norður-
landanna þar aö lútandi, á því fjögurra
ára tímabili sem ég hef verið kjörinn
til aö sitja í stjórn stofnunarinnar.
Einnig má rökstyöja aö ýmislegt í
þróun fjölmiðlamála í UNESCO sl. 10
ár hafi reynst stofnuninni óþarft. Þaö
má að vísu margt finna að fréttaflutn-
ingi blaöa, sjónvarps og útvarps um al-
þjóöamálefni — eins og Islendingar
ráku sig svo eftirminnilega á í land-
helgisdeilunni viö Breta hér á árunum.
Er skiljanlegt aö þeim aðilum sem
raddminni eru og ómáttugri í .frétta-
miölun skuli oft svíöa málflutningur
hinna sterku. Fjölmiölar eru sannar-
lega ekki hafnir yfir gagnrýni. Er mál-
efnaleg gagnrýni raunar vísasti veg-
urinn til aö bæta þá. En spurningin er:
hvað getur UNESCO gert hér aö
gagni? Leiö milliríkjastofnunar er
vandrötuö í þessum efnum. Líklega
mun þaö vænlegast til árangurs fyrir
UNESCO aö líta ekki á fjölmiölun sem
markmiö starfsins í sjálfu sér heldur
öllu fremur sem leiö til aö vinna aö
meginmarkmiðum stofnunarinnar.
Síöan ætti UNESCO aö einbeita kröft-
unum annars vegar aö frjálsu streymi
hugmynda og þekkingar þjóöa á milli
og hins vegar aö framfarasókn á borö
við menntun fréttamanna og eflingu
fréttastofa eins.og Alþjóöaáætlun um
þróun f jölmiölunar vinnur að.
Lokaorð
UNESCO er milliríkjastofnun eins
og aörar stofnanir Sameinuöu þjóð-
anna. Milliríkjastofnanir er örugglega
erfitt aö reka svo aö vel sé og vafalaust
þeim mun öröugra sem þær eru stærri.
Og UNESCO er stór milliríkjastofnun
líkt og Sameinuöu þjóöirnar sjálfar og
ýmsar aörar sérstofnanir þeirra.
En það er ekki aðeins vandasamt aö
reka og stjóma stórri milliríkjastofn-
un. Það getur einnig verið andstreymt
aö starfa á samkomum hennar sem
fulltrúi þjóöar sinnar. Aðildarrikin eru
mörg, sjónarmiö ólík og umræður oft
langdregnar og þreytandi. Þing og
aðrir fulltrúafundir UNESCO eru lýö-
ræöislegarsamkomur: þar hefur hvert
ríki eitt atkvæöi hvort sem það er stórt
eöa smátt. Þessu getur veriö erfitt aö
una, ekki síst fyrir stórar og voldugar
þjóöir. En þaö er sem sagt talað
saman, ráöiö ráðum sínum og
ákvarðanir teknar á lýöræðislegan
hátt. Þjóðirnar reyna að leysa vand-
ann saman.
Nú hafa Bandaríkin ákveðið að
segja skiliö viö UNESCO. Þá ráöstöfun
ber að harma. Er vonandi aö þau sjái
sér fært, og þaö sem fyrst, aö ganga
aftur til samstarfs við önnur ríki á
vettvangi UNESCO. Báöir aöilar,
Bandaríkin og UNESCO, geta stuölaö
aö slíkri lausn mála — meö svalhuga
yfirvegun, samráöum og leit aö sam-
komulagi.
Þeir sem stofnuðu Sameinuöu
þjóðirnar og sérstofnanir þeirra —
þ.m.t. UNESCO — í lok ægilegasta
hildarleiks sögunnar voru þeirrar
skoöunar aö fátt mundi betur geta
tryggt og varðveitt friöinn en aö
þjóöirnar hittust á vegum ríkisstjórna
sinna, skiptust á skoöunum, settu sér
sameiginleg markmiö og leituöu leiða
til aö ná þeim meö því aö vinna
saman. UNESCO stuölar að þessu
fyrir sitt leyti meö samvinnu á sviöi
menntunar, vísinda og menningar. Viö
slíka viöleitni þjóöanna mun best fara
á því aö eitt band bindi þær allar
saman. Leiðin til aö tryggja þaö liggur
um vegi gagnkvæms trausts.
• „Því hefur oft verið haldið fram að starf
UNESCO að fjölmiðlamálum á alþjóða-
vettvangi feli í sér skerðingu á ritfrelsi. Þetta
er á misskilningi byggt. Engin samþykkt, yfir-
lýsing né starfskrárliður UNESCO felur neitt
slíktísér.”