Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Page 17
DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984.
17
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Dave Allen:
Lengierhægtað
lifaáþeim
Bjöm Bergmann skrifar:
Eg get ekki á mér setið að senda
nokkrar línur eftir að hafa lesið það
sem nokkrir (guðhræddir) landsmenn
hafa skrifað um þættina með hinum
stórskemmtilega Dave Allen.
Mér finnst alveg sjálfsagt að hressa
upp á skammdegið á þessum síðustu
og verstu tímum meö saklausu gríni í
sjónvarpinu og annars staðar.
Eins og maðurinn sagði þá lengir
hláturinn lífið og ég vil því skora á
þessa hömndsáru menn að lækka niður
í sjónvarpinu á meðan þessir stuttu
þættir líöa hjá. Og leyfa öðrum lands-
mönnum aö njóta þess að horfa á þætt-
ina. Þvi lengi er hægt að lifa á þeim.
FULLKOMIÐ
ÖRYGGI
í VETRARAKSTRI
Á GOODYEAR
VETRARDEKKJUM
GOODYEAR veírardekk eru
gerð úr sérstakri gúmmí-
Dlöndu og með mynstri sem
gefur dekklnu mjög gott veg-
grlp.
GOODYEAR vetrardekk eru
hljóðlát og endingargóð.
Fullkomin hjólbaröaþjónusta
Tölvustýrö jaf nvægisstilling
GOOD&ÝEAR
CEFUR 0'RÉTTA ORIPID
IhIHEKIAHF
I" “I Lauaavogi170-172 Smi 21240
Rás 2 og Dave Allen
Þetta er enginn annar en írski bind-
indismaðurinn og háðfuglinn Dave
Allen sem sjálfur segist vera strang-
trúaður kaþólikki.
Þorgrímur Björasson skrifar:
1DV þann 12. jan. segir náungi, sem
kallar sig T.D., að stjómendur þátta
rásar tvö séu með raus á milli laga.
Rás tvö er mjög fjömg og skemmti-
leg rás og ef stjórnendur eiga að fara
aö temja sér einhvem sérstakan tals-
máta gæti þetta minnt á auglýsingar á
rás 1. Mig langar að benda T.D. á að
þetta er ekki óskalagaþáttur. Fólk úti í
bæ er hreiniega alltaf að hringja og
biðja um óskalög og þau á rásinni fá
hreinlega engan frið. Að vísu láta þau
eitt og eitt óskalag fljóta með en það er
ímjöglitlummæli.
T.D. segir að kynningarnar séu eins
og krakkar sjái um þær. Rás 2 var
stofnuð sem létt rás og þegar þulir fara
að grínast milli laga getur þaö vissu-
lega komiö barnalega út og hjá því
veröur aldrei komist að misjafn
smekkur komi þar fram eins og alltaf
vill verða hjá fólki. Eg spyr: „Gæti
T.D.gertbetur?
Jæja, nóg um T.D. Mig langar að
skrifa út af kæra til ríkissaksóknara út
af guðlasti í sjónvarpinu. Að mínu
áliti er Dave Allen mjög góður grínisti
og meinlausi kirkjuhúmorinn er engu
meiri hjá honum en í allflestum brand-
arablöðum sem era gefin út hér á landi
og þar að auki sér maður að Dave er
trúaður. Ef hann meinti eitthvaö illt
með þessu þá segði hann ekki „megi
guð vera með þér” í lok hvers þáttar.
Hann sér bara presta í spéspegli eins
og aðrir sjá pólitíkusa.
En allt er þetta bara í gamni gert og
mest ber á gríni á kaþólsku kirkjuna.
Hjá honum er þetta bara meinlaus að-
ferð til að fá fólk til að hlæja. Egvona
aö kærandinn dragi kæra sína til baka
og fylgist með þáttum Dave Allen og
sjái jafnframt í réttu ljósi meinlaust
grin. Það er hart að meirihlutinn þurfi
aö gjalda fyrir smámunasemi minni-
hlutans.
Og í lokin kvörtun til DV. Hvar era
þessar tvær síður af myndasögum sem
DV hældi sér yfir? Þær hafa brugðist
nokkuðoft.
skódeild ★ dömudeild ★ barnafatadeild ★ herradeild ★ sportfatadeild ★ heimilisdeild