Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Síða 15
DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984.
15
Háttvirti ráöherra. Nú síöustu
daga höfum við starfsmenn álvers-
ins verið mjög umtalaöir í fjöl-
miölum, sérstaklega þó í þessu blaði,
og er tilefniö ekki merkilegra en þaö
aö viö viljum fá mannsæmandi laun
fyrir vinnu okkar, og hafa þar margir
lagt hönd á plóg, ég nefni dæmi.
Haukur Helgason talar um aö upp sé
að rísa forréttindastétt sem vinni
fyrir útlendinga. Jónas stýrimaöur,
og gamall skipsfélagi minn, talar um
Leninverkföll í álverinu. Ellert skrif-
ar forustugrein og er hissa og sár
eins og stundum áöur en Magnús
Bjarnfreösson, penni ársins, er til-
tölulega hógvær, hann kallar okkur
handbendi kommúnista og skemmd-
arverkamenn meö þá hugsjón æösta
aö eyðileggja efnahag þjóöarinnar
og veita inn í þjóölifiö 170% verð-
bólgu. Nú er það einu sinni svo meö
dagblöö, aö þar er þeim best trúað,
sem hæst gala og hraöast ljúga og
raunar er Magnúsi Bjarnfreössyni
vorkunn, hann er ekki fyrsti mis-
heppnaöi stjórnmálamaðurinn sem
fellur í þá gryfju aö kalla alla menn
kommúnista ef þeir hafa uppi til-
buröi til aö fá sanngjörn laun fyrir
vinnusína.
Kjallarinn
SÖLVI KJERÚLF
VERKAMAÐUR í STRAUMSVÍK
/ slæmum selskap
En hvaö um þaö, nú í síðdegisvöku
í dag heyri ég aö þú ert kominn í hóp
þessara manna og ert farinn aö taka
undir þeirra sjónarmið, geisar mik-
iö, og hefur í hótunum, og þá finnst
mér aö þú sért kominn í slæman sel-
skap og þaö rennur mér til rifja sök-
um fomrar vináttu og einnig af
öðrum ástæðum sem hér veröa ekki
tíundaðar. En meö tilliti til þess sem
á undan er gengið þá finnst mér rétt
aö upplýsa þig og aöra, sem þetta
kynnu aö lesa, um nokkrar
staöreyndir málsins.
Fyrst er þar til aö taka aö starfs-
menn álversins hafa aldrei sett fram
kröfu um 40% kauphækkun, það er
hins vegar mat Vinnuveitendasam-
bands Islands aö kjaraskerðingin
áriö 1983 hafi veriö 40% en þaö eru
þeirra orö, og koma þessari deilu
ekki viö af mjög einfaldri ástæöu,
nefnilega þeirri aö VSI er ekki aðili
að þessari deilu og þeir ágætu menn
geta því ályktað út og suður eins og
þeim sýnist, en ættu aö hafa næga
sómatilfinningu og vit til aö vera
ekki aö skipta sér af okkur með
áróöri og ósannindum í fjölmiölum.
Þá væri sennilega búiö að semja
núna og æsingamenn á síöum dag-
blaðsins gætu snúiö sér að öðrum
viðfangsefnum.
Kemur innlendum
vinnumarkaði ekki við
Nú má það merkilegt vera ef bæði
þú og aðrir koma ekki auga á þá
augljósu staðreynd að Islenska ál-
félagiö er eina fyrirtækið á Islandi
sem veltir ekki launakostnaöi út í
verölagið og þar af leiöandi koma
launagreiöslur þar innlenda vinnu-
—opið bréf til iðnaðarráðherra
markaöinum ekkert viö og það er
einum of mikil tilætlunarsemi að ætl-
ast til þess aö starfsmenn Isal beri
ábyrgö á kjarasamningum almenna
vinnumarkaöarins og raunar alveg
út í hött. Þegar síöast var gengið til
kjarasamninga hjá Isal voru horfur í
áliönaði slæmar, álverö var ekki
nema helmingur af því sem þaö
þurfti að vera, birgðir af áli voru í
hámarki, gríöarmiklar og fjárfrekar
framkvæmdir í sambandi við
mengunarvarnir og hagræðingu
voru nýafstaönar, og þar ofan í
kaupiö haföi þáverandi iðnaðar-
ráöherra, þaö sér helst til dundurs að
ofsækja fyrirtækiö leynt og ljóst, og
gera því það til bölvunar sem hann
gat. Sem sagt, staðan var mjög
þröng og meö tilliti til þess var sam-
iö.
En nú er sem betur fer komin betri
tíö, álverð hefur sjaldan eða aldrei
verið hærra, birgöir í lágmarki, og
hvert metið á fætur ööru er slegiö hér
suður í Sraumsvík bæöi hvaö snertir
straumnýtingu, magn fram-
leiöslunnar og gæöi. Og enn er gengið
til samninga og starfsfólkiö fer fram
á þaö aö fá aö halda óbreyttum
launum, en er þá sagt af
óviðkomandi aöilum aö þaö sé svo
mikil óáran í sjávarútveginum,
hringormur í þorski, togaramir allt-
of dýrir, frystihúsin undir hamrinum
og Nígeríumennirnir borgi ekki
skreiðina, og þess vegna megi ekki
hækka launin. Nei, kæri vinur, svo-
leiðis röksemdir eru ekki gjaldgeng-
ar fyrir sunnan Hafnarfjörö, viö svo-
leiöis röksemdum segja launamenn
pass.
Stefna S/álfstæðisfíokksins
Það er stefna Sjálfstæðisflokksins
aö fyrirtæki séu fjárhagslega sterk
og óháö og greiði laun eins og annan
kostnaö miðaö viö afkomu, um þetta
emm við örugglega sammála, eins
og raunar margt annað. Þaö gæti
verið lærdómsríkt fyrir marga að
huga að því hvemig kjarasamningar
hafa farið fram hjá Isal síðan verk-
smiðjunni var startaö 1969. Þetta
hafa nær alltaf verið beinir milliliöa-
lausir samningar milli verksmiöju-
stjórnar og starfsfólks. Báöum
megin viö borðið hafa setiö ábyrgir
og heiöarlegir menn sem hafa haft
velferö fyrirtækisins og starfs-
fólksins aö leiðarljósi en pólitískum
verkalýðsrekendum og misheppn-
uöum stjórnmáiamönnum hefur
verið haldiö þar fyrir utan og við
skulum vona að svo megi vera
áfram, þótt nú hafi syrt í álinn um
stund.
Við skulum hafa það í huga báðir
aö Islenska álfélagiö er alvörufyrir-
tæki, meö hæfa stjórnendur, og frá-
bært starfsfólk, sem á þaö ekki skilið
að vera leiksoppur í pólitískum hrá-
skinnaleik né heldur það að liggja
undir stöðugum ofstækisárásum í
dagblöðum, sjónvarpi og útvarpi
fyrir þaö eitt aö vilja halda óskertum
launum. Við skulum einnig hafa þaö
hugfast aö þetta fyrirtæki, sem svo
margir sjá ofsjónum yfir og öfund-
ast út í, er gild þjóðhagsleg stærð,
góöur vinnuveitandi og miklu meira
viröi en hundrað þúsund tonn af
þorski meö hringormum. þaö
gleöur mitt gamla hjarta aö þú skulir
sitja í þessu mikilvæga embætti nú
þegar svo mikiö gengur á og aldrei
hef ég séö eftir því aö hafa lagt mitt
litla lóð á þær pólitísku metaskálar
sem hófu þig upp í stöðu alþingis-
manns fyrir Austurlandskjördæmi á
sínumtíma.
Nokkuð langdregið
En ég held nú ég segi, eins og kerl-
ingin sagði viö Þórberg þegar þau
voru aö skemmta sér á leiöinu í
kirkjugarðinum: þetta er nú farið að
veröa nokkuö langdregiö. En þar
sem ég hef sannfrétt aö þú sért nú
senn á förum til Sviss til þess meðal
annars aö vinna að vexti og viðgangi
• „Það gleður mitt gamla hjarta að þú
skulir sitja í þessu mikilvæga embætti nú
þegar svo mikið gengur á og aldrei hef ég séð
eftir því að hafa lagt mitt litla lóð á þær
pólitísku metaskálar sem hófu þig upp í stöðu
alþingismanns fyrir Austurlandskjördæmi á
sínum tíma.”
stóriðju á Islandi, til aö skapa ný at-
vinnutækifæri og nýta auðlindir
landsins, þá ætla ég að láta þig hafa
nokkrar tölur í nesti. Ariö 1983 mun
Isal hafa greitt í vinnulaun um þaö
'bil 300 milljónir kr. (heimild DV) og
miðaö við það að tölur VSI séu réttar
og kjaraskerðingin sé 40% þá vantar
hér upp á litlar 120 milljónir.
Þaö er athyglisvert aö þetta er
sama talan og áætlaö er aö Lands-
virkjun fái í tekjur áriö 1984 af
orkuverðshækkuninni sem þú
samdir um í haust og nú skalt þú
giska á hversu djúpt Svisslending-
amir þurfa aö fara í budduna til aö
greiða þessa veröhækkun á orkunni
og í guösbænum gerðu nú ekki neitt
vanhugsaö, hvorki gagnvart þeim né
okkur. Eg ætla aö vona aö prentvillu-
púkinn verði mér miskunnsamur í
þetta sinn og aö þú gerir góða ferð til
Sviss og læt þessu hjali lokið. Meö
flokkskveöju.
sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti
(könnun verðlagsráðs) og ekki síst fyrir hátt endursöluverð.
Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd,
stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og
endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð.
Sifelld þjónusta
Verð við birtingu auglýsingar kr.
199.500,-
Bifreiðar &
Landbúnaðarvélar hf.
SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludeild sími 312 36
Vól:
Rúmtak ................1442sm3
Borun .................. 76 mm
Slaglengd .............. 80 mm
Þjöppun ............... 8,5:1
Kraftur .......55 kW (75 DIN PS)
á 5600 sn/m
Tog ..........108 Nm á 3500 sn/m
Eyðsla ............7-101/100 km